Þjóðviljinn - 30.08.1986, Blaðsíða 11
RÁS 1
Laugardagur
30. ágúst is
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. Tónleikar, þulur
velurog kynnir.
7.30 Morgunglettur
Létttónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
815 Veöurfregnir. Tón-
leikar.
8.30 Fréttiréensku
8.35 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaöanna.
8.45 NúersumarHildur
Hermóðsdóttirhefur
ofan af fyrir ungum
hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
a.Adagioíg-mollfyrir
strengjasveit eftir Tom-
maso Albinoni. Eugéne
Ysaye-strengjasveitin
leikur: Lola Bobesco
stjórnar. b. Rúmensk
rapsódíanr. 1 ía-moll
eftir Georges Enesco.
Sinfóníuhljómsveitin í
Liége leikur; Paul
Strauss stjórnar. c.
Gymnópedíurnr. 1 og2
eftir ErikSatieíradd-
setningu eftirClaude
Debussy. Sinfloniu-
hljómsveitin í Lundún-
um leikur; André Previn
stjómar.
11.00 Fró útlöndum Þátt-
urumerlendmálefnií
umsjá Páls Hreiðars
Jónssonar.
12.00 DagskráTilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Af stað
Björn M. Björgvinsson
sér um umferðarþátt.
13.50 SinnaListirog
menningarmál liðandi
stundar. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir
ogÞorgeirÓlafsson.
15.00 Alþjóölega Bach-
pianókoppnin 1985Í
TorontoTónleikar
verðlaunahafa 12. maí
1985. Leikinertónlist
eftir Johann Sebastian
Bach.a. Konsertnr.2í
E-dúrBWV 1053. b.
Konsert í ítölskum stíl. c.
Konsertnr. 1 fd-moll
BWV1052. Kynnir:
Anna Ingólfsdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Söguslóðirf
Suður-Þýskalandi
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
17.00 íþróttafréttlr
17.03 Barnaútvarpið Um-
sjón: Vernharður Linnet
og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.40 Samleikurfút-
varpssal: Lög eftir
JónasTómasson Ing-
var Jónasson leikur á
lágfiðlu, ÓlafurVignir
Albertssonápíanó.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 HljóðúrhorniUm-
sjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan:„Sonur
elds og isa“ eftir Jo-
hannes Heggland
Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórs-
son les (5).
20.30 Harmonfkuþáttur
Umsjón: Sigurður Alf-
onsson.
21.00 Fré Islandsferð
John Coles sumarið
1881 Fjórði þáttur. Tóm-
as Einarsson tók sam-
an. Lesari með honum:
BaldurSveinsson.
21.40 (slenskeinsöngs-
lög Elisabet Eiríksdóttir
syngur lög eftir Jórunni
Viðar. Höfundur leikur á
pianó.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
f 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagskvaka
Þáttur í umsjá Sigmars
UTVARP - SJONVARP
I
B. Haukssonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar
Umsjón: Jón Örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 kl.
03.00.
Sunnudagur
31. ágúst
8.00 Morgunvakt Séra
SigmarTorfason pró-
fasturá Skeggjastöðum
í Bakkafirði flytur ritning-
arorðogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úrforustugreinum dag-
blaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttiráensku
8.35 Léttmorgunlög
HljómsveitAlfreds
Hausesleikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Vakna, Sionsverðir
kalla", kantata nr. 140
eftir Johann Sebastian
Bach. Elísabet
Grúmmer, Marga Höffg-
ren, HansJoachim
Rotzsch og Theo Adam
syngja með kór T ómas-
arkirkjunnarog
Gewandhaus-
hljómsveitinni í Leipzig;
Kurt Thomas stjórnar. b.
Pianókonsertnr.2íd-
mollop.40eftirFelix
Mendelssohn. Rudolf
Serkin leikur með Col-
imbiaSinfóníuhljóm-
sveitinni; Eugene Orm-
andystjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 ÚtogsuðurUm-
sjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa f Borgar-
nesklrkju (Hljóðrituð
11. júlf s.k.). Prostur:
Séra Þorbjörn Hlynur
Árnason. Orgelleikari:
Jón Þ. Björnsson. Há-
deglstónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir.
14.00 ÚrslltalelkurBik-
arkeppni Knattspyrn-
usambands l'slands
Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlinasson
lýsa leik Fram ogÍAá
Laugardalsvelli í
Reykjavík.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:
„Eyja f hafinu“ eftir Jó-
hannes Helga Fjórði
þáttur: „Lyngið er rautt“.
Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson. Leikend-
ur: Arnar Jónsson, Jón-
ínaH. Jónsdóttir, Sig-
urðurKarlsson, Þor-
steinn ö. Stephensen,
Jón Sigurbjörnsson,
Rúrik Haraldsson, Val-
gerður Dan, Guðrún Þ.
Stephensen, Sigrún
Edda Björgvinsdóttir,
SigurðurSkúlason, Ró-
bert Arnfinnsson og
Helgi Skúlason. (Endur-
tekið á rás 2 n.k. laugar-
dagskvöld kl. 22.00).
17.00 Frátónlistarhátið-
InnlíBjörgvinfvora.
Anne Gjevang syngur
fjögur sönglög eftir Jean
Sibelius við Ijóð eftir J.L.
Runeberg og þrjú söng-
lög eftir Franz Liszt við
IjóðeftirGoethe. Einar-
Steen Nöckleberg leikur
á píanó. b. Radio Vokal
kvartettinn frá Hamborg
syngur lög eftir Friedrich
Silcher, Franz Abst, Ge-
org FriedrichTelemann,
Antonio Salieri, Wolf-
gang Amadeus Mozart
og Franz Schubert. Pet-
er Stamm leikur á píanó.
c. Anne Gjevangsyngur
tvö sönglög eftir Franz
Liszt við Ijóð eftir Victor
Hugoog„Sjöspænsk
þjóðlög" eftir Manuel de
Falla. Einar-Steen Nökl-
ebergleikuráþíanó.
18.00 SíðslægjurJón
Örn Marinósson spjallar
við hlustendur.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sígaunabarón-
lnn“. Einsöngvararog
kór T ónlistarfélagsins í
Vín flytja atriði úr „Si-
gaunabaróninum" eftir
Johann Strauss með
Filharmoniuhljómsveit-
inniíVín;Heinrich
Hollreiserstj.
20.00 Ekkert mál. Umsjón
Ása Helga Rangars-
dóttir.
Jónsdóttir sjá um þátt
fyrirungtfólk.
21.00 Nemendur Franz
Liszt túlka verk hans
Tólfti þáttur: Moriz Ros-
enthal. Umsjón: Runólf-
ur Þórðarson.
21.30 Útvarpssagan:
„Sögurúrþorpinu
yndlslega" eftlr Sigf ri-
ed Lenz Vilborg Bickel-
Isleifsdóttir þýddi. Guð-
rún Guðlaugsdóttir les
(7).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Égsiglimínu
sklpl“ Jenna Jensdóttir
les eiginljóð.
22.30 „Camera
obscura“ Þátturum
hlutverk og stöðu kvik-
myndarinnar sem fjöl-
miðilsáýmsum
skeiðum kvikmynda-
sögunnar. Umsjón:
Ölafur Angantýsson.
23.10 Frátónlistarhátíð-
inni f Lúðvíksborgar-
höllffyrrahaustUlf
Hölscherleikuráfíðlu
og Benedikt Köhlen á
píanó. a. Þrjárglettur
eftir Karol Szymanow-
ski um stef eftir Pagan-
ini.b. SónataíEs-dúr
op. 18eftirRichard
Strauss.
24.00 Fréttir.
00.05 Gftarbókin Magn-
ús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
1. september
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. SéraBaldur
Kristjánssonflytur
(a.v.d.v.).
7 15 Morgunvaktin-
Páll Benediktsson, Þor-
grimurGestssonog
Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Hús60
feðra“ eftir Meindert
Dejong Guðrún Jóns-
dóttir les þýðingu sína
(3).
9.20 Morguntrimm-
Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). Tilkynningar.
Tónleikar, þulurvelurog
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
Sigurgeir Þorgeirsson
sauðfjárræktarráðu-
nauturtalarum
breytingu á kjöt-
matsreglum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 EinusinnivarÞátt-
ur úr sögu eyfirskra
byggða. Umsjón: Krist-
ján R. Kristjánsson. (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Áfrívaktinni Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Lesiðúrfor-
ustugreinum landsmál-
abiaða. Tónleikar.
13.30 (dagsinsönn-
Heima og heiman Um-
sjón.HildaTorfadóttir.
(FráAkureyri).
14.00 Miðdegissagan:
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans“ eftir
Ved Mehta Haukur Sig-'
urðssonles þýðingu
sína (3).
14.30 Sígild tónlist
Konsert nr. 10 í Es-dúr
K.365 fyrir tvö píanó og
hljómsveiteftirWolf-
gang Amadeus Mozart.
FriedrichGuldaog
Chick Corea leika með
Concertgebouw-
hljómsveitinni í Amster-
dam: Nikolaus Harnon-
courtstjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
M.a. brotúrsvæðisú-
tvarpi Akureyrar og ná-
grennisliðnaviku.(Frá
Akureyri).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensktónlista.
„SigurðurFáfnisbani",
forleikur eftir Sigurö
Þórðarson. Sinfóníu-
hljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar. b. „Þrjármynd-
ir“op.44 eftirJónLeifs.
Sinfóníuhljómsveit ís-
iands leikur; Karsten
Andersen stjórnar. c.
„Völuspá" eftir Jón Þór-
arinsson. Guðmundur
Jónsson og Söngsveitin
Filharmonía syngja með
Sinfóniuhljómsveitís-
lands; Karsten Ander-
sen stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið
Umsjón: Kristin Helga-
dóttir og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.45 Torgið-Viðupp-
haf skólaárs Umsjón:
Adolf H.E. Petersenog
Vernharður Linnet. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
19.40 Umdaginnog
veginn Einar Hannes-
sontalar.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Þættirúrsögu
Evrópu 1945-1970
Fyrsti þáttur. Umsjón:
Jón Þ. Þór.
21.10 Gömlu dansarnir
21.30 Útvarpssagan:
„Sögur úr þorpinu
yndislega" eftir Sigfri-
ed Lenz Vilborg Bickel-
(sleifsdóttir þýddi. Guð-
rún Guðlaugsdóttir les
(8).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í reynd Þáttur um
málefni fatlaðra. Um-
sjón: Ásgeir Sigurgests-
son. (Áður á dagskrá 7.
júlís.J.).
23.00 Frátónlistarhátið-
inni í Berlin 1985 Dang
Thai Sonleikurpianó-
verk eftir Frédéric
Chopin og Sergej Prok-
ofjeff. Kynnir: Þórarinn
Stefánsson.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
Laugardagur
10.00 Morgunþétturí
umsjá Kristjáns Sigur-
jónssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Viðrásmarkið
Þáttur um tónlist, fþróttir
og sitthvað fleira. Um-
sjón: Sigurður Sverris-
son ásamt fþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi
Hannessyni og Samúel
Erni Eriingssyni.
16.00 Listapoppíumsjá
Gunnars Salvarssonar.
17.00 (þróttafréttir
17.03 Nýræktln Skúli
Helgason stjórnar þætti
um nýja framsækna
rokktónlist.
21.00 Djassspjall Vern-
harður Linnet sér um
þáttinn.
22.00 Framhaldsleikrit:
„Eyja í haf inu“ eftir Jó-
hannes Helga Leik-
stjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Þriðji þáttur:
„Þjóðhátíð". (Endurtek-
inn frá sunnudegi, þá á
rás eitt).
22.45 SvifflugurStjórn-
andi: Hákon Sigurjóns-
son.
24.00 Ánæturvaktmeð
Valdísi Gunnarsdóttur.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13.30 Krydd f tilveruna
Inger Anna Aikman sér
um sunnudagsþátt með
afmæliskveðjum og
lóttri tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal
16.00 Vinsældalisti
hlustendarásartvö
Gunnlaugur Helgason
kynnirþrjátíuvinsæ-
lustulögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
Rás 2
9.00 Morgunþátturí
umsjáÁsgeirsTómas-
sonar, Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Kristjáns
Sigurjónssonar. Elísa-
betBrekkansérum
barnaefnikl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 FlugurÞorgeirÁst-
valdsson kynnir ný og
gömuldægurlög.
16.00 AlltogsumtHelgi
Már Barðason stjórnar
þættimeðtónlistúr
ýmsumáttum.þ.ám.
nokkrum óskalögum
hlustendaá ísafirði, i
Bolungarvík og í
Strandasýslu.
18.00 Dagskráriok.
Fréttireru sagðar kl.
9.00,10.00.15.00,
16.00 og 17.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
17.30 (þróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
19.20 Ævintýrifráýms-
um löndum (Storybook
lnternational).7.
Heimski bróðurinn.
Myndaflokkur fyrir börn.
Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumað-
ur Edda Þórarinsdóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Fyrirmyndarfaðir
(TheCosbyShow).
Fimmtándi þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur í 24 þátt-
um. Aðalhlutverk:Bill
Cosbyog Phylicia
Ayers-Allen. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.00 Glæstarvonir
(Great Expextations)
Bresk-bandarísk sjón-
varpsmynd frá árinu
1973 byggðáskáld-
sögu eftir Charles Dick-
ens. Leikstjóri Joseph
Hardy. Aðalhlutverk
Michael York, Sarah Mi-
les, James Mason, Ro-
bert Morley, Margaret
LeightonogAnthony
Quayle. Munaðarlaus
pilturkemsttilmanns
með hjálp óþekkts vel-
gjörðarmanns. Hann
þykistvita hversámuni
veraenerhið sannaí
málinu upplýsist kemur
það hinumungamanni
talsvert á óvart. Þýðandi
Sonja Diego.
23.00 Meðhnúumog
hnefum(F.I.S.T.).
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1978. Leikstjóri
Norman Jewison. Aðal-
hlutverk Sylvester Stal-
loneogRod Steiger.
Myndinhefstátímum
kreppu fjórða áratugar-
insíBandaríkjunum.
Ungureldhugisemer
vörubílstjóri að atvinnu
berst fyrir stofnun stétt-
arfélags. Honum verður
vel ágengt með hjálp
vinasinnaogbrátt
kemst hann til metorða
sem áhrifamikill verka-
lýðsleiðtogi. (myndinni
eru atriði sem gætu vak-
ið ótta hjá ungum börn-
um. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
01.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
31. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Andrés, Mlkki og
félagar(Mickeyand
Donald) Átjándi þáttur.
Bandarísk teiknimynd-
asyrpa frá Walt Disney.
Þýðandi Óiöf Péturs-
dóttir.
18.35 Aðalstræti-
Endursýning s/h
Leitast er við að lýsa
svipmóti Aðalstrætis og
sýnaþærbreytingar
sem þar urðu meðan
Reykjavíkóxúrlitlu
þorpi í höfuðborg. Texti
Árni Óla. Umsjónar-
maður Andrés Indriða-
son.Áðurádagskráí
ágúst 1977.
19.15 Hlé
19.50 Fréttaáripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu
viku
20.45 Rafmagnsveitan
Þessi heimildamynd
T æknisýningarinnar
fjallarumRafmagns-
veitu Reykjavíkur. Kvik-
myndun:SigurðurJak-
obsson.TextiÓlafur
Bjarni Guðnason. Les-
ari: ArnarJónsson.
Hljóðsetning: KOT.
20.55 Frá Listahátið i
Reykjavík1986-
Flamenkó í Broadway
Þáttur frá siðari hluta
sýningar flamenkó-
flokks Javier Agra þann
l.júnísl.Stjórnupp-
töku: Óli Örn Andreas-
sen.
21.40 Masada Fjórði
þáttur Bandariskur
framhaldsmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk Peter
Strauss, PeterOToole,
Barbara Carrera, Ant-
hony Quayle og David
Warner. Þýðandi Vetur-
liðiGuðnason.
22.30 Picassoog
ieyndardómur List-
sköpunar Frönsk verð-
launamynd frá árinu
1956semHenri-
Georges Clouzot gerði
um listsköpun Picass-
os. Fylgst er með málar-
• anum að störfum og
reyntaðkomastað
leyndardómi listsköpun-
ar.
23.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
1. september
19.00 Úrmyndabókinni
-17. þáttur. Endursýnd-
urþátturfrá26.ágúst.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Hreintorg,fögur
borg Kynningarmynd
fráTæknisýningu
Reykjavíkur um starf-
semi Hreinsunardeildar
borgarinnar. Kvikmynd-
un:SigurðurJakobs-
son. Texti: ólafur Bjarni
Guðnason. Þulur: Arnar
Jónsson.
20.45 PoppkornTónlist-
arþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson
og Ævar Örn Jóseps-
son kynna músíkþönd.
Samsetning: Jón Egill
Bergþörsson.
21.15 IþróttirUmsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.45 Skyndibitastaðurinn
(The Cafeteria) Banda-
rísktsjónvarpsleikrit
gert eftir samnefndri
smásögu eftir nóbels-
skáldið Isaac Bashevis
Singer. Leikstjóri Am-
ram Novak. Aðalhlut-
verk: Bob Dishy og Zo-
hra Lampert. Leikritið
gerist að mestu á mat-
sölustað í New York
þangað sem gyðingar
venjakomursínar.
Þekktur rithöfundur
kynnist þar flóttakonu
semlifað hefurafof-
sóknir nasista og setur
súreynslasvipásam-
skipti þeirra. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.35 fsakíAmeriku
Svipmyndaf höfundi
sögunnar hér á undan.
Rætt er viðlsaacB.
Singer, fylgst með ferii
hans og gerðum og vitn-
að í verk hans. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.35 Fréttir í dagskrár-
lok.
APÓTE.K
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 29. ágúst-4. sept. erí
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki.
Kópavogur: LA 9-12, SU iok-
að. Hafnarfjörður: Hafnar-
fjarðarapótek og Apótek
Norðurbæjar opin LA 10-14 og
til skiptis SU 11-15. Uppl. í síma
51600. Garðabær: opið LA 11 -
14. Keflavík: opið LA, SU 10-
12. Akureyri: Stjörnuapótek og
Akureyrarapótek skiptast á að
hafa opið LA, SU 11-12 og 20-
21. Uppl. í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Reykjavík: Landspítalinn:
heimsóknartími 15-16 og 19-
20, sængurkvennadeild 15-
16, fyrir feður 19.30-20.30,
öldrunarlækningadeild Há-
túni 10b 14-20 og eftir
samkomulagi. Borgarspítali:
LA, SU 15-18 og eftir
samkomulagi, Grensásdeild
LA, SU 14-19.30, Heilsu-
verndarstöð 15-16, 18.30-
19.30 og eftir samkomulagi.
Landakot: 15-16 og 19-19.30,
barnadeild 14.30-17.30, gjörg-
æsludeild eftir samkomulagi.
Kleppsspítali: 15-16, 18.30-
19 og eftir samkomulagi. Hafn-
arfjörður: St. Jósefsspítali: 15-
16 og 19-19.30. Akureyri: 15-
16 og 19-19.30. Vestmanna-
eyjar: 15-16 og 19-19.30.
Akranes: 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Reykjavík: Uppl. um lækna og
lyfjabúðir í sjálfssvara 18888.
Slysadeild Borgarspítala opin
allan sólarhringinn. Hafnar-
fjörður og Garðabær: Uppl.
um næturlækna í síma 51100.
Akureyri: Uppl. í símum 22222
og 22445. Keflavík: Uppl. í
sjálfsvara 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík........sími 11166
Kópavogur........sími 41200
Seltjarnarnes....sími 18455
Hafnarfjörður....sími 51166
Garðabær.........sími 51166
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.......sími 11100
Kópavogur.......sími 11100
Seltjarnarnes...sími 11100
Hafnarfjörður...sími 51100
Garðabær........sími 51100
SUNDSTAÐIR
Reykjavík: Sundhöllin: LA
7.30-17, SU 8-14.30.
Laugardals- og Vesturbæjar-
iaug: LA 7.30-17, SU 8-15.30.
Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8-
17.30. Seltjarnarnes: LA7.10-
17.30, SU 8-17.30. Varmá í
Mosfellssveit: LA 10-17.30,
SU 10-15.30, sauna karla LA
10-17.30. Hafnarfjörður: LA 8-
16, SU 9-11.30. Keflavík: LA
8-10 og 13-18, SU 9-12.
ÝMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafé-
lags íslands í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg LA, SU
10-11. Neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35: sími
622266, opið allan sólarhring-
inn. Sálfræðistöðin, ráðgjöf:
sími 687075. Kvennaathvarf:
sími 21205 allan sólarhringinn.
SÁÁ, sáluhjálp i viðlögum:
81515 (sjálfsvari). Ai-Anon,
aðstandendur alkóhólista,
Traðarkotssundi 6: opið LA 10-
12, sími 19282.
Kvenfélagasamband
Islands
minnir á söfnunina fyrir
lækningatæki á krabbameins
deild kvennadeildar
Landspítalans. Gíróreikningur
er nr. 528005.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego.
Umsjónmeð honumannastSteinunn H. Lárusdóttir. Útsendmgstendurtilkl. 18.00
og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs-
sonog Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttirog Jón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendurtil kl. 18.30 og er útvarpaðmeðtíðninni
96,5 MHz á FM-bylgju ádreifikerf i rásar tvö.
Laugardagur 30. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11