Þjóðviljinn - 15.08.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Norðurlandi
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi verður haldin að Íþrótt-
amiðstöðinni að Hóli í Siglufirði dagana 16.-17. ágúst. Svefnpokapláss,
tjaldstæði og útigrill á staðnum. Varðeldur, kvöldvaka, leikir, söngur, göng-
uferðir og fleira.
Mæting verður við íþróttamiðstöðina frá kl. 14.00 laugardaginn 16. ágúst.
Þátttaka tilkynnist í síma: 71142 (Brynja), 71406 (Sigurleif), 71712 Hafþór
(vinnusími) og 71624 (heima).
Alþýðubandalagið Siglufirði.
AB Norðurlandi eystra
Sumarferð
Athygli AB félaga er vakin á fjölskylduhátíð sem haldin verður að Hóli í
Siglufirði dagana 16. til 17. ágúst.
Látið skrá ykkur til þátttöku í síma Norðurlands (21875). Þeim sem vantar
far er bent á að láta vita á sama stað. Athugað verður með sameiginlegan
farkost ef næg þátttaka fæst en einnig er hugsanlegt aö einhverjir geti
fengið far með einkabílum.
Athygli er vakin á því að á Hóli er hin besta aðstaða til sósíalísks
samkomuhalds, tjaldstæði, böð, svefnpokaþláss og jafnvel gisting í kojum
ef með þarf.
Nú er góða veðrið ríkjandi og við mætum hress.
Kjördæmisráð.
AB Reykjavík
Sumarferð
Hin árlega sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður farin laugar-
daginn 16. ágúst kl. 9 árdegis frá Umferðarmiðstöðinni. Haldið verður á
Reykjanes um Svartsengi, Ogmundarhraun og Bláfjöll.
Verð miða er 500 kr. fyrir fullorðna og 250 fyrir börn. Tilkynnið þátttöku á
skrifstofu ABR, s. 17500, sem allra fyrst. - ABR
ÆSKULYÐSFYLKINGIN ^
Þingvallaferð ÆFAB og SUJ
laugardag 16. ágúst nk.
Æskulýðsfylking Alþýðubandalajjj(^|
efna til sameiginlegrar su
Lagt verður af stað fráj^
ahringur með viiöjjj
leiðsögn S;
kvöldvei
ö
^ >\t<>
- V''
nna
MF’á'gúst nk.
lerður Þingvall-
lg Þingvöllum undir
Þar verður snæddur
ffmunu halda uppi glensi með
^^róið fyrir allt þetta er aðeins 1.300
marka fjöldann í ferðina, svo það borgar sig
rSkráning er í síma 1 75 00 á daginn og 4 13 94 á
SUJ - ÆFAB
Kennarar
Tvær lausar kennarastöður við Grunn-
skólann Eiðum, sem er heimavistarskóli.
Ódýrt húsnæði, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur Sigtryggur Karlsson í síma
97-3828 og formaður skólanefndar Kristján
Gissurarson í síma 97-3805.
Ertu kennari?
Viltu breyta til?
Hvernig væri þá að athuga alla möguleika á því
að gerast kennari í Grundarfirði?
Grunnskólinn í Grundarfirði er að stærstum hluta
í nýlegu húsnæði.
Hann er ágætlega búinn tækjum, með góðri
vinnuaðstöðu fyrir kennara ásamt góðu skóla-
safni.
Bekkjardeildir eru af mjög viðráðanlegri stærð
(12-14 nemendur) en heildarfjöldi nemenda er
150.
Sértu að hugsa um að slá til þá vantar kennara í
stærðfræði, eðlisfræði, líffræði, ensku, dönsku
og handmennt (hannyrðir og smíðar).
Ennfremur til kennslu á skólasafni í hálft starf á
móti hálfu starfi í almenningssafni.
Ódýrt húsnæði í boði.
Grundarfjörður er í fögru umhverfi u.þ.b. 250 km
frá Reykjavík. Þangað eru daglegar ferðir með
áætlunarbílum og flug 3svar í viku.
Viljir þú kynna þér málið betur þá sláðu á þráðinn.
Skólastjórinn Gunnar Kristjánsson síma 93-8802
eða 93-8637 og varaformaður skólanefndar Sól-
rún Kristinsdóttir síma 93-8716 gefa allar nánari
upplýsingar.
Skólanefnd.
SKUMUR
KALLI OG KOBBI
Kalli, þú fylgist ekki með
rétt einu sinni.
Siggi geimfari er á flótta
undan ógurlegu skrímsli.
íMeð Ijóshraða tekst honum
| að slepþa úr greipum
^ skrímslisins og komast
undan á ævintýralegan hátt!
\
JI Jj Þetta var góð
tilraun Kalli
V
GARPURINN
FOLDA
Heillaráð!
"3:
Þó ég nenni ekki að fara
í kynnisferð um innri mann
minn í dag!
tpuiro
I BUÐU OG STRfÐU
Gott að þú komst Georgía
mín. Alltaf gaman að fá
félagsskap!
Hvernig skyldi strákunum
ganga í bátsferðinni?
Þeir sitja eflaust í
makindum umhverfis
varðeldinn!
2 3 □ ■ 8 3 7
—1 n •
9 10 □ n
12 13 n 14
• □ 18 16 m
17 18 # 19 20
21 □ 22 23 □
24 m 28 J
KROSSGÁTA
Nr. 1
Lárétt: 1 áræða 4 þrjóskur 8 árvekni
9 band 11 heiðursmerki 12 veiðist 14
gangflötur 15 veiki 17 bola 19 hestur
21 hag 22 frumeind 24 kássa 25 bjálf-
ar
Lóðrétt: 1 raki 2 óhljóð 3 hræðsla 4
hreinsun 5 skjól 6 bjálki 7 sönglar 10
þverneita 13 ídýfa 16 usli 17 lærði 18
stækkuðu 20 hljóma 23 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þæga 4 alls 6 sef 7 safn 9
lind 12 lagin 14 nía 15 núp 16 Urður
19 leti 20 láni 21 aðals
Lóðrétt: 2 æra 3 asna 4 afli 5 lén 7
sundla 10 innrás 11 daprir 13 góð 17
rið 18 ull.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. ágúst 1986