Þjóðviljinn - 10.09.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.09.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sveitarstjórnarmenn AB Byggðamenn Alþýðubandalagsins boða sveitarstjórnarmenn flokksins og áhugamenn um sveitarstjórnarmál til fundar í Miðgarði Hverfisgötu 105, mi&vikudaginn 10. september kl. 20.30. Fundurinn er boðaður til þess að gefa sveitarstjórnarmönnum sem sækja landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga kost á að hittast og ræða saman, m.a. um starfsemi byggðamanna og frumvarp til breytinga á tekjustofnalögum.'Stjórnin Alþýðubandalagið á Austurlandi Boðað hefur verið til aðalfundar kjördæmisráðs á Austurlandi á Fáskrúðsfirði 11.-12. október. Samkvæmt regium ráðsins skal hvert aðildarfélag kjósa einn fulltrúa fyrir hverja 8 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu. Er því áríðandi að þau félög sem ekki hafa haldið aðalfund geri það hið fyrsta til að kjósa í kjördæmisráðið. Framkvæmdanefnd. ÆSKULÝÐSFYIKINGIN Hagfræðinámskeið! Efni: Þjóðhagsreikningar og Hugtök í Hagfræði. Leiðbeinandi: Ari Skúlason. Fróðleiksfúsir sem hafa áhuga þurfa að taka frá í dagbókinni sinni fimmtudagskvöldin 18. og 25. sept- ember næstkomandi (kl. 20:00). Fjöldinn verður tak- markaður við 20 þátttakendur. Skráning í síma 1 75 00, hjá Æskulýðsfylkingunni. Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf. Haustfagnaður, Haustfagnaður! Árlegt glens, grín, fjör, og gaman aö hætti ÆF-félaga verður 20. sept. n.k. Þá verður kaffihús um daginn milli 14:00 og 18:00, þar sem ýmsir þjóðkunnir sem óbreyttir félagar verða teknir á beinið og látnir skemmta bæði sér og öðrum. Einstök kvöldvaka hefst svo klukkan 22:00, þar sem skerpt verður á söngröddinni með dynjandi baráttumúsik fram á nótt. Fjartengslahópur Landsþing! Kæri félagi nú fer senn að líða að landsþingi, þannig að það er ekki seinna vænnna að fara að plotta. Þingið verður haldið 3. til 5. október í Ölfusborg- um. Dagskrá verður auglýst síðar og ef þú ert skráður félagi í ÆF mátt þú eiga von á pappírsbunka um bréfalúguna einhvern daginn. Ef þú vilt koma einhverjum hugmyndum á framfæri, hvað sem það kynni nú að vera þá getur þú annað hvort skrifað okkur á skrifstofuna Hverfisgötu 105, eða hreinlega mætt á staðinn í kaffi og kjaftað við okkur. Skrifstofan hjá ÆF verður opin daglega fram að þingi frá 9-18. Framkvæmdaráö ÆFAB Alþjóðlegt friðarþing í Kaupmannahöfn 15.-19. október 1986. Kynningarfundur miövikudaginn 10. septemb- er kl. 20.30 á Hverfisgötu 105, 4. hæð. Ásdís Þórhallsdóttir segir frá undirbúningsfundi sem hún er nýkomin af. Allir velkomnir. Áhugahópur um utanlandsferðir Ásdís Þórhallsdóttir. k^RARIK FtAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins ritari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér meö lausa til umsóknar stööu ritara viö ritvinnslu á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Æskilegt er aö starfsmaðurinn geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Eg- ilsstöðum fyrir 23. september 1986 Upplýsingar um starfiö eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins Þverklettum 2-4 700 Egilsstaðir Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina júlí og ágúst er 15. september. n.k. Launaskatt ber launagreiöanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Ari Skúlason SKÚMUR KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA Sjáðu Filippus. Þetta blað sýnir báðar hliðar tilverunnar. Annarsvegar hinn jj velheppnaða lækni sem' helgar sig gagnsmálum' Hinsvegar ógurlegan glæpamann. HvernigjT^ Mér finnst að það ætti að gefa tilveruna út með aðra hliðina ____ ritskoðaða. 1 2 3 □ ■ 8 3 7 n ■ 9 10 □ 11 12 13 n 14 • 18 18 G 17 18 • 18 20 n 22 23 □ 24 i • 28 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. september 1986 KROSSGÁTA Nr. 14 Lárétt: 1 bæklingur 4 teygjanleg 8 sívalningnum 9 trjátegund 11 gerlegt 12 bjálkar 14 sýl 15 úrgangsefni 17 húð 19 svefn 21 hópur 22 vont 24 púkar 25 guðir Lóðrétt: 1 smyrsl 2 grátur 3 illan 4 teyg 5 stök 6 spyrja 7 skvampar 10 yfirhafnir 13 kjáni 16 samtals 17 berja 18 svelgur 20 erlendis 23 svik Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þing 4 magi 8 árdegið 9 efni 11 rann 12 kjammi 14 sa 15menn 17 blóti 19 ýti 21 rum 22 nota 24 árin 25 pakk Lóðrétt: 1 þrek 2 nána 3 grimmt 4 merin 5 aga 6 gins 7 iðnaði 10 fjólur 13mein 16 nýta 17brá 18ómi 20 tak 23 op

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.