Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANPALAGIÐ AB fíeykjavíkur Aðalfundur Tillaga uppstillinganefndar um skipan stjórnar A8R liggur nú frammi á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Uppstillinganefnd Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. SKÚMUR Alþýðubandalagið AB Akureyri Almennur félagsfundur verður laugardaginn 21. júni í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Viðhorfin í bæjarmálum. 2) Valdir fulltrúar ABA til trúnaðarstarfa hjá Akureyrarbæ. Stjórnin. AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14- Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosningar. 4) Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið í fíeykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til aðalfundar fimmtudaginn 19. júní kl. 20.30 i Miðgarði Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Skýrsla formanns, Steinars Harðarsonar, 2) Reikningar fyrir árið 1985, Nanna Rögnvaldsdóttir gjaldkeri skýrir þá, 3) Stjórnarkjör, 4) „Aö loknum kosningum". Tryggvi Þór Aöalsteinsson hefur máls, 5) Onnur mál. Alþýðubandalagið Akranesi Áríðandi fundur Félagar og stuðningsmenn. Fundur verður haldinn i Rein miðvikudaginn 18. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1) Umræður um nefndarskipan. 2) Önnur mál. Áríðandi að sem flestir mæti. Heitt á könnunni. Stjórnin. AB Vesturlandi Ráðstefna kjördæmisráðs Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður haldin í Rein Akranesi sunnudaginn 22. júní og hefst hún ki. 13.30^ Dagskrá: 1) Fulltrúar AB í sveitastjórnum á Vesturlandi gera grein fyrir aödraganda kosninganna og stöðu mála eftir þær. Almennar umræður um sveitastjórnarmál. 2) Stjórnmálaviðhorfið að loknum kosningum til sveitastjórna. Framsögumaður Skúli Alexanders- son alþingismaður. Almennar umræður. Allir félagar og stuðningsmenn AB á Vesturlandi eru hvattir til að mæta á ráðstefnu kjördæmisráðsins. Stjórnin skúlj Sumarbúðir Alþýðubandalagsins Vikudvöl á Laugarvatni Það er rétt að draga ekki að festa sér pláss í orlofsbúðum Alþýðubanda- lagsins á Laugarvatni í sumar. Að þessu sinni hefur Alþýðubandalagið til umráða vikuna frá mánudegin- um 21. júlí til sunnudags 27. júlí. Á Laugarvatni er allt við hendina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, sil- ungsveiði og fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir. Kostnaðurinn við vikudvölina er sem hér segir: Börn 0-2ja ára.....................................................500 kr. Börn 3ja-5 ára....................................................1500 kr. Börn 6-11 ára.........................................................4000 kr. 12 ára og eldri...................................................7000 kr. Pantið og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfis- götu 105, Rvík. Síminn er 17500. Athugið að panta þarf fyrir 1. júlí nk. Alþýðubandalagið DJÓÐVILJINN 681333 GARPURINN FOLDA „Erlendar fréttir: Þegar fréttist að Folda ætti von á lítilli systur hófust menn strax handa um að rífa „Allt er nú með kyrrum , kjörum í Mið-Austurlöndum ) og Sovétmenn hafa horfið — frá Afganistan..." /Nei, það er víst best að " hlusta ekkert á fréttirnar. ,Ég verð örugglega fyrir-—' í BLÍDU OG STRÍÐU Jæja þá. Við erum komin aftur í þáttinn. Látum dæluna ganga: Ég er gestgjafi ykkar sjálfur Danni dýnamít og hér hjá mér erfrú Ellý Pétursdóttir. Eða ætti ég heldur að segja ungfrú? Á þessum tímum veit maður aldrei hvort á við, frú, ungfrú eða jafnvel yngismær. Ég lendi alltaf í vandræð um með þetta. Þið dömur ættuð að merkja ykkur þannig að maður sjái þetta strax út. Þetta er Danni dýnamít sem talar og við fáumað heyra í gesti okkar þegar við höfum heyrt eitt eða , tvö lög eða svo.... 2 3 □ ■ 8 i 7 LJ ■ 9 10 □ 11 12 13 14 • 18 16^ m 17 10 G 19 20 21 m □ 22 23 m □ 24 28 KROSSGÁTA NR. 13 Lárétt: 1 sögn 4 æsa 8 loganum 9 meta 11 blása 12 munnbitinn 14 sýl 15 dugleg 17 sól 19 iðu 21 sjó 22 viðkvæmi 24 mála 25 faðmur. Lóðrétt: 1 kropp 2 bein 3 klaufs 4 stakri 5 fönn 6 erfiða 7 afleit 10 ríki 13 skelin 16 læra 17 ánægð 18 egg 20 mjúk 23 reið. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rask 4 skut 8 mótlæti 9 skán 11 æran 12 löngum 14 nn 15 anir 17 snúru 19 ögn 21 puð 22 nagi 24 ánar 25 full Lóðrétt: 1 rusl 2 smán 3 kóngar 4 slæmi 5 kær 6 utan 7 tinnan 10 könn- un 13unun 16rögu 17spá 18úða20 gil 23 af 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.