Þjóðviljinn - 30.10.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1986, Blaðsíða 12
FLOAMARKAÐURINN Ibúð óskast Þroskaþjálfi með nema upp á arm- inn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með áramótum. Uppl. gefa Elfa eða Óskar í síma 20588. Fæst gefins Sófasett 2ja og 3ja sæta sófi fæst gefins. Símar 25549 og 17966. Til sölu hvít heimskautarefshúfa. 25549 og 17966. Símar Eldavél óskast Óska eftir að kaupa notaða eldavél í góðu ástandi. Vinnusími til kl. 13 og 686954, eftir kl. 13. Bækur Kaupi átthagarit, ættfræðibækur, stéttatöl, t.d. Sýslumannaævir, íbúaskrár, nafnnúmeraskrár, ætt- fræðihandrit, niðjatöl prentuð og fjölrituð o.fl. sími 27101, Jón. Kelvinator ísskápur gamall en góður til sölu á kr. 5 þús. Uppl. í síma 688266, en eftir kl. 17.30 í síma 37404. Húsnæði óskast Ung hjón 26 og 28 ára með Vz árs barn óska eftir 3-4 herb. íbúð í mið- eða vesturbæ sem fyrst. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Svar óskast í síma 621468 á kvöldin og um helg- ar. Enskukennarar Strákur í 9. bekk þarf nauðsynlega aukatíma í ensku á kvöldin eða seinni part dags. Uppl. í síma 35528 eftir kl. 16. Svefnbekkur Óska eftir góðum en helst ódýrum svefnbekk fyrir ungling. Uppl. í síma 35528. Herbergi tll leigu með aðgangi að eldhúsi, stofu og baði, frá 12. des. til 12. jan. Leiga kr. 8.000.- Nánari uppl. í síma 18583. Sv/hv sjónvarp ókeypis eða ódýrt litsjónvarp. Uppl. I sfma 18583. Barnavagn sem er í senn vagn, burðarrúm og kerra til sölu. Verð kr. 4.000.-. Uppl. í síma 39571. Geymsluherbergi Til leigu er rúmgott upphitað geymsluherbergi með sérinngangi. Uppl. í síma 41039 í dag og næstu daga. Vantar fólk - vantar fólk Okkur vantar fólk á föstudag 31. okt. kl. 10 niðrá Kirkjusand (Stræt- isvagnageymslur) til að vera með í kvikmynd. Komdu og skemmtu þér konunglega í strætó í tvo tíma. Ung- ir og aldnir velkomnir. Tákn s.f. sími 621720. Margrét Óskars- dóttlr. 4 felgur á Mazda 323 '81 til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 15731. Til sölu vel með farinn Hókus-pókus barn- astóll, nýlegur kerrupoki, blár og hvítur og stór rafmagnsstrauvél í borði. Uppl. í síma 15342 eftir kl. 17. Þingeyska konu langar að læra jólaföndur. Ef eitthvert félag heldur námskeið í nóvember, vinsamlegast hringið í síma 20299. Rafmagnsritvél til sölu Tegund Consept 11. Uppl. í síma 29035 eftir kl. 4. Til sölu þessi fína bláa Fiat Panda '83. Uppl. í síma 21847. Ábyggileg stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns 1 klukkutíma á dag fyrir skólatíma og fara með það til dagmömmu. Uppl. gefur Þóra Kristín í síma 15059 eftir kl. 17. Sófaborð/pottofn Til sölu furusófaborð (1.0x1.0 m). Verð kr. 500.-. Á sama stað fæst pottofn gefins. Uppl. í síma 29401. Vetrardekk óskast Vantar vetrardekk 13“ undir Lödu, mætti vera á felgum. Sími 621309. Philco þvottavél W 451 1 árs gömul til sölu. Verð kr. 15.000.-. Uppl. í síma 17564 eftir kl. 17. KALLI OG KOBBI Kobbi, hvernig á ég að stoppa? Beygðu út í kantinn og láttu þig detta. SKWHCH/ Þetta var bara j uppástunga A 8;ZN~\ GARPURINN FOLDA BARN?! LITLA SYSTUR?? LÍTINN BRÓÐUR??? \ Er þetta satt? y ~ v Oá Súsanna. Pabbi og mamm^ sögðu að eftir /7 nokkra mánuði j fengi ég litla^ i, systur' 1 eða lítinn bróður’’ 7—i r > En gaman hjá q ykkur. Til hamingju Folda. L ■ ~í 1- ''U'-'L-, i Tol/L "\ l'l Súsanna, \ takk. BJÁNAR ERUM VIÐ! ÞAU ERU KOMIN FRAMMÚR!!! I BUÐU OG STRHÐU Elskan mín, það var enginn með göt í eyrunum þegar ég var , [ barnaskóla. Við vorum baravenjulegir krakkar, höguðum okkur eins og börnum sæmir oglitumúteins og Maður á að vera barnslegur þegar maður er barn. Ég vil að þú njótir þess að Ég myndi njóta þess . betur ef ég hefði göt í eyrunum. APÓTEK Helgar-, kvöld og naatur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 24.-30. okt. er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópa vogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- fjarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar i síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kef la- víkur:virkadaga9-19, aðra daga10-12.Apótek Vestmannaeyja: virkadaga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 28. október1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,750 Sterlingspund 57,633 Kanadadollar 29,381 Dönsk króna 5,3320 Norsk króna 5,0041 Sænsk króna 5,8620 Finnskt mark 8,2465 Franskurfranki.... 6,1384 Belgískurfranki... 0,9660 Svissn. franki 24,3400 Holl. gyllini 17,7575 • V.-þýskt mark 20,0689 ftölsk líra 0,02902 Austurr. sch 2,8516 Portúg. escudo... 0,2740 Spánskurpeseti 0,2999 Japansktyen 0,25613 (rsktpund 54,817 SDR 48,8751 ECU-evr.mynt... 41,8564 Belgískurfranki... 0,9596 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga15-16og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Ney ðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....simi 4 12 00 Seitj.nes.. ..sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 111 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj..;. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn er opið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglíngaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opiö allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud.kl. 20. SkrifstofaAi-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45. A 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855KHZ, 25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem ersamaog GMT. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrarlími sept-mal, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingarum gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. ffl 11 lis SUNPSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæ í s. 15004. KROSSGÁTA Nr. 18 Lárétt: 1 kró 4 skott 6 sáld 7 hryski 9 hangs 12 þvoi 14 róti 15 hljóm 16 skýjaþykkni 19 borqun 20 fyrr 21 staura Lóðrétt: 2 spil 3 úrgangsefni 4 umrót 5 huggun 7 saltlögur 8 lifandi 10 málaða 11 skakkri 13 sjá- vargróður 17 ofna 18 varúð Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 form 4 einn 6 eik 7 kasi 9 kufl 12 undin 14 eir 15 nes 16 tálma 19 saum 20 ásar 21 raust Lóðrétt: 2 ota 3 mein 4 ekki 5 nöf 7 klessa 8 surtur 10 unnast 11 lúskra 13 díl 17 áma 18 más

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.