Þjóðviljinn - 06.03.1986, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 06.03.1986, Qupperneq 19
Djass Vernharður Linnet kynnir í þættinum í dag Eddie Harris, djassmeistara, blúsmeistara og spaugara, en hann er væntan- legur hingað til lands innan tíðar. Harris er einn af þeim stóru í þessum bransa og varð fyrstur djassara til að selja breiðskífu í yfir einni miljón eintaka. Rás 2 kl. 15.00. Herbert í Morgunþætti Meðal gesta í Morgunþætti þeirra Ásgeirs Tómassonar og Kristjáns Sigurjónssonar á rás 2 í dag, er popparinn Herbert Guð- mundsson. Herbert hefur undan- farið verið að vinna að nýrri plötu sem kemur út á morgun, en platan verður kynnt í þættinum í dag, og Ásgeir spjallar við Her- bert. Rás 2 kl. 10.00. Félagsvist Húnvetningafélagið verður með félagsvist á laugardaginn kl. 14.00 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allt spilafólk velkomið. Kaffiveitingar. Ísland-Svíþjóð. íslensku handknattleiksmennirnir léku frændur sína Dani grátt á þriðjudaginn og í dag er röðin komin að Svíum. Sérstök útsending verður í sjónvarpinu vegna þessa, enda þótt í dag sé fimmtudagur. Bjarni Fel. verður kominn á skjáinn rétt fyrir klukkan sex og svo er bara að vona að allt endi þetta vel. Leiknum verður að sjálfsögðu einnig lýst beint á rás 2. Sjónvarp kl. 17.55. Háskóli á Akureyri? GENGIÐ Gengisskráning 5. mars 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 41,120 60,323 Sterlingspund Kanadadollar 29,070 Dönsk króna 5,0341 Norsk króna 5,8899 Sænsk króna 5,7583 8,1394 6,0488 0,9085 Finnsktmark Franskurfranki Belgískurfranki Svissn. franki 21,8689 Holl.gyllini 16,4777 Vesturþýskt mark 18,6063 ítölsk líra 0,02735 Austurr. sch 2,6495 Portug. escudo 0,2797 Spánskurpeseti.. 0,2949 Japanskt yen 0,22957 Irsktpund 56,299 47,6020 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi).. Belgiskurfranki 0,9026 Erna Indriðadóttir fréttamað- ur Rúvak stjórnar fimmtudags- umræðunni í kvöld og verður þar fjallað um möguleika á háskóla á Akureyri. Gestir Ernu í þætti- num eru þeir Tómas Ingi Olrich menntaskólakennari á Akureyri, Valdimar K. Jónsson próféísor í H.í. og Halldór Blöndal formað- ur nefndar á vegum menntamála- ráðherra sem á að fjalla um þessi mál. Hugsanlega bætist fjórði gesturinn við. Rætt verður um háskólakennslu á Akureyri, en einnig verður komið inn á það sem kallað er fjarkennsla, eða opinn háskóli. Rás 1 kl. 22.30. Dagný og Dúi Lestur nýrrar sögur í Morgun- stund barnanna hefst í dag og heitir hún Dagný og engillinn Dúi. Sagan er eftir Jónínu Sesselju Guðmundsdóttur, en Jónína H. Jónsdóttir les. Sagan fjallar um 8 ára stúlku, Dagnýju, sem býr ein með móður sinni. Faðir hennar hafði skyndilega og fyrirvaralaust flust að heiman. Dagný sættir sig ekki við það og hegðan hennar breytist. Hún kynnist dularfull- um dreng, engli sem kallaður er Dúi. Þau verða góðir vinir en mamma verður áhyggjufyllri en nokkru sinni fyrr. Sagan er 7 lestrar og lýkur henni föstudag- inn 14. mars. Rás 1 kl. 9.05. QD APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 28. febr.-6. marserí Apóteki Austurbæjar og Lyfj- abúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið nnánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið I því aþóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartlmi laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingarum lækna og lyf jabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. ÚIVARP - SJÓNNMRP# RÁS 1 Fimmtudagur 6. mars 7.00 Veðurfregnin. Frétt- ir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jóninu S. Guðmunds- dóttur. Jónína H. Jóns- dóttir ies (1). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann RagnarStef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Morguntónleikar. Niels-Henning Örsted Pedersen og félagar leika og SvenBertil Taube, Sænski útvarp- skórinn, Victoria de Los Angeles og The King’s Singers syngja lög úr ýmsumáttum. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn- Um kirkjuogtrú. Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús" eftir Marie Cardinal. Guðrún Finn- bogadóttirþýddi. Ragn- heiöur Gyöa Jónsdóttir les (5). 14.30Áfrivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón:HilmarÞór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kynslóða. Sigurður Einarsson sér um þátt- in. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferð með Sveini Einarssyni. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíó-Fyrri hluti. Stjórnandi: Jukka Pekka Saraste. Ein- leikari á selló: János Starker. a) „Leiðsla” eftir Jón Nordal. b) Sin- fónía concertante fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergei Prokoff- iev. 21.30 „Löngun særir hjarta“ Þáttur um chil- eska skáldið Gabrielu Mistral. Berglind Gunn- arsdóttir tóks aman. Lesari með henni: Ás- laug Agnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíu- sálma(34) 22.30 Fimmtudagsum- ræðan-Háskóla- kennslaá Akureyri. Stjórnandi: Erna Indr- iðadóttir. 23.30 Kammertónleikar. Gideon og Elena Krem- er leika saman á fiðlu og píanó. a) Sónata í E-dúr op. 19 eftir Franz Xaver Wolfgang Mozart. b) T ólf tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven um stef úr „Brúðkaupi Fígarós”. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. mars 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00HIÓ. 14.00Spjallogspil. Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00 Djass og blús. Vern- harðurLinnetkynnir. 16.00 í gegnum tiðina. Þátturum íslenska dægurtónlist i umsjá Jóns Ólafssonar. 17.00 Einu sinni áður var Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokktima- bilinu, 1955-1962. 18.00 Ísland - Svíþjóð. Samúel Örn Erlingsson lýsirleiklslendingaog Svía í heimsmeistara- keppninniíSviss. 20.00 Vinsældalisti hlustendarásartvö. Páll Þorsteinsson kynnir tiu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00Tango. Stjórnendur: T rausti Jónsson og Magnús Þór Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðar í þrjár mínúturkl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. M \ MJ SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.8.00- 15.30. Gufubaðið f Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl. ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. HJálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð, Skógarhlfð 9. Opiðþriðjud. kl. 15-17.Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tfmum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vfk, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp f viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendlngar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt fsl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.