Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 2
___________________________FRETTIR_____________
Subureyri
Kúffiskveiðar í sigtinu
Byggðastofnun heimilt að leggja 5 miljónir í nýttfyrirtœki um tilraunaveiðar og vinnslu.
Erling Auðunsson Suðureyri: Draumurinn að rætast. Nœgir markaðir og vinnafyrir 30 manns
Stjórn Byggðastofnunar hefur
samþykkt að veita stofnuninni
heimild til að leggja fram 5 milj-
ónir í hlutafé í fyrirtæki sem að
öllum líkindum verður stofnað í
næstu viku, um veiðar og vinnslu
á kúffiski. Þá hefur stjórn Byggð-
astofnunar einnig samþykkt
heimild til að lána öðrum hlut-
höfum í fyrirtækinu allt að 3 milj-
ónir í hlutafé og allt að 10 miljónir
vegna tækjakaupa. Auk Byggð-
astofnunar eru væntanlegair
hluthafar í þessu nýja fyrirtæki,
vélsmiðjan Traust h/f, og einstak-
lingar og fyrirtæki á Suðureyri en
þar er fyrirhugað að koma kúffis-
kvinnslunni upp.
Guðmundur Malmquist for-
stjóri Byggðastofnunar sagði í
samtali við Þjóðviljann að stofn-
unin hefði sýnt þessu máli mikinn
áhuga. Hér væri um merkilega
nýjung í sjávarútvegi að ræða,
menn teldu rétt að styðja við til-
raunaveiðar og vinnsíu á þessari
ónýttu skelfisktegund.
Frumkvöðull að stofnun þessa
fyrirtækis er Erling Auðunsson
frá Suðureyri en hann hefur und-
anfarin ár reynt að vekja áhuga
stofnana og fyrirtækja á þessari
vinnslu. „Mér sýnist að draumur-
inn sé um það bil að rætast. Við
höfum alla aðstöðu til vinnslu
klára og höfum augastað á sér-
stöku skipi fyrir þessar veiðar í
Þýskalandi. Þá höfum við þegar
tryggt sölu á kúffiski til Banda-
ríkjanna," sagði Erling í samtali
við Þjóðviljann.
Ein stærstu kúffiskmið í Atl-
antshafi er í innfjörðum allt um-
hverfis ísland. Hingað til hafa
kúffiskveiðar mest verið stund-
aðar í Kyrrahafi, en vegna sí-
aukinnar mengunar hefur aukist
mjög eftirspurn eftir þessum
skelfiski úr norðurhöfum. Erling
sagði að reiknað væri með að
kúffiskverksmiðjan á Suðureyri
gæti unnið um 50 tonn af kúffiski
á dag og þessi vinnsla myndi
hugsanlega veita um 30 manns at-
vinnu þegar allt væri komið á
fulla ferð. _]«
Lýsið læknar allt, - einsog
neftóbakið.
Baldur Hjaltason, efnafræðingur, með fullt glas af þykknispillum. Mynd: SigMar.
Lýsi hf.
Lýsispillur
gegn hjartveiki
Um eða uppúr páskum má bú-
ast viS nýrri gerð af lýsispill-
um á markaðinn hér á landi. Er
hér um að ræða pillur úr sérunnu
lýsisþykkni, sem inniheldur mun
meira af fjölmettuðum Fitusýrum
en venjulegt lýsi. Eru pillur þess-
ar álitnar mjög góð vörn gegn
hjartasjúkdómum, einkum hjart-
atitringi, sem mun vera algeng-
asta orsök skyndidauða á Islandi.
Framleiðsla þessi, sem Lýsi hf.
stendur fyrir, er gerð í samvinnu
við Háskólann og Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins. Er hér
um mjög dýra framleiðslu að
ræða og eftir að fyrstu framleiðsl-
unni, sem er um ein miljón pilla,
sem seldar verða í 100 pillu
glösum, hefur verið dreift í
vörukynningar- og markaðs-
könnunarskyni hér á landi, er
ætlunin að koma vörunni á er-
lenda markaði.
Baldur Hjaltason, efnafræð-
ingur Lýsis, sagði við Þjóðviljann
í gær, að nú væri verið að undir-
búa pökkun á pillunum. Bjóst
hann við að pillunum yrði dreift í
verslanir um páska. Þá er einnig
ætlunin að sjúkrahúsin gefi hjart-
asjúklingum pillurnar.
I þorskalýsi eru fitusýrur sem
nefnast EPA og DHA, og álitnar
eru hafa mjög góð áhrif á hjart-
asjúklinga. Hefur Sigmundur
Guðbjarnason, núverandi há-
skólarektor rannsakað áhrif fjöl-
mettaðra fitusýra á hjartasjúk-
dóma. Var rottum gefin fæða
með mismunandi fitu, úr smjöri,
korni og þorskalýsi. Síðan var
framkvæmdur hjartatitringur í
rottunum með efnasamböndum.
Dánartíðni þeirra rottna sem
höfðu nærst á smjöri og korni var
á bilinu 63-67% en hjá þeim sem
fengu þorskalýsi var hún um
Bensínsala
Hafrannsóknastofnun
Togað á alls 600 stöðum
Annar rannsóknaleiðangurinn hafinn. Fimm togarar teknir áleigu.
Togað á 600 togstöðvum á alltað 500 m. dýpi allt umhverfis landið
Tommi
fær nei
Tómas A. Tómasson eigandi
veitingahússins Sprengisands við
Reykjanesbraut hefur farið þess á
leit við borgarráð að fá að koma
upp bensíndælu við veitingahús
sitt, en borgarráð féllst ekki á
það.
Sigurður E. Guðmundsson Al-
þýðuflokki vakti hins vegar máls
á þessu á borgarstjórnarfundi í
gærkvöldi, og lagði til að Tómasi
verði veitt þetta leyfi, á þeim for-
sendum að þar með yrði olíufé-
lögunum veitt samkeppni í smá-
sölu á bensíni. Sigurður sagði að
það væri eitthvert brýnasta
hagsmunamál almennings að
komið yrði á samkeppni á þessu
sviði, og myndi það leiða til lægra
vöruverðs. Borgarstjórn felldi
þessa tillögu Sigurðar.
í máli Sigurjóns Péturssonar
Abl. kom fram að víst væri það
rétt hjá Sigurði að rjúfa þyrfti þá
einokun sem ríkti, en þetta væri
hins vegar ekki rétta leiðin til
þess. Sigurjón benti á dæmi þess,
að þegar einstaklingar hafa
leitast við að lækka verð á bens-
íni, hafi félögin einfaldlega neit-
að að selj a þeim bensín. Auk þess
væri ófært að veita þetta leyfi þar
sem það færi ekki saman við um-
ferð á þessu svæði.
-gg-
Fyrsti leiðangurinn, sem farinn
var í fyrra gaf mjög góða
raun. Við fengum ómetanlegar
upplýsingar og yfirlit yfir út-
breiðslu og magn af þroski, ýsu,
karfa og öðrum botnlægum fiski-
tegundum, auk margskonar líf-
fræðilegra upplýsinga. En gildi
svona rannsókna eykst cftir því
sem þær eru framkvæmdar oftar,
sagði Jakob Jakobsson, forstjóri
Ekki er sopið kálið þótt í
ausuna sé komið, og það sannað-
ist enn cina ferðina í borgarstjórn
í gær, þar sem afgreiðslu á beiðni
Framsóknarflokksins um leyfi til
að bæta einni hæð ofan á Hótel
Hof við Rauðarárstíg var frcstað.
Sigurjón Pétursson Abl. fór
fram á að málinu yrði frestað og
var það samþykkt með öllum at-
kvæðum nema þeirra Kristjáns
Benediktssonar og Gerðar
Hafrannsóknastofnunarinnar í
samtali við Þjóðviljann í gær, en
nú er hafinn leiðangur eins og far-
inn var í fyrra þar sem togarar
eru notaðir við fiskirannsóknir.
Markmið þessara leiðangra er
að meta stærð botnlægra fiskiteg-
unda og það að fá togara til að
taka þátt í þessu verkefni, með
því að toga ár eftir ár á sömu
Steinþórsdóttur Framsóknar-
flokki. Ástæðan fyrir frestuninni
var sú að nýjar upplýsingar hafa
komið um hugsanlegar skugga-
myndanir á næstu hús, ef að
stækkun Hótel Hofs verður.
Borgarráð hafði áður sam-
þykkt beiðni Framsóknarflokks-
ins en Sigurjón Pétursson sat þá
hjá. Kvennaframboðið hefur lýst
yfir andstöðu sinni við hækkun-
ina og gert er ráð fyrir að all-
svæðum er hugmynd Jakobs Jak-
obssonar.
Að þessu sinni taka 5 togarar
þátt í leiðangrinum, ásamt
rannsóknarskipinu Bjarna Sæ-
mundssyni. Togað verður á 600
togstöðvum allt umhverfis
landið, niður á 500 m. dýpi og að
miðlínu milli fslands og Færeyja.
Tekin verða kvarnasýni, fiskur-
inn lengdarmældur og kyn-
margir borgarfulltrúar séu sama
sinnis.
íbúar hússins að Grettisgötu 98
hafa mótmælt fyrirhugaðri hækk-
un harðlega og hafa bent á að hún
myndi valda því að sólar myndi
ekki njóta í eins ríkum mæli og
áður. Þá hefur verið bent á að
fasteignin Grettisgata 98 gæti
lækkað í verði ef Hótel Hof
stækkar.
- gg-
greindur. Þá fer og fram rann-
sókn á fæðu þorsks.
Á hverjum togara er 13 manna
áhöfn og 5 rannsóknamenn.
Leiðangursstjórar eru Einar
Jónsson, Ólafur Karvel Pálsson,
Björn Æ. Steinarsson, Sigfús A.
Schopka og Guðni Þorsteinsson.
Leiðangursstjórar á Bjarna Sæm.
eru Ólafur Halldórsson og Viðar
Helgason. -S.dór.
Atvinna
Heklukonur
í vinnu á ný
Þeim saumakonum, sem störf-
uðu hjá Fataverksmiðjunni
Heklu, hefur nú öllum boðist
vinna hjá Iðnaðardeildinni á Ak-
ureyri.
Þetta gerðist með þeim hætti,
að upp var tekin ný fatalína hjá
Iðnaðardeild, þar sem saumaðir
verða ullarjakkar til útllutnings.
Ætlunin er og að deildin taki að
sér sauma fyrir aðra aðila í fatn-
aði og fataverslun.
-mhg.
Framsókn
Enn óvíst með stækkun
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1986