Þjóðviljinn - 30.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.01.1986, Blaðsíða 11
LAN Þorradans í Vopnafirði um 1910. Teikning: Sigurður Valur Sigurðsson. mér nú það bessaleyfi að setja á stöku stað nafn Þorra í stað heil- ags anda eða guðs almáttugs. Ég held nefnilega, að á sínum tíma hafi kirkjan breytt heiðnum formálum eftir sínu höfði, svo að ekki ætti að vera syndsamlegra að snúa klukkunni afturábak. Loks er svo þess að geta að í bókinni eru á milli 80 og 90 mynd- ir. í fyrsta lagi eru það myndir af húsum, stöðum og sveitabæjum þar sem blótin voru einna fyrst haldin. Þá eru ljósmyndir af skáldum o.fl., sem koma við sögu. Var þá reynt að finna myndir af þeim frá því aldurs- skeiði þegar þeir voru í „tusk- inu“. Halldór Jónsson hjá Þjóðminjasafninu var mér hjálp- legur við það. Auk þess eru svo nokkrar teikningar úr handritum af veislusukki frá 15. og 16. öld. Loks eru svo nokkrar teikningar eftir ungan myndlistarmann, sem heitir Sigurður Valur Sigurðsson og er nú við nám úti í Frakklandi. Því má svo bæta við að í bók- inni er að finna tilvísana-, nafna- og myndaskrá. -mhg í bókinni eru íjölmargar söngvisur með nótum - vísur sem sungnar voru á þorrablótum. Þetta eru hinar elstu þeirra, eftir Matthías Jochumsson. M i ^! • 4 Ntá drekkum, drekkum, drekkum burt vort dauða-blóð! Að ■ m bít - a leng- i brauðið þurt og bryðja lífsins remmi-jurt, það gjörir lífið M xt=g éám kalt og kjurt í klaka - þjóð. Því teygum í oss hetju-hug og hressum lífs og J J j j i J j [4.: fl sálar dug og hressum lífs og sálar dug og móð! lundabaggar, svínasulta, rófu- stappa, harðfiskur og smjör. Enginn verður svikinn af þessum þjóðlega mat, sem fæst í lausri vigt eftir þínu eigin vali. í SS búðunum gefst þér einnig kostur á blönduðum þorramat í hentugum fjölskyldupakkningum. Þorramaturinn frá SS er úrvals góðgæti: sviðakjammar, hangikjöt, hrútspungar, hákarl, súr hvalur, bringukollur, lifrapylsa, blóðmör,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.