Þjóðviljinn - 18.01.1986, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 18.01.1986, Qupperneq 3
FRETTIR Borgarverkfrœðingur Tvöföldun bílastyrkja Rekstrarkostnaður embœttisins hœkkar um 75% meðan almenn hækkun er um 30% Bifreiðastyrkir hjá embætti borgarverkfræðings hækka um tæplega 100% milli fjárhagsá- ætlunar fyrir síðasta ár og þeirrar sem nýlega var samþykkt í borg- arstjórn. Launakostnaður 12 starfsmanna embættisins er áætl- Unglingar Samþykkið tillögu Abl. 300 unglingar skoruðu á borgarstjórn að samþykkja tillögu um úrbœtur ífélags- og tómstundastarfi unglinga Við afgreiðslu fjárhagsáætlun- ar borgarinnar aðfaranótt föstu- dagsins skoruðu um 300 ung- lingar á borgarstjórn að sam- þykkja tillögu Alþýðubandalags- ins um að veitt yrði 1.5 miljón króna til að framkvæma úrbætur varðandi tómstunda- og félags- starf unglinga f borginni. Tillagan var þó ekki samþykkt heldur vís- að til æskulýðsráðs. Um 300 undirskriftum ung- linga var safnað á örskömmum tíma um kvöldið til stuðnings til- lögunni. Unglingarnir skora á borgarstjórn að samþykkja til- lögu Abl. um að stofnuð verði viðræðunefnd skipuð unglingum og sú upphæð sem getið er í til- lögunni verði ekki skert. Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins báru tillöguna fram í ljósi þess að síðan borgarstjórnar- fundur æskunnar var haldinn í október hefur ekkert verið við þau talað þrátt fyrir gangmerkar tillögur þeirra um ýmislegt sem betur má fara í borginni. Lagt er til að skipuð verði viðræðunefnd við fulltrúa frá unglingum, sem að borgarstjórnarfundinum stóðu, sem myndi hafa það hlut- verk að fjalla um tómstunda- og félagsstarf unglinga og koma með tillögur um úrbætur. Ennfremur yrði það hlutverk nefndarinnar að leggja sérstaka áherslu á end- urskoðun vinnuskólans. -gg Hafskip aður á þessu ári um fímm og hálf miljón. Pað vekur athygli að rekstrar- kostnaður við skrifstofu borgar- verkfræðings hækkar um 75% milli áætlana síðustu tveggja ára, að er dálítið hart að vera með æfíngar hér á fullu iiíarga daga í viku og hafa svo engan til að keppa við“. Það er Guðmundur Pétursson, formaður Skautafélags Akur- eyrar, sem hefur orðið. Það mæta yfirleitt u.þ.b. tuttugu manns á meðan aðrir rekstrarliðir á fjár- hagsáætlun hækka almennt um aðeins 30%. Sigurjón Pétursson benti á þetta sem eitt dæmi um „vandvirkni“ og „styrka" fjár- málastjórn borgarinnar í tíð nú- verandi meirihluta í ræðu sinni æfingar í ísknattleik á velli Skautafélagsins við Drottningar- brautina, tvö til þrjú kvöld í viku. Félagið er gamalgróið, það var stofnað á nýársdagárið 1937, ein- mitt í þeim tilgangi að vinna að framgangi ísknattleiks. Guðmundur sagði að Skautafélag Akureyrar hefði í við afgreiðslu fjárlaga, en annars hafa engar athugasemdir verið gerðar þótt kostnaður sem þessi bólgni með þessum hætti, meðan annað er skorið við trog. gegnum árin keppt við Skautafé- lag Reykjavíkur og hefði alltaf verið reynt að hafa árlega bæjar- keppni í ísknattleik. Nú væru þeir fyrir sunnan hins vegar búnir að missa aðstöðu sína á Melavellin- um og æfingar lægju niðri hjá þeim. -IH Borgin Hleyptu út í gegnum eldhúsið Skemmtanaleyfíð hefur verið tekið af Hótel Borg í kvöld vegna þess að talið var útúr húsinu sl. laugardagskvöld og reyndust vera rúmlega 700 gestir í stað 455 sem húsið hefur leyfi fyrir. Þetta er þó ekki nema hálf sag- an. Þegar forráðamenn Borgar- innar sáu að eftirlitið var komið á staðinn til að telja út báðu þeir fastagesti og annað fólk sem þeir þekktu að gera sér þann greiða að fara út í gegnum eldhúsið. Vel á annað hundrað manns fór þann veg útúr húsinu framhjá eftirlit- inu. Það hafa því verið naerri eitt þúsund gestir í húsinu þetta um- rædda kvöld. -S.dór Fjárlögin Iðngarðar fá 6 miljónir íhaldið í borgarstjórn felldi til- lögu borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins um að fella af fjár- hagsáætlun 6 miljón króna styrk til Iðngarða hf. vegna lagningar vegar frá Suðurlandsbraut inn að athafnasvæði fyrirtækisins, við afgreiðslu fjárhagsáætlunar borgarinnar. Sigurjón Pétursson gat þessa máls í ræðu sinni um nóttina og fór hörðum orðum um það sem þarna væri að eiga sér stað. Þessi vegur hefur aldrei komið inn á vegargerðaráætlun, en meirihlut- anum hefur tekist að læða þess- um styrk til fyrirtækisins inn á framkvæmdalið fjárhagsáætlun- ar. Þessum vinnubrögðum mót- mælti Sigurjón harðlega og benti á að heiðarlegra hefði verið að setja þennan lið inn þar sem fjall- að er um aðra styrki á fjárhags- áætlun. -gg Kirkjan Alþjóðleg bænavíka Samstarfsnefnd kristilegra trúfélaga á fslandi stendur að undirbúningi Alþjóðlegu bæna- vikunnar hér á landi. Bænavikan ber að þessu sinni yfirskriftina: „Þér munuð vera vottar mínir, (Post. 1:8)“. í Reykjavík hefst bænavikan sunnudaginn 19. jan. kl. 11 f.h. í Dómkirkjunni. Á Akureyri hefst bænavikan sunnudaginn 19. jan. með guðs- þjónustu í Glerárskóla kl. 14.00. -mhg -gg- Það var ekkert slegið af á æfingu Skautafélags Akureyrar í vikunni, skautað á fullu í einn og hálfan tíma. Mynd Sig. Akureyri ísknattleikur á Akureyri Skautafélag Akureyrar œfirþrisvar í viku en hefur engan til að keppa við Nefndin komin Hæstiréttur hefur eftir nokkra mæðu fundið menn í rannsóknarnefndina um Hafskip og Útvegsbankann. Þeir eru Jón Þorsteinsson hæstaréttarlögmaður, formaður, Brynjólfur E. Sigurðsson dósent og Sigurður Tómasson löggiltur endurskoðandi. Villi Þór er ekki Vilhelm Villi Þór, sem rekur hársnyrtistofuna í Ármúla hefur beðið Þjóðviljann að koma því áleiðis að hann sé alls ekki Vil- helm sá sem rekur Aristókratinn við Síðumúla, og Þjóðviljinn sagði frá að hefði tapað máli gegn fyrrverandi starfsmanni sem var fyrirvaralaust vikið úr starfi vegna þungunar. Kjarakröfur Nýtt launakerfi að tillögu ASÍ 20þúsund króna lágmarkslaun miðað við 15. janúar. 4 neðstu launaflokkar út. 4% á milli launaflokka ÍtUlögum þeim sem Alþýðu- sambandið lagði fyrir atvinnu- rekendur á miðvikudag eru m.a. kynntar hugmyndir um nýtt launakerfí sem tekið verði upp. Samkvæmt þessu nýja launakerfí yrðu lægstu laun 20 þúsund krón- ur á mánuði. Launakerfið byggir á því að 4% verði á milli launaflokka og aldursþrepa, þó þannig að tvöfalt bil verði á fyrsta þrepi, sem verði eftir 1 ár. Síðan komi hækkanir eftir 2 ár, eftir 3 ár og eftir 5 ár. Byrjunarlaun í 1. flokki verði síð- an 20 þús. kr. miðað við 15. janú- ar. Jafnframt þessu verði fjórir lægstu launaflokkar í núverandi taxtakerfi felldir niður og síðan er gerð krafa um 10% kauphækkun frá 15. janúar sl., þannig að lægstu laun yrðu rúmlega 20 þús. krónur. Á meðfylgjandi töflu sem ASÍ lagði fyrir atvinnurekendur sést hvernig nýja launakerfið myndi líta út miðað við hinar árlegu þrepahækkanir. -Ig. LA'JN'ASTIGI SKV . NYJU LAUNAKERFI. Lf i . Fyrsta arið Eítir 1 ar Eftir 2 ár Eftir 3 ar E f t i r 5 ar 1 . 20.000 21.632 22.497 23.397 24.33? 2 . 20.800 22.497 23.397 24.333 25.306 3 . 21.632 23.397 24.333 25.306 26.319 4 . 22.497 24.333 25.306 26.319 27.372 5. 23.397 25.306 26.319 27.372 28.467 6. 24.333 26.319 ' 27.372 28.467 29.606 7 . 25.306 27.372 28.467 29.606 30.739 Laugardagur 18. janúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.