Þjóðviljinn - 24.12.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1985, Blaðsíða 15
á UTVARP RÁS 1 Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, El- vis“,eftirMariuGripe Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónsdóttir lýkur lestrin- um (20). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónieikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaöanna. 10.40 „Égmanþátíð" Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Barnautvarpið Börn flytja jólakveðjur frá ýmsum landshlutum. 11.30 Úrsóguskjóðunni -1 jólaskapi Páttur í um- sjá Auðar Magnúsdótt- ur. Lesari.AgnesSig- gerður Arnórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Jólakveðjurtilsjó- manna á hafi úti 14.30 Miðdegistónleikar a. Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson viö und- irleik Guðrúnar Kristins- dótturogMánaSigur- jónssonar. b. Sigurður I. Snorrason og Anna Guðný Guömundsdóttir leika „Grand duo cons- ertante" fyrir klarinettu og píanó eftir Carl Maria von Weber. c. Kór Menntaskólansvið Hamrahlíð syngur jóla- lögfráýmsumlöndum. Hándel. b. Frönsk svíta nr. 5 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. Són- ata í F-dúr eftir Johann SebastianBach.d. SónataíF-dúrop. 1 nr. 11 eftirGeorg Frie- drichHándel. 20.00 Jólavaka útvarps- insa. „SyngiðGuði sæta dýrð“, jólasöng- varfrá ýmsum löndum UmsjómKnúturR. Magnússon. b. Friðar- jól Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son flytur ávarp og jóla- Ijóskveikt. c. „Kom, blíðatíð" FriðrikGuðni Þórleifsson tekur sam- an dagskrána með Ijóð- um og lausu máli. Les- arar með honum: Helga Þ. Stephensen og Sig- urðurHaraldsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinnúr óratoríunni „Messí- asi“eftirGeorgFrie- drich Hándel Margaret Marshall, Caterine Robbin, Charles Brett, Anthony Rolfe Johnson, Robert Hale, SaulQu- irkeog Monteverdi- kórinníLundúnum syngja með Ensku bar- okkeinleikarasveitinni. JohnElliotGardiner stjórnar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju á jóla- nótt Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup predikar. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson og séra Karl Sig- urbjörnsson þjónafyrir altari. Mótettukór Hall- ghmskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonarorgelleikara. 00.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. desember Jóiadagur 10.40 Klukknahringing 10.45 Litlalúðrasveitin leikur jolalög 11.00 Messa i Laugar- neskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son. Orgelleikari: Þröstur Eiríksson. Há- degistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Helgeru jól Jólalög í útsetningu Árna Björnssonar. Sinfóníu- hljómsveit (slands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 „Jólasveinninn“, barnasaga eftir séra Dickens jól Rás 1 á Jóladag kl. 15.15. Charles Dickens skrifaöi hina sívinsælu jólasögu sína A Christmas Carol árið 1843, og er hún lesin og leikin enn um allan heim auk þess sem eftir henni hafa verið gerðar nokkrar kvikmyndir. Dickens flýgur með hinum samansaum- aða okurlánara Scrooge á jólanótt gegnurn tíma og rúm í fylgd ólíkra anda og endur- fæðist hann að lokum til annars og betri manns. Leikararnir Árni Tryggvason, Barði Guðmundsson, PéturEggertz, Pórey Aðal- steinsdóttir og Þráin Karlsson lesa og leika kafla úr sögunni. Jafnframt fléttast nokkrir söngvar úr sýningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Jólaævintýri inn í þáttinn. Söngvana flytja Árni Tryggvason, Erla B. Skúladóttir, Rheódór Júlíusson 14 börn úr sýningunni og sex manna hljómsveit undir stjórn Roars Kvam. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 15.30 Þóroddsþáttur Snorrasonar Dr. Jónas Kristjánsson les úr Heimskringlu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Skiptinemar segja frá jólum í ýmsum löndum. 17.00 Hlé 18.00 Aftansöngurí Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.10 Jólatónleikar I út- varpssal Helga Ingólfs- dóttir, CamillaSöder- berg og Ólöf Sesselja Óskarsdóttirleika. a. SónataíC-dúrop. 1 nr. 7eftirGeorgFriedrich Jakob Jónsson. Hjört- ur Pálsson les. 13.10 Orgelleikur. 13.40 Heilög Sesselja, dýrlingur tónlistarinn- arÁrni Kristjánsson les þýðingu sína á sögu eftir HeinrichvonKleistog velurtónlistina. Kristín Anna Þórarinsdóttir les helgisögur [ samantekt SigurveigarGuð- mundsdóttur. 14.30 SigrúnEðvalds- dóttir leikuráfiðlu Selma Guðmundsdóttir leikurá píanó. a. Sónata eftir Eugéne Ysaye. b. Sónata í A-dúr eftir Ces- ar Fríinrk 15.15 Dickensjól Þáttur umsöguna „Á ChristmasCarol" eftir Charles Dickens með söngvum úr Jólaævin- týri LeikfélagsAkur- eyrar. Flytjendur:Árni Tryggvason, Barði Guð- mundsson, PéturEgg- erz, Þráinn Karlsson, Þórey Aðalsteinsdóttir, Theódór Júlíusson, Erla B. Skúladóttir og nokkur börn. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Frá Akur- eyri). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viðjólatréð, barn- atimi i útvarpssai Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir. Séra Helga Soffía Kon- ráösdóttir talar við börn- in. AgnesLövestjórnar hljómsveitog Helga Gunnarsdóttir stjórnar kór Melaskóla í Reykja- Saurbæ, flytur ritningar- orð og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „TilþesskomGuðs- sonurinn", kantata nr. 40 á öðrum degi jóla eftir JohannSebastian Bach. René Jackobs, Marius van Altena og MaxvanEgmond syngja með Drengjak- órnumíHannoverog Gustaf Leonhardt- kammersveitinni. Gust- af Leonhardt stjórnar. b. „Sjá, morgunstjarnan blikarblíð", sálmfantasía eftir Dietr- ich Buxtehude. Dietrich W. Prost leikur á orgel. c. Hornkonsert i F-dúr eftir Franz Anton Rös- sler. Hermann Bau- stjórn Jóns Stefáns- sonar. (Síðari hluti Jóla- óratoriunnar verður fluttur í dagskrá útvarps- insl.janúarn.k. kl.22.20) 18.00 „Þegarégendur- f æddist" Steingrímur J. Þorsteinssonflytur minningaþátt. (Áður út- varpað 1966). 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.25 Tímansrás Skemmtiþáttur á nokkr- um rásum eftir Einar Georg Einarsson. Um- sjón: ÞórhallurSigurðs- son. 20.00 ViktoríaMullowa leikuráfiðlu Michel Grýla eltir jólasveina Rás 1 á aðfangadag kl. 16.20. Barnaþátturinn á rás l á jóladag heitir Við jólatréð. Þar verða ýmsir skrýtnir kvistir á ferð. þar á rneðaí hluti hinnar einu og sönnu jólafjölskyldu. Grýla er þarna aðallega í þeini erinda- gjörðum að elta uppi jólasveina og skamma þá fyrir útlenska siði og frá- hvarf frá hrekkjum og öðrum jóla- sveinaleikjum. Henni l'innst það bara alls ekki viðeigandi að strákarnir henn- ar íklæðist rauðum fötum eins og útlen- skir jólasveinar og finnst þeir að auki allt of geðugir. Að sögn stjórnanda þáttarins, Gunnvarar Braga, sá Leppal- úði sérckki fært að mæta, liggur heimaí helli. Þau Grýla, Leiðindaskjóða, Gluggagægir og Þvörusleikir ganga í kringum jólatré með börnunum og það verður sungið og trallað. Kór Mela- skóla syngur syrpu af lögunr úr söng- leiknum Litla stúlkan með eldspýturn- ar, sem Magnús Pétursson samdi eftir ævintýri Andersens. Þá mun séra Helga Soffía Konráðsdóttir tala við börnin. vík. Kórinn syngur syrpu af lögumúrsöng- leiknum „Litlastúlkan með eldspýturnar" eftir Magnús Pétursson. Grýla og hennar hyski bregða á leik og sungin verða barna- og göngu- lögviðjólatréð. 17.50 Paata Burchula- dze syngur óperuariur eftir Mussorgskí og Ver- di. Enska konserthljóm- sveitin leikur. Edward Downes stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 „Einsetumennirnir þrfr“ Rússnesk helgi- sagaíþýðingu Laufeyjar Valdimars- dóttir. Andrés Björns- son les. 20.00 Hátíðastund a. Kór Langholtskirkju syngur. Jón Stefánsson stjórn- ar. b. Lúðrasveitin Svanurleikur. Kjartan Óskarsson stjórnar. 20.35 ÞingeyrariHúna- þingiFyrrihlutidag- skrárþáttarsem Hrafn- hildur Jónsdóttir tók saman. (Frá Akureyri). (Síöari hlutinn er á dag- skráánýársdagkl. 21.20). 21.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 „Jólaskeytið“eftir Robert Fisker Baldur Pálmason les. 22.50 Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur Stjórnandi: Mark Reed- man. a. Flggeldasvítan eftirGeorgFriedrich Hándel. b. Serenaða eftir Richard Strauss. c. „Hinhljóða borg“ eftir Aaron Copland. d. Sin- fóníanr. 3ÍEs-dúrop. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir:Ýrr Bertelsdóttir. 00.30 Fréttir. Dagskrár- lok. Fimmtudagur 26. desember Annar í jólum 8.45 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur, Hvoli í mannog Konserthljóm- sveitiní Amsterdam leika. Jaap Schröder stjórnar. d. Finfónía í D- dúreftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur. CharlesMcKerr- asstjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 JólisólÞátturíum- sjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 11.00 Guðsþjónusta Að- ventista i Hlíðardals- skóla(Hljóðrituð14. þ.m.) Jón Hjörleifur Jónsson predikar. Org- elleikari: Sólveig Jóns- son. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.25 JólíÞýskalandi Arthúr Björgvin Bolla- son tók saman. Lesari meö honum: Jórunn Sigurðardóttir. 14.20 Pianótónlisteftir Franz Schubert Georg Malcolm og Andras Schiff leikafjórhent. a. Dívertimentóíung- verskum stíl. b. Stef og tilbrigði. 15.00 Dýrajól, barnatími frá Akureyri Málfríður Sigurðardóttir segir frá baðstofujólum. Flutt verður leiklesin saga með söngvumeftir Nónaog söngtextum eftir Pétur Eggerz. Flytj- endur: Anna Ringsted, Erla B. Skúladóttir, Jón- as Jónasson, Pétur Eggerz og börnin Ásdis Elfa Rögnvaldsdóttir, Guðrún Dóra Clarke og Páll Tómas Finnsson. Edvard Fredriksen út- setti tónlistina og flytur ásamtBirgi Karlssyni. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregrýr. 16.20 Jólaóratoríaneftir Johann Sebastian Bach - Fyrri hluti Bein útsending fráLang- holtskirkju. KórLang- holtskirkju flytur ásamt einsöngvurunum Ólöfu K. Harðardóttur, Sól- veigu Björling, Jóni Þor- steinssyniog Kristni Sigmundssyniog kammersveitundir Dalberto leikur á píanó. a. Sónata í B-dúr K. 378 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. b. Sónata nr. 1 ÍG-dúrop. 78eftirJo- hannesBrahms. 20.50 FaðirHafnarfjarð- ar Sigurlaug Björnsdótt- ir tók saman dagskrá umBjarnariddaraSÍ- vertsen. Lesari: Arnar Jónsson. 21.40 Lúðrasveit Hafn- arfjarðar leikur Hans Ploder Franzson stjórn- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Danslög Hljóm- sveil Guðjóns Matthías- sonarleikur. 23.00 Aðtjaldabaki Viöar Eggertsson ræðir við óperusöngvarana Elísabetu Eiríkssdóttur, Katrinu Sigurðardóttur, Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson sem þenja raddböndin á léttu nótunum bak við tjöldin. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp á Rás 2kl.01.00. Föstudagur 27. desember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- • ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Biblía barnanna" eftir Anne de Vries Benedikt Arnkelsson les valda kaflaúrþýðingusinni. 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar.Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 10.40 „Sögusteinn“Um- sjón:Haraldurl. Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.10 Málefnialdraðra Umsjón: ÞórirS. Guð- bergsson. 11.25 Morguntónleikar a. Ljóðrænirþættirop. Þriðjudagur 24. desember 1985 12eftirEdvardGrieg. Eva Knardahl leikur á pianó. b. Hans Hotter syngurlög eftirCarl Loewe og Hugo Wolf. Geoffrey Parsons leikur ápíanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 „Kvígan“smá- saga eftir Isaac Bas- hevish SingerAnna María Þórisdóttir les. ÞórhallurSigurðsson les. 14.30 Sveiflur-Sverrir Páll Erlendsson. (FráAkureyri). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 TónleikaríHaak- anshallen i Björgvin Gert Mortensen leikur á slagverkshljóðfæri. a. „Cha-cha-cha" eftir Poul Ruders. b. „Prim" eftir Áskel Másson. c. Lítil svíta eftir Niels Viggo Bentzon. d. Vals- averk eftir Bo Holten. e. „Alram" eftir Poul Ru- ders. (Hljóðritað á tón- listarhátíðinni i Björgvin sl.sumar). 17.00 Hlustaðu meðmér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Mar- grét Jónsdóttir flytur þattinn. 20.00 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.30 Landsleikuri handknattleik-ísland - Danmörk Ingólfur Hannesson lýsir siðari hálfleiklslendinga og Dana i Laugardalshöll. 21.15 Kvöldvakaa. „Komdu að spila, Páll“ Þorsteinnfrá -Hamri flyturfrásögn byggða á fjórðum þjóð- sögum af sama atburði. b. Urjólaljóðum ís- lenskra skálda Helga Þ. Stephensen les. c. Baslsamirbúferla- f lutningar Séra Gísli Brynjúlfsson tekur sam- an og flytur þátt um flutninga presta milli brauðaáðurfyrr. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. RÁS 2 24. desember aðfangadagur 10:00-10:30 Ekkiá morgun...heldur hinn Dagskráfyriryngstu hlustendurna frá barna- ogunglingadeildút- varpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Valdís Óskarsdóttir. 10:30-12:00 Morgun- þátturStjórnandi:Páll Þorsteinsson 25. desember, joladagur Engin útsending. 26. desember, annar dagur jóla 14:00-16:00 ÍHátíðar- skapi Stjórnendur: Ásta R. Jóhannesdóttir og In- ger Anna Aikman 16:00-17:00 Ótroðnar slóðirStjórnendur: Andri Mar Ingólfsson og HalldórLárusson 17:00-18:00 „Einusinni var...Gullöld“ Jólalög frá 6. og 7. áratugnum. Stjórnendur: Bertram Möller og Guðmundur Ingi Kristjánsson HLÉ 20:00-21.00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2. 21:00-22:00 Gestagang- urStjórnandi: Ragn- heiöurDavíðsdóttir 22:00-23:00 Rökkurtón- ar Stjórnandi: Svavar Gests 23-00-01:00 Jóla- Hvað?Stjórnandi: Ein- ar Gunnar Einarsson og Kristin Björg Þorsteins- dóttir Föstudagur 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson HLÉ 14:00-16:00 Pósthólfið 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson Þriggja minútna fréttir sagöarklukkan 11.00, 15:00,16:00 og 17:00. Heilög Sesselja Rás 1 Jóladag kl. 13.30. Árni Kristjánsson velur efniö og les eigin þýðingu á sögu eftir þýska skáldiö Heinrich von Kleist. Hann velur einnig tónlist í þátt- inn. Heilög Sesselja átti messudag 22. nóvem- ber og í kaþólskum löndum hefur hún jafn- an verið haldin í heiðri seni verndardýr- lingur tónlistar og henni helguð tónverk og tónmenntastofnanir, svo sem Skóli hei- lagrar Sesselju í Róm. Margar helgisagnir eru af Sesselju mær sem dó píslarvættis- dauða á öldum í kristnum siö. Sigurveig Guðmundsdóttir, sem er manna fróðust um kaþólska dýrlinga hefur skrilað rnargt um þau efni, m.a. bækling um heilaga Barböru, hefur tekið saman nokkrar þessara sagna. Þær eru lesnar í jólaþættinum. Lesari: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar Fiðlukonsertnr. 2íh- mollop.7eftirNiccolo Paganini. Shmuel As- hkenasiogSinfóniu- hljómsveitin í Vínarborg leika. Heribert Esser stjórnar. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (FráAkureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur- SamspilDanaogls- lendinga í Kaupmanna- höfnog Reykjavík KynnirJónMúliÁrna- son. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 20:00-21:00 Heitarkrásir úr köldu stríði Reyk- vískurvinsældalisti frá júní 1956, síöari hluti. 21:00-22:00 Djassog blús Stjórnandi: Vern- harðurLinnet 22:00-23:00 Rokkrásin Sjá sjón- varpsdag- skrá nœstu síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.