Þjóðviljinn - 15.07.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 15.07.1986, Page 11
/I DAG Óskalagaþáttur Allt og sumt GENGIÐ Á hverju hafa unglingar áhuga? Eða hafa þeir ekki áhuga á neinu? Þessum spurningum og fleirum sem brenna á fullorðna fólkinu varðandi unglingana verður reynt að svara í kvöld í þættinum Ekkert mál, sem er í umsjón Asu H. Ragnarsdóttur. Rás 1, kl. 20.00 Gengisskráning 8. júlí 1986 kl. 9.15. Saia Bandaríkjadollar........... 41,270 Sterlingspund.............. 63,321 Kanadadollar............... 29,900 Dönsk króna................ 5,0864 Norskkróna................. 5,5311 Sænskkróna................. 5,8172 Finnsktmark................ 8,1120 Franskurfranki............. 5,9194 Belgískurlranki............ 0,9241 Svissn. franki............... 23,2573 Holl.gyllini.................. 16,8243 Vesturþýskt mark........... 18,9455 Itölsklíra.................... 0,02761 Austurr. sch................... 2,6947 Portúg. escudo............. 0,2779 Spánskur peseti............ 0,2974 Japansktyen................... 0,25626 Irsktpund.................. 57,140 SDR (sérstökdráttarréttindi). 48,8477 ECU - evrópumynt.............. 40,6035 Belgiskurfranki................ 0,9160 Lokaþáttur Kolkrabbans er á dagskrá í kvöld. Hér má sjá Terrasini og fleiri að makka saman. Sjónvarp kl. 22.00 Ferðafélagið Helgarferðir Ferðafélagsins Hveravellir: gist í sæluhúsi Ferð- næstkomandi helgi: Þórsmörk: afélagsins á Hveravöllum. Göng- gist í Skagfjörðsskála. Land- uferðir í Þjófadali og víðar. mannalaugar: gist í sæluhúsi Heitur pottur við eldra sæluhúsið Ferðafélagsins í Laugum. Göng- sem er nýuppgert. Upplýsingar á uferðir um nágrenni Lauga. Öldugötu 3. í sumar hefur hlustendum úti á Iandi verið gefinn kostur á að hringja í síma 687123 á mánu- dögum á milli kl. 12 og 13 og velja sér óskalög sem eru síðan leikin samdægurs á milli kl. 16 og 18. Það er Helgi Már Barðason sem stjórnar þessum dagskrárlið sem Tomstundir unglinga nefnist Allt og sumt. Til þess að símakerfi Rásar 2 anni þessari þjónustu var gripið til þess ráðs að hafa valið bundið við ákveðna landshluta í hverjum þætti. í gær voru það íbúar í norður- og suður-Múlasýslum sem gátu hringt inn lög en næsta mánudag verða það íbúar í Skaftafellssýsl- um sem eiga leik. Síðan verður haldið áfram hringinn og við vekjum athygli á þessu nú, þar eð blaðið kemur ekki út á mánu- dögum. Það er Helgi Már Barðason sem stjómar þættinum Allt og sumt. 15. júlí 7.00 Veöurlregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiróensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“eftir J.M. Barrie. Sigríður Thor- laciusþýddi. Heiðdís Norðfjörðles(15). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagþlaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem örn Ólafssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátfð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur.Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar.Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“,sagafráÁ- landseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (11). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Gísli Helga- son. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Áhringveginum- Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, örn Ragnarsson og Asta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 Íloftinu-Hallgrím- ur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál.Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir tal- ar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnarþætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 20.40 „Mjallhvít“,ævin- týriúrsafniGrimm- bræðra. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu Magnúsar Grímssonar og flytur formálsorð. 21.00 Perlur. Harry Bela- fonte og Nana Mousko- uri. 21.25 Útvarpssagan: „Njálssaga". Einar Ólafur Sveinsson les (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 TónleikarSinfóni- uhljómsveitar islands f Háskólabiói 20. fe- brúarsl.Stjórnandi: KlauspeterSeibel. Kór og barnakór Islensku óþerunnarsyngja. Ein- söngvarar: Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvarsson og Kristinn Sigmundsson. „Carm- inaBurana“eftirCarl Orff. 23.20 Frátónskálda- þingi. Þorlcell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ú i m' .i RÁS 2 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson, ÁsgeirTóm-- asson og Gunnlaugur Helgason. Guðríður Haraldsdóttir sér um barnaefni I fimmtán min- úturkl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðn- um. Stjórnandi: Sigurð- urÞórSalvarsson. 16.00 Hringiðan.Þátturí umsjáÓlafsMás Björnssonar. 17.00 ígegnumtiðina. Jón Ólafsson stjórnar þætti um íslenska dæg- urtónlist. 18.00 Dagskrárlok. SJ0NVARPIÐ 19.00 Áframabraut. (Fame 11-19). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. ? 20.00 Fróttirog veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Daginn sem ver- öldin breyttist. (The DaytheUniverse Changed). Lokaþáttur: Óendanlegir heimar. Breskurheimilda- myndaflokkur I tíu þátt- um. Umsjónarmaður James Burke. I þessum þætti veltir James Burke fyrir sér heimsmynd nú- tímamannsins og ber hana saman við ýmsar fyrri hugmyndir manna sem nú þykjaúrsér gengnarenþóttu óhrekjandiáslnum tíma. Þýðandi Jón O. Edwald. ÞulurSigurður Jónsson. 21.25 Kastljós. Þátturum erlend málefni. Umsjón- armaður Margrét Heinreksdóttir. 22.00 Kolkrabbinn. (La Piovrall). Lokaþáttur. Italskursakamála- myndaflokkur i sex þátt- um. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.15 Fréttir i dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 11 .-17. júlí er I Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörsiu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka dagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópa vogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótekog Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar I símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadaga frá8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin eropið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- 'ngur á bakvakt. Uþplýsingar trugefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.- Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. SJúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn: Vaktfrá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekkitil hansís:69 66 00. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími 69 66 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni I síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni I síma 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna I sima 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Selfj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sfmi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....slmi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið I Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísima 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartímann frá 1. júni til 31. ágúst á mánud,- föstud. ki. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnig eru sérstakir kvennatimar I laug þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00,karlar: fimmtud.kl. 17.00-19.30, laugard.kl. 10.00-12.00og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrá kl. 7.10til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 ogsunnudagatrákl. 8.00 «117.30. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsatn er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safniðlokað. NeyðarvaktTannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Slmi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt I síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímareru á miðviku- dögumfráki. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á níilli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtökum kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðiö fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna ’78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum ki. 21- 23. Slmsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7,1 Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæö. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Slðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp I viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Slðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz,31,1 m.,kl.13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt fsl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.