Þjóðviljinn - 01.03.1986, Blaðsíða 11
útvarp^sjónwmpZ
Laugardagur
1. mars
7.00 Veöurfregnir Fréttir
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvel-
urogkynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Islenskirein-
söngvarar og kórar
syngja.
8.00 FréttirDagskrá.
8.15 VeöurfregnirTón-
leikar.
8.30 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaöanna
Tónleikar.
9.00 FréttirTilkynningar
Tónleikar.
9.30 Óskalögsjúkiinga
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Örn
Ólafsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
Óskalögsjúklinga,
framhald.
11.00 Heimshorn-Chile
Ólafur Angantýsson og
Þorgeir Ólafsson taka
saman þátt um þjóölíf,
menninguoglistirí
Chileálíðandistund.
12.00 DagskráTilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeöurfregnirTil-
kynningarTónleikar.
13.50 Hér og nú Frétta-
þátturívikulokin.
15.00 Miðdegistónelikar
15.50 islensktmál Jón
Aðalsteinn Jónsson
flyturþáttinn.
16.00 Fréttir Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 ListagrlpÞátturum
listirog menningarmál.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
17.00 Framhaldsleikrit
barnaogunglinga:
„Arni í Hraunkoti" eftir
Ármann Kr. Einarsson.
Leikstjóri:Klemenz
Jónsson. Sögumaður:
Gisli Alfreösson. Fyrsti
þáttur: „Ormurinn ógur-
legi“. Leikendur: Hjalti
Rögnvaldsson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir,
Valgeröur Dan, Jón Júl-
íusson, Jón Sigur-
björnsson.(Áðurút-
varpað1976).
17.30 TónleikarfÚt-
varpssal Jóhanna G.
Möller syngur aríur úr
kantötum eftir Johann
Sebastian Bach. Jón
Sigurbjörnsson, Krist-
ján Þ. Stephensen, Pét-
ur Þorvaldsson, Auöur
Ingvadóttir og Árni Arin-
bjarnarson leika meö á
hljóðfæri.
18.00 TónleikarTilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama oa þegið“
Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Siguröur Sigur-
jónsson og Öm Árna-
son.
20.30 Leikrit: „Iðrun og
yfirbót" eftir Elisabeth
CrossÞýöandi:Karl
ÁgústÚlfsson. Leik-
stjóri: Jón ViöarJóns-
son. Leikendur: Margrét
Guðmundsdóttir, Gísli
Alfreðsson og Jóhann
Siguörarson. (Endur-
tekiö frá fimmtudags-
kvöldi).
21.25 Blásarasveit Phil-
ips Jones leikur
22.00 Frétti Dagskrá
morgundagsins Orö
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passiu-
sálma(30)
22.30 Bréf frá Danmörku
Dóra Stefánsdóttir segir
frá.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar
Umsjón: Jón Örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt.
Séra Þórarinn Þór
prófastur, Patreksfirði,
flyturritningarorðog
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesiö
úrforustugreinum
dagblaðanna. Dagskrá.
8.35 Léttmorgunlög.
Hljómsveitin
Fílharmoníaleikur;
Georg Weldon stjórnar.
9.00 Fréttir.
S.05 Morguntónleikar.
a. „Þögnumeigi“,
kórverkeftirDmitri
Bortniansky. Margrét
Bóasdótir, Martina
Kuhn, Martin Wagner,
Walter Landmann og
Madrigalkórinn í
Heidelbergsyngja;
Gerald Kegelmann
stjórnar. b. „La Follia“,
tilbrigði fyrirfiðlu, hörpu
oghljómsveiteftir
Antonio Salierl. Richard
Studtog Renata
Schefelleika með
Sinfónluhljómsveit
Lundúna;Zoltan Peskó
stjórnar. c. Hornkonsert
I F-dúr eftir Franz Anton
Rössler. Hermann
Baumannleikurmeö
Konserthljómsveitinni I
Amsterdam;Haap
Schröderstjórnar. d.
SinfóníalG-dúreftir
Michael Haydn. Enska
kammersveitin leikur;
Charles McKerras
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Passiusálmarnir
ogþjóðin-Sjötti
þáttur. Umsjón: Hjörtur
Pálsson.
11.00 Messai
Safnaðarheimili
Seljasóknará
æskulýösdegi
Þjóðkirkjunnar.
Prestur:Valgeir
Ástráösson.
Orgelleikari:ÓlafurW.
Finnsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Oddrúnarmál-
Annarhluti. Klemenz
Jónsson samdi
útvarpshandrit, að
mestu eftirfrásöguþætti
Jóns Helgasonar
ritstjóra, og stjórnar
flutningi. Sögumaðui:
Hjörtur Pál ison. Aörir
flytjendur. Þóra
Friðriksdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Erlingur
Gíslason, Siguröur
Skúlason, Klemenz
JónssonogHelga
Stephensen.
14.15 Heimsmeisiara
keppnin
I handknattleik.
Samúel Örn Erlingsson
lýsir sföari hálfleik I
fyrsta leik [slendinga I
milliriðli keppninnar.
15.00 John Lewis og
félagarleika Prelúdiu
ogfúgunr. 21 úrBókl
eftir Johann Sebastian
Bach.
15.10 Spurningakeppni
framhaldsskólanna -
Átta liða úrslit, fyrri hluti.
Stjórnandi: Jón
Gústafsson. Dómari:
Steinar J. Lúðvíksson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Visindiogfræði-
Um Guömundarsögu.
Stefán Karlsson
handritafræðingur flytur
erindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
a. Rómansaop. 11 eftir
Antonín Dvrorák.
SalvatoreAccardo
leikuráfiðlumeö
Concertgebouw-
hljómsveitinni f
Amsterdam.Colin
Davisstjórnar. b.
Klarinettutríó i a-moll
op. 114 eftir Johannes
Brahms. Tamás
Vásáry, Karl Leisterog
Ottomar Bortwitzky
leika. c. „Tasso“,
tónaljóðeftirFranz
Liszt.
Fílharmoníusveitin í
Berlín leikur; Fritz Zaun
stjórnar.
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
S S
- s
I I
S. ö)
1. ( 1)
2. (21)
3. ( 2)
4. (14)
5. ( 3)
6. (17)
7. ( 4)
8. (12)
9. ( 7)
10. (10)
11. ( 9)
12. ( 5)
13. ( 8)
14. (11)
15. (13)
16. (26)
17. (18)
18. ( -)
19. ( 6)
20. ( -)
21. (28)
22. (19)
23. (15)
24. (16)
25. (20)
26. ( -)
27. (29)
28. ( -)
29. (22)
30. (25)
Vinsœldalisti Rásar 2
27. febrúr-5. mars I
How will I know
System Addlct
Gaggó vest (i mlnningunnl)
Baby Love
Rebel Yell
When the going gets tough
Burnlng heart
In a Lifetime
Sanctlfy yorself
Borderline
The great wall of China
Gull
Walkoflife
The promise
I do what I do
That's what friends are for
Hrúturinn
King for a day
The sun always shines on t.v.
Tears are falling
Shouldn’t have to be like that
Living in America
Promises, promises
You little thief
Jeanny
Caiiing America
St. Elmo’s fire (man in motion)
Noeasy wayout
Kyrie
Allur lurkum laminn
Whitney Houston ( 5)
Five Star ( 2)
Gunnar Þórdarson (14)
Regina ( 5)
Billyldol ( 7)
Billy Ocean ( 5)
Survivor ( 7)
Clannad/Bono ( 4)
Simple Minds ( 4)
Madonna ( 4)
Rikshaw ( 5)
Gunnar Þórdarson ( 9)
Dire Straits ( 6)
Arcadia ( 5)
John Taylor ( 3)
Dionne &Friends ( 2)
Bjartmar Guðlaugsson ( 3)
Thompson Twins ( 1)
A-ha ( 8)
Kiss ( 1)
Fra Lippo Lippi ( 2)
James Brown ( 3)
Rikshaw ( 6)
Feargal Sharkey ( 8)
Falco ( 6)
Elo ( 1)
John Parr ( 7)
Robert Tepper ( 1)
Mr. Mister ( 6)
Bubbi Morthens (12)
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi tii föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego.
Umsjón meö honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00
og er útvarpað meö tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisutvarpfyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: HaukurÁgústs-
sonog FinnurMagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: ErnalndriðadóttirogJón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tiðninni
96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.
Stjórnandi: Þorsteinn
Eggertsson.
21.00 Ljóðoglag.
Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan:„í
fjallskugganum" eftir
Guðmund
Daníelsson. Höfundur
les(2).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Iþróttir. Umsjón:
Ingólfur Hannesson.
22.40 Úr Afríkusögu -
Guð sem gaf mér þetta
þarn.takoget. Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
Lesari:Baldvin
Halldórsson.
23.15 Kvöldtónleikar.
24.00 Fréttir.
00.05 Millisvefnsog
vöku. Magnús
Einarsson sór um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Eiríkur Fjalar verður gestur hljómsveitarinnar Spúkar í Stundinni okkar á morg-
un. Spúkar er skipuð íslenskum búrum sem kalla sig Tót, Skrám, Nebba og Bassa.
Auk þeirra koma fram í þættinum Sverrir Guðjónsson, Birkir Rúnar Gunnarsson,
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir og Lobbi. Sjónvarp sunnudag kl. 18.00.
Mánudagur
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guðmundur
Karl Ágústsson flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin. -
Gunnar E. Kvaran.Sig-
riðurÁrnadóttirog
HannaG. Sigurðardótt-
ir.
7.20 Morguntrimm - Jón-
ínaBenediktsdóttir.
(a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Undirregn-
boganum" eftir Bjarne
Reuter. Ólafur Haukur
Simonarson les þýð-
ingusina(15).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ótt-
arGeirsson ræðirvið
Egil Bjarnason ráðu-
naut um nýtingu veiði-
vatna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustu-
greinumlandsmála-
blaða.Tónleikar.
11.20 íslenskt mál.
11.30 Stefnur. HaukurÁg-
ústssonkynnirtónlist.
(Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. T ónleikar.
13.301 dagsins önn-
Samvera. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Opið hús“ eftir Marie
Cardinal. Guðrún Finn-
bogadóttirþýddi. Ragn-
heiður Gyða Jónasdóttir
les (2).
14.30 Islensktónllst.
15.15 Bréf frá Danmörku.
Dóra Stefánsdóttir segir
fra. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Helg-
adóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu-
Stjórnun og rekstur.
Umsjón: Smári Sigurðs-
son og Þorleifur Finn-
son.
18.00 Á markaði. Frétt-
askýringaþáttur um við-
skipti, efnahagog
atvinnurekstur í umsjá
Bjarna Sigtryggssonar.
18.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. örn
Ólafsson flytur þáttinn.
19.40 úm daginn og veg-
inn. BertaTulinius
kennari, Egilsstöðum,
talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálms-
son kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Daprir dagar. Þorsteinn
Matthíasson flytur frá-
söguþátt.
b. Kórsöngur. Samkór
Trésmiðafélags Reykja-
víkur syngur undir stjórn
Guðjóns Böðvars Jóns-
sonar.
c. Ferðasaga Eiríks f rá
Brúnum. Þorsteinn frá
Hamribyrjarlesturinn.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „í
f jallskugganum" eftir
Guðmund Daníels-
son.jHöfundur les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíu-
sálma (31). Lesari: Her-
dís Þorvaldsdóttir.
22.301 sannleika sagt-
Umnæðinginná
toppnum. Rættervið
Agnar Friðriksson fram-
kvæmdastjóra Arnar-
flugs, Matthías Bjarna-
son samgönguráðherra
og PéturEinarsson
flugmálastjóra. Umsjón:
Önundur Björnsson.
23.10 Frá tónskálda-
þingi. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
Laugardagur
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Sigurður
Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagurtil
lukku Stjórnandi: Svav-
arGests.
16.00 Listapopp í umsjá
Gunnars Salvarssonar.
17.00 Hringborðið Erna
Arnardóttir stjórnar um-
ræðuþætti umtónlist.
18.00 Hlé.
20.00 BylgjurÁsmundur
Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson kynnafram-
sækna rokktónlist.
21.00 Djassog blús.
VernharðurLinnet
kynnir.
22.00 Bárujárn Þátturum
þungarokk í umsjá Sig-
urðar Sverrissonar.
23.00 Svifflugur Stjórn-
andi: Hákon Sigurjóns-
son.
24.00 Ánæturvaktmeð
Pétri Steini Guðmunds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.30 Krydditilveruna.
Sunnudagsþáttur með
afmæliskveðjum og
léttri tónlist í umsjá
Margrétar Blöndal.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum ergefinn
kostur á að svara
einföldum spurningum
umtónlistog
tónlistarmenn og ráða
krossgátuumleið.
Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00 Vinsældalisti
hlustenda rásartvö.
Gunnlaugur Helgason
kynnirþrjátíu
vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
10.00 Kátir krakkar. Dag-
skrá fyrir yngstu hlust-
endurna í umsjá Guð-
laugar Maríu Baldurs-
dóttur.
10.30 Morgunþáttur.
Stjórnandi:ÁsgeirTóm-
asson.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
hvappinn með Inger
Önnu Aikman.
16.00 Allt og sumt. Stjórn-
andi: Helgi Már Barða-
son.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar i þrjár
mfnúturkl. 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
16.00 Enska knattspyrn-
an.
17.35 íþróttir. Umsjónar-
maðurBjarni Felixson.
19.25 Búrabyggð
(Fraggle Rock) Áttundi
þáttur. Brúðumynda-
flokkur eftir Jim Henson
ÞýðandiGuðniKol-
beinsson.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli,
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Glettur—Magnúsar
Ólafssonar. Bjössi
bollaog Þorbergurþari
eru tvær hliðar á Magn-
úsi Ólafssyni, gaman-
leikara, en í þessum
þætti sýnir hann ýmsar
fleiriog læturalltflakka.
Stjórn upptöku: Björn
Emilsson.
20.55 Staupasteinn (Che-
ers) Tuttugasti þáttur.
21.20 Galdrakarlinn. (The
Wiz). Bandarisk
söngvamynd frá 1978,
nútímauppfærslaá
söngleiknum Galdra-
karlinumíOz. Leikstjóri
Sidney Lumet. Aðalhlut-
verk: Diana Ross, Mic-
hael Jackson, Nipsey
Russel, Ted Ross, Lena
Horne og Richard Pry-
or. Ungur barnakennari
í New York og hundur-
innhennarlendaífurð- .
ulegustu ævintýrum i
undralandinu Oz. Þýð-
andióskarlngimars-
son.
23.30 Liðhlaupinn (II dis-
ertore) Ný (tölsk sjón-
varpsmynd gerð eftir
samnefndri skáldsögu
eftir Giuseppe Dessi.
Leikstjóri Giuliana Ber-
linger. Aðalhlutverk: Ir-
ene Papas, Omero Ant-
onutti og Mattia Sbrag-
ia. Sagan gerist í þorpi á
Sardiníuárið 1922. Þar
er efnt til samskota til að
reisa minnismerki um
hermenn sem féllu í
heimsstyrjöldinni fyrri.
Einræn kona, sem misst
hefur báða syni sína,
gefuraleigusína. Að
baki gjöfinni liggur
leyndarmál sem varðar
afdrif annars sonarins.
Þýðandi Þuríður Magn-
úsdóttir.
01.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.40 Heimsmeistara-
mótið í handknattleik.
Bein útsending frá Sviss
-efíslenskalandsliðið
kemst í úrslitakeppnina.
17.00 Sunnudagshug-
vekja.
17.05 Aframabraut
(Fame II-6). 22. þáttur.
18.00 Glefsur. Svipmyndir
úr skemmtiþáttum Sjón-
varpsinsfráfyrritíð.
Björn Emilsson tók
saman.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Sjónvarpað næstu
vlku.
20.50 Heilsað upp á fólk.
Elin Stefánsdóttir Ijós-
móðir. Á Miðfelli i Hrun-
amannahreppi býr Elín
Stefánsdóttir sem jafn-
framt bústörfum gegnir
starfiljósmóðurvið
heilsugæslustöðina i
Laugarási. Magdalena
Schram heilsaði upp á
Elinu í haust. Stjórn
upptöku:ÓliÖrn
Andreassen.
21.30 Kjarnakona. Nýr
flokkur- Fyrsti þáttur.
(AWomanofSub-
stance). Breskurfram-
haldsmyndaflokkurí
sex þáttu m gerðu r eftir
skáldsögu Barböru Ta-
ylor Bradfords. Leik-
stjóri Don Sharp. Aðal-
hlutverk: Jenny Seagro-
ve, ásamt Barry
Bostwick, Deborah Kerr
og John Mills sem koma
framiseinniþáttum.
Emma er vinnustúlka á
ensku sveitasetri um
aldamótin. Hún er grátt
leikinaf húsbændum
sínumogheitirþviað
komast til auðs og valda
og ná síðan hefndum.
Þýðandi Sonja Diego.
22.20 Herbie Hancock og
Rockit-hljómsveitin.
Sjónvarpsupptaka frá
tónleikum djasspíanó-
leikarans heimsfræga,
Herbie Hancocks í Bret-
landi. Myndskreytingum
eróspart beittátón-
leikunum og meðal laga
á efnisskránni má nefna
Autodrive, Future
Shock. Rockit, Earthbe-
atog Chameleon. Her-
bieHancockverður
gestur á Listahátíð í
Reykjavík í sumar.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
19.00 Aftanstund.
Endursýndur þáttur.
19.20 Aftanstund.
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Amma, Breskur
brúðumyndaflokkur,
sögumaður Sigríður
Hagalfn og Klettagjá,
nýr brúðumyndaflokkur
fráWales. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögurmaður Kjartan
Bjargmundsson.
19.50 .Fréttaágripá
táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Poppkorn.
Tónlistarþátturfyrir
táninga. GísliSnær
Erlingsson og Ævar örn
Jósepsson kynna
músíkmyndbönd. Stjórn
upptöku: Friðrik Þór
Friðriksson.
21.10 Hjálparhellur.
(Ladies in Charge). Ný
bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri John Davies.
Aðalhlutverk: Carol
Royle, JuliaHillsog
Amanda Root. Þrjár
ungar og góðhjartaðar
stúlkurliðsinna
vegalausumdreng. Upp
úrþvíkomaþæráfót
hjálparstofnun og
auglýsa þjónustu sína.
Orðalag
auglýsingarinnar býður
þómisskilningiheim.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.00 Setiðfyrir
svörum.
Umræðuþáttur í beinni
útsendingu.
Guðmundur Einarsson,
formaður Bandalags
jafnaðarmanna, og
Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir,
talsmaður Samtaka um
kvennalista, svara
spumingum
fréttamanna.
Umsjónarmaður Páll
Magnússon.
23.15 Fréttir (
dagskrárlok.
Laugardagur 22. febrúar 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11