Þjóðviljinn - 18.01.1986, Side 10

Þjóðviljinn - 18.01.1986, Side 10
Hefnd vígamannsins Hann var þjálfaöur vígamaður, - haröur og óvæginn, og hann haföi mikils aö hefna. Æsispennandi og hröð ný mynd, full af frábærum bar- dagasenum, meö Keith Vitali, Shu Kosugi, Virgil Frye. Leikstjóri: Sam Firstenberg. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Allt eða ekkert Mei Sýnd kl. 3.05, 9 og 11.15. KVIKMYiO MÍiBiSnm Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Priðjudagkl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag 24.1. kl.20.30. Uppselt. Sunnudag 26.1. kl. 20.30. Þriðjudag 28.1. kl. 20.30. Miövikudag 29.1. kl. 20.30. Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur yfir forsala á allar sýningar til 9. febr. I síma 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-16. Miöasala í lönó opin kl. 14-20.30, sími 16620. Simasala með VISA. Leikhúsin L _ taka I VISA^ við Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varöa varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskóga- deild Víkiningasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Meö löggum skal land byggja! Líf og fjör! Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11 og sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími' 31182 Frumsýnir Siðameistarinn (Protocol) Í5Ö WÓÐLEIKHÚSIÐ Miðasala 13,Í5'-20. Sími 1-1200. Villihunang íkvöld kl. 20, fimmtudag kl. 20 Kardimommubærinn Sunnudagkl. 14. íslandsklukkan 2sýningareftir. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. i.F.lKI'KlAí, KEYKJAVÍKl IK ^ Sími: 1 66 20 ISANA Rum 9. sýning laugard. kl. 20.30. Brún kort gilda, uppselt. 10. sýning miövikud. kl. 20.30. Bleikkortgilda. Laugardag 25.1. kl. 20.30. SÍOUSTU SÝNINGAR í IÐNÓ Blaðaummæli:„Enn eykst fjöl- breytni íslenskra kvikmynda...11 Mbl. „Loksins, loksins kemur maður ánægður út af íslenskri mynd...“ NT „Mynd full af frískleika, lífsgleði og góðum anda...“ HP. Sýnd kl. 7,05. Siðustu sýningar. Þagnarskyidan Harösoöin spennumynd, um baráttu viö eiturlyfjasala og mafíuna. „Norris hækkar flugið”.** Mbl. 17/1. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Nýársmynd 1986 Hörkuspennandi, ný kvikmynd, byggö á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum meö Michael Caine, Anthony And- rews og Victoria Tennant. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. Frumsýnir: Bráðfyndin ný, bandarísk gaman- mynd í litum. Aöalhlutverk: Goldie Hawn. Hún gerist siöameistarinn viö utan- ríkisþjónustuna. Flest fer úr böndun- um og margar verða uppákomurnar æriö skoplegar. Isl. texti. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Drengurinn Meistaraverk Chaplins. Sýndkl. 3.15 og 5.15. Jólasveinninn Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 3, 5 og 7. Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsi- leg kvikmynd, mynd um gleöi og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úr- vals leikara, m.a. Geraldine Chapl- in, Robert Hossein, James Caan, Nicole Garcia o.m.fl. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.15. Grái refurinn Árið 1901, eftir 33 ára vist í San Qu- entin fangelsinu, er Bill Miner, „prúöi ræninginn", látinn laus. - Geysivel gerö, sannsöguleg mynd um óbug- andi mann, sem rænir fólk, því þaö er það eina sem hann kann. - Sjö- faldur vinningshafi hinna virtu Genie-verðlauna í Kanada. Leik- stjóri: Philip Borsos. Heföbundin írsk lög samin og flutt af The Chief- tains. Aöalhlutverk: Richard Farnsworth, Jackie Borroughs. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. / Ertþú búinn að fara Ijósa - skoðunar -ferð? \j|r^ ,l 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. janúar 1986 Gosi Sýnd kl. 3. Ökuskólinn Hann Neal Israel er alveg frábær i gerö grínmynda en hann hefur þeg- ar sannaö það meö myndunum „Police Academy" og „Bachelor Party". Nú kemur þriðja tromþið. ökuskólinn er stórkostleg grínmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskirteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkao verð. Heiður Prizzis • Sýnd kl. 5 og 9. i------------------------ Fullkomin Ný bandarísk kvikmynd byggÓ á blaðagreinum, er birst hafa í Rolling Stone Magazine. - Handrit: Aaron Latham og James Bridges. - Framleiöandi og leikstjórn: James Bridges. Aðalhlutverk: John Travolta Jamie Lee Curtis Tónlist: Perfect, sungin af Jermaine Jackson. Lay your hand on me - Thompson Twins. I Sweet - Nona Hendryx. All systems go - Pointer Sisters. Hot hips - Lou Reed, Shock me - Jermaine Jackson og Whitney Houston. Wear out the grooves - Jermaine Stewart. Masquerade - Berlin. Talking to the wall - Dan Hartman. Wham rap - Wham! Blaðadómar: „Fyrsta flokks leikur. Skemmti- leg, fyndin og eldfjörug." Rex Reed, New Yort Post. „Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“ US Magazine. „John Travolta er fullkominn í „Fullkomin". Myndin er fyndin og sexí.“ Pat Collins, CBS-TV. Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7.10. Sími: 11544 Nýja bíó frumsýnir gamanmyndina AM' MADMAX Þrumugóð og æsispennandi, nj bandarísk stórmynd í litum. Myndi er nú sýnd viö þrumuaðsókn í fles um löndum heims. Aöalhlutverk: Tina Turner og Ne Gibson. Dolby stereo. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Frumsýning: Aftur til framtíðar Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly feröast 30 ár aftur í tím- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum- tilvonandi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert meö pabba hans hafa, en veröur þess í staö skotinn í Marty. Marty veröur því aö finna ráð til að koma foreldr- um sínum saman svo hann fæöist og finna síðan leið til að komast Aft- ur til framtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað veró. rX~)| DOLHY SftMfeU I C-SALUR: „Undrasteininn Ron (Splash) Howard er oröinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs meö sigri sínum á „Cocoon", sem er þriðja vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum 1985. „Cocoon" er meiriháttar grín og spennumynd um fólk sem komið er af betri aldrinum og hvernig það fær þvílikan undramátt að það verður ungt í anda í annað sinn. Aöalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiöandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Erlendir blaöadómar: „...Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins" R.C. Time. „Einhver mest heillandi mynd, sem þið fáið tækifæri til að sjá i ár“. M.B. „Heillandi mynd, sem þekkir ekki nein kynslóðabil". CFTO-TV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mjailhvít Sýnd kl. 3. Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielberg's Grallararnir (The Goonies) Sýnd kl. 2.50, 5, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Ein af strákunum ...IT’S PURELY SEXUAL. Vísindatruflun Gary og Wyatt hafa hannaö hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraöskreiða bíla, villt partí og fallegt kvenfólk. Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugardaga og sunnudaga. fslenskur texti. Hækkað verö. B-SALUR: Hvað er þaö sem hinn sautján ára gamli Jonathan vill gera? Kærastan hans var ekki á pillunni og nú voru góö ráö dýr. Auðvitað fann hann ráö viö því. Fjörug og smellin, ný grínmynd frá Fox full af glensi og gamni. Mischief er unglingamynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Dough McKe- on, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Leikstjóri: Mel Damski. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. „Heiða“ (Heidis songs) Sýnd kl. 3. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards Fletch fjölhæfi Frábær ný gamanmynd meö Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Fletcher er: rann- sóknarblaöamaöur, kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt aö telja, en sjón er sögu ríkari. Sýnd ki. 5,7, 9 og 11 og kl. 3 aö auki sunnudag. Eins og allir vita er Steven Spiel- berg meistari í gerð ævintýra- mynda. Goonies er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spi- elberg skrifar handrit og er jafnframt .framleiöandi. Goonies er tvímælalaust jóla-' mynd ársins 1985, full af tækni- brellum, fjöri, gríni og spennu. Goonies er ein af aðal jólamynd- unum í London i ár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Corney Feldman. , Leikstjóri: Richard Donner Handrit: Steven Spielberg Framleiöandi: Steven Spielberg. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkgj verö. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ready or not, here they come. Hvort sem þú ert tilbúinn eða ekki - þá eru þeir komnir, - til aö byggja brú sem enginn vill, og... Drepfyndin ný grínmynd, stoppfull af furðulegustu uppákomum meö Tom Hawks (Splash) - John Candy (National Lampoons Vacation) og Rita Wilson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. Dolby Stereo. Sýnd laugardag kl. 7 og 9 og sunnudag kl. 5, 7 og 9. Allir elska Benje Bráöskemmtileg fjölskyldumynd. Sýnd sunnudag kl. 3. Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd i litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd var viö metaðsókn sl. ár. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verö. Salur 2 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f ttllSrURBÆJAKKIll HASKDUBIO SJMI2 2 140 Frumsýnir: Sjálfboðaliðar Sími: 11384 Salur 1 Frumsýningá gamanmyndinni Lögregluskóiinn 2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assignment) LAUGARÁS B I O Simsvári 32075 A-SALUR: HOIL 78900. Frumsýnir grínmyndina: Gauragangur í fjölbraut (Mischief)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.