Þjóðviljinn - 23.09.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.09.1986, Blaðsíða 9
Nornir Getur djöfullinn leitt nornir sínar um himininn, eins og Tóm- as Aquinas hélt fram? Geta djöfl- ar getið börn með konum eins og Ágústínus kirkjufaðir staðhæfði? Kysstu nornimar fjandann sjálf- an á rassinn þegar þær gerðu sátt- mála við hin illu öP. eins og Spren- ger og Kramer fullyrtu? Eru nornir yfirleitt til og hafa þær þá nokkurn tíma gert eitthvað af því sem menn halda að nornir geri? Eru nornirnar einungis holdtekn- ar ímyndir ótta manna við hið ókunna? Hvers vegna halda svo margar konur í Bandaríkjunum því fram nú á tímum að þær séu nornir, einkum í Kaliforníu. Og hvers vegna lætur bandarískt samfélag sér fátt um finnast þegar þær gera allt það sem nornir voru brenndar á báli fyrr á öldum áður? Er hinn eiginlegi nornagaldur fólginn í því að sitja á tómri púð- urtunnu með kyndil í hendi telj- andi öllum trú um að tunnan sé full af púðri? Og hvort eru það konur eða karlar sem magna best þann galdur nú á tímum? Lisa von Schmalensee lektor í dönsku við Háskóla íslands tekur þessar spurningar og margar aðr- ar til athugunar í þremur þáttum sem nefnast „Nornin í ljósi sög- unnar“ og verða á dagskrá næstu þrjú þriðjudagskvöld kl. 20.40. Auður Leifsdóttir þýðir og les. Fyrsti þátturinn fjallar um tíma galdraofsóknanna í Evrópu og því lýst hvernig þær fylgdu í kjöl- far ofsókna á hendur trúvil- lingum og útkomu hinnar frægu handbókar í nornaofsóknum „Nornahamarsins“. GENGIÐ Gengisskráning 22. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 40,380 Sterlingspund............. 58,995 Kanadadollar.............. 29,104 Dönsk króna................ 5,2578 Norskkróna................. 5,5296 Saenskkróna................ 5,8649 Finnsktmark................ 8,2358 Franskurfranki............. 6,0767 Belgískurfranki............ 0,9587 Svissn.franki............. 24,6445 Holl.gyllini.............. 17,5909 Vestur-þýskt mark.......... 19,8745 Itölsklfra................. 0,02878 Austurr.sch................ 2,8266 Portúg. escudo............. 0,2756 Spánskur peseti............ 0,3018 Japansktyen................ 0,26241 (rsktpund................. 54,483 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,2499 ECU-evrópumynt............ 41,6015 Belgískurfranki............ 0,9460 Roy Marsden vísbendinga. hlutverki Dalgliesh lögregluforingja hjá Scotland Yard leitar Vitni deyr Ikvöld hefst í sjónvarpinu nýr myndaflokkur með Adam Dalgliesh lögregluforingja sem fólk man sjálfsagt eftir úr þáttum sem sýndir voru með honum síð- asta vetur. Þættirnir nú eru sem fyrr byggðir á sögu eftir bresku skáldkonuna P.D. James, sem Bretar kalia nú „Drottningu glæpanna“. „Vitni deyr“ kom ný- lega út í kiljuformi í Ugluflokki Máls og menningar. Að þessu sinni fæst Dalgliesh við rannsókn á morði 19 ára stúlku í Anglia héraði í Englandi. Fulltrúar í lögreglunni á staðnum eru himinlifandi þegar kærasti stúlkunnar játar að hafa myrt stúlkuna. Fyrir þeim liggur málið á hreinu en Dalgliesh lögreglu- foringi hjá Scotland Yard (leikinn af Roy Marsden) er ekki á sama máli. Hann sér eitthvað bogið við einfaldleika málsins. Þegar morðið á sér stað er Dalgliesh einmitt að leita að kvennamorðingja sem þegar hef- ur skilið eftir sig fjögur fórnar- lömb. Fleiri eiga eftir að fylgja í kjölfarið, og mikil spenna. ÚTVARP - SJÓNVARp/ QD APÓTEK Fyrrnef nda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19. laugardaga 9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opintil skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í sima 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aöra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl.9-18. Skiptastá vörslu, kvöldtil 19,oghelgar, 11 -12 og 20-21. Uppiýsingar S. 22445. RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir.Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttlráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna.,. 9.20 Morgruntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Égmanþátfð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 (dagslnsönn- Heilsuvernd. 14.00 Miðdegissagna: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta., 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Gunnar Ormslev. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn.Á Vestfjarðahringnum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dlvertimenti. 17.45 Torgið.-Bjarni Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frl- mannsson talar. (Fró Akureyrl). 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lárusson og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt fyrirungtfólk. 20.40 Nornlnf Ijósisög- unnar. 21.05 Perlur. Ella Fitzger- ald syngur. 21.30 Utvarpssagan: „Frósöguraf Þögla" eftirCecil Bödker. Nína Björk Árnadóttir lesþýðingusína(8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.15 Atónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrár- ■iok. RAS2 9.00 Morgunþátturí umsjá Gunnlaugs Helgasonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sig- urðar Þórs Salvars- sonar. Elísabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Skammtaðúr hnefa. Stjómandi: Jón- atanGarðarsson. 16.00 Hrlngiðan. Þátturí umsjáÓlafsMás Björnssonar. 17.00 ígegnumtfðina. Ragnheiður Davíðsdótt- irstjórnarþætti umís- lenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlon. Fréttir eru sagðai kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 06.00-07.00 Tónlisti morgunsárið. Fréttlr ki.7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Slgurði G. T ómassyni. Fréttlr kl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhódeg- Ismarkaði meðJó- hönnu Harðardóttur. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttr bylgju- lengd. Pétur spilarog spjallar við hlustendur ogtónlistarmenn. Frétt- Irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavfksiðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yf ir fréttirnar og spjallarviðfólksem kemurviðsögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlistmeð léttumtakti. 20.00-21.00 Vinsælda- llsti Bylgjunar. Helgi Rúnar Óskarsson kynn- irlOvinsælustu lögin. 21.00-22.00 Vilborg Halldórsdóttirspilar og spjallar. Vilborg sníðurdagskrána við hæfiunglingaáöllum aldri. Tónlistin er í góðu lagioggestirnirlíka. 23.00-24.00 Vökulok. SJONVARPIÐ 19.00 Hetjan hennar. (Drömmehelten) Norsk unglingamyndum14 ára stúlku og dag- draumahennar. Þýð- andiSteinarV. Árna- son.(Nordvision- Norskasjónvarpið). 19.20 Baddi tfgrisdýr. (TigerBadiger). Dönsk barnamyndumlitla telpuoglukkudýrið hennar. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nord- vision- Danska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágripátákn- máll. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Svitnar sól og tár- asttungl. (Sweatof the Sun.Tearsofthe Moon). 8. Falin f ram- tfð. Ástralskur heimilda- myndaflokkur í átta þátt- um um Suður-Ameriku og þjóðirnar sem álfuna byggja. (þessum loka- þætti ferðast Jack Pizz- eyumKólumbíuog ræðir við Belisario Beta- ncur, forseta landsins. Drepið verður á helstu vandamál þjóöa Suður- Ameríku og vonir um bjartari framtíð. Þýðandi ogþulur:Óskarlngi- marsson. 21.40 Vitni deyr. (Death of an ExþertWitness). Nýrflokkur-Fyrsti þáttur. Breskurfram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamála- sögueftirP.D. James sem komið hefur út í is- lenskriþýðingu. Leikendur: Roy Mars- den, Barry Foster, Ge- offrey Palmer, Ray Bro- oks, Meg Davies, Brenda Blethyn og John Vine. Adam Dalgliesh rannsóknarlögreglufori- ngi er áhorfendum að góður kunnur úr sögum P.D. James sem áður hafa verið kvikmyndað- ar og sýndar her í sjón- varpi. I„Vitnideyr" grefst hann fyrirum morðsem framiðerá stofnun þar sem læknar og líffræðingar stunda rannsóknir í þágu lög- reglunnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 (slenskfjölmiðlun átímamótum. Umræð- uþáttur i beinni útsend- ingu. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson og Björn VignirSigurpálsson. 23.50 Fréttirídagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 SvæðisUtvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90.1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96.5 MHz Sjúkrahúsið HUsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni*! 0 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali:alladaga15-16og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjUkrahUs Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík....simi 1 11 66 Kópavogur...simi 4 12 00 Seltj.nes....simi 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj... simi 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn:Göngudeildinopin20og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. Ljpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-mai, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, Iaugardaga8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriöju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. SundhöllKeflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga7-8og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Upþl. um gufubað í Vesturbæis. 15004. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga 8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alla þaga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14.Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp i viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud.kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135KHz, 21,8 m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m. kl.18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Alltísl. tími, sem ersamaoq GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.