Þjóðviljinn - 06.03.1986, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 06.03.1986, Qupperneq 23
Landsliðið ÍÞRÓTTIR ÓL-sæti í sjónmáli Handarbök nöguð vegna Ungverjaleiksins Því hefði enginn trúað eftir hrakfarirnar gegn Suður-Kóreu í fyrsta leik heimsmeistarakeppn- innar hér í Sviss að Island ætti eftir að tryggja sér eitt sex efstu sæta keppninnar og þarmeð far- seðil til Suður-Kóreu árið 1988. En fyrir lokaumferð milliriðl- anna í kvöld er Island í þriðja sæti í sínum riðli og á mjög góða möguleika á að leika um fimmta sætið í keppninni. Jafnvel um þriðja sætið, bronsverðlaunin, ef sigur vinnst á Svíum í kvöld. Möguleikarnir eru margir. Jafntefli eða sigur gegn Svíum gulltryggir Ólympíusætið. Tap gæti líka verið í lagi, ef marka- munurinn verður ekki mjög mik- ill í leik Rúmena og Dana og Suður-Kórea vinnur ekki Ung- Rúmenski markvörðurinn Adrian Simion var í gær dæmdur i'rá keppni í heimsmeistarakeppninni í handknatt- leik í Sviss. Hann féll á lyfjaprófi sem gert var að venju eftir lcik Rúmena og Svía á sunnudaginn. Svíar unnu leikinn 25-20 en sam- kvæmt reglum IHF telst leikurinn nú hafa endað 10-0. Svíum í hag. Þetta getur að sjálfsögðu reynst mikilvægt í baráttunni um efstu sætin í HM, en nú Það er QPR sem mætir á Wembley í úrslitum deildarbikarsins (mjólkur- bikarsins) 20. apríl og ekki Liverpool. QPR vann fyrri leikinn 1-0 og í gær varð jafntefli á Anfteld Road 2-2. Andstæðingarnir eru Aston Villa eða Oxford. Fimm leikir voru leiknir í hinni bikarkeppninni (FA). Luton vann Arsenal í seinni leik liðanna og mætir Everton í 8 liða úrslitum. Sheffield Wedncsday vann 3. deildarliðið Der- by 2-0 og mætir annaðhvort West Ham eða Manchester United sem í verjaland. En 25%-reglan, sem sagt er frá annarsstaðar á síðunni gerir stöðuna enn flóknari. í ver- sta falli leikur fsland um 9. sætið og fyrir keppnina hefði það verið talið bærilegt - en nú má heita stórslys ef svo illa fer. Það er ljóst að leikmenn ís- lenska liðsins munu lengi naga sig í handarbökin yfir því að hafa ekki náð að knýja fram sigur gegn Ungverjum, liðinu sem nánast örugglega leikur til úrslita um heimsmeistaratitlinn. Ef svo hefði farið ætti ísland nú mögu- leika á sigri í keppninni! Leikurinn við Ungverja tapað- ist ekki vegna styrkleika mótherj- anna heldur vegna örlagaríkra mistaka í sóknarleik fslands. ís- land hefur náð Iangt, sennilega sitja Rúmenar hinsvegar á botni rið- ilsins. Staðan í riðlinum er eftir dóm- inn þessi Ungverialand.......4 4 0 0 88-80 8 Sviþjóð............4 3 0 1 85-70 6 Island.............4 2 0 2 91-90 4 S-Kórea............4 1 0 3 104-103 2 Danmörk............4 1 0 3 89-101 2 Rúmenia............4 1 0 3 62-75 2 VS/Sviss gærkvöldi skildu jöfn, 1-1. South- ampton vann Millwall úti 1-0 og keppir við Brigton á laugardaginn. Watford óg Bury gerðu jafntefli 1-1, en sigurvegarinn þar mætir Liver- pool. Prír lcikir voru í 4. deild enska bolt- ans: Hartlepool-Port Vale 1-1, Peterborough-Tranmere 0-1 og Southend-Halifax 2-1. lengra en nokkur þorði að vona, en samt - samt ásækir rnenn sú hugsun að það hefði jafnvel verið hægt að gera enn betur. VS/Sviss Milliriðlar 25%-in gilda! Regla sú sem nefnist 25%- reglan gildir í milliriðlum heimsmeistarakeppninnar, sagði Erik Eilias, hinn sænski formað- ur dómaranefndar Alþjóðahand- knattleikssambandsins í gær. Þarmeð fékkst skorið úr mikilli deilu sem hefur staðið um þetta mál nú síðustu daga. Petta þýðir af ef eitthvert lið í milli- riðli nær ekki 3 stigum, einsog allt bendir til að verði í riðli Islands, er markatala annarra liða gegn því ekki talin með. Þetta gæti reynst mikilvægt fyrir ís- lenska liðið. Ef Suðurkóreumenn tapa fyrir Ungverjalandi og sitja eftir með tvö stig verður níu marka tapið gegn þeim ekki talið með í markatölu fslands. A sama hátt missir Island níu marka sigurinn gegn Dönum ef þeir tapa fyrir Rúmeníu í kvöld! Það var fyrst í gær að það fékkst staðfest endanlega að þessi regla væri í gildi. í fyrrakvöld hafði Jack Rodil, danski eftirlitsdómarinn sem er hátt- settur í dómaranefnd IHF, haldið hinu gagnstæða fram - sagði að 25%- reglan gilti ekki í milliriðli. Bestu úrslit fyrir (sland í kvöld yrðu því að Ungverjar ynnu Suður-Kóreu pg Danir ynnu Rúmena. Þá mundi ísland halda mörkunum gegn Dönum en markamunurinn gegn Suður- Kóreu þurrkast út. Einnig yrði gott ef Kóreumenn töpuðu og jafntefli yrði í leik Dana og Rúmena. Suður-Kórea, Danmörk og Rúmenía eru með tvö stig hvert og þurfa öll stig í kvöld til að ná 25% markinu (þ.e. fjórðungi mögulegra stiga, 25% af tíu mögu- legum stigum í milliriðli er2,5, það er 3 stig). Þetta þýðir að enginn veit með nokkurri vissu um markatölu liðanna lyrr en öllum leikjum er lokið í kvöld. Island og Svíþjóð leika í Bern klukk- an 18 að íslenskum tíma, Suður- Kórea og Ungverjaland á sama tírna í St. Gallen en leikur Rúmeníu og Danmerkur í Aarau hefst ekki fyrren kl. 19.45. VS/Sviss Evrópa Markatala Mörk vegna lyfja England QPR á Wembley Luton vann bikarleikinn við Arsenal Finnarnir standa sig Bayern Uerdingen hallt af heimi eftir ferðina austurum. Barcelone marki yfir íslagnum við Juventus 3. deild Fylkir berst Þrír leikir voru í 3. deild karla í handbolta í gær. Enn er alls óvíst hver liðanna leika í 2. deild að ári, við hlið deildarmeistaranna ÍBK sem fá bikar sinn nú um helgina. Akurnesingar bættu þýðingarmikl- um stigum í sarp sinn með eins marks heimasigri gegn Selfossi, 26-25, og Fylkir sem hefur gengið vel uppá síð- kastið jók enn möguleika sína með 20-16 sigri yfir Hveragerði. Botnliðin AH og Skallagrímur áttust við í Borg- arnesi og reyndust Hafnfirðingarnir sterkari, 30-27. Staðan IBK . 23 20 0 3 615-436 40 Týr . 21 17 0 4 556-402 34 IA . 23 14 4 5 582-485 32 Reynir . 23 13 5 5 559-501 31 Fylkir . 22 14 1 7 497-427 29 Þór A .. 21 13 3 5 485-411 29 Selfoss .. 23 10 4 9 493-480 24 Hveragerði .. 23 8 2 13 538-606 18 Völsuiigur .. 21 8 1 12 505-519 17 UMFN .. 21 7 3 12 529-539 17 |H .. 22 6 0 16 500-613 12 Skallagrímur. .. 23 3 1 18 462-601 7 ögri .. 23 0 0 23 344-655 0 Næstu leikir eru á föstudag, UMFN-Völsungur og Reynir- Týr. -m. Belgísku meistararnir Anderlecht náðu ágætum úrslitum í gærkvöldi gegn Bayern Míinchen á Ólympíu- leikvanginum í Múnchen unnu nauman sigur, 2-1. í fyrri leik liðana í átta liða úrslit Evrópukeppni meistaraliða. Bayern hafði lengst af undirtökin og var komið í 2-0 eftir hálftíma. Fyrst skoraði Höhnes og síðan Wohlfart. Bayern fékk góð tækifæri til að auka forskotið en Anderlecht átti einnig hættulegar sóknir. Anderlecht beitti mjög rangstöðutaktík sem setti held- ur leiðinlegan svip á leikinn. Á 74. mínútu skoraði svo Daninn Henrik Akersen 2-1, og það mark kann að reynast Belgunum dýrmætt. Arnór Guðjohnsen var varnarmaður hjá Anderlecht en kom ekki inná. Finnarnir í Lahti stóðu sig vel í Rúmeníu gegn Steua Búkaresl, halda heim með jafntefli og eiga ágæta möguleika. Maður leiksins er mark- maður Lahti, Ismo Korhinen sem varði hvað eftir annað- leikurinn ein- kenndist af stöðugri sókn Rúmen- anna. Gaulaborgarmenn náðu líka jafn- tefli - í Skotlandi við vini Skaga- manna í Aberdeen, 2-2. Miller skoraði fyrst fyrir Skotana, Holmgr- en jafnaði rétt fyrir leikhlé, Hewitt kom Aberdeen aftur yfir en lokaorð- ið var Svía á 89. mínútu (Ekström) og þeir fara ánægðir heim. Leikur Barcelona og Juventus ein- kcnndist af laugaspennu og liðin náðu ekki að sýna þann fótbolta sem við var búist. Barcelona var betra lið- ið og sigurinn sanngjarn. Julio Al- berto skoraði mark þeirra þegar skammt var til leiksloka, skaut í horn- ið niðri af 25 metra færi, mjög fallega. Bayer Uerdingen stcndur illa að vígi við að komas í undanúrslit Evr- ópukeppni hikarhafa cftir 2-0 tap fyrir Dynamo í Dresden í Austur- Þýskalandi í gær. Seinni leikur lið- anna fer fram í Uerdingen eftir hálfan mánuð og þá þarf Bayer Uerdingen að vinna með þremur mörkum. Dresden var betri aðilinn í leiknum, sem var til þrifalítill enda leikinn við erfiðar aðstæður. Lipp- mann á 52, og Pilz á 63, mínútu skoruðu mörkin. Atli Eðvaldsson lék aftarlega á miðjunni hjá Uerdingen. Hann komst ágætlega frá lciknum en varð að yfirgefa völlinn vcgna smá- vægilegra meiðsla á 57. mínútu. Lár- us Guðmundsson lék ekki með Uer- dingen. Uerdingen sótti talsvert undir lok leiksins og þá átti Rudi Bommer íþverslána í makri Dresden. Rapid Wien átti heldur ónáðugan dag á heimavelli sínum gegn knatt- Þorbjörn faer línusendingu frá Alfreð í leiknum við Tékka. Ísland-Svíþjóð Óhemju mikilvægur Jón Hjaltalín: forskot A-Evrópu íhandbolt- anumað hverfa „Leikurinn við Svía í kvöld er óhemju mikilvægur. Með jafn- tefli eða sigri tryggjum við okkur sæti á næstu Olympíuleikum og verðum áfram A-þjóð í hand- knattleik'* sagði Jón Hjaltalín Magnússon formaður HSI í sam- tali við Þjóðviljann í gær. „Það hefði þann kost að við mundum sleppa viö að keppa í B-keppninni á Ítalíu næsta vetur og gætum hafið markvissan tveggja ára undirbúning fyrir Ól- ympíuleikana, undirbúning að því að eiga áfram landslið sem er i hópi þeirra bestu í heiminum" sagði Jón. „Það ánægjulegasta við þessa keppni er að forskot Austur- Evrópuþjóðanna er að hverfa. Handknattleikur er orðinn al- þjóðleg íþrótt. það hafa Suður- Kórea, Kúba og Alsír sýnt með frammistöðu sinni. Það sýnir sig að stífur þriggja mánaða undir- búningur Austur-Evrópuliðanna hefur ekki skilað tilætluðum ár- angri. Ég er hinsvegar mjög ánægður með okkar undirbún- ing, við vorunt ekki of stífir á að ná strákunum í Vestur- Þýskalandi alltaf heim í leiki og æfingar. Spánverjar voru til dæmis að leika sína 1. deildar- keppni til 9. febrúar. Lið Vestur- Evrópu hafa sýnt mikinn baráttu- vilja og leikgleöi hér í Sviss" sagði formaðurinn. VS/Sviss Bogdan bjartsýnn „Ef íslenska liðið leikur jafnvel og á móti Dönum er góður mögu- leiki á að sigra Svía“ sagði Bog- dan Kowalczyk landsliðsþjálfari um viðureign þjóðanna sem fram fer í Festhalle, Hátíðahöllinni frægu, í Bern í kvöld. „Það eru þrjár ástæður til að óttast Svíana. í fyrsta lagi eru þeir með mjög gott lið um þessar mundir. í öðru lagi er dóntgæsla á alþjóðamótum alltaf Svíuni í hag (vegna valda þeirra í Alþjóða- handknattleikssambandinu - innskot VS). Og í þriðja lagi gengur Svíum alltaf vel gegn ís- lendingum" sagði Bogdan. VS/Sviss Markahœstir Stuttgart Peysa nr. 13 Þjálfarinn rekinn Þær fréttir bárust í gærkvöld að Stuttgart hefur rekið þjálfara sinn, júgóslavann Otto Baric, og ráðið sér Egon Coordes, aðstoðarþjálfara hjá Bayern Múnchen og fyrrverandi leik- mann með Stuttgart-liðinu. Coordes tekur við starfi sínu næsta haust, en þangað til stjórnar Willi Entemann liðinu. Coordes mun hafa viljað meira fé til að kaupa leikmenn og stjórn félagsins verið ósammála. Þeir Kang og Durunon eru enn marka- hæstirleikmannaá HM í Sviss, -Irá þriðja- heimsþjóðum báðir, báðir fæddir 1965 og báðir í peysu númer 13 í leikjunum. Þriðji er Kristján Arason. Jae-Won Kang, S-Kóreu................50 Julian Duranon, Kúbu.................45 Kristján Araso.n.....................36 Maricel Voinea, Rúmeníu..............34 Björn Jilsen, Svíþjóö.............. 32 PéterKovács, Ungverjalandi...........31 Daniel Waszkiewicz, Póllandi.........31 Ingolf Wiegert, A-Þýskalandi.........31 PeterMikael Fenger, Danmörku.........30 Næstu mcnn þar á eftir cru meö 26 mörk. VS/Sviss Úrslit í EvróDuboltanum Evrópukeppni meistaraliða Steua(Rúm.)-Lahti (Finnl.)................................................0-0 (0-0) Báyern Múnchen (VÞI.)-Anderlecht (Belg.)..................................2-1 (2-0) Aberdeen (Skotl.)-Gautaborg )Sþj.)........................................2-2 (1-1) Barcelona(Sp.)-Juventus(lt.)..............................................1-0 (0-0) Evrópukeppni bikarhafa DuklaPrag(Tékkó)-Benfica(Port.)...........................................1-0 (1-0) Dynamo Drescen !A!>I.)-Bayern Uerdmgen....................................2-0 (0-0) Rauða Stjarnan (Júgósl.)-Atl. Madrid (Sp.)................................0-2 (0-1) Rapid Wien (Austurr.)-Dynamo Kiev (Sov.)..................................1-4 (0-0) UEFA-keppnin Hajduk Split (Júg.)-Waregem (Belg.).......................................1-0 (1-0) lnterMilano((t.)-Nantes(Frl.).............................................3-0 (1-0) Real Madrid (Sp.)-Neuchatel Xamax (Sviss).................................3-0 (1-0) Spoting(Port.)-Köln(VÞI.).................................................1-1 (0-0) spyrnuhetjum úkraníska sovétlýð- veldisins í Dynamo frá Kiev, töpuðu 1-4. I seinni hálfleik sallaði sovéska liðið inn mörkum hjá Rapid sem aldrei gat svarð að gagni. Belanov á 56. og 61. mínútu, Jeresjink á 68. og Jakovenko á 74. Rapid klóraði í bakkann með marki Willfurth sex mínútum fyrir leikslok, en nokkuð víst cr að Vínarmenn endurtaka ekki úrslitaleik sinn frá fyrra ári. Dukla Prag vann Benfica 1-0 með marki Milan Luhovy á 13. niínútu, og Allethico Madrid vann heppnissigur, skoraði úr báðunt færum sínum í leiknunt gegn Rauðu stjörnunni júg- óslavnesku (Da Silva. Inter Milano má teljast öruggt í undanúrslit í UEKA-bikarnum, vann Nantes 3-0 heima á einu sjálfsmarki snemma og mörkum Tardelli og Rumenigge í seinni hálflcik. Inter var í góðu formi og pressaði allan leikinn. Hajduk Split vann Waregem frá Belgíu, heima í Júgó 1-0 með marki Vujovitc, og seint fyrrakvöld varð jafnt í Lissabon ntilli Sporting og Kölnar, 1-1. Neuchatel Xamax brást úthaldið í seinni hálfleik gegn Real Madrid, enda nýbyrjaðir að spila aftur í Sviss- ardeildinni. Sanches, Goncalez og Bjutragueno skoruðu fyrir Spánverj- ana. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.