Þjóðviljinn - 04.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.09.1986, Blaðsíða 11
Reykjavík í bókum Þetta er 13. og síðasti þátturinn um Reykjavík í bókmenntum. Gert verð- ur yfirlit yfir allt tímabilið frá 1786 til 1986. Nokkur skáld munu lesa úr verkum sínum sem dæmigerð mega teljast fyrir bókmenntaverk um Reykjavík á hverjum tíma. Umsjón með þessum þáttum hefur verið í höndum þeirra Símonar Jóns Jó- hannssonar og Þórdísar S. Móses- dóttur. Rás 1, kl. 21.20. Ferðafélagið Dagsferðir sunnudag 7. sept. 1) kl. 8 ÞÓRSMÖRK - dagsferð á kr. 800. 2) kl. 9 Svartagil - Hvalvatn - Botnsdalur. Ekið um Þingvöll að Svartagili (eyðibýli), gengið þaðan yfir í Botnsdal og komið niður hjá Stóra Botni. Verð kr. 600. 3) kl. 13 Brynjudalur - Hrísháls - Botnsdalur. Ekið að Ingunnarstöðum í Brynjudal, gengið þaðan yfir Hrís- háls að Stóra Botni í Botnsdal. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðir 5.-7. scpt.: 1) Snæfellsncs - Árbókarferð. Ekið um sunnan- og norðanvert Snæfells- nes. Kjörið tækifæri til að kynnast í raun þeim svæðum, sem Árbók 1986 fjallar um. Gönguferð fyrir þá sem vilja um Dökkólfsdal meðfram Baulárvallavatni og Selvallavatni að Berserkjahrauni. Gist í svefnpoka- plássi. Fararstjóri: Einar Haukur Kristjánsson. 2) Landmannalaugar - Eldgjá. Dags- ferð til Eldgjár að Ófærufossi. Gist í sæluhúsi F.I. í Laugum. Heitur poll- ur. Hitaveita í sæluhúsinu. 3) Þórs- mörk. Gist í Skagtjörðsskála í Langa- dal. Gönguferðir um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra tjáir sig um samskipti ís- lands og Bandaríkjanna í fimmtudagsumræðunni í kvöld. Rás 1 kl. 22.20. Samskiptin við Bandaríkin í fimmtudagsumræðunni í kvöld verður fjallað um sam- skipti íslands og Bandaríkjanna í víðu samhengi. Steingrímur Her- mannsson, Olafur R. Grímsson og Indriði G. Þorsteinsson koma í talstofu og að auki verður rætt við aðra menn sem þekkja vel til utanríkis- og alþjóðamála. Bergsteinn Jónsson sagnfræðing- ur rekur samskiptasögu íslands og Bandaríkjanna. Þórir Guðmundsson talar frá Washington þar sem hann fjallar m.a. um hugsanleg viðbrögð Bandaríkjastjórnar við hótunum vegna deilumála. Það skal tekið fram að um- ræðan var hljóðrituð fyrir helgina þegar Þórir Guðmundsson var staddur í Washington. Rás 1, kl. 22.20. GENGIÐ Gengisskráning 3. september 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 40,590 Sterlingspund 60,635 Kanadádollar 29,257 Dönsk króna 5,2723 Norskkróna 5,5614 Sænsk króna 5,8950 Finnsktmark 8,3083 6,0868 Franskurfranki Belgískurfranki 0,9632 Svissn.franki 24,6718 Holl. gyllini 17,6817 Vestur-þýsktmark 19,9435 Itölsk líra 0,02890 Austurr. sch 2,8322 0,2790 Portúg. escudo Spánskurpeseti 0,3040 Japanskt yen 0,26229 Irsktpund 54,863 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,2459 ECU-evrópumynt 41,8889 Belgískurfranki 0,9530 Sniglar og blúsarar Mikki Pollock og Þorleifur Guðjóns- son. Útlit er fyrir meiriháttar blús- kvöld í Roxzý í kvöld. Smokey Bay Blues bandið ætlar að troða upp með lög eftir ýmsa blúsrisa, t.d. Muddy Waters, Robert Johnson, Willie Dixon og Elm- ore James. í hljómsveitinni eru Mickey Dean (Pollock), á gítar og raddbönd, Þorleifur Guðjóns- son á bassa og Úlfar Úlfarsson á trommur. Sniglarnir hita upp fyrir blús- inn, með glæsibrag, eins og stendur í fréttatilkynningu, en ekki sést þar hvort um er að ræða lýsingarorð, eða nafn á hljóm- sveit. Það kemur í ljós í Roxzy í kvöld. A RAS 1 7.00 Veðurfregnir, Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir.Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttlráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Hus60 teðra“ eftir Meindert Dejong. Guðrúna Jóns- dóttirles þýðingusína (6). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.03 SöngleikiráBroa- dway1986. Fimmti ‘ þáttur: „Big Deal." Um- sjón:ÁrniBlandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Efriárin. Umsjón:Ásdis Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína(6). 14.30 í lagasmiðju. Irvins Berlin. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Svæðisútvarpi Reykjavikur og ná- grennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmltri Sjostako- vitsj. Kvartettnr. 3ÍF- dúrop. 73. Borodin- kvartettinn leikur. Um- sjón: Sigurður Einars- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.45 Torgið-Tóm- stundaiðja. Umsjón: Óðinn Jónsson.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál.Guð- mundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Égman. Þátturí umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.50 Gestur i útvarps- sal. Hermann Uhlhorn leikur pianóverk eftir Jo- hann Wilhelm Hászler, Frédéric Mompou og FrédéricChopin. 21.20 Reykjavikiaugum skálda. Lokaþáttur. Umsjón: Símon Jón Jó- hannssonogÞórdís Mósesdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudags umræðan -Samsixiptilslands og Bandaríkjanna. Stjórnendur: Sturla Sig- urjónssonog ÞórirGuð- mundsson. 23.20 Frátónlistarhátíð- inni í Ludwigsburg 1985. Jessye Norman syngurlög eftirGeorg Friedrich Hándel, Ric- hardStrauss og Jo- hannes Brahms. Geof- frey Parson leikur með á píanó. RAS 2 9.00 Morgunþátturí umsjáÁsgeirsTómas- sonar, Gunnlaugs Helgasonar og Kolbrún- ar Halldórsdóttur. Elísa- bet Brekkansérum barnaefnikl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdótt- ir. 15.00 Djassogblús. VernharðurLinnet kynnir. 16.00 Hittogþetta. Um- sjón: AndreaGuð- mundsdóttir. 17.00 Einu sinni áður var. Bertram Möller kynnirvinsællögfrá rokktímabilinu, 1955- 1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Gest- ur Einar Jónsson stjórn- ar þættinum. (Frá Akur- eyri). 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi; Svavar Gests. 23.00 Heitarkrásirúr köldu stríði. „Napur gjóstur næddi um menn ogdýr.-Ár almyr- kvans." Fimmti þáttur. Umsjón.Magnús Þór Jónsson og T rausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðarkl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS BYLGJAN 6- 7Tónlist ímorgunsár- Ið. 7- 9 Á fætur með Sigurði G.Tómassyni, morg- untónlist, fréttir, uppl. um veður og færð, viðtöl ogvekjandispjall. 9-12 Páll Þorteinsson á léttum nótum, lista- popp, sígilt popp og elli- smellir, getraunirog símaspjall. 12-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-14 Á markaði með Sigrúnu Þorvarðar- dóttur. Uppýsingum miðlaðtilneytenda, verðkannanir, vöru- kynningar, tónlist, flóa- markaður, hlustenda- þjónusta. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson, tónlist i 3 klst., rættviðtónlistar- menn.nýjar plötur kynntar. 17-19 Hailgrimur Thor- steinsson - Reykjavík síðdegis, atburðir lið- andi stundar, þægileg tónlist á leiðinni heim. 19- 19.30 Tónlistarþáttur. 19.30- 20 Spennuieikrit. 20- 21 Spurningaleikur, verðlaun. 21- 22.30 Jónina Leós- dóttir, kaffigestir, við- talsþáttur. 22.30- 23 Tónlistarþáttur. 23-24 Fréttamenn Byl- gjunnarljúkadagsk- ránni. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz 11 -12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. Reykjavík. Helgar-, kvöld-og næturvarsla 29. ágúst-4. sept. er í Laugarnesapóteki og IngólfsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgarog annastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virkadagaog á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opín virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. JósefsspitaliHafnarfirðhalla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur...sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seitj.nes...simi 1 11 00 Hafnarfj... simi 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virkadaga7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustuís. 18888. Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNPSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað i Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldieðaorðiðfyrirnauðgun. . Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá5-7, ÍKvennahúsinu, Hótel Vik, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. SkrifstofaAI-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem ersamaog GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.