Þjóðviljinn - 10.01.1986, Blaðsíða 11
Hátíðafundur
Kvenfélag Kópavogs heldur
hátíðafund sinn fimmtudaginn
16. janúar n.k. í félagsheimilinu
kl. 20.30. Vinsamlega tilkynnið
þátttöku ísíma 41566, 40431 eða
43619.
Makalausir
í Heiðmörk
Félag makalausra gengst fyrir
Heiðmerkurferð sunnudaginn
12. janúar. Létt rölt, lagt verður
af stað kl. 13.00 frá Mjölnisholti.
Mætið öll!
Spila- og
skemmtikvöld
Breiðfirðingafélagið verður
með spila- og skemmtikvöld í
Domus Medica á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Skemmtinefndin.
GENGIÐ
Gengisskráning
9. janúar 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar........... 42,330
Sterlingspund.............. 61,167
Kanadadollar............... 30,181
Dönskkróna................. 4,7020
Norsk króna................ 5,5745
Sænskkróna................. 5,5518
Finnsktmark................ 7,7855
Franskurfranki............. 5,5863
Belgískurfranki............ 0,8385
Svissn. franki............. 20,2439
Holl. gyllini............... 15,2211
Vesturþýskt mark............ 17,1401
(tölsklíra................. 0,02513
Austurr. sch............... 2,4378
Portug. escudo............. 0,2671
Spánskur peseti............ 0,2746
Japansktyen................ 0,20912
(rsktpund.................. 52,235
Ást og kvöl heitir bíómynd kvöldsins, bresk frá árinu 1973. Myndin segir frá
Lilu og Walter á ferðalagi um Spán. Hún er all miklu eldri en hann, en þau eiga
það sameiginlegt að bæði eru óörugg með sig og óviss. Þau dragast hvort að
öðru og mannast bæði um síðir, hvort á sinn hátt. Með aðalhlutverk fara þau
Maggie Smith og Timothy Bottoms. Sjónvarp kl. 23.15.
Innlendur poppannáll
Farið verður yfir poppsögu fslendinga 1985 í Skonrokki í kvöld.
Þátturinn verður klukkustundar langur og ætti að duga til að gefa
nokkuð heilsteypt yfirlit yfir það helsta sem kom frá íslenskum popp-
urum í fyrra, góðæri í poppinu. Það hefur færst mjögí vöxt að popparar
láti vinna myndbönd með lögum sínum og stjórnandi Skonrokks ætti
að hafa úr nokkru að moða. Sjónvarp kl. 21.10.
Djassað og blúsað
Vernharður Linnet stjórnar þættinum Djass og blús á rás 2 í kvöld og
ætlar að sögn að fara yfir helstu plötur síðasta árs á þessu sviði. Þ.á m.
eru tvær nýútkomnar skífur sem eiga það sameiginlegt að hafa íslend-
inga innanborðs. Önnur er með stórhljómsveit Svíans Mikaels Ra-
berg, en þar spilar Pétur Östlund á trommur. Hin er með einni af
helstu blúshljómsveitum Evrópu, Kennet Lending Blues band. Með-
limur í bandinu því er sá gamli svarti blúsari Champion Jack Dupree og
ennfremur landinn Sveinbjörn Sváfnisson. Sveinbjörn fluttist til Dan-
merkur fyrir um 5 árum, hefur náð að komast í þessa stórsveit og
stendur sig með prýði á bassanum. Rás 2 kl. 21.00.
ÁPÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða (Reykjavík
vikuna 3.-9. jan. er í Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga trá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar i simsvara Hafnar-
flarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl. ■
12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur-og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12 og 20-21. Aöðr-
um tímum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
SJUKRAHUS
Landspftallnn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Fæðlngardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild.
Landspitalans Hátúni 10b
Alladagakl. 14-20ogettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppspftalinn:
Ailadagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Garðabaar: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upptýsingar um vakthafandi
lækni eftir k). 17og um helgari
síma5110O.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
útvarp^sjónwvrpT
Föstudagur
10. janúar
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Morgunvaktin.
7.20Morguntrimm.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Stelpurnargera
uppreisn“eftirFröydis
Guldahl. Sonja B. Jóns-
dóttirles þýðingusína
(5).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur trá kvöldinu
áður sem Sigurður G.
Tómassonflytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugrein-
umdagblaðanna.
10.40 „Sögusteinn". Um-
sjón:Haraldurl. Har-
aldsson. (Frá Akureyri).
11.10 Málefni aldraðra.
Umsjón:ÞórirS. Guð-
bergsson.
11.25 Morguntónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurlregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
14.30 Sveif lur - Sverrir
Páll Erlendsson. (Frá
Akureyri).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barn-
anna. Stjórnandi: Vern-
harðurLinnet.
17.40 Úr atvinnulífinu -
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Margrét
Jónsdóttir flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a.
Staðastaðarprestar.
Þórður Kárason flytur
fyrrihlutafrásagnar
sinnar. b. Endurminn-
ing. Þorsteinn frá Hamri
lesúrljóðumGríms
Thomsens. c. Ljósið i
hríðinni.Svanhildur
Sigurjónsdóttir les frá-
sögn eftir séra Sigurð
Einarsson.Umsjón:
HelgaÁgústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
einleiksplötu Guðnýjar
Guðmundsdóttur.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kvöldtónleikar.
„Rómeóog Júlía", svíta
nr. 2eftirSergej Prokofj-
eff. „National“-
hljómsveitin í Washing-
ton leikur. Mstislav Rost-
ropovitsj stjórnar.
22.55 Svipmynd. Þáttur
Jónasar Jónassonar.
(Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Diassþáttur-Jón
Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
17.03-18.00 Svæðis-
útvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni. FM90.1
MHz.
17.03-18.30 Svæðisú-
tvarp fyrir Akureyri og
nágrenni.FM96,5
MHz.
Stjórnendur: Snorri Már
SkúlasonogSkúli
Helgason.
23:00-24:00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
17:00-18:30 Rikisútvarp-
ið á Akureyri - svæð-
isútvarp.
17:00-18:00 Svæðisút-
varp Reykjavikur og
nágrennis(FM90,1
MHz)
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur:Stjórnendur:Páll
Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
HLE
14:00-16:00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
Þriggjaminútnafréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-21:00Hljóðdósin.
Stjórnandi: Þórarinn
Stefánsson.
21:00-22:00 Djassog
blús Stjórnandi Vern-
harður Linnet.
22:00-23:00 Rokkrásin.
SJONVARPIB
19.10 ÁdöfinniUmsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.
19.20 Núgeturhanntal-
ið kýrnar (Ná bare man
kantælleköerne)
Dönsk barnamynd um
það hvernig drengur i
Bhútan eignast gler-
augu. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nord-
vision - Danska sjón-
varpið)
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Kastljós
21.10 Skonrokklnn-
lendurpoppannáll
1985. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson
og Tómas Bjarnason.
22.10 Derrick Þrettándi
þáttur. Þýskursaka-
málamyndaflokkur. Að-
alhlutverk: Horst T app-
ertog Fritz Wepper.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.10 Seinni fréttir
23.15 Ást og kvöl (Love
andPain) Breskbíó-
mynd frá 1973. Leik-
stjóri Alan J. Pakula.
Aðalhlutverk: Maggie
Smith og Timothy Bott-
oms. Fertug kona og átj-
án árapilturverða
sessunautar í hópferð
umSpán. Þráttfyrir
aldursmuninn fella þau
hugi saman og fara tvö
ein í ævintýraleit. Þýð-
andi Rannveig T ryggva-
dóttir.
01.10 Dagskrárlok
LÆKNAR
Borgarspftaiinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadelld: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
LOGGAN
Reykjavík....simi 1 11 66
Kópavogur....simi 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær ...+.sími 5 11 66
Slökkvlllð og sjúkrabflar:
Reykjavík...simi 1 11 00
Kópavogur...sími 1.11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj.....simi 5 11 00
Garðabær.....simi 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
töstud. 7.00-20.00,
sunnud, 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.00 til 20.30. Á laugar-
dögum er oplð 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB i
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið'
mánudaga til föstudaga
7.00-20.00- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartimi skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. f síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga trá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu- *
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikúdaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat
hvarf fyrir unglinga Tjarnargötu
35. Sími: 622266, opið allan
sólarhringinn.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
arvarðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt í
sfma 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki að gefa upp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er símsvari tengdur við
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hltaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin 78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna 78 félags lesbía og
hommaálslandi.á
mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari á öðrum
tímum. Siminner91-
Pa509
^212^kVennaathVart'
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafaveriðof-
beldi eðaorðið fyrirnauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5,sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3-5 fimmtudaqakl.
20
SkrifstofaAI-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar út-
varps til útlanda: Sent
verðurá 15385 kHz,
19.50m: Kl. 1215 til 1245 til
Norðurlanda. Kl. 1245 til
1315tilBretlandsog
meginlandsEvrópu. Kl.
1315 til 1345 til Austurhluta
Kanadaog Bandaríkjanna.
Á 9675 kHz, 31.00m:KI.
1855 tih 935/45 tilNorður-
landaÁ 9655 kHz,
31.07m:KI. 1935/45 til
2015/25 til Bretlands og
meginlands Evrópu. Kl.
2300 til 2340 til Austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
fsl. tími sem er sami og
GMT/UTC.