Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 12
Nám í uppeldisgreinum fyrir verkmenntakennara á framhaldsskólastig Nám í uppeldis- og kennslufræöum til kennslu- réttinda fyrir verkmenntakennara á framhalds- skólastigi hefst við Kennaraháskóla íslands haustið 1986. Umsækjendur skulu hafa lokið til- skildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara og skólastjóra og sam- svarar eins árs námi eða 30 einingum. Náminu verður skipt á tvö ár til að auðvelda þeim sem starfa við kennslu að stunda námið. Inntaka miðast við 30 nemendur. Námið hefst með námskeiði dagana 26. til 31. ágúst 1986 að báðum dögum meðtöldum og lýk- ur í lok júnímánaðar 1988. Umsóknir þurfa að hafa borist til Kennaraháskóla íslands fyrir 1. maí 1986. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennaraháskólans við Stakkahlíð. KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS 7. mars 1986. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar: Handlækningadeildir, lyflækningadeildir, svæfingadeild! Sjúkraliðar: Lyflækningadeildir, handlækninga- deildir, Hafnarbúðir, barnadeild. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkra- liðar til sumarafleysinga. Boðið er upp á að- lögunarkennslu fyrstu vikurnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220-300 frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Reykjavík 6.3. 1986. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUS STAÐA Staða konrektors við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til um- sóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 1986 til fimm ára. Rétt til að sækja um stöðuna hafa fastir kennarar á menntaskóla- stigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. apríl 1986. Menntamálaráðuneytið SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Frelsið. Kyndill frelsisins í BLÍDU OG STRÍÐU Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 10. mars 1986 kl. 17.15. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. Eiginmaður minn Ólafur Sveinsson Sogavegi 146 er látinn. Útförin verður auglýst síðar. Lilja Júlíusdóttir 5 OOO % W KROSSGÁTA NR. 122 Lárétt: 1 megn 4 tónverk 6 hár 7 grip 9 gagnslaus 12 skrifir 14 fóstur 15 beita 16 forföður 19 alg- engu 20 hræddist 21 slæmir Lóðrétt: 1 svik 3 hnífur 4 bugt 5 gegnsæ 7 öðlast 8 gróf 10 fellur 11 spaugsöm 13 spil 17 launung 18 heiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ofan 4 hæst 6 ota 7 þúst 9 tros 12 kista 14 eða 15 kot 16 flaka 19 úlfa 20 yndi 21 asinn Lóðrétt: 2 frú 3 noti 4 hatt 5 svo 7 þverúð 10 rakann 11 sættir 13 sóa 17 las 18 kyn. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN | Föstudagur 7. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.