Þjóðviljinn - 27.03.1986, Page 17
jar“. a. Sinfóníuhljóm-
sveit Islandsleikur
gömuldægurlög i nýrri
raddsetningu. Páll P.
Pálsson stjórnar. b. Fé-
lagar úr Islensku hljóm-
sveitinnileikanokkur
iög til heiðurs gömlu Út-
varpshljómsveitinni;
Guðmundur Emilsson
stjórnar.
14.00 Miðdegissagan:
„Á ferð um Israel vorið
1985“.BryndísVígl-
undsdóttir lýkur frásögn
sinni (10).
14.30 Frátónlistarhátíð-
inniíSalzburgífyrra-
vor. Editha Gruberova
syngur lög eftir Johann-
es Brahms; Friedrich
Haiderleikurápíanó
15.00 Guðsmaðurinn
glettni. Dagskráum
ádeilu og skop íverkum
Erasmusar frá Rottder-
dam. ArthúrBjörgvin
Bollason tóksaman.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
a. Tríósónatafyrir
flautu.víóluoghörpu
eftirClaude Debussy. b.
„Mládi" (Æska), tónverk
fyrir blásarasextett eftir
Leos Janacek. Basel
Ensemblekammer-
sveitin leikur. (Hljóðritun
frá tónleikum í Lúövíks-
borgarhöll).
17.00 Barnaútvarpið.
Meðai efnis: „Drengur-
innfrá Andesfjöllum"
eftir Christine von Hag-
en. Þorlákur Jónsson
þýddi. Viðar Eggertsson
les(8).Stjórnandi:
VernharðurLinnet.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta.
StefánJónssontalar,
aðallega um hitt, dálítið
umþetta.
20.00 Lögungafólks-
ins. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.a.
FerðáÖræfum.Si-
gurður Kristinsson les
frásögn eftir Þórarin Ól-
afssonúrbókinni
„Geymdarstundir'Lb.
Maldað í móinn. Helga
Einarsdóttir les Ijóð eftir
Þórdísi Erlu Jónsdóttur.
c. Þjóðfræðispjall. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteins-
sontekursamanog
flytur. Umsjón:Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan:„j
fjallskugganum“eftir
Guðmund Daníels-
son. Höfundur les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Páskagestir. Um-
sjón: Jónas Jónasson.
GestirJónasareruSig-
rún ValgerðurGests-
dóttirsöngkona, Anna
Norman píanóleikari,
Guðmundur Ingólfsson
djasspíanisti, Oktavía
Stefánsdóttir djass-
söngkona, Guðmundur
Emilsson hljómsveitar-
stjóri, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Pálmi
Gunnarsson og Magn-
ús Eiríksson. (Aður útv.
ápáskum 1983).
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Þriðjudagur
1. apríl
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn, Séra Gísli Jón-
assonflytur.
7.15 Morgunvaktin-
Gunnar E. Kvaran, Sig-
ríðurÁrandóttirog
HannaG. Sigurðardótt-
ir.
7.20 Morguntrimm-
Jónina Benediktsdóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Katrin og
Skvetta" eftir Katarinu
Taikon. Einar Bragi les
þýðingusína(4).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9 45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Tón-
10.40 „Égmanþátið".
Hermann Ragnar Stef-
ánsson kynnir lög frá
liðnumárum.
11.10 Úrsöguskjóðunni
— Eyrarvinnukonur og
vatnsberar. Umsjón:
Oddný Ingvadóttir. Les-
PÁSKAR - ÚTVARP SJÓNVARP
■ ■ Sjónvarpið sýnir okkur á
páskadag heimsþekkta kvik-
mynd þar sem lýst er þeinr erfið-
leikum sem mættu bandarískum
hermönnum þegar þeir sneru
heim úr Víetnamstríðinu.
Heimkoman heitir myndin og í
aðalhlutverkum eru Jon Voight,
Jane Fonda (mynd) og Bruce
Dern.
Bob Hyde (Bruce Dern) fer í
stríðið og skilur eftir konu sína,
Sally (Jane Fonda). Hún fer að
vinna á sjúkrahúsi fyrir slasaða
hermenn og kynnist þar Luke
Martin (Jon Voight) sem hefur
fatlast illa í stríðinu og er í hjóla-
stól. Með þeim takast ástir og
Luke losar sig smátt og smátt við
biturleikann sem hafði heltekið
hann á vígvellinunr.
En svo snýr Bob heim og þá
hefst togstreita þar sem Sally
stendur frammi fyrir erfiðu upp-
gjöri.
Leikstjóri myndarinnar er Hal
Ashby en myndin var gerð árið
1978.
Sjónvarp páskadag kl. 22.00.
ari: Þorlákur A. Jóns-
son.
11.40 Morguntónleikar.
Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heilsuvernd. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Skáldalíf í Reykjavik"
eftirJón Óskar. Hö-
fundur byrjar lestur fyrs-
tu bókar: „Fundnirsnil-
lingar".
14.30 Miðdegistónleikar.
Sinfóníanr. 1 íC-dúr
eftir Mily Balakirev. Sin-
fóníuhljómsveitin í Birm-
ingham leikur; Neeme
Jarvi stjórnar.
15.15 Bariðaðdyrum.
EinarGeorg Einarsson
sérumþáttfráAustur-
landi.
15.45 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðumeðmér
-Edvard Fredriksen.
(FráAkureyri).
17.00 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17.40 Útatvinnulifinu-
Iðnaður. Umsjón: Sverr-
ir Albertsson og Vilborg
Harðardóttir.
18.00 Neytendamál. Um-
sjón:SturlaSigurjóns-
son.
18.15 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegtmál. Si-
gurðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb.
ÞórðurlngviGuð-
mundssontalar.
20.00 Vissirðu það?-
Þáttur í léttum dúrfyrir
börnáöllumaldri. 10.
og síöasti þáttur. Stjórn-
andi: Guðbjörg Þóris-
dóttir. Lesari:Arni
Blandon. (Fyrstflutt
1980).
20.30 Aðtafli. Umsjón:
Jón Þ. Þór.
20.55 Ljóðahornið.
21.05 íslensktónlist. a.
„1,41", hljómsveitar-
verk eftir Jónas Tómas-
son. Sinfóníuhljómsveit
Islandsleikur; Páll P.
Pálssonstjórnar.b.
„ Adagio con variatione"
eftir Herbert H. Ágústs-
son. Sinfóníuhljómsveit
lslandsleikur;Alfred
Walterstjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „I
fjallskugganum" ettir
Guðmund Daniels-
son. Höfundurlýkur
lestrinum(16).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar.
Goldberg-tilbrigðin eftir
Johann Sebastian
Bach. JohannSonn-
leitner leikur á sembal á
tónleikum í Kartáuser-
kirkjunniíMunchen.
(Hljóðritun frá Alþjóö-
leguorgelvikunnií
Núrnbergsl.sumar).
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
28. mars
Föstudagurinn
langi
19.50 Fréttaágrip á tákn-
mali.
20.00 Fréttir, veðurog
dagskrárkynning.
20.15 Konungaspegill.
Bandarisk verðlauna-
teiknimyndgerð eftir
fornri, austurlenskri
dæmisögu. Þýðandi og
þulurGuðniKolbeíns-
son.
20.25 Jesús frá Nasaret.
Þriðji hluti. Bresk/itölsk
sjónvarpsmynd i fjórum
hlutum. Leikstjóri
Franco Zeffirelli. Aðal-
hlutverk: Robert Powell.
Niðurlag myndarinnar
verðursýnt á páskadag.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.00 Villibarnið. (Len-
fant sauvage) s/
h.Frönsk bíómynd frá
1970. Leikstjóri Franco-
isTruffaut. Aðalhlut-
verk: Jean Daste, Jean-
Pierre Cargol, Franco-
ise Seignor og Francois
Truffaut. Myndingerist
umaldamótin 1800.1
skógi einum i Frakklandi
finnsttíu tiltólfára
drengur sem alist hefur
upp villturmeðal dýra.
Læknirnokkurtekur
drenginn að sér. Honum
leikurforvitni á hversu til
tekst að siðmennta
hann. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
23.30 Dagskrárlok.
EKKERT
SJÓNVARPÁ
LAUGARDAG
Sunnudagur
30. mars
Páskadagur
18.00 Páskastundin okk-
ar. Umsjónarmaður Jó-
hanna Thorsteinson.
Stjórnupptöku:Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 Iþróttaúrslit helg-
arinnar.
10.50 Fréttágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir, veður og
dagskrárkynning.
20.15 Jesús frá Nasaret.
Niðurlag. Bresk/itölsk
sjónvarpsmynd í fjórum
hlutum. Leikstjóri
Franco Zeffirelli. Aðal-
hlutverk: Robert Powell.
Þýðandi Veturliði
Guðnason._
22.00 Heimkoman. (Com-
ing Home). Bandarísk
bíómynd fráárinu 1978.
Leikstjóri HalAshby.
Aðalhlutverk: Jane
Fonda, Bruce Dern, Jon
Voightog RobertCarra-
dine. Sally vinnurá
sjúkrahúsi fyrir særða
hermenn en eiginmaður
hennar er á vígstöðvun-
um í Víetnam. Hún
kynnist Luke sem særst
hefurístyrjöldinniog
takast með þeim ástir.
Þýðandi Björn Baldurs-
son.
OO.IODagskrárlok.
n V
RÁS 2
Fimmtudagur
27. mars
Skírdagur
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur:Ásgeir
Tómasson og Kristján
Sigurjónsson.
12.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
29. mars
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi:Sigurður
Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagurtil
lukku. Stjórnandi: Sva-
varGests.
16.00 Listapopp í umsjá
Sigurðar Þórs Salvars-
sonar.
17.00 Hringborðið. Erna
Gunnarsdóttirstjórnar
umræðuþætti um tón-
list.
18.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
30. mars
Páskadagur
13.30 Kryddítilveruna.
StjórnandLMargrét
Blöndal.
15 00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendumergefinn
kostur á að svara ein-
földum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn
og ráða krossgátu um
leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00 Vinsældalisti
hlustenda rásartvö.
Gunnlaugur Helgason
kynnirþrjátiuvinsæ-
lustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
31. mars
Annar ' "
páskadagur
10.00 Kátirkrakkar.
Dagskráfyriryngstu
hlustendurna.
10.30 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Ásgeir T óm-
asson.
12.00 Hlé.
14 00 Útumhvippinnog
hvappinnmeölnger
Önnu Aikman.
16.00 Alltogsumt.
Stjórnendur: Dagur
Jónsson og Július Ein-
arsson.
18.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. apríl
10.00 Kátir krakkar.
Dagskrá fyriryngstu
hlustendurna.
10.30 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndunástaðn-
um. Stjórnandi: Sigurð-
urÞór Salvarsson.
16.00 Sögurafsviðinu.
ÞorsteinnG.Gunnars-
sonkynnirtónlistúr
söngleikjumog kvik-
myndum.
17.00 Hringiðan. Þátturí
umsjá Ingibjargar Inga-
dóttur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttireru sagðar iþrjár
mínúturkl. 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
FLÓAMARKAÐURINN
Óskum eftir að
taka á leigu litla íbúð á Stór-Reykja-
víkursvæðinu frá og með byrjun
júní. Ragnar og Bryndís síma 93-
1010.
BBC-B tölva
Til sölu er BBC-B tölva með 3'A
disklingadrifi og töluvert af diskum.
Upplýsingar í síma 18959 í kvöldin.
Kaupi og sei
vel með farin húsgögn og húsmuni.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Ylræktarbændur athugið!
Ég er 14 ára og óska eftir að komast
í vinnu í sumar. Upplýsingar í síma
75990.
Austin Mini ’78 til sölu
Þarfnastsmáviðgerðar. Upplýsing-
ar í síma 76448 eftir kl. 18.
Aukavinnuaðstaða?
Óska eftir meðleigjanda eða
leigjanda til ákveðins tíma að rúm-
lega 20 fermetra teiknistofurými á
gamla miðbæjarsvæðinu. Æskileg-
astur væri einhver sem stundar
teiknivinnu, en þó gætu aðrir með
„rólega" vinnu komið til greina.
Upplýsingar í síma 22705.
íbúð óskast til leigu
Deildarstjóri hjá opinberri stofnun
óskar eftir að leigja 2 herbergja eða
einstaklingsíbúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Lysthafendur hringi í sima
35796.
Við erum með
gamian ísskáp sem fæst fyrir lítiö.
Oskum eftir svart-hvítu sjónvarpi og
litlum ísskáp (85 cm á hæð). Hring-
ið í síma 23567.
Ung hjón í námi
óska eftir hentugri 3 herbergja ibúð
frá 1. maí eða 1. júní (þjálfaðir
leigjendur með meðmæli). Óska-
staðir: Hlíðar, Norðurmýri og Vest-
urbæ). Upplýsingar í síma 21802
eftir kl. 17.
Búslóð
Vegna búferlaflutninga er hluti af
búslóð til sölu svo sem ísskápur,
þvottavél, fataskápur o.fl.. Upplýs-
ingar í síma 621960.
Lada 1200 árgerð ’84
Til sölu er Lada 1200 árgerð '84.
Þarfnast smá andlitslyftingar. Upp-
lýsingar í síma 30435 eftir kl. 18.
Ung stúlka
utan af landi þarf íbúð strax. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 93-1900 og 71530.
Óska eftir
góðum ódýrum barnabílstól og litlu
burðarrúmi. Sími 672258, Óttar.
Blaðburðarfólk
Ef þú ert
morjiiinliress
Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjóðviljans, sími 681333
] Laus hverfí:
víðs vegar í bænum
íbúar Ártúnsholts Stofnfundur íbúasamtaka Ártúnsholts veröur mánudaginn 7. apríl kl. 20.30, í samkomusal Árbæjarskóla. Borgarfulltrúar og skipuleggj- endur hverfisins mæta á fundinn. Fjöl- mennum og sýnum hverfinu áhuga. Undirbúningsnefnd.
1 1 s < JJOÐVILJINN J6 ilaöid *em /%// /itnad // ;r' // ////^
Fimmtudagur 20. mars 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17