Þjóðviljinn - 30.01.1986, Blaðsíða 16
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
ABK - Starfshópar um stefnumótun
Skipulags, stjórnsýslu og atvinnumál
Starfshópur um skipulags, stjórnsýslu og atvinnumál heldur fund kl. 17.30 í
Þinghól, fimmtudaginn 30.1. kl. 17.30. - Nefndin
AB Keflavíkur og Njarðvíkur
Félagsfundur
veröur haldinn 30. janúar kl. 20.30 í húsi Verslunarmannafélagsins Hafn-
argötu 28. Dagskrá:
1) Inntaka nýrra félaga,
2) Uppstillinganefnd leggur fram tillögur aö framboðslista fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar á vori komanda,
3) Útgáfumál,
4) Önnur mál. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Þorrablót ABK
Hiö vinsæla þorrablót félagsins veröur haldiö laugardaginn 1, -febrúar í
Þinghól Hamraborg 11.
Húsiö opnar kl. 19.00. Þá verður boðiö upp á lystauka. Kl. 20.00 verður svo
hinn ágæti þorramatur snæddur. Helgi Seljan alþingismaðurflyturgaman-
mál. Stúlkur úr Kársnesskóla syngja. Og verður fleira á dagskrá undir
boröhaldi?
Að boröhaldi loknu dunar svo dansinn til kl. 3 um nóttina viö undirleik Tríós
Ásgeirs Sverrissonar.
Miðasala og borðapantanir í Þinghól miðvikudaginn 29. janúar og
fimmtudaginn 30. janúar frá kl. 18.30-21.00.
Nánari upplýsingar alla daga í síma 41279 eða 45715 (Lovísa).
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefnd.
ABR Breiðholt
Stjórnarfundur
verður haldinn miðvikudaginn 29. janúar kl. 20.30 í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi. Allir félagar velkomnir. Mætið og látið í ykk-
ur heyra!
AB Selfossi og nágrenni
Almennur félagsfundur
verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 14 að
Kirkjuvegi 7. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2)
Umræður um bæjarmál. Framsögu hafa bæjarfull-
trúar Alþýðubandalagsins á Selfossi, 3) Almenn
þjóðmálaumræða. Gestur fundarins verður
Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður.
Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Kaffi á
könnunni. - Uppstillinganefnd.
Steingrímur.
AB Mosfellssveit
Hreppsmálaráð
heldur ppinn fund í Hlégarði (fundarherbergi) mánudaginn 3. febrúar kl.
20.30. Á dagskrá verða atvinnumál. Sérstakir gestir fundarins verða þeir
Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks, borgar-
fulltrúi og atvinnumálanefndarmaður í Reykjavík og Ásgeir Matthíasson
formaður kjördæmisráðs í Reykjanesi og atvinnumálanefndarmaður í
Kopavogi. Flokksfélagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsíns eru
hvattir til að mæta.
Málefnahópar Alþýðubandalagsins
Vettvangur flokksins fyrir umræður og stefnumótun. Hóparnir eru opnir
félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. í þeim sitja fulltrúar
þingflokks og framkvæmdastjórnar.
Fyrstu tveir hóparnir taka til stafa næstu daga:
Mennta- og menningarmál
þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17.00. Meðal viðfangsefna: Menningarþólitík
stjórnvalda, skólamál og verkmenntun í landinu.
Herinn - Nato - Friðarbarátta
fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00. Meðal viðfangsefna: Skilgeining hugs-
anlegra áfanga að því lokamarkmiði að ísland verði herlaust, hlutlaust og
friðlýst land.
Fundarstaður er Hverfisgata 105, 4. hæð.
Fleiri niálefnahópar fara af stað á næstunni:
- Valddreifing - lýðræði
- Jafnréttismál
- Fjárhags- og viðskiptamál
- Sjávarútvegsmál
FÉLAGAR OG STUÐNINGSFÓLK! Skráið ykkur í málefnahópa AB hið
fyrsta á skrifstofu flokksins, Hverfisgötu 105, 4. hæð - sími 17-500.
Alþýðubandalagsfólk Kópavogi
Starfshópar - Stefnumótun
Takið þátt í kosningarundirbúningi ABK fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í
vor.
Eftirtaldir starfshópar hafa þegar tekið til starfa til undirbúnings stefnumót-
unarinnar í viðkomandi málaflokkum.
Hópur a) Félagsmál
Forsvarsmenn: Eggert Gautur Gunnarsson, Heiðrún Sverrisdótt-
ir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Hópur b) Skipulags, stjornsyslu og atvinnumal
Forsvarsmenn: Ásmundur Asmundsson, Björn Ólafsson og Ás-
geir Matthíasson.
Hópur c) Skóla- og menningarmál
Forsvarsmenn: Guðmundur Árnason, Svandís Skúladóttir og
Þórunn Theódórsdóttir.
Hópur d) Tómstunda-, íþrótta- og jafnréttismál
Forsvarsmenn: Snorri Konráðsson, Sigurður Hjartarson og
Hjálmdís Hafsteinsdóttir.
Hafið beint samband við forsvarsmennina til að skrá ykkur og fá nánari
upplýsingar eða við skrifstofu ABK í Þinghól í dag á miili kl. 18.30 og 21.00.
Baráttukveðjur. - ABK.
L
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. janúar 1986
GARPURINN
Fjallabjörn kemst
Kannski ekki góð hugmynd hjá birni
sem býr á suðlægum slóðum!
ÁSTARBIRNIR
FOLDA
' áj Hvaö setlið
P'1 -
mæðrum ykkar
ni0r9Un’ Piltar?
< ' / : - i \ \ -
Hjá Sn,
'anúei
er tii
Urval
af þvottadufti, ræstidufti,
%
d,^r 1
þreyttrar móður swöa minna. JgL
- — " ■*=-
I BUÐU OG STRIÐU
2 □ ■ 5 3 7
□ ■
9 1 □ 11
12 13 □ 14
• 15 !p % 18 G
17 18 G 18 20
21 n 22 23
24 25 r ..r-n. «
KROSSGÁTA
Nr. 100
Lárétt: 1 rakaði 4 bundið 8 öryggi
9 fjarlægasta 11 kvöl 12 feit 14
samstæðir 15 elgur 17 glennt 19
pípur 21 spíri 22 fóðrir 24 naut 25
hrúga
Lóðrétt: 1 óhapp 2 hræðsla 3
yfirhöfn 4 undur 5 hraða 7 toppur
10 eyðileggja 13 grafa 16 stafur
17 athygli 18 málmur 20 blað 23
tónn
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 raft 4 laus 8 lýsingu 9
skín 11 tagl 12 armana 14 at 15
sáðu 17 skúti 19 sær 21 puð 22
ræll 24 áman 25 raup
Lóðrétt: 1 rísa 2 flím 3 týnast 4
litað 5 ana 6 ugga 7 sultur 10
króku 13 náir 16 usla 17 spá 18
úða 20 ælu 23 ær