Þjóðviljinn - 15.08.1986, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 15.08.1986, Qupperneq 14
A i&j Frá skólaskrifstofu Kópavogs Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir ritara. Verkefni ritarans er aö tölvufæra gögn skólans og annast almenn skrifstofustörf. Umsóknar- frestur er til 22. ágúst nk.. Frekari upplýsingar f skólanum í síma 43861 og 46865. Kennsla - Raufarhöfn 2 réttindakennara eöa fólk meö reynslu í kennslu vantar aö Grunnskóla Raufarhafnar. Gott húsnæði til staðar. Barnaheimili á staönum, húsnæöis- og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa Líney Helgadóttir í símum 96-51225 og 96-51131 og Sigurbjörg Jóns- dóttir í símum 96-51277 og 96-51200. A Kennari Kennara vantar viö Þinghólsskóla. Kennslu- greinar: Eðlisfræði og líffræöi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 41132 og 42530. Skólafulltrúi. HEIMURINN Baskaland ETA sprengir í Bilbao Bilbao- Sprengja sprakk í gær í bíl í Bilbao, höfuðborg Baska- lands á Spáni. Yfirvöld telja lík- legt að þar hafi ETA, skæru- liðahreyfing aðskilnaðarsinna Baska, verið að verki. Tveir lögreglumenn særðust og ein kona sem átti leið hjá. Sprengjutilræðið bar öll merki þess að ETA hefði verið þar að verki. í síðustu bílsprengju sam- takanna í Madrid fyrir mánuði síðan létust 12 spænskir þjóð- varðliðar. í borginni San Sebasti- an í Baskalandi bjuggust yfirvöld við átökum lögreglu og almenn- ings í gærkvöldi en fyrirhuguð var ganga til að mótmæla aðgerðum franskra yfirvalda gegn bas- kneskum aðskilnaðarsinnum. Gangan í San Sebastian átti að hefjast á sama tíma og árleg hátíð hefst í borginni og höfðu yfirvöld bannað gönguna. Skipuleggjend- ur sögðust hins vegar myndu láta hana fara fram. Frönsk yfirvöld afhentu spænskum yfirvöldum nýlega fimm grunaða meðlimi í ETA og fluttu auk þess Domingo Iturbe Abasolo til Gabon í Afríku. Aba- solo er talinn vera einn helsti leið- togi samtakanna. Lögregluyfirvöld í Baskalandi sögðu í gær að kveikt hefði verið í tveimur bílum Herri Batasuna flokksins en sá flokkur stóð fyrii göngunni í gærkvöldi. Frá Tónlistarskóla Njarðvíkur Staöa málmblásarakennara er laus til umsóknar. Um er aö ræöa 75% starf við góðar aöstæöur. Upplýsingar veitir skólastjóri Haraldur Á. Har- aldsson í síma 92-2903 eöa 92-3995. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri kennslustörfum sendist Tónlistarskóla Njarövík- ur, Þórustíg 7,260 Njarövík, fyrir 20. ágúst. Skólastjóri. I Víðistaðaskóli íJ-L- Kennarastaða Kennara vantar til almennrar kennslu í 12 ára bekk í Víðistaðaskóla Hafnarfiröi. Um er aö ræða heila stööu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52911 eöa 651511. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Við mötuneyti skólans er laus til umsóknar staða bryta. Umsóknir óskast sendar til Bændaskólans á Hvanneyri, 311 Borgar- nesi. Nánari upplýsingar í síma 93-7500 á skrif- stofutíma. Sumarferð ABR1986 Sumarferð ABR verður farin laugardaginn 16, \jaVvo sö9° %$*'*** ■ Úr einni af hinum bráðskemmtilegu sumarferðum ABR Safnast verður saman við Um- ferðarmiðstöð kl. 9.00. Komið heim aftur sama dag kl. 19.00. Skráið ykkur hið allra fyrsta í síma 17500 milli 9-16 á daginn og á kvöld- in milli 8 og 9.30. Guðrún Helgadóttir alþingismaður heldur ræðu. Hringferð um Reykjanes. Farið verður um Vatnsleysu- strönd - Svartsengi - Grinda- vík - Ögmundarhraun og Selatanga - Vigdísarvelli - Móhálsadal og Bláfjöll. Verð aðeins 500 kr. fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.