Þjóðviljinn - 05.06.1986, Page 20

Þjóðviljinn - 05.06.1986, Page 20
GARÐAR OG GRÓÐUR Sólhlífarnar eru sérlega glæsilegar og sóma sér vel í skjólgóðum görðum. Fjöldamargar tegundir eru til af sólstólum og garðhúsgögnum. Seglagerðin Ægir Garð- húsgögn úr tré og plasti Á síðustu árum hefur fram- boð á garðhúsgögnum aukist mjög, ekki síst eftir að blóma- og gróðurskálar ýmiss konar risu við annað hvert hús. í Seglagerðinni Ægi getur að líta fjöibreytt úrval af ýmiss konar garðhúsgögnum á mjög hagstæðu verði. Sérstaklega er vert að benda á húsgögn sem unnin eru af Berg- iðjunni, vinnustofu Kleppspítala, sem eru mjög ódýr en vönduð. Tveggja sæta sófi, tveir stólar, borð og púðar í stólana kosta frá 11-19 þúsund eftir stærðum. Þá er einnig hægt að fá ýmiss konar erlend garðhúsgögn, úr plasti, stáli og tré og er verðið mjög mismunandi. Hinir sígildu sólstólar, sem hægt er að liggja í, kosta frá 1.450 upp í tæp 5 þúsund krónur. Sérlega hentugur stóll, sem hægt er að leggja niður og nota sem gestarúm kostar 2100 kr. Þá má ekki gleyma borðinu, sem pakkað er eins og taska og þegar það er tekið í sundur koma í ljós fjórir stólar auk borðsins. Þessi húsgögn kosta 2100 og 2600 ef stólarnir eru með baki. Sólhlífar eru það nýjasta í garðinum og eru þær til í fjölda- mörgum litum. Verðið er 3.268 kr. og lítið borð áfast hlífunum. í Seglagerðinni Ægi fást einnig fjölbreyttar útileguvörur og svo auðvitað allt á grillið. Eigum allt sem prýtt getur garðinn Úrvals garðplöntur Grasfræ Garðyrkjuáhöld Áburður Blómaker Sumarblóm Tré og runnar Fjölær blóm Rósir Loðvíðir er tilvalinn í steinhæðir. Við mælum með Blátopp í limgerði Úrval limgerðisplantna. Garðhúsgögn Opið öll kvöld til kl. 21. Gróórarstöóin GARÐSHORN 69 Suðurfdið 35 • Fossvoqi • Sími 40500 henta vel íslenskum aðstæðum. Smíðuð úr áli og járnblöndu Hvítlökkuð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.