Þjóðviljinn - 08.10.1986, Blaðsíða 11
Jim Henson, maðurinn á bak við Prúðuleikarana, heldur hór á Kermit, höfuðpaumum i sýningunni.
Rita hjá Svínku
Gamlir fastagestir á skjánum
hafa nú guðað aftur á skjáinn að
undanförnu og meðal þeirra eru
Prúðuleikararnir, sem voru með
vinsælasta sjónvarpsefni hér á ár-
unum áður. f kvöld verður annar
þátturinn af þeim, sem endur-
sýndir verða, á dagskrá sjón-
varpsins. Gestur hjá þeim Ker-
mit, Svínku, Gonzó og hinum er
að þessu sinni leikkonan Rita
Moreno. Þýðing Þrándar Thor-
oddsen átti á sínum tíma ekki síst-
an þátt í að gera þættina jafn vin-
sæla og raun bar vitni.
Sjónvarp kl. 19.00.
GENGIÐ
Gengisskráning
6. október 1986 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar 40,360
Sterlingspund 58,126
Kanadádollar 29,150
Dönsk króna 5,3652
Norsk króna 5,5148
Sænsk króna 5,8997
Finnskt mark 8,3028
Franskurfranki 6,1812
Belgfskurfranki 0,9756
Svissn.franki 24,9290
Holl. gyllini 17,9059
Vestur-þýskt mark .. 20,2407
Itölsklíra 0,02926
Austurr. sch 2,8746
Portúg. escudo 0,2769
Spánskur peseti 0,3058 0,26214
Japansktyen
Irsktpund 55,188
SDR (sórstökdráttarréttindi).. 49,1023
ECU-evrópumynt 42,1802
Belgískurfránki 0,9661
Rússneskt Ijóðskáld
í kvöld er á dagskrá fjórði og síð-
asti þátturinn um rússnesk ljóð-
skáld og segir hann frá ljóðskáld-
inu Osip Mandelstam. Hann og
Anna Akhmatova voru frum-
kvöðlar svokallaðra akhmeista í
rússneskri ljóðagerð. Mandel-
stam fæddist á síðasta tug 19.
aldar og bjó lengst af í Leningrad
og hafði borgin sterk áhrif á
skáldskap hans. Yrkisefni sótti
hann mikið í fornklassíska menn-
ingu Grikkja og Rómverja. Er
hann talinn eitt mesta ljóðskáld
Rússa á þessari öld.
Rás eitt kl. 21.30.
Hannes á Gufunni
í kvöld mun Hannes Hólm-
steinn Gissurarson lýsa sam-
keppnishugtakinu í fyrsta erindi
sínum af fjórum sem flutt verða á
rás eitt. í erindunum verður
Hannes með heimspekilegar van-
gaveltur um frjálsa samkeppni. í
kvöld verður gerð grein fyrir hug-
myndum hagfræðinga um tilgang
samkeppninnar.
Rás eitt 19.30.
DAGBÓK
UTVARP
-SJÓNVARP#
m
RAS 1
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunvaktin
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Litli prins-
lnn“ eftir Antoine De
Exupóry Þórarinn
Björnsson þýddi. Er-
lingur Halldórsson les
(5).
9.20 Morguntrimm.
kynningar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Áðurfyrróórun-
umUmsjón:Ágústa
Björnsdóttir.
11.00 Fróttir.
11.03 fslensktmól
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aö-
alsteinn Jónsson flytur.
11.18 MorguntónlBiv—■
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 fdagsinsönn-
Börn og skóli Umsjón:
SverrirGuðjónsson.
14.00 Miödeglssagan:
„Undirbúnlngsórin,“
sjólfsœvisaga séra
Frlðriks Friörikssonar
Þorsteinn Hannesson
les (3).
14.30 Segðumérað
sunnan Ellý Vilhjálms
velurogkynnirlögaf
suðrænum slóðum.
15.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
FráAusturlandi. Um-
sjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
Stjómendur: Vernharð-
ur Linnet og Siguriaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Siðdegistónlelkar
17.40 TorgíðUmsjón:
Bjarni Sigtryggsson. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Sam-
keppni um siðferðl Dr.
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson flyturfyrsta
erindi sitt: Samkeppni
sem þrotlaus þekking-
arleit.
20.00 EkkertmálBryndís
Jónsdóttirog Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir
ungtfólk.
20.40 Létttónlist
21.00 Ýmsar hllðar Þátt-
ur (umsjá Bernharðs
Guðmundssonar.
21.30 Fjögur rússnesk
Ijóðskóld Fjórði og slð-
asti þáttur: Osip Mand-
elstom. Umsjón: Áslaug
Agnarsdóttir. Lesari
með henni: Berglind
Gunnarsdóttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 f Aðaldalshrauni
JóhannaÁ. Steingrims-
dóttir segir frá. (Frá Ak-
ureyri).
.22.40 Hljóð-varp Ævar
Kjartansson sór um þátt
i samvinnu við hlustend-
ur.
23.10 D|assþóttur-
Tómas R. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrá.
RAS 2
9.00 Morgunþótturf
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, Kristjáns
Sigurjónssonar og Sig-
urðar Þórs Salvars-
sonar. Guðriður Har-
aldsdóttursér um bam-
aefnikl. 10.03.
12.00 Létttónllst
13.00 Kllður Þáttur I um-
sjá Gunnars Svan-
bergssonar.
15.00 NúerlagGömulog
nýúrvalslög að hætti
hússins. Umsjón:
Gunnar Salvarsson.
16.00 TaktarStjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
17.00 ErlllogterillErna
Arnardóttir sér um tón-
listarþáttblandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok. Fréttir
sagðarkl.9.00,
10.00,11.00,12.20,
15.00,16.00 og 17.00.
neytendamál og stýrir
flóamarkaði kl. 13.20.
Fréttirkl. 13.00og
14.00.
14.00 PéturStelnnó
réttri bylgjulengd Pét-
ur spilar og spjallar við
hlustendur og tónlistar-
menn.Fréttirkl. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 HallgrlmurThor-
stelnsson f Reykjavfk
sfðdegis. Hallgrimur
leikur tónlist, líturyfir
fréttirnar og spjallar við
fólksemkemurvið
sögu.
19.00 ÞorstelnnJ. VII-
hjálmssoní kvöld.
Þorsteinn leikurtónlist
ogkannar hvaðerá
seyði í kvikmyndahús-
um, leikhúsum, veiting-
ahúsum og víðar í næt-
urlífinu.
21.00 Vilborg Halldórs-
dóttir spllar og spjall-
ar Vilborg snfðurdag-
skránaviðhæfiung-
lingaáöllumaldri.tónl-
istinerigóðu lagiog
gestirnirlíka.
23.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar Ijúka
dagskránni með frótta-
tengdu efni og Ijúfri tón-
list.
SJ0NVARPIÐ
9Ö9
6.00 Tónlistfmorguns-
áriðFréttirkl. 7.00.
7.00 ÁfæturmeðSlg-
urðlG.Tómassyni.
Létttónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður Iftur
yfir blöðin og spjallar við
hlustenduroggesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00 Póll Þorsteinsson
ó lóttum nótum: Palli
leikur gömlu uppáhalds-
lögin og ræðir við hlust-
endurtil hádegis. Fréttir
kl. 10.0011.00 og
12.00.
12.00 Áhádegismarkaði
með Jóhönnu Harðar-
dóttur Jóhanna leikur
létta tónlist, spjallar um
17.55 Fréttaágripótókn-
móll
18.00 Úrmyndabókinnl
-23. þáttur. Barnaþátt-
urmeðinnlendu oger-
lenduefnhGrfslog
Friðrik, Blombræð-
urnir(YLE)ogRósl
ruglukollur: nýir
myndaflokkar. Ofur-
bangsi, Snúlli snigill og
Alli álfur, Villi bra-bra,
Við Klara systir, Sögur
prófessorsins og Bleiki
pardusinn. Umsjón:
AgnesJohansen.
18.50 Auglýslngarog
dagskró
19.00 Prúðuleikararnlr-
Valdlr þættlr 2. Með
Rltu Moreno
19.30 Fréttlrog veður
20.05 Leiðtogafundurf
Reykjavfk- Frétta-
þóttur
20.40 Sjúkrahúslðf
Svartaskógi (Die
Shwarzwaldklinik) 5.
21.00 Nýjastatækniog
vfsindi Umsjónarmao-
ur Sigurður H. Richter.
21.30 Hófar (Sharks)
Bandarisk náttúrulífs-
mynd um hákarlaog
aðra háfiska. Þýðandi
Jón O. Edwald. Þulur
Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
22.20 Fréttirfdagskrór-
lok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
00
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna3.-9. okt. er IVestur-
bæjar Apóteki og Háaleitis
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Sfðamefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga til 19, laugardaga 9-12,
lokaðsunnudaga. Hafnar-
fjarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opintil
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar í síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kef la-
vfkur: virka daga 9-19, aðra
daga10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað í hádeglnu 12.30-
14. Akureyrl: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadaga kl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, óg helgar,
11 -12 og 20-21. Uppíýsingar
s. 22445.
SJúkrahúsiðHúsavík: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðlng-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspftalans Hátúni 10 B:
Alladaga14-20ogeftir
samkomulagi. Grensósdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Hellsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pftali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Bamadeild Landa-
kotsspltala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspftali Hafnarfiröi: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16 og18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LOGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
Slökkviiið og sjúkrabílar:
Reykjavik.....slmi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sfmi 1 11 00
Hafnarfj...•. sfmi 5 11 00
Garðabær.... sfmi 5 11 00
ekki hafa heimilislækni eöa
náekkitilhans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akurey ri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
u
SUNDSTAÐIR
Ljpplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai,
virkadaga7-9og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatím-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
Iaugardaga8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10 og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarfjarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga8-17.30.
Varmórlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
LÆKNAR
Borgarspítallnn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
Reykjavfk. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað í
Vesturbæfs. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga8-15.30.
YMISLEGT
Árbæjarsafneropið 13.30-
18 alla daga nema mánu-
daga. Ásgrfmssafn þriðjud.,
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
Neyðarvakt T annlæknafél.
íslands I Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf f sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Sími 688620.
**
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstlmar eru frá kl. 18-19.
FerðirAkraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráögjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-
23. Símsvari á öðrum tfmum.
Siminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálp í viðlögum 81515. (sfm-
svari). Kynningarfundir f Síðu-
, múla3-5fimmtud. ki. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz.
21,8 m. kl. 12.15-12.45. Á
9460 KHz, 31,1m.kl. 18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á9675
KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til
Kanadaog Bandarikjanna:
11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9775 KHz,
30,7.m kl. 23.00-23.35/45.
Allt fsl. tfmi, sem ersamaog
GMT.