Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 10
LEIKFFIAG REYKlAVlKUR ijjjm N/eouriion Ettir Athol Fugard. Frumsýning sunnud. 9. nóv. kl. 20.30. 2. sýn. þriðjud. 11. nóv. kl. 20.30. Grákortgilda. 3. sýn. fimmtud. 13. nóv. kl. 20.30. Rau&kortgllda. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Þýðandi: Árnl Ibsen. Leikm. og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Daniel Wllliamsson. Leikendur: Sigrlður Hagalin, Guðrún S. Gisladóttirog Jón Slgurbjörnsson. L'AN B F.omiR í kvöld kl. 20.30, uppselt. 160. sýn. miðvikud. 12. nóv. kl. 20.30 ^ólmundur eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl. laugardag kl. 20.30, uppselt. föstud. 14. nóv. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 30. nóv. í slma 16620. vlrka daga frá kl. 10-12 og 13-19. SÍMSALA: Handhafargreiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrirþá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Mlðasalaf Iðnó kl. 14-20.30. E ÍSLENSKA ÖPERAN OÍOrovatoœ Miðasalaneropindaglegakl. 15-19. Slmi11475. Miðapantanir kl. 10-14lslma 11475virkadaga. Aukasýning laugardag 8. nóv. kl. 20 Uppselt í 115 ití íí WODLEIKHUSIÐ Miðasala 13.15-20. \ Sími 1-1200 Uppreisn á ísafir&i I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudagkl.20 Litla sviðið: Valborg og bekkurinn sunnudag kl. 18. Woza Albert Gestaleikur frá Café T eatret í Kaupmannahöfn. Frumsýnlng þriðjudag 11. nóv kl. 20.30 2. sýning miðvikud. 12. nóv. kl. 20.30 3.sýningfimmtud. 13.nóv. kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI tSLANDS LINDARBÆ s»« 21971 Leikslok í Smyrnu eftir Horst Laube. Leikstjóri: Kristin Jóhannesd. ). sýn. miðvikud. 12. nóv. kl. 20.30 . sýn. fimmtud. 13. nóv. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan daginn i slma 21971. Athugið:Takmarkaðursýningar- flöldi. VISA. ' fll ISTURBÆJARRifl Sfml 11384. Salur 1 * ' .Y Eldfjörug íslensk gamanmynd f litum. I myndinni leika helstu skop- leikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jónsson, Slgurður Slgur- jónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttlr. ALLIR ( MEÐFERÐ MEÐ STELLU. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. VISA, EURO. Salur 2 FRUMSÝNING Á MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins 'miklu af viðurkenningum frá upp- hafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og frámleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Salur 3 Innrásin frá Mars Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. Frumsýning: Kærleiks- birnirnir Frábær og gullfalleg, ný, teikni- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd. Endursýnd kl. 5, og 7. Hin sterkari eftir August Strinderg Sú veikari eftir Þorgeir Þorgeirsson. sýning laugardag kl. 17 sýningsunnudagkl. 17 Upplýsingar í síma 15185. Velkomin f KJallara Hlaðvarpans. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Frumsýnir songlelkinn Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir eftir Ólaf Hauk Símonarson sýning sunnud. kl. 15 Bæjarbíói, Hafnarfirði. Miðapantanir allan sólarhringinn I s(ma50184. Velkomin I Bæjarbió. MVÁRPINNl Vcsturgötu 3 Veruleiki sýning í kvöld kl. 21 sýning sunnud. kl. 21 iar og miðasala á skrif- ivarpans milli kl. 14 og 18. Stmi 19055. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁS B I O Salur A Símsvari 32075 Iskugga Kilimanjaro Ný hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd. Hópurbandarískra Ijósmynd- ara er á ferð á þurrkasvæðum Ken- ya, við rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þau hafa að engu aðvaranir um hópa glorsoltinna Baboonapa, sem hafast við á fjallinu, þar til þau sjá að þessir apar hafa allt annað og verra í huga en aparnir í Sædýrasafninu. Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun- um, Ókind Spielbergs úr undirdjúp- unum og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aðalhlutverk Timothy Bottoms, John Rhys Da- vles. Leikstjóri: Raju Patel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Spilað til sigurs Myndin fjallar um unglinga sem eru lausir úr skóla. En hvað tekur við? Þau hafa haug af hugmyndum, en það er erfitt að koma þeim í fram- kvæmd. Þegar fjölskylda eins þeirra erf ir gamalt hótel ákveða táningarnir að opna hótel fyrir táninga. Já hvf- Ifkt hótell Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Leikstjórar: Bob og Harvey Weln- steln. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Salur C Aftur til framtíðar Endursýnum þessa frábæru mynd aðeins í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. 93111 -Kml Ulli FRUMSÝNIR: Psycho III Þá er hann kominn aftur, hryllingur- inn sem við höfum beðið eftir, þvi brjálaeðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geðveikrahæli er hann kænni en nokkru sinni fyrr. Myndin var frumsýnd f júlí sl. f Bandaríkjun- um og fór beint á topp 10 yfir vinsæl- ustu myndirnar þar. Leikstjóri: Ant- hony Perkina. Áðalhlutv.: Anthony Perkins, Dlana Scarwid. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BIOHUSIÐ &mi: 13BQO Frumsýnlr grínmyndina: Aulabárðarnir (Wlse Guys) Whai kínd ot guy* gtunWe enth tbe bos* s mon*y, swtpe a killcra Cadlllac. and party on the moh’s ciedit c.»»d? DANNY DeVITO JOE PISCOPQ WISE GUYS wmx Líiaiawás ^mm ........... H • V Splunkuný og þrælfjörug grinmynd með hinum frábæra grinleikara Danny DeVito (Jewel of the Nile, Ruthless People) Myndin er gerð af hinum snjalla leikstjóra Brian de Palma. Það var aldeilis stuð á þeim félögum Vito og Piscopo enda sóuðu þeir peningum forstjóra sfns án afláts. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Joe Piscopo, Harvey Keitel, Ray Sharkey. Leikstjóri: Brian de Palma. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. REGNBOGINN Draumabarn Ht'. LOVED THL CUILD WLWILL NEVLR FORCET—. Hann elskaði telpuna sem heimur- inn mun aldrei gleyma, því hún var fyrirmynd hans að ævintýrinu um „Lisu f Undralandi". Skemmtileg og hrífandi mynd, þar sem furðuverurn- ar úr ævintýrínu birtast Ijóslifandi. Blaðaummæli: „Draumabarn - er einfaldlega frá- bær bresk mynd". Sunday Times. „Coral Browne sýnir sérlega góðan og yfirvegaöan leik.“ Punch. „lan Holm og Coral Browne eru frá- bær í þessari skemmtilegu mynd, sem er það sem allar myndir ættu að vera - hrífandi." Financial Times. Coral Browne, ian Holm, Peter Callagher. Leikstjóri: Gavin Millar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. en STORBYWESIERN med KIM LARSEN og ERIKCLALISEN nstruktion ERIK BALUNG musk KIMLARSEN I skjóli nætur Hörku spennumynd um húslöku- menn f Kaupmannahöfn, baráttu þeirra við lögregluna, kerfið og harðsvíraða leðurjakkabófa. Mjög svipaðir atburðir gerðust á Norður- brú f Kaupmannahöfn nú tyrir- skömmu. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti poppsöngvari Dana Kim Larsen (það var hann sem bauðst til að kaupa húsið og gefa hústökufólk- inu á Norðurbrú) ásamt: Erik Clausen, Birgltte Raaberg. Leik- stjóri: Erik Balling. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hanna og systurnar Leikstjóri: Woody Allen. ★★★★ Mbl. ★★★★Þjóðv. ★★★HP. Sýnd kl. 7.10. BMX meistararnir Sýnd kl. 3.10. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa". ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta mynd- in I heiminum í dag, - heldur sú best sótta. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hálendingurinn Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarks áhrifum. ★ ★ ★ 1/2 Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 15, 5.15 og 11.15. Stundvísi Eldfjörug gamanmynd með John Cleese. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15. Hold og blóð Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára. Mánudagsmyndir alla daga MÁNUDAGSMYNDIN: Konan hverfur Frábær, dulþrungin spennumynd I ekta Hitchcock-stil. Margaret Loc- kwood, Michaei Redgrave. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Þriðja myndin I Hitchcock-veislu. lis LOUPS ™ iNTII EUX I úlfahjörð Bandarlskum hershöfðingja er rænt af Rauðu herdeildunum. Hann er fluttur I gamalt hervirki, sem er um- lukið eyðimörk á eina hlið og kletta- belti á aðra. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann, áður en hryðjuverkamennirnir geta pyndað hann til sagna. Til þess þarf hann aðstoð „Úlfanna", sem einir geta ráðið við óargadýrin í eyðimörkinni. Glæný frönsk spennumynd með Dlaude Brasseur í aðalhlutverki. önnur hlutverk eru í höndum Bernard-Pierre Donnadieu, Jean- Roger Milo, Jean-Hughes Anglade (úr Subway) og Edward Meeks. Leikstjóri er Jose Giovanni. SýndíA-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Með dauðann á hælunum (8 Million Ways to Die) Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrrum fíkniefnalögregla, sem á erfitl með að segja skilið við baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu, en áður en það tekst, finnst hún myrt. Með aðstoð annarr- ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Hörkuspennandi hasarmynd, með stórleikurunum Jeff Bridges, Ros- anna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Coming Home, The Last Detail, Shampoo, Being There, The Landlord). Kvik- myndir Ashbys hafa hlotið 24 út- nefningar til Óskarsverðlauna. Nokkur ummæli: „Myndin er raf- mögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrífandi". Dennis Cunningham (WCBS/TV) „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd - treystið okkur." Jay Maeder, New York Daily News. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Krossgötur (Crossroads) Eugene Martone (Ralph Macchio úr Karate Kid), er nemandi við einn frægasta tónlistarskóla f heimi. Hann ætlar sér að verða góður blús- gitarieikari, þótt hann þurli að hjálpa gömlum, svörtum refsifanga að flýja úr fangelsi. Sá gamli þekkir leyndarmálið og lykilinn að blústón- listinni. Stórkostleg tónlist. Góður leikur. Dularfull mynd. Aðalhlutv.: Ralph Macchio, Joe Seneca, Jamie Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Cooder. Sýnd ( B-sal kl. 7. Hækkað verö. TfejUSKOUBIB UJMmU)WW1t SJMI2214C Evrópufrumsýning Aftur í skóla Hann fer aftur i skóla fimmtugur til að vera syni sfnum til halds og trausts. Hann er ungur I anda og tekur virkan þátt i skólalffinu. Hann er líka virkur í kvennamálunum. Rodney Dangerfield grinistinn frægi fer á kostum f þessari best sóttu grfnmynd ársins í Bandaríkjunum. Aftur í skóla er upplífgandi í skamm- deginu. Leikstjóri: Alan Matter Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Ned Betty. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10. DOLBY STEREO. bíAhö Simi78900 Frumsýnir eina skemmtilegustu mynd ársins 1986: Stórvandræði í Litlu Kína 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þá er hún komin þessi stórskemmti- lega mynd sem svo margir hafa beð- ið eftir. Big Trouble In Little China er I senn grin-karate-spennu- og ævintýramynd full af tæknibrellum og gerð af hinum frábæra leikstjóra John Carpenter. Það má með sanni segja að hér er á ferðinni mynd sem hefur það sam- eiginlegt að vera góð grínmynd, góð karatemynd og góð spennu- og ævintýramynd, Aðalhlutverk: Kurt Russell, Klm Cattrall, Dennis Dun, James Hong. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edtund. Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barlsh. Leikstjóri: John Carpenter. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Hækkað verð. í svaka klemmu Aðalhlutverk: Danny de Vito (Jewel of the Nile), Judge Reinhold (Be- verly Hills Cop), Bette Midler (Down and out in Beverly Hills). Framleiðandi: Michael Peyser (Desperately seeking Susan). Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Myndin er f Dolby stereo og sýnd í Starscope stereo. Sýnd kL 5, 7, 9, 11. Hækkað verö. „í klóm drekans“ Hún er komin aftur þessi (rábæra karatemynd með hinum eina sanna Bruce Lee, en þessi mynd gerði hann heimsfrægan. Enter The Dragon er best karatemynd allra tíma. Aðalhlutverk: Bruce Lee, John Saxon, Jim Kelly. Leikstjóri: Robert Clouse. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Mona Lisa ****DV ***Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson. Michael Caine, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrlson. Leikstjóri: Nell Jordan. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Sýnd kl. 5. „Eftir miðnætti“ ★ ★★Mbl. ★★★Helgarp. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Frumsýnlr: Hellisbúarnir (The Clan of the Cave Bear) Hór kemur hreint bráðskemmtileg og frábærlega vel gerð stórmynd um forfeður okkar á faraldsfæti, og um stúlku af kyni nútimamannsins sem verður að búa um tíma með þeim. Hún er þeim fremri um flest svo sem vitsmuni og friðleika og það þola forfeðurnir ekki. Myndin er gerð eftlr bókinnl „The Clan Of The Cave Bear“ sem hef- ur verið á lista f Bandaríkjunum sem best selda bókin 13 ár. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Jam- es Remar, Thomas G. Waites, John Doollttle. Framleiðandi: Gerald Isenberg. Leikstjóri: Michael Chapman. Dolby Stereo. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkaö vero.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.