Þjóðviljinn - 21.02.1986, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.02.1986, Blaðsíða 8
Sænski harmónikkusnillingurinn Lars Ek ásamt gítaristanum Holmgren og bassaleikaranum Sjöberg. í Gamla bíói í kvöld. Ferskfiskútflutningur Engar hömlur á siglingar Rokkfyrir Eþíópíu Á annan tug rokkhljómsveita í Árseli komafram í Árseli, Árbæ, og leika til styrktar munaöarlausum börnum í Eþíópíu. Þessarhljómsveitir hafa tilkynnt þátttöku: Gypsi, The Voice, No time, Svarthvít- urdraumur, Outof order, Win- ston lightorchestra, Ofris, J.S. Group. LA: 19.30. í morgunljómann er lagt af stað Útivist Þjóðleið mánaðarins. Lága- skarðsleið-Eldborg-Raufar- hólshellir, SU: 13.00, Skíða- gangaílnnstadalSU: 13.00, Tunglskinsganga og fjöru- bál MÁ: 20.00. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu. Ferðafélagið Skarösmýrarfjall klifið, komið við í Innstadal. Fararstjóri ÓlafurSigurgeirsson. Farið frá Umfó austanmegin SU: 13.00. Reykjavík að vetri NVSV efnirtil náttúrutúra, og söguskoðunarferðar um gamla Víkurlandið og kallar Reykjavík að vetri. Leiðsögumenn: Jón Eiríks- son, Guðmundur A. Guð- mundsson, Guðlaugur R. Guðmundsson, Páll Lindal. Farið úr Grófinni, milli Vestur- götu 2 og 4 LA. 13.30- um 17.30. Hananú Vikuleg laugardagsganga Hananú í Kópavogi, lagt af stað frá Digranesi 12 kl. 10. AllirKópavogsbúar velkomnir. Ég sjálfur þyrstur sit við lífsins brunn Tournier Franski rithöfundurinn Michel Tournierflyturfyrirlesturinn í boði heimspekideildar HÍ um að vera rithöfundur. Fyrirlest- urinn verður fluttur á frönsku og nefnist á þeirri tungu: Prof- ession: écrivain. Lögberg, stofa 101, MÁ: 17.15. Börn Gyða Jóhannsdóttir skóla- stjóri Fóstruskólanstalarí Kennslumiðstöðinni Lauga- vegi 166 um uppeldi barna á heimilum og dagvistarstofn- unum. Á vegum Samtaka áhugamanna um uppeldis- og menntamál. Aðalfundur félagsins klukkutíma áður. Fyrirlesturinn hefst MÁ: 21.00. Hlaðvarpinn Aðalfundur Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 LA: 15.00. Á eftir skoðunarferð um húsin. Fatlaðir SAFÍR-hópurinn, starfshópur aðstandenda fatlaðra; fundur í Félagseiningu verndaða vinnustaðarins Örva í Kópa- vogi, Sunnuhlíð, Kópavogs- braut 1. Meðal annars sýndar breskar kvikmyndir um fötlun, túlkaðar. Allir aðstandendur fatlaðravelkomnir. FÖ: 20.30. Breiðholt Aðalfundur Framfarafélags Breiðhoits 3, venjuleg aðal- fundarstörf og rætt um íþrótt- astarf í Breiðholti og íþróttafé- lagið Leikni. Gestir á fundin- um: Júlíus Hafstein formaður ÍBR, Ómar Einarsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Ómar Hafsteinsson formaður Leiknis. Gerðubergi ÞR: 20.30. Tími er svipstund ein sem aldrei líður Varmá Skemmtun fyrir alla fjölskyld- una íþróttahúsinu Varmá: danssýningarfrá Kollu og Heiöari Ástvalds, gamanmál, leikþættir, trúðaspil, kennsla í hjólreiðum. Eggert Þorleifs- son og Karl Ágúst Úlfsson mæta. Til stuönings Skóla- hljómsveit Mosfellssveitar. SU: 15.00. Keisarinn Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós sýnir Keisarann (Kejsaren) eftir Gösta Hagel- báck (1979) í Norræna hús- inu. Aðalhlutverk: Anders Áberg, Bo Lindström, Rune Ekofl.LA: 14.30. Reykjavíkurmótið Reykjavíkurmótinu í skák lýk- ur um helgina: æsilega barist ásvörtu og hvítu reitunum. 9. umferð FÖ: 16.30-21.30, bið- skákir 23-01.10. umferð LA: 14.00-19.00, biðskákir 20.30- 00.30.11. og síðasta umferð SU: 14-19, biðskákirfrá 20.30. Áfram Valerí! Aðgát skal höfð... Steingrímur Steingrímur Hermannsson var nýkominn heim úr einni af fjölmörgum utanlandsferöum sínum, og hittir Jón Helgason áþingflokksfundi. „Undarlegt með þessa skandínava, “ segirSteingrímur, „þeirfrétta allan skrattan!" „Nú“ segir Jón, „voru þeir að tala um Njálsbrennuna á bændafund- inum?“ „Nei“ segir Steingrím- ur, „þeir höfðu komist að því að ég skar framanaf fingrun- um á mér hér um árið.“ „Nú?“ spyrJón. „Já“segir Steingrímur, „ég varað tala við danska forsætisráðherr- ann og hann segir alltfeinu: Du erikkemeð fuldefem...“ Haildór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, telur ekki á- stæðu til að setja hömlur á út- flutning ferskfisks þannig að ein- stök fiskiskip geti ekki ár eftir ár selt svo til allan sinn afla óunninn úr landi. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Helga Seljans og Sighvats Björgvins- sonar á alþingi í fyrradag. Helgi Seljan rifjaði upp þau ummæli Matthíasar Bjarnasonar viðskiptaráðherra fyrr í vetur að það væri alfarið á valdi sjávarút- vegsráðherra að setja slíkar hömlur á en sjálfur teldi hann ekki óeðlilegt að það yrði gert. Helgi minnti á spár um að á þessu ári verði 60 þúsund tonn seld óunnin úr landi með veiðiskipum eða í gámum og hluti þess magns fer til frekari vinnslu í verksmiðj- um erlendis. Þróunin í þessum Dagblaðið-Vísir hefur nú átta sinnum úthlutað svokölluðum menningarverðlaunum til þeirra listamanna sem hafa þótt skara frammúr á hverju ári. í gær voru verðlaunin fyrir árið 1985 afhent og hlutu þau Einar Kárason rithöfundur, fyrir skáld- sögu sína Gulleyjan, Hafliði Hallgrímsson sellóleikari og tón- skáld, fyrir hljómsveitarverkið Poemi og útsetningar á íslenskum þjóðlögum, Guðrún Gísladóttir Sérfræðingar SÁÁ telja að úti í þjóðfélaginu séu 300-400 einstak- lingar sem neyta kannabiscfna daglcga og hafa ekki enn leitað sér meðferðar á sjúkrastofnunum. Alls komu 314 cinstaklingar á sjúkrastöðina Vog á síðasta ári vegna ofneyslu kannabisefna, 131 maður í fyrsta sinn en 183 sem áður höfðu leitað sér aðstoðar. í skýrslum SÁÁ fyrir árin 1984 og 1985 kemur í Ijós y'axandi efnum væri ískyggileg þar sem ör- yggisleysi og flótti fiskverkunar- fólks um land allt væri staðreynd. Ásóknin í sölur erlendis sýndi best hver staða fiskvinnslunnar væri. Halldór Ásgrímsson sagði fýsi- legt að vinna aflann sem mest hér heima en hins vegar yrði líka að sinna öllum mörkuðum, líka ferskfiskmarkaðinum, sem ák- veðin veiðiskip hefðu sérhæft sig fyrir. Hann vildi því ekki setja neinar hömlur á þessar sölur. Hins vegar sagðist ráðherrann nýlega hafa lækkað uppbætur á gámafisk og myndi það væntan- lega draga úr gámaflutningi. Ef setja ætti hömlur á útflutning yrði að gera það við afgreiðslu út- flutningsleyfanna, þ.e.a.s. í við- leikkona, fyrir leik sinn í Agnes, barn Guðs og Reykjavíkursögum Ástu, Magnús Kjartansson myndlistarmaður, fyrir sýningu sína í Listmunahúsinu, Hjör- leifur Stefánsson arkitekt, og Finnur Birgisson skipulagsstjóri, fyrir skipulag fyrir Akureyrarbæ, og Karl Óskarsson kvikmýnda- gerðarmaður fyrir framlag sitt til kvikmyndarinnar Hvítir mávar og fleiri mynda. Verðlaunagripina hannaði Jón Snorri Sigurðsson gullsmiður. fjöldi fólks sem leitar sér lækni- nga á meðferðarstofnunum vegna misnotkunar annarra vím- uefna en áfengis. Þar er fyrst og fremst um að ræða einstaklinga á aldrinum 20-35 ára. Alls leituðu 1500 manns til Vogs á síðasta ári, þar af 314 vegna ofneyslu kanna- bisefna, 217 vegna misnotkunar á amfetamíni og skyldum efnum og 189 vegna notkunar á kókaíni. - v. Hringur Jóhannesson sýnir í Gallerí Borg: skiptaráðuneytinu! -ÁI Verðlaunamenn með gripi sína í höndunum: Hjörleifur Stefánsson, Hildur Karlsdóttir (fyrir hönd Einars Kárasonar), Finnur Birgisson, Karl Óskarsson, Magnús Kjartansson, Hafliði Hallgrímsson og Guðrún Gísladóttir (mynd: GVA). DV Menningarverdlaun Vímuefni Kannabisneysla eykst ár fiá ári Yfir300 manns leituðu aðstoðar SÁÁ vegna misnotkunar kannabisefna á síðasta ári 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. febrúar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.