Þjóðviljinn - 23.09.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.09.1986, Blaðsíða 10
Alþýðubandalagið í Borgarnesi Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 23. september í Röðli klukkan 20.30. Gestir fundarins verða Svavar Gestsson og Skúli Alexandersson. Allir félagar velkomnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Grundarfirði Félags- fundur Félagsfundur verður haldinn miðvik- udaginn 24. september í húsi félags- ins Borgarbraut 1 og hefst kl. 20.30. Gestir fundarins verða þeir Svavar Gestsson formaður AB, og Skúli Al- exandersson alþingismaður. Allir félagar velkomnír. Stjórnin. Svavar Skúli Abl. Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðs Abl. á Vestfjörðum. Alþýðubandalag Héraðsmanna Aðalfundur Alþýðubandalagsfélag Héraðsmanna boðar til aðal- fundar mánudaginn 29. sept. n.k. kl. 20.30 í Vala- skjálf. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmis- ráðs. 3) Önnur mál. Helgi Seljan alþingismaður heimsækir fundinn. Kaffiveitingar á vegum félagsins. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Helgi Seljan. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Neskaupstað Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 24. sept. kl. 20.30 að Egilsbraut 11. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. - Stjórnin ABfí Félagsfundur Alþýðubandalagið i Reykjavík heldurfélagsfund fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Fundarefni: Alþýðubandalagið og alþingiskosningarnar. Alþingis- mennirnir Svavar Gestsson og Guðrún Helgadóttir hafa framsögu og kynntar verða tillögur nefndar um forvalsreglur. - Stjórnin SjK^I V j Jp ^ M 1 Jliil®w?' HÉj í <f’ RpHSiS1 Æ.~:! Svavar Guðrún Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Félagsfundur Þórshöfn Fundur verður haldinn hjá Alþýðubandalagsfélagi Þórshafnar og ná- grennis þriðjudaginn 23. seþtember í kaffistofu frystihússins kl. 20.30. Steingrímur Sigfússon alþm. mætir á fundinn. Allt stuðningsfólk og nýir félagar sérstaklega velkomnir. Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? DJOflVIUINN Sími 681333 Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Þór Erling Jónsson Funafold 15 verður jarðsunginn miðvikudaginn 24. september frá Kópa- vogskirkju kl. 15.00. Guðný Sverrisdóttir Hildur Haraldsdóttir Inga Þórsdóttir Sverrir Þórsson Jón Kristinn Þórsson Ingibjörg Þórsdóttir Selma Þórsdóttir Brynjar Þór Þórsson Þorsteinn Sigtryggsson Steinþór Þorsteinsson SKÚMUR KALLI OG KOBBI Plúff. Ég er búinn. . / Kennsluþátturinn „kynning á helstu aðferðum hermdar verkamanna samtíðarinnar". Ykkur verður slátrað í seinni hálfleik væni. Einnig kallað „leikfimistími" 4/^-J GARPURINN FOLDA I BLÍÐU OG STRÍÐU T~ 2 3 □ ■ 5 1 7 • B 9 ííi □ 11 12 13 □ 14 • □ 15 15 G 17 18 • 19 20 21 ' □ 22 23 □ 24 • 25 J KROSSGÁTA Nr. 21 Lárétt: 1 gangur 4 högg 8 talinn 9 vegur 11 spyrja 12 kátar 14 tvíhljóði 15 hnífur 17 viljugar 19 fugl 21 sjó 22 viðkvæmt 24 skjögra 25 fóðra Lóðrétt: 1 stilk 2 skip 3 melgresi 4 óþjált 5 mjúk 6 kvenmannsnafn 7 niða 10 fólk 13 þeninga 16 anga 17 hæfur 18 venju 20 títt 23 varðandi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skel 4 safa 8 rökkurs 9 keng 11 amen 12 klagar 14 KA 15 iðin 17 risna 19 æla 21 æði 22 níða 24 liðu 25 saga Lóðrétt: 1 sekk 2 erna 3 löggin 4 skari 5 aum 6 frek 7 asnana 10 Elliði 13 aðan 16 næða 17 ræl 18 sið 20 laq 23 ís 14 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. september 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.