Þjóðviljinn - 03.05.1986, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.05.1986, Blaðsíða 5
NÖDVIUINN Umsjón: Óskar Guðmundsson Á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, komu kjaramálin aftur á dagskrá. Pað var einkar fróðlegt að fylgjast með því í blöðunum hvað vinnandi fólk hafði að segja um kjörin, eftir að nokkrir mán- uðir eru liðnir frá samningum sem margir töldu að skiptu sköpum. En sannleikurinn er sár og leiður: fjöldi fólks þarf að leggja nóttvið dag til að afla fyrir nauðsynjum. Og á þessum degi mátti bæði sjá í viðtölum dag- blaðanna og í ræðum manna á útifundum, amk. í Reykjavík að gífurleg reiði blundar niðri, - fólkið er óánægt, nú sem fyrir samninga. Vinnu- sjúkdómar „Dagvinnulaunin eru svo lág að við verðum að þræla okkur út á bónusnum til þess að ná launun- um upp,“ sögðu þær Snjólaug Kristjánsdóttir og Auður Ing- varsdóttir fiskverkunarkonur í viðtali við 1. maí blað Þjóðvilj- ans. „Bónuskerfið á bara alls ekki rétt á sér, því það er ekki mannsæmandi að vinna við þess- ar aðstæður. Fólk má ekki slaka á, því þá minnka launin og enginn má við því. Flestir þjást af vöðva- bólgu en hún er ekki metin sem atvinnusjúkdómur heldur sem al- mennur kvilli. Fólk verður slæmt í fótum við þessa vinnu og sjónin verður slæm og heyrnin getur skerst alvarlega. Það fóru fram heyrnarmælingar hérna um dag- inn og þá kom í ljós að nokkur fjöldi mældist með skerta heyrn. Við vinnuaðstæður sem þessar, slitnar fólk fyrir aldur fram,“ segja þær Snjólaug og Auður. Það er verið að tala um vinnuað- stæður árið 1986 í atvinnugrein sem skapar 75% útflutningstekna þjóðarbúsins. Vinnuþrælkun „Lífið er ekkert annað en að vinna, borða og sofa. Þið hljótið að fá sömu svörin alls staðar," sagði Sigríður Sveinbjarnardóttir afgreiðslustúlka í viðtali við Þjóðviljann. „Það er vonlaust að ná endum saman með þessum launum öðruvísi en að vinna aukavaktir,“ segja þær Anna Margrét Magnúsdóttir og Mar- grét G. Elíasdóttir, sem vinna á öldrunarheimili, í viðtali við Þjóðviljann. „Ég og konan mín vinnum bæði úti og miðað við dagvinnu, duga launin ekki til. Vinnudagur- inn hefst hjá mér kl. 6.30 á morgnana og lýkur ekki fyrr en milli kl. 18 og 19 á kvöldin. Þetta hefst en aðeins með vinnu sem er meiri en góðu hófi gegnir,“ segir Pétur Runólfsson verkamaður í viðtali við Morgunblaðið. Og það hafa fleiri launamenn svipaða sögu að segja í Morgunblaðinu: „ég verð að vinna dag og nótt til að ná endum saman ... kaupið er mjög lélegt hér á dagheimilum borgarinnar en ég vinn auka- vinnu við ræstingarstörf og mað- urinn minn vinnur frá kl. 7 á mor- gnana til kl. 23-24 á kvöldin,“ segir Margrét Jónsdóttir starfs- stúlka á barnaheimili í Reykja- vík. Sjúkraliði segir í viðtali við Morgunblaðið: „Afkoma mín er erfið, ég er ein með tvo unglinga, ir Már Kjartansson amaður (byggingar- „ iðnaði: •ekar hlynnt- ur þessum imningum“ er frvkar hlynntur þesaum gum, sjálfur fékk tg auka- ekkun hjA vinnuveitanda . mér fannat ég eiga skilið n og fékk hana þé taxtinn kJ um ekkert luekkað. Ég i á að það takist að halda gunni I akeQum. Sjálfur hef frekar gott. er með 35 þúa- ■ónur á mánuði, fékk mér I menntaakélanum og adla 4 upp þráðinn þar aflur nsesta að er lítil bót í þessu“ Anna Lára Þorsteinsdótt- ir vinnur á skiptiborði Landspítalans: „Hef ekki orðið vör við verð- lækkanir nema ábensíni“ .Þeeair aamningar eru alveg út I hðU. það er ekki ha-gt að lifa á heinu'li Mér finnst þð alvog sjiíf- aagt að reyna að hajda verðbélgunni I akeQum og ef haegt er að trúa þeim Þorateini Pálssyni og Stein- grfmi Hermannssyni adti að vera ha'gt að ná verðbólgunni niður óg ég treystí þeim alveg til þesa. En mér fmnst dýrara að versla nú en áður, hef ckki orðið vðr við vetð- laekkanir nema á benalni. Afkoma mln I dag er mjög alem og vinnuað- Btaðan héma fyrir ncðan allar hell- Virkari þ kjarabarát „Kslifi ekki af launu um þrátt fyrir b‘- bjargar mér að ég. bað aupið kki hækkað ncma um tæpar erónur á mánuði og það sjá það munar Utið aem ekkert ð. Það er auðvitað gott ef r að draga úr verðbólgunni, held það sé gert á kostnað ,ía- Mér finnst afkoma mln dag, það þyrfti að hækka 'ktlaun upp I 30 þúsund ef „Nær væri að berjast fyrir erðlækkunum á nauðsynja- vöru“ .Þetsar nýju og breyttu lekJir rasamninganna koma að óskðp 1 gagni fynr mig. Ég hef ekki I miklar lekjur að ég hafi efni á kaupa bil, hvað þá bensln. Ef nþegasamtök bæru hag félaga- nna sinna I raun fyrir brjósti ri nær að beijtst fýrir verðlækk- á nauðsynjavöru og annarri tðsynja þjónustu. Ég hef ekki ndað mér neina skoðun á hvort rað fram til þessa. Eg og konan mln vinnum bæði og miðað við dagvinnu, duga nin ckki til. Vinnudagurinn hefst . mér Id. 6.30 á morgnana og :ur ekki fyrr on milli Itl. 18 og á kvðldin. Þetta hefst, en aðeins ð vinnu, aem er mciri en góðu ft gegnir." iffla Boðvaredóttir, starfs- stúlka (Kaffivagninum: Kjartan Lárusson bflstjóri hjáBSÍ: „Þessi stefnatil bóta fyrir þjóð- félagið“ .Mér finnst hafa tekist vel tíl I siðustu samningum, en þó er ég ekki ánægður með þau Íaun sem Maturer munabarvara Jhei við crum ekki ánægðar með okkar kjór. Oagtinnulaunin eru svo lág að það er ekki hscgl að lifa af þeim þannig að víð vcrðum að þræla okkur úl á bónuvnum lil þevs að ná laununum upp,” sógðu þær SnjólauR Krivljánvdólllr og Auður Ingvarvdóllir nvkverkun- arkonur hjá Granda hf. Konur ocj kjörirs ar aðvtxður. Fólk má ekki vlaka á þvl þá minnka launin og enginn má viö því. t'etta þýðir að ficvtir þjávt af vóðvabólgu en hún er fjóldi mældivt vínn a r * Iöl k J^r iTay u r*"/ra m Varðandi réllindamál t RS Hef ekki orðið ör við veruleg- ar breytingar frá síðustu samniiunim“ Margrét Jónsdóttir fyrir þvl núna þar aem ég er nýfarin '. að búa. Hinavegar hef ég ekki orðið vmr við neinar verulegar breytingar frá siðustu kjarasamningum. iAun- in verða að hækka samfara þessum breyttu leiðum. Eins þarf þjónusta og vöruverð að lækka. Það er bcsU leiðin, að mlnu mati, tíl að bæta kjör launafólks. Ég vann td. hjá rikinu áður en ég kom hingað á Kaffivagninn og það er hreinlega ekki hægt að lita á 21.000 krðnum.* Ragnar Kjæmested, verkamaður (Sundahöfn: „Nýja kjara- stefnan kemur láglaunafólki ekki að neinu gagni“ .Mér finnst nýja kjarastefnan ekki koma láglaunafólki a neinu gagni. Það er fárinlcgt að ætla að bæta hag launafólks I landinu með þvl að lækka tnlla af bdum - þær koma venjulcga ekkl inn (dagiegan heimilisrekatur. Nær vseri að lækka verð A matvöru Vissulega er verið að fara nýjar leiðir aem sjálfsagt Asdis Steingnmsdóttir; Moð bón umnæégao lila Sgætlega at mi launum. Ljóam.: Sig Églifiaf laununum „Með bónusnum n> ég að lifa I ágætlega. af minum launum," sagði Ásdís Steingrímsdóltir starfsstúlka I Álafossi. ..Kaupið rokkar að vísu mjög mikið. en að öllum jafnaði hef ég það ágztt. Ég bý heima hjá for- eldrum minum og það léttir mikið undir hjá mér." vagði Ásdís. Ásdiv sagði að lokum að sið- ustu kjaiavamningar hefðu ekki Sunna Svainsdólhr: Siðoslu kia'«- aamningar bættu stöðu mina að Uk- mötkuðu loytl. Ljösm.: Srg Get lítið leyft mér „Ét er I lægsla þrepl B.S.R.B. og á þcim launum llflr maður ekki." sagði Sunna Sveinsdöttir sUrfsmaður á Tollinum. - Þegar búið er að draga frá Anna Soffla Sverrisdóttir , sjúkralíði á Landspltalanum: „Þessir síðustu samniugar al- veg út í hött“ „Mír finnst þessir siðustu umn- ( ingw vera alveg út 1 hðtt, það er ckkert verið að hugsa um okkur okkaæ**Ef þessir menn, sem em að semja fýrir okkur. gwtu hugsað aór að lifa á þesaum launum, þá myndi tg gera það llka. Mír finnst alveg sjálfaagt að reyna að ráða niðuriög- um verðbólgunnar, en þó ekki ' þannig að það bitni á launþegum. Alkoma min er erfið, ág er ein með tvo unglinga, er með 25 þúaund krðna gninnlaun eftir 13 ára starf. Ég cr ekki ein um sð eiga crfitt. það eru margir ajúkraliðar hór sem eru einu fynrvinnur heimilis sins. fyrir þevva vjó daga ru grcidd án hönusv. Þaö getur ' ' fjárhagslegt áfalt launin ckki ncma til daglegra nauðvynja. Og þcgar við tolum um daglcgar nauðvynjar þá aður hæur við: „Ég talaði við inga hafi vcrið vamkomulagið um I um dagmn vcm sagðisl að halda vcrðinu niðri. „Fólk :i nú orðio gcta lcyft sér að verður samr að fylgjavt mjog vcl lambalxri um helgar. Fyrir með vcrðhækkunum og kvarla ;rum árum gerði hún það um undan ðllum hækkunum vcm það Það þarf nefn iður vcröu, að gæ.a sln hv,..... ................ „„ .laklcga I malarinnkaupum Þær Signður og Auður eru lega ckki mikið úl af nð brcgða maður fan ekki fram ur aæll- báðar sammála um það að hclsli svo allt bregðivt,- sögðu þxr Sie- “ voeðu Sienður oe Auður. ávinningur siðustu kjr'---—" as...— * ___V * duga un." sogðu Sigriður >g Auður að lokuit Þær sem geta, vinna tvö- falda vinnu endum saman tek ég allar auka- vaktir sem ég get tekið og vinn einá og brjálæðingur. Ég er komin I algjöran vltahring og aé ekkert út úr þeaau. Mér finnat alveg hræðilegt að fara svona með fólk. Dóttír mln er nú að fara út á vinnumarkaðinn og fær 20 þúsund krónur fyrir full- an vinnudag. Mér finnst hræðilega illa farið með þetta unga fólk ef það verður að strita allt aitt Itf fyrir engin laun. Ég er alveg vias um að það eni nægir peningar til I þesau þjóðfélagi.* verðum allar að vinna aukavlnnu til þess aS ná endum saman og þær sem hsfa aSstóSu til þcss, vlnna tvöfalda vinnu". Þetta sögSu nokkrir þroskaþjálfar á Lyngási þegar viS spurSum út I kjaramál þroskaþjálfa. -Hér á Lyngási er hins vegar aðeins möguleiki á dagvinnu og þess-vegna helsi okkur mjðg illa á fólki. Fyrir slofnun sem þessa er þetta mjög slærm því ðr umskipti fólks hafa slzm áhrif á bömin. istu kjar: er úti. Samnmgarnir hafa i heild sinni lítið að vegja fyrir láglauna- fólk og láglaunabæturnar nýtavt fxvtum vegna þesv að fiestir eru í aukavinnu til þess að rifa upp laumn og þau fara þá gjaman yfir þau mörk sem bæturnar ná til. Okkur þykir líka mjög miður að ekki hafi náðvl vfviiölulrygging i launin i þessum kjarasamning- Eyglö JOnsdönu og Asta Marla Hjalladótlir. íj ».) Nina Edda SkúladótBr. Oadda Ingóásdótbr, EIKabel Vinna, borða, sofa „I.lflð er ekkcrt annað cn að vlnna, borða og sofa. ÞIS hljótlS aS fá sömu svörln alLs slaSar,“ sagSí SigríSur Svrinbjanurdótt- Ir afgreiSslukona I MiklagarSi þegar hún var spurS um kjörln. „Hverjir haldið þjð að véu ánægðir mcð kjórir r °í ■ nað slfkt Vonlaust að ná endum saman þau launakjór sem viS búuni ÞaS rr vonlaust aS ná endum pað er c saman meS þessum launum óSru refsa mai vtsi en aS vlnna aukavaklir," starfi og sðg&u Anna Margrét Magnús- vera i hh dóttlr og Margrét G. Ellavdóttir Sóknarkonur sem vinna á öldrun- arhclmilinu HafnarbúSum fullu starfi þvi þeir hlutastarfí fá 7% álag á sfn laun. og það sé verið að fyrir að vera í fullu •tja mann til þess að | r finnsl siðuvtu kjara- ekki haf: engin spurning að fagna verstöðvuninni cn hækkun- in f beinum pcningum hcfði mátt vera meiri," sögðu Anna Margrét og Margrét. -K.ÓI. Brynleifur Siguijónsson lagerverkatjóri ljá Sól hf.: „Þessir samn- ingar voru ekki gerðir fyrir þá lægst launuðu“ „Mér finnst þessi samningar ekki góðir og lágiaunabætumar hlægi- legar. Það sjá allir, að það er skrfpa- leikur að láta þá sem eru með 16—17 þúsund króna mánaðartekj- ir fá 6 þúsund króna lágiaunabætur Hólmsteinn Jóhannsson afgreiðslumaður 1 versl- uninni Geysi: „Hefði viljað fá tollalækkanir á öðru en bílum“ á ári . Þ v ekki ir fyrir þá lægst launuðu. Íifir enginn Qötakyldumaður á 20 þúsund krúnum á mánuði. En þetta hefur alltaf verið svona undanfarin ár, þeir Isegst launuðu sitja alltaf eftir. Ég hef þó trú á að verðlag geti haldist nokkuð stöðugt, en það má ekki bitna á þeim lægst launuðu þegar reynt er að vinna bug á „Mér finnst þesai nýja stefna a sumu leyti góð og að sumu leyi siæm. Eg er t.d. ekki sáttur vi þessar tilfærslur llfeyrisajóðanni þeir voru ekki stofnaðir fyrir hi opinbera og þvi er ég ekki aáttu við að Hfeyrissjóðimir lcggi jaf mikið I húsnæðtagjóð eins og gei er ráð fyrir I hinum nýju Iðgum ur húsnæðtamál. Ég er hlynntur þ> að reynt sé að halda vcrðbólgunr I skeQum, en ég hefði viljað I toltalækkanir á ððrti en bflum. Þe. sem minnst mega stn hafa ekl efni á bflum og hefði þvi verið eðl legra að lækka verð á neyaluvör Kiarabaráttan 1. maí er með 25 þúsund króna grunn- laun eftir 13 ára starf. Fg er ekki ein um að eiga erfitt, það eru margir sjúkraliðar hér sem eru einu fyrirvinnur heimilis síns. Ég er að kaupa íbúð og til að ná endum saman tek ég allar auka- vaktir sem ég get tekið og vinn eins og brjálæðingur. Ég er kom- in í algjöran vítahring og sé ekk- ert út úr þessu. Mér finnast alveg hræðilegt að fara svona með fólk.“ „Afkoma mín í dag er mjög slæm og vinnuaðstaðan hérna fyrir neðan allar hellur,“ segir Ánna Lára Þorsteinsdóttir sem vinnur á skiptiborði Landspítal- ans í viðtali við Morgunblaðið. Óánægja með samningana Morgunblaðið spyr fólk beint um afstöðu til samninganna: „Mér finnst þessir síðustu samningar vera alveg út í hött, það er ekkert verið að hugsa um okkur sem getum ekki lifað af laununum okkar,“ segir Anna Soffía Sverrisdóttir sjúkraliði. „Mér finnst þessir samningar ekki vera góðir og láglaunabæt- urnar hlægilegar. Það sjá allir að það er skrípaleikur að láta þá sem eru með 16-17 þúsund króna mánaðartekj ur fá 6 þúsund króna láglaunabætur á ári. Þessir samn- ingar voru ekki gerðir fyrir þá lægst lauuðu,“ segir Brynleifur Sigurjónsson lagerverkstjóri. „Mér finnst hafa tekist frekar lé- lega til með þessa samninga. Það er lítil bót í þessu. Fastakaupið hefur ekki hækkað nema um tæp- ar 1.000 krónur,“ segir Lilja Magnúsdóttir á saumastofu. „Þessir samningar eru alveg út í hött, það er ekki hægt að lifa af laununum nema. tveir vinni fyrir heimili,“ segir Anna Lára Þor- steinsdóttir. „Ef kjarastefnan skilar árangri líst mér vel á hana, en eins og er held ég að hún beri engan árang- ur. Mér finnst t.d. að tollalækk- unin hafi ekkert að segja fyrir þá sem mest eru þurfandi, láglauna- fólkið,“ segir Élías Elíasson skrif- stofumaður. „Maður þarf að þræla alveg eins fyrir kaupinu sínu nú og fyrir síðustu kjarasamninga. Ég get ekki séð neitt jákvætt í þessu hvað mig varðar,“ segir Sigríður Arnþórsdóttir verkamaður. „Þessar nýju og breyttu leiðir kjarasamninganna koma að óskaplega litlu gagni fyrir mig. Ég hef ekki það miklar tekjur að ég hafi efni á að kaupa bíl, hvað þá bensín,“ segir Pétur Runólfs- son verkamaður. „Mér finnst nýja kjarastefnan ekki koma lág- launafólki að neinu gagni, það er fáránlegt að ætla að bæta hag launafólks í landinu með því að lækka tolla af bílum,“ segir Ragn- ar Kjærnested verkamaður. Yfirborganir Og þeir fáu sem lýsa einhverj- um stuðningi við kjarasamning- ana hafa yfirleitt einhvers konar yfirborganir. „Ég er frekar hlynntur þessum samningum,“ segir ívar Már Kjartansson verkamaður í byggingaiðnaði, - og bætir við: „Sjálfur fékk ég aukakauphækkun hjá vinnu- Kaupmáttur atvinnutekna 1978-1985, allir launþ. Hlutfallslegar breytingar frá fyrra ári, % 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 Kaupmáttur atvinnutekna +6,5 -0,4 -2,1 +2,9 +0,5 -13,3 -2,7 +5Vz þ.a. kauptaxtar +7,7 -2,2 -3,4 -1,0 -2,4 -17,5 -7,5 0 þ.a. vinnutími 0,0 0,0 0,0 +0,5 +0,5 -0,8 +0,4 +2 þ.a. launaskrið -1,2 + 1,6 + 1,3 +3,4 +2,4 + 5,0 +4,4 + 31/2' veitanda mínurn. Mér fannst ég eiga það skilið að fá hærra kaup, bað um launahækkun og fékk hana þótt taxtinn hafi lítið sem ekkert hækkað.“ „Mér líst bara vel á þessa samn- inga og finnst þeir miða í rétta átt. Ég hef trú á þessari nýju stefnu,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir af- greiðslustúlka og bætir við síðar: „Ég er yfirborguð hérna og ef ég væri að leita mér að vinnu myndi ég frekar sækja um hjá einka- fyrirtækjum, frekar en að fá vinnu hjá ríki og bæ.“ í upplýsingum frá Þjóðhags- stofnun, sem Sighvatur Björg- vinsson hefur kynnt alþjóð, kem- ur fram, að kaupmáttur kaup- taxta hefur rýrnað á hverju ári frá því 1979. Áfundi Málfundafélags félagshyggjufólks var meðfylgj- andi töflu dreift. Það er margt athyglisvert við þessa töflu. Hún sýnir að kaupmáttur kauptaxta hefur rýrnað á milli allra ára frá því 1979. Hún sýnir einnig kapitalið, vinnuveitendur hafa svarað rýrn- un kaupmáttar kauptaxta með launaskriði til einhverra til þess útvalinna. í því sambandi er einkar athyglisvert, að á árinu 1978 þegar samningarnir voru settir í gildi og verkalýðshreyfing semur um hærri kaupmátt, - svarar kapitalið með því að draga úr launaskriði. Það væri því hugs- anleg aðgerð að auka kaupmátt kauptaxta nú, ef einhverjir hefðu áhuga á því að draga úr launa- skriðinu. Láglaunafólkið borgaði verðbólguna Taflan sýnir einnig annað, sem Ari Skúlason hagfræðingur hjá Kjararannsóknarnefnd og fleiri hafa bent á, að þegar vísitölunni var kippt úr sambandi 1983, rýrn- aði kaupmáttur kauptaxta meir en nokkru sinni og launaskriðið fór áfram af enn meiri þunga en áður. Það þýddi að einstaka hóp- ar voru færir um að verjast kaup- máttarrýrnuninni með- launa- skriði meðan taxtaþjóðin greiddi niður verðbólguna. Vísitalan var tekin úr sam- bandi til að ná niður verðbólgu fyrir alla þjóðina 1983 samkvæmt markmiðslýsingu stjórnvalda. En í raun og veru gerðist það einfald- lega að taxtaþjóðin var ein látin um að greiða niður verðbólguna. Launaskriðið hefur samkvæmt upplýsingum Kjararannsóknar- nefndar, verið mest til þeirra hópa sem best voru settir fyrir innan ASÍ. Þess utan hefur það komið misjafnlega til góða innan hópanna. Þess utan er launask- •riðið miskimið eftir landssvæð- um. Tölunar gefa vísbendingu - en fólkið segir af létta um hvernig hið raunverulega ástand er hjá því sjálfu. Þróunin hefur verið sú sama á síðustu 6-7 árum, - en árið 1983 brá verulega til hins verra. Svavar Gestsson vék að þessu atriði í Siglufjarðarræðu sinni 1. maí: „Þá hófst arðránið sem enn stendur. Hvorki stjórnarandstað- an né verkalýðshreyfingin hafa í raun megnað að rísa upp til varn- ar eða til þess að sækja á ný ráns- fenginn. Kjarasamningarnir í vetur breyttu ekki grundvallar- atriðum, skiptahlutföllunum í þjóðfélaginu. Verkalýðshreyf- ingin beið ósigur með árásunum 1983 og hún hefur enn ekki getað reist sig til baráttu á nýjan leik. Það er alvarlegasta staðreynd síð- ustu ára jafnframt sem trú manna á verkalýðsfélögum og verka- lýðshreyfingunni hefur minnkað. Það er vegna þess að hún semur um minni hlut launanna en áður.“ Niðurstaðan eftir þennan 1. maí er því umfram allt annað: Það verður að hækka kaupið. Óskar Guðmundsson Laugardagur 3. maí 1986; ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.