Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 11
Ronni morðingi í kvöld sýnir Stöð 2 þriðju bíó- myndina þar sem forseti Banda- ríkjanna fer með eitt aðalhlut- verkanna. Þetta er ein af þessum laufléttu drápsmyndum sem eru svo vinsælar á Stöð 2 og ber titil í samræmi við það : Morðingjarn- ir. Auk Ronna fara Lee Marvin og Angie Dickinson með afar þýðingarmikil hlutverk. Ein stjarna... Stöð 2 kl. 24.00 Venjulegt fólk Venjulegt fólk (Ordinary Pe- ople) nefnist fyrri myndin á Stöð 2 í kvöld. Hún er bandarísk og fara Donald Sutherland og Mary Tyl- er Moore með aðalhlutverk. Myndin var sýnd i bíóhúsum fyrir nokkrum árum og hlaut þá mjög góð dóma. Hún fjallar um þá breytingu og sáifræðilegu röskun sem verður innan fjölskyldu þegar einn með- limur fellur frá. Timothy Hutton leikur tilfinninganæman ungan mann sem lendir í andlegum erf- iðleikum við dauða bróður síns. Stöö 2 kl. 21.30 Sveinn Skorri Höskuldsson. Robert DeNiro fer með hlutverk LaMotta í bíómynd Sjónvarpsins í kvöld. Bolií boxhönskum Robert De Niro fer með aðal- hlutverkið í bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu. Sú heitir Bolinn frá Bronx og segir frá LaMotta, sem lærði ungur að stela og slást. La- Motta er einfari og fær útrás fyrir hnefagieði sína í hringnum. Hann á þó í erfiðleikum með að hafa stjóm á lífi sínu utan hringsins og þegar honum fer að ganga allt í haginn innan hans fer einkalífið úr skorðum. Lánið yfirgefur LaMotta og að síðustu fylgist hann með heiminum í gegnum rimla. Myndin hefur fengið bandarísk verðlaun Sjónvarpið kl. 22.40 Sérstök att lygl ■ i Hannes Pétursson skáld. Haust- Ijóð Hannesar í kvöld flytur Sveinn Skorri Höskuldsson Ljóðarabb sitt á Kvöldvöku. Þar velur hann (jóð sem honum eru hugleikin og spjallar um þau og höfunda þeirra. Aðspurður sagðist Sveinn Skorri reyna að lýsa því hvernig hann skilur og skynjar kvæðin sem fjallað er um hverju sinni. Höfundar ljóðanna eru ýmsir, þó flestir frá þessarri öld og þeirri síðustu. Meðal annarra hefur Sveinn Skorri rætt um Jón úr Vör, Þorstein frá Hamri og Grím Thomsen. í kvöld velur hann ljóð eftir Hannes Pétursson sem tengjasthaustinu. Rás 1 kl. 20.40 Valdís á Bylgjunni Á morgun gengur Valdís Gunnarsdóttir til liðs við Bylgj- una. í fyrstu verður hún aðeins með þætti á laugardögum og i þeim mun hún leika tónlist úr öllum áttum, taka á móti gestum og kanna hvað er framundan um heigina. Gestir Valdísar á morgun eru tveir, þau Hólmfríður Karlsdóttir og Kristjana Geirsdóttir. Hólm- fríður er nú að ljúka árinu sem hún er Ungfrú Heimur og 13. nóvember krýnir hún arftaka sinn. Kristjana hefur á liðnum árum haft veg og vanda af keppninni um titilinn fegurðardrottning ís- lands og var stödd í London með Hólmfríði þegar hún var kjörin fegursta stúlka heims. Valdís Gunnarsdóttir er nýj- asti dagskrárgerðarmaður Bylgjunnar. Föstudagur 7. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 ÚTVAR^JÓNWBPf Föstudagur 7. nóvember RAS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Páll Benediktsson, Þorgrím- urGestssonogLára Marteinsdóttir. Fréttir erusagðarkl.7.30og 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25,7.55og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Er- lingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bam- anna: „Maddlt" eftlr Astrld Llndgren. Sig- rún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les(10). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mór eyra. Umsjón: Málfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Um- sjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Mlðdegissagan: „Örlagastelnninn“ eftlr Sigurbjörn Hölm- ebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sana (4). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lögafnýjumhljóm- plötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.03 Sfðdegistónleikar. a. Hátiðarforteikur eftir HugoAlfvén. Fílharm- oníusveitin I Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. b. Þrír sænskir þjóðdansar. Þjóðdansa- hljómsveitGunnars Hahnsleikur.c.Tvö rússneskþjóðlög, Ridd- aramarsogStenka Rasin. Dom kósakka- kórinn syngur; Serge Jaroffstjómar. b. Þrír tékkneskir dansar eftir Bedrich Smetana. Rikisfílharmoníusveitin í Bmo leikur; Frantisek Jilekstjórnar. 17.40 Torglö - Menning- armál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sérum þáttinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurf regnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Endurtekinn þáttur frá morgnisemErlingur Sigurðarson flytur. (Fré Akureyrl). 19.40 Létttónllst. 20.00 Lög unga fólkslns. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Rauöamyrkur. Hannes Pétursson lýkur lestri söguþáttar síns. b. LJóöarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur.C.Rfmureftir Sigurö Brelðfjörð. Sveinbjörn Beinteins- son kveður. 21.35 Sfgild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Frálsar hendur. Þátturí umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund f dúr ogmollmeð KnútiR. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarp é Rás 2 til kl. 03.00. 9.00 Morgunþáttur í um- sjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sig- urjónssonar. 12.00 Hádegisútvarp meðfréttumogléttri tónlist f umsjá Gunn- laugsSigfússonar. 13.00 Bót f máli. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Allt á hrelnu. Stjórn- andi: Bertram Möller. 16.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyðiumhelgina. 18.00HIÓ. 20.00 Kvöldvaktln - And- rea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni og Vigni Sveinssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp vlrka daga vikunnar 17.30-18.30 Svæðlsút- varp fyrir Reykjavfk og nágrenni - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðlsút- varp fyrlr Akureyrl- FM 96,5. Föstu- dagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikurléttatónlistog greinirfráhelstuvið- burðum helgarinnar. M 18.25Stundinokkar. Endursýndur þáttur frá 2. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dagskré. 19.00 Spftalalff (Mash). Sjötti þáttur. Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandariska hersins í Kóreustriðinu. Aðalhlutverk: Allan Alda. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.30 Fréttlr og veður. 20.00 Auglýslngar. 20.10 Sá gamll (Der Alte). 21. Garðyrkjumaður- inn. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlut- verk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.10 Ungllngarnlr i frumskóglnum. Um- sjón: Vilhjálmur Hjálm- arsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.40 Þlngsjá. Umsjónar- maður Olafur Sigurðs- son. 21.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.25 Ádöfinnl. 22.35 Seinnifréttlr. 22.40 Bolinn frá Bronx (Raging Bull). Banda- rísk verolaunamynd frá 1980. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent. Saga hnefaleikamannsins Jakes La Otta sem kall- aðurvarBolinnfrá Bronx. Jakeólstuppf hörðum skóla og var vægðarlaus f hringnum. Hannhlautmikinnog skjótan frama en þoldi illa meðlætið enda sneri gæfan við honum bak- inu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Atriði i mynd- innieru ekki viðbarna hæfi. 00.50 Dagskrárlok. BYLGJAN 06.00 Tónllstfmorguns- árlð. Fréttlr kl. 7.00. 07.00 ÁfæturmeöSlg- urðiG.Tómassyni. Létttónlist með morg- unkaffinu. Sigurður Iftur yfirblöðin.ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Palli leikuröll uppáhalds- lögin og ræðir við hlust- endurtil hádegis. Frétt- Irkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Áhádeglsmarkaðl með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00 PéturStelnná réttri bylgjulengd. Pél- urspilarog spjallarvið hlustendur og tónlistar- menn.Fréttirkl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 HallgrfmurThor- steinsson f Reykjavfk sfðdegls. Hallgrímur leikurtónlist, líturyfir fréttirnarog spjallar við fólksemkemurvið sögu.Fréttirkl. 18.00 og 19.00. 19.00 ÞoretelnnJ. Vil- hjélmsson. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturiffið hefur uppáaðbjóða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Nátthrafn Býlgjunnar leikur létta tónlist - 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrirþásemfaraseint! háttinn og hina sem fara snemmaáfætur. SJÓNVARPIB 17.55 Fréttaágrip á tákn- máll. 18.00 Litlu Prúðulelkar- arnir (Muppet Babies). 16.þáttur. STOÐ II 17.30 Myndrokk. 18.30 Telknlmyndlr. 19.00 Ástarhrelðrið (Let There Be Love). Þegar tengdamóðir Timothys kemur f heimsókn finnst honum hún bera hann saman við fyrrum eigin- mann Judy. 19.30 Hinar útvöldu (The GoldenGirls). Þættir jjessirfjalla umfjórar konurámiðjumaldri sem ætla að eyða hin- um gullnu árum ævi sinnar á Miami Florida. Gamanmyndaf lokku r sem fjallar um samskipti þessara sjálf stæðu kvenna. 20.00 Fréttlr. 20.30 Undirhelmar Miami (Miami Vice). Joey Bramletterfhaldihjá Crockett og T ubbs til að bera vitni gegn sam- tökum smyglara. Þrátt fyrirstranga gæslu sleppur Bramlett. Hvers vegna voru smyglararn- irsvonahjálpsamir gagnvartBramlett? Hvaða þrýsting höfðu jieiráhann? 21.30 Venjutegt fólk (Ordinary People). Frábærbandarisk fjöl- skyldumynd með Don- ald Sutherland og Mary Tyler Morre I aðalhlut- verkum. Mynd þessi fjallar um þá breytingu og sálfræöilegu röskun erverðurinnanfjöl- skyldunnar þegar einn meðlimur hennar fellur frá. Timothy Hutton leikur hinn tilfinninga- riæma unga mann sem verður fyrir andlegri röskun við fráfall bróður sfns. 23.30 BennyHill. Sprenghlægilegur breskur gamanþáttur sem farið hefur sigurför umallan heim. 24.00 Morðingjarnlr (The Killers). Bandarískkvik- mynd með Lee Marvin, Angei Dickinsson og Ronald Reagan f aðal- hlutverkum. Mynd þessi ersýndftilefnikomu Reagans hingaðtil lands. 01.30 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.