Þjóðviljinn - 10.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.09.1986, Blaðsíða 11
Fyrsti þáttur af tólf um sjúkrahúsið í Svartaskógi er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.15. Sjúkrahúsið í Svartaskógi Nýr framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld. Sá nefnist Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarzenwaldklinik) og er þýskur einsog nafnið gefur til kynna. Þættirnir gerast í sjúkra- húsi og heilsuhæli í Svartaskógi, fögru, skógivöxnu fjalllendi í Suður-Þýskalandi og fjalla um at- burði er þar gerast, bæði meðal starfsfólks og sjúklinga sem Landsleikurinn Þeir Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson taka á rás í dag kl. 18.00 en þá munu þeir félagar lýsa beint landsleik Frakka og íslendinga í knatt- spyrnu sem háður verður á Laug- ardalsvelli í Reykjavík. Rás 2 kl. 18.00. koma og fara. Þetta mun vera fyrsta þáttaröðin sem Þjóðverjar gera um starfsfólk og sjúklinga á sjúkrahúsi en það efni hefur lengi verið vinsælt og má þá meðal annars nefna M.A.S.H. sem dæmi og alla bresku sjúkrahúss- og læknaþættina sem hafa verið vinsælir hér á landi. Hver þáttur er sjálfstæður og áhorfendur munu kynnast daglegu lífi sem og gleði- og sorgarstundum aðal- persónanna. Fyrsti þátturinn er 90 mínútna langur en næstu 11 þættir eru 45 mínútur að lengd. Sjónvarp kl. 21.15. GENGIÐ Gengisskráning 9. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 40,740 Sterllngspund............. 60,621 Kanadadollar.............. 29,457 Dönskkróna................ 5,2106 Norskkróna................ 5,5380 Sænsk króna............... 5,8640 Finnskt mark.............. 8,2503 Franskurfranki........... 6,0293 Belgiskurfranki........... 0,9520 Svissn. franki............ 24,1780 Holl.gyllini.............. 17,4786 Vestur-þýskt mark......... 19,7145 Itölsk líra................. 0,02858 Austurr. sch.............. 2,8014 Portúg. escudo........... 0,2762 Spánskur peseti........... 0,3014 Japanskt yen.............. 0,26149 Irsktpund................. 54,368 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,0196 ECU-evrópumynt............ 41,4815 Belgískurfranki........... 0,9426 Leikur ab eldi. Annar hluti bandarísku heimildamyndarinnar um kjarnorku- vopn og kjarnorkuver er á dagskrá sjónvarps í kvöld. í þessum hluta er einkum fjallað um beislun kjarnorkunnar í friðsamlegum tilgangi en hún hefur ýmsar hættur í för með sér einsog nýleg dæmi sanna. Sjónvarp kl. 22.45. ÚTVARP - SJÓNVARPf Miðvikudagur 10. september *AS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hús60 teðra“ eftir Meindert Dejong Guðrún Jóns- dóttirlesþýðingusina (10). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áðurfyrráárun- umUmsjón:Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 SmhljómurUm- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 13.301 dagsinsönn- Börn og umhverfi þeirra Umsjón: AnnaG. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir, 14.00 Miðdegissagan. 14.30 Segðumérað sunnan Ellý Vilhjálms velur og kynir lög af suðrænumslóðum. 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 LandpósturinnÁ Vestfjarðarhringnum. - I Arnarfirði. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið 17.45 TorgiðÞátturum samfélagsbreytingar, atvinnu-, umhverfis- og neytendamál. - Bjarni Sigtrygssonog Adolf H.E. Petersen.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþátt- urumerlendmálefni. 20.00 Sagan:„Sonur elds og ísa“ eftir Jo- hannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- son les (8). 20.30 ÝmsarhliðarÞátt- ur í umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.00 íslensklreinsöng- varar og kórar syngja 21.30 Fjögurrússnesk Ijóðskáld Fyrsti þáttur: Anna Akhmatova. Um- sjón: Áslaug Agnars- dóttir. Lesari með henni: Berglind Gunnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustend- ur. 23.10 DjassþátturTóm- as R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RAS 9.00 Morgunþátturí umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. Elísabet Brekkan sér um barnaefni klukk- an 10.05. 12.00 Hlé 14.00 KliðurÞátturíum- sjá Helga Más Barða- sonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 TaktarStjórnandi: Heiðbjörg Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erillogferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 TekiðáRáslngólf- ur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa landsleik Islend- inga og Frakka í knatt- spyrnu sem háður er á Laugardalsvelli í Reykjavík. 20.00 Dagskrárlok. 12.00-14.00 Ahádegis- markaðimeðJó- hönnu Harðardóttur Jóhanna leikur létta tón- list, spjallar um neylendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Péturspilarog spjallar við hlustendur ogtónlistarmenn. Frétt- irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk sfðdegis Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir f réttirnar og spjallarviðfólksem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-21.00 Þorsteinn Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað eráboðstólnumínæt- urlifinu. 21.00-23.00 Vilborg Hal Idórsdóttir spilar og spjallar Vilborg sníðurdagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. T ónlistin er í góðu lagioggestirnirlíka. 23.00-24.00 Vökulok Fréttamenn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með fréttatengdu efni og Ijúfri tónlist. SJONVARPIÐ 9Ö9 BYLGJANi 06.00-07.00 Tónlistí morgunsárið. Fréttir kl.7.00. 07.00-08.88 Álæturmeð Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslöginog ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 19.00 Urmyndabókinni -19. þáttur. Barnaþátt- ur með innlendu og er- lenduefni. Jónki ferí réttirnar, myndasaga eftirGuðrúnuKristinu Magnúsdóttur. Snúlli snigill og Alli álfur, Alí Bongó, Villi bra-bra, Alfaog Beta, I Klettagjá, Sögur prófessorsins og Bleiki pardusinn. Um- sjón.Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Smellir-Frankie Goesto Hollywood Kynnir Skúli Helgason. 21.15 Sjúkrahúsið f Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik) Nýr tlokkur- Fyrsti þáttur Þýskur myndaflokkur í tólf þáttum. Höfundur Herberg Lichtenfeld. Leikstjóri: Alfref Vohrer 22.45 Leikuraðeldi- Annar hluti (Close-up: That Fire Unleashed II) 23.45 Fréttir f dag- skrárlok. w APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 5.-11. sept. er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópa vogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin tíl skiptisásunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur: virka daga 9-19, aöra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. DAGBOK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga15.30-16og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur...simi 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes...sfmi 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-mai, virkadaga7-9og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriöju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um guf u- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: vi rkadaga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, Iaugardaga7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: vaktvirka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. umgufubaði Vesturbæ i s. 15004. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alla þaga nema mánu- daga. Ásgrimssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Simi21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikurog Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminner91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.