Þjóðviljinn - 01.03.1986, Side 12
Dregið var í happdrætti Flugbjörgunar-
sveitanna þann 17. fébrúar síðastliðinn.
Vinningar féllu á eftirfarandi miða:
Toyota Tercel-bílar á miða nnmer 46537. 110216 og
124130.
Toyota Corolla-bílar á miða númer 18698. 19993 og
72608.
Yamaha-vélsleðar á miða númer 24901, 35636 og
126118.
Myndbandsupptökutæki á miða númer 14030. 16391,
59111.84652, 8581 1.99248, 101 157 og 130285.
Myndbandstæki á miða númer 23678. 27459. 83545,
94283. 104305, 1 17543. 120006 og 158902.
Mclntosh-tölvur á miða númer 1171. 34178, 51344
og104550.
Apple-tölvur á miða númer 26935, 85586, 93077,
131707og146758.
Utanlandsferðir á miða númer 16164 og 112675.
Skíðaferð á miða númer 140227.
Ferðahljómflutningstæki á miða númer 7994, 8592,
11783. 13688, 21381, 24184. 26234, 27847, 33139,
35646, 43432, 45900, 47295. 52974. 64715. 65972,
68527, 70325, 76941. 81655, 83477, 89983, 91150,
91317,99030,99725, 102904,105816, 107079, 108309,
111415, 114788. 117527, 118186, 120258, 120939,
121032, 125478, 128678, 131121, 132467. 133810,
134309, 134621, 136190, 141776, 142201, 151978,
157041 og159981.
Soda-Stream-tæki á miða númer 1262, 6195, 10771,
14789, 19499, 19852, 20550. 22071, 24932, 25413,
25787, 27257, 29009, 29150. 31511, 32810. 34566,
37284, 37675. 40086, 42317, 46645, 48606, 50238,
52520. 59090, 59598, 60344, 60438, 61622, 68720,
76540, 77814, 80682, 81500, 82056, 84009, 84222,
84999. 85471, 87313. 87581, 88167, 88449, 89884,
91108, 94380, 95494. 96118, 96951, 97980, 98321,
99613, 101326, 102076, 102811, 104976, 105691,
105965, 109310, 111305, 111340, 113594, 114546,
114653, 116624, 117577, 117998, 119587, 122146,
122649. 124638, 125647, 126117, 127413, 127755,
129242, 132230, 132688, 137273, 139931, 140479,
141185, 142104, 142868. 142898, 143496, 144257,
144389. 144433, 145718, 146115, 147356. 150713,
151667,152497, 153854,155030, 156326, 159147.
Ósóttir vinningarúrdræUinum 23. desembereru
Myndbandstæki á miðum númer 46886 og 111425.
Myndbandsupptökutæki á miðum númer 108328 og
145694.
Væntanlegir vinningshafar hringi í síma 91 -671688.
Flugbjörgunarsveitirnar þakka öllum_______________
veittan Stuðning. Birt án ábyrgðar
Landvari
Aðalfundur Landvara, landsfélags vörubifreiða-
eigenda á flutningaleiðum, verður haldinn að
Hótel Esju, Reykjavík, laugardaginn 8. mars n.k.
og hefst kl. 13 stundvíslega. Dagskrásamkvæmt
félagslögum.
Stjórn Landvara.
ráv
RÍKISÚTVARPIÐ
Ríkisútvarpið auglýsir lausa til umsóknar
stöðu
deildarstjóra
Ríkisútvarpsins
á Akureyri
Háskólapróf í fjölmiðlun eða sambærileg menntun
æskileg. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu í dag-
skrárgerð fyrir útvarp. Reynsla í stjórnunarstörfum
einnig æskileg. Ráðningartími ertil fjögurra ára. Nán-
ari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Ríkisútvarps-
ins- hljóðvarps, Skúlagötu 4, Reykjavík, sími 22260.
Umsóknum ber að skila til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu
4, Reykjavík fyrir 3. apríl n.k. á umsóknareyðublöðum
sem þar fást.
DÆGURMÁL
Poppstjarnan virta Cat Stevens á hljómleikum um 1970- því miöur eigum við ekki mynd sem sýnir hann einsog hann er i
dag, sveipaðan skikkju að múslíma sið, en skeggið kvað vera samt við sig.
Cat Stevens
Safnar meðal múslíma til hjálpar fátækum löndum heims -
fyrsta hjálparstarfsemi á vegum þeirra í hinum vestræna
heimi.
Hljótt hefur verið um gamla
poppgoðið Cat Stevens síð-
an árið 1977, er út kom hans
síðasta plata, Izisto. Þávar
Högni orðinn sár og svekktur
á lífinu og kaþólskri trú, sem
hann tók í föðurarf, og tók mú-
hameðstrú. Hann hefursíðan
varið auðæfum sínum, tekjum
af fornri poppfrægð, til styrkt-
arstarfsemi múslíma (mú-
hameðstrúarmanna) í Bret-
landi.
Hið rétta nafn Cats Stevens er
Stephen Demetri Georgiou.
Hann fæddist 21. júlí í London
1948, er af grískti faðerni en móð-
ir hans sænsk. Nú hefur Högni
Stefánsson enn skipt um nafn og
heitir upp á múhameðsku Yusuf
Islam og er orðinn helsta jarð-
neska goð meðal múslima í Bret-
landi. Hann hefur nú hrundið af
stað söfnun meðal trúbræðra
sinna um allan heim, sérstaklega í
hinum ríkari löndum þeirra, og á
afrakstur að renna til fátækra
landa heimsins.
Cat Islam sagði á blaðamanna-
fundi sl. fimmtudag að hann
hefði að nokkru leyti fengið hug-
myndina af Live Aid tónleikun-
um og hann væri fullur aðdáunar
yfir framtaki Bobs Geldof í
hjálparstarfi hans. Þegar Islam
var spurður hvort hljómleikahald
yrði liður í söfnunarherferð hans
var svarið: „Nei, það er
grimmdarlegt og ósiðlegt að láta
sér detta í hug að fólk fái eitthvað
í staðinn fyrir það sem það gefur í
goðgerðarskyni".
Yusuf Islam sagði að Múham-
eðska hjálparsveitin (Moslem
Aid) sæti nú á rökstólum um
hvaða land væri mestrar hjálpar
þurfi, en að hefði ákveðið að
byrja á að senda í skyndingu föt,
mat og lyf til Súdan og Afgani-
stans. Enn fremur bætti hann við
að Moslem Aid mundi leitast við
að hjálpa jafnt múhameðstrúar-
mönnum sem fólki sem tilheyrði
öðrum trúarbrögðum.
Moslem Aid er fyrsta múham-
eðska góðgerðarstofnun í hinum
vestræna heimi. „Við vonum að
okkur takist að gera múhameðs-
trúarmenn virkari í bæði starfi og
fjárframlögum til hins alþjóðlega
hjálparstarfs, að leggja fram sinn
skerf með því að taka á jákvæðan
hátt þátt í að Iina þær þjáningar
og hörmungar sem hrjáir fólk
víða um heim“, sagði Cat Jósep
Islam Stevens. Annars er það
engin nýlunda að hann styðji
hjálparstarf; á poppárum sínum
lét hann töluvert fé af hendi
rakna til ýmissa góðgerðarstofn-
ana, ekki síst barnahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna, enda þótt það
færi ekki hátt í þá daga.
Talið er að um ein og hálf
milljón múhameðstrúarmanna
búi í Bretlandi og er það stærsti
trúarhópur utan Bresku biskupa-
kirkjunnar. Islam (... út í hött að
kalla manninn þetta!) rekur skóla
í London á múhameðskum nót-
um og í fyrra tókst honum að fá
breska ríkið til að styrkja skólann
til frambúðar. Er það í fyrsta
skipti að skóli músiima fær ríkis-
fjárstyrk í Bretlandi, þannig að
ekki er furða að Yusuf Islam njóti
virðingar trúbræðra sinna þar.
En mikil synd og skömm er að
eiga ekki von á fleiri plötum frá
kappanum - nema hann sé
eitthvað að taka við sér með þess-
ari friðarlest sinni - og kannski er
líka hægt að verða leiður á að
vera dýrkaður af múhameðstrú-
armönnum - ekki síður en mis-
trúuðum poppurum - hvað getur
svo sem ekki gerst í henni veslu?
oh baby baby it’s a wiid world.
Reuter/A
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. mars 1986