Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 3
>G GRÓDUR
Húsráð
Ágræddar rósir eru mjög
viðkvæmar um samskeytin og
nauðsynlegt að þau séu vel
ofan í moldinni. Sandur ver
þær fyrir holklaka, en ekkert
kemur í staðinn fyrir lýsis-
slettu, sem hylur samskeytin,
því lýsið frýs ekki og ver
plöntuna fyrir frosti.
Það fyrsta sem garðyrkju-
maður þarf að eignast er hita-
mælir. Hafið hann á priki
fyrsta árið og færið til um
garðinn til að fylgjast með
mismunandi hitastigi.
"ISláttuvélar
fyrir allar stærðir garða
'n/S'assa,„ii
’ooo na,a
0 Landsins mesta úrval viöurkenndra sláttuvéla.
0 Liprír sö/umenn veita faglegar ráöleggingar.
0 Árs ábyrgö fylgir öllum vélum.
0 Öruggar leiöbeiningar um geymslu ogmeöferö sem tryggir langa endingu.
0 Góö varahluta- og viögeröarþjónusta.
Yfir 40 tegundir siáttuvéla
Osléttir Ftymosvifnökkvar. sem hægt er aö leggja saman og hengja upp á
vegg eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensínsvifnökkvar fyrir litla og
meöalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fína grasfleti jafnt sem
sumarbústaöalóöir 0 Snotra meö aflmiklum 3.5 hestafla mótor 0
Hjólabúnaöur stillanlegur meö einu handtaki 0 Meö eöa án grassafnara.
Westwood garðtraktorar
Liprir. sterkir og fjölhæfir. 7.5—16 hestafla mótor. Margvíslegir fylgihlutir
fáanlegir. Henta vel fyrir sveitarfélög og stofnanir.
Crittall gróðurhús
Margar.stæröir. Einnig vermireitir.
Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er best.
tlátfuvélð
maikaöurinn
Smiðjuvegur 30 E-gata,
Kópavogur Sími 77066
-04
Opið laugardag frá kl. 10
Flymo/
Westwood
F EGRK) OG BÆTK)
IGARDINN MEDI
SAN i >104 5 iGRJI DTI!
|
Sandur Perlumöl 1 VölusteinarJ Hnullungar
Sandur er fyrst og fremst jarðvegs-
bætandi. Dreifist einnig í ca. 5 cm.
þykku lagi í beð til að kæfa illgresi
og mosa í grasi (ca.3 cm.). Jafnar
hita og raka í jarðvegi. Kjörið
undirlag í hellulagða gangstíga.
Perlumöl er lögð ofan á beð, kæfir
illgresi og lóttir hreinsun. Perlu-
mölin er góð sem þrifalag í inn-
keyrslur og stíga. Stærð ca. 0,8—
3 cm.
Völusteinar eru notaðir t.d. til
skrauts é skuggsælum stöðum, þar
sem plöntur eiga erfitt uppdráttar,
einnig með heílum og timburpöll-
um. Mjög til prýði í beðum með
stærri plöntum og trjám. Kjörin
drenlögn með húsgrunnum. Stærð
ca. 3—5 cm.
Hnullungarnir eru ósvikið íslenskt
arjót, sem nýtur sín í steinahæðum,
hlöðnum köntum og með innkeyrsl-
um og timburpöllum. Stærð ca.
5—10 cm.
)A 3
BJÖRGUN H.F.
SÆVARHÖFÐA 13
SÍMI: 81833
Afgreiðslan við Elliðaár er opin:
mánud.-föstud.: 7.30-18.00
laugard.: 730-17.00
Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á
Sævarhöfða og líttu á sandinn, mölina,
hnullungana og steinana. Við mokum
þessum efnum á bíla eða í kerrur og
vagna, fáanlegt í smærri einingum,
traustum plastpokum, sem þú setur
bara í skottið á bílnum þínum.