Þjóðviljinn - 30.01.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.01.1986, Blaðsíða 15
Happdrætti Fram Þann 20. janúar var dregið hjá Borgarfógetanum í Reykjavík í happdrætti körfuknattleiksdeild- ar Fram. Upp komu eftirtalin númer: 1. vinningur: 2944 2. vinningur: 3116 3. vinningur: 1701 4. vinningur: 2175 5. -9. vinningur: 3056, 3057,4061, 871,5, 10.-15. vinningur: 2652, 525, 4869, 3277, 729, 4508. Upplýsingar í símum: 46597, 41075, 10622. Barna- astmi Samtök gegn astma og ofnæmi halda fund í kvöld að Hótel Hofi. Björn Árdal læknir flytur erindi um barnaastma og svarar fyrir- spurnum. Kaffiveitingar. Fund- urinn er öllum opinn. Þorsteinn, Guðbjörg, Margrét Helga og leikstjórinn Hallmar Sigurðsson. Konsert á biðlista nýtt íslenskt leikrit GENGIÐ Gengisskráning 29. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 42,370 Sterlingspund .. 59,657 Kanadadollar' .. 29,928 Dönskkróna 4,8203 Norsk króna 5,6976 Sænskkróna .. 5,6459 Finnsktmark 7,9367 Franskurfranki .. 5,7863 Belgískurfranki 0,8686 Svissn.franki .. 21,0012 Holl. gyllini .. 15,7305 Vesturþýskt mark .. 17,7786 Itölsklíra ... 0,02606 Austurr. sch ... 2,5596 Portug. escudo ... 0,2760 Spánskurpeseti ... 0,2822 Japanskt yen ... 0,21885 Irsktpund ... 53,795 SDR 46,9170 Belgískurfranki 0,8560 Fimmtudagsleikrit útvarpsins að þessu sinni er nýtt útvarps- leikrit eftir Agnar Þórðarson sem hann nefnir KONSERT Á BIÐ- LISTA. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Leikurinn gerist í Reykjavík vorra daga. Maður. nokkur á miðjum aldri er á leiðinni heim til sín í roki og rigningu þegar hann verður fyrir því óhappi að aka á unga stúlku á gangi. I ljós kemur að meiðsli hennar eru óveruleg en í framhaldi af þessu atviki ger- ist það að stúlkan, sem er dægur- lagasöngkona, flyst inn á heintili mannsins og konu hans, sem einnig hefur dreymt um frama í tónlistinni. Kynni stúlkunnar af þessum hjónum verða til þess að örlög hennar eru ráðin. í aðalhlutverkum eru: Þor- steinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Aðrir leikendur eru: Jakob Þór Magnússon, Jón- ína H. Jónsdóttir og Eyþór Árna- son. Píanóleik annast Snorri Sigfús Birgisson og Guðbjörg Sigur- jónsdóttir. Tæknimenn eru Ástvaldur Kristinsson og Óskar Ingvarsson. Rás 1 kl. 204)0. Jasskvöld Jasskvöld er í Stúdenda- kjallaranum í kvöld og leikur þar kvartett skipaður eftir- töldum hljóðfæraleikurum leikur: Pétur Grétarsson, trommur Björn Thoroddsen, gítar Stefán S. Stefánsson, saxó- fónn og fleiri og fleiri blást- urs.hl.f. Gunnar Hrafnsson, kontra- bassa. Tónleikarnir hefjast um kl. 21 og er aðgangur ókeypis. APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 24.-30. janúar er í Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Fyrrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudðgum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Kef lavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að f hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sfnavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alladaga kl. 15-16og19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðfngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30,-Einnigeftir samkomulagi. Landskotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadefld: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19- 19.30. DAGBOK - Uplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfssvara 188 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarf sfma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sfma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Qtvarp^sjónwvrp# Föstudagur 31. janúar RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Tvær smá- sögur eftir Einar Loga Einarsson „Drengurinn semöllugleymdi“og „Sagan af Stínu sem var svoódugleg að borða matinnsinn". 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Sig- uröurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáðuméreyra" Umsjón:Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.10 Heimsóknarþjónust Rauða krossins Sig- urður Magnússon flytur erindi. 11.30 Morguntónleikar a. „Gosbrunnar Rómar- borgar" eftir Ottorino Respighi. Sinfónfu- hljómsveitin i San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kiri Te Kanawa syngurþjóðlög fráAuvergnemeð Ensku kammer- sveitinni; Jefferey T ate stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður,“-af Jónf Ófafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- son tók samanogles (22). 14.30 Upptaktur-Guð- mundurBenediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. Filharm- oníusveitiníBerlín leikur; Herbert von Kar- ajanstjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Mar- grét Jónsdóttir f lytur þáttinn. 20.00 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Al- þýðufróöleikur Hall- freðurörn Eiriksson tekur saman og flytur. Annarhluti.b.Síðasti sfldartúrinn Helga Ein- arsdóttir les minningar- brot eftir Harald Gísla- son. c. Úr Ijóðaþýðing- um Magnúsar Ás- geirssonar. Elin Guð- jónsdóttir les. d. Stúlk- an á Þfngvallavegin- um Óskar Ingimarsson les draugasögu sem JónGíslasonskráði. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „ Islandsforleik" eftirJónLeifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiu- sálma(5) 22.30 Kvöldtónleikara. Frönsk svíta eftir Darius Milhaud. Filharmonfu- sveitiníMonteCarlo leikur; Georges Prétre stjórnar. b. Robrt Tear og Benjamin Luxon syngja ensk lög. André Previn leikur með á pí- anó. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur- Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinssonogÁsgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið Stjórn- andi: Valdis Gunnars- dóttir. 16.00 Léttirsprettir Jón Ólafsson stjórnar tónl- istarþætti með iþróttaí- vafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin Stjórn- andi: Þórarinn Stefáns- son. 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlistúröllum heimshornum. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, inn- lendaogerlenda. 23.00 Ánætuvaktmeð VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar i þrjár min- úturkl. 11.00,15.00, 16.00og 17.00. SVÆÐISÚTVARP vfrka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. ...J U \ L SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sfmi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa i afgr. Sfmi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavfkur: Opiö mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-löstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 ogsunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssvelt er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Settjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um. Sl'mi 687075. MS-félagið, Skógarhlfð 9. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöffyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriöjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplysingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í sfma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar erukl. 13-14áþriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl.B. Símisími á helgidögum Rafmagns- veitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgará milli Reykjavíkurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvfk. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbfa og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminner 91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynning'arfundirfSfðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stof a Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varpstil útlanda:Sentverður á 15385kHz, 19.50m:KI. 1215 og 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345 til austurhluta Kanadaog Bandaríkjanna. Á 9675 kHz 31.00m:KI. 1935/45 til 1855 til Norður- landa. Á 9655kHz, 31.07m: Kl. 1935/45 til 2015/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. , Kl.2300til2340tilausturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tfmi sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.