Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 8
GL4ETAN *g et tf«ÆI Valdamestu menn kvöldsins voru auövitaö dómararnir þeir: Davíð Þór Jónsson, Bjarki Már Karlsson og Sveinn Gislason. Bjarki Már er einnig umboösmaöur MORFÍS keppninnar. í lokin tilkynnti hann urslitin og haföi einstakt lag á aö kvelja menn og pina ur forvitni. Vinsældalistar Þjóðviljans FellaheUir (1) When the going get’s tough - Billy Ocean (2) Sara - Starship (3) In a livetime - Clanad (4) Sanctify yourself - Simple Minds (5) West end girls - Pet Shop Boys (6) Burning heart - Survival (7) Living in America - James Brown (8) Great Wall of China - Rikshaw (9) Boarder line - Madonna (10) Rebei yell - Billy Idol Grammið (9) 1. Raindogs -Tom Waits (1) 2. Holidays in Europe - Kukl (6) 3. Kona - Bubbi Morthens (2) 4. Once upon a time - Simple Minds (-) 5. Mcalla - Clannad (-) 6. From the cradle to the grave - Sub Humans (-) 7. Steve McQueen - Prefab Sprout (-) 8. Kill me in the morning - Float up CP (-) 9. The missins Brazilians - Warzone (-) 10. Biography - Bob Dylan Rás 2 1. ( 2) System addict - Five Stars 2. ( 1) How will I know - Whitney Houston 3. ( 3) Gaggó Vest - Eiríkur Hauksson, Gunnar Þóröarson ofl. 4. (18) King for a day -Tompson Twins 5. ( 5) Rebel yell - Billy Idol 6. ( 6) When the going gets tough — Billy Ocean 7. ( 4) Baby Love - Regina 8. (20) Tears are falling - Kiss 9. (10) Borderline - Madonna 10. ( 8) In a lifetime - Clannad Hljóðfæraleikur MR-inga setti mikinn svip á keppnina og trommuleikurinn hvatti áhorfendur til að góla, öskra, klappa og stappa stálinu í ræðumenn MR. MR-ingar fagna ákaft sigrinum, ann- að árið í röð. Þau sungu fullum hálsi: „Veistu hvað MR er Ijómandi góöur, MR er betri en ég hugsaði mér......“ Gylvi Magnússon úr MR: „Bráðum verður ekki lengur hægt að kasta af sér vatni út í móa fyrir hnýsni stór- veldanna útan úr geimnum." 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.