Þjóðviljinn - 01.11.1986, Page 15

Þjóðviljinn - 01.11.1986, Page 15
Byggðastofnun ÞRÓUN BYGGÐAR, ATVINNU- LÍFS OG STJÓRNKERFIS í júlímánuði síðastliðnum skilaði Byggðanefnd þingflokk- anna skýrslu sinni. I henni er að finna ýmis konarfróðleik um þróun byggðar, atvinnulífs og stjórnkerfis á undanförnum árum, ásamt niðurstöðum nefndarinnar um valddreifingu, virkara lýðræði og aukið jafnvægi í þróun byggðar í landinu. Skýrsla þessi og niðurstöður hennar hafi vakið mikla athygli og umræður. Nú hefur Byggðastofnun fengið heimild til að gefa skýrsluna út þannig að sem flestum gefist kostur á að lesa hana. Skýrslan Þróun byggðar, atvinnulífs og stjórnkerfis er nú til dreifingar hjá Bóksölu stúdenta, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Málsog menpingarog Byggðast- ofnun. Byggðastofnun RAUÐARARSTlG 25 • SlMI 25133» PÓSTHÓLF 5410 • 125REYKJAVIK MARKÁÐUR'NN Grensásvegi 50 auglýsir: HLJÓMTÆKI Kassettutæki frá kr. 7.000.- Magnarar frá kr. 7.000.- Hátalarar frá kr. 2.500.- Ferðatæki frá kr. 4.000.- Litasjónvörp frá kr. 8.000.- Hljómtækjaskápar Bíltæki Tölvur og fleira SKÍÐAVÖRUR Okkur vantar nú þegar í sölu skíðavörur af flestum stærðum og gerðum. MARKAÐURINN Grensásvegi 50 Sími 83350. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá i loftinu. u UMFERÐAR £> Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ. Önnumst hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtilboð. 46711 Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjcist breyttum aðstaeðum t {' FÖRUM VARLEGA! bros á vör — ef bensíngjöfin Dr. Hinrik Hubert Frehen SMM biskup kaþólsku kirkjunnar lést að heimili sínu Hávallagötu 14 að morgni 31. október. Fyrir hönd ættingja Trees Knebel-Frehen Fyrir hönd prestanna séra A. George SMM í DÆ FRÁ KL. 13.00-17.00 STÆRSTA VOLVOSÝNINGIN HÉRLENDIS 1NÝJUM OG STÓRGLÆSILEGUM SÝNINGARSAL SKEIFUNNIJC HEIÐURSGESTIR: VOLVO480 OC VOLVO 780 Á sýningunni eru allir fólksbílarnir fró Volvo af órgerð 1987, heiðurs- gesfirnir tveir, Volvo 480, nýi framhjóladrifni fjölskyldu- og sportbíilinn, og Volvo 780 sem er nýja flaggskipið fró Volvo - sannkallaður lúxusvagn með eiginleika sportbílsins. Þó sýnum við vörubifreiðar af órgerð 1987 og Volvo Penta bótavélar. Þarna er þvf eitthvað fyrir alla og Volvoflotinn bíður þín f Skeifunni 15, gljófœgður og glœsilegur. Vf h 4 i ^ SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200. voivo

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.