Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.11.1986, Blaðsíða 5
Þyrluslys varð stuttu fyrir hádegi í gær á Norðursjó með þeim afleiðingum að 45 manns eru látnir eða týndir. Slysið varð með þeim hætti að þyrla af Chinook gerð sem var að flytja fólk af breskum olíuborp- alli í land, hrapaði í hafið. Slysið varð rétt undan ströndum Shetl- andseyja. Embættismenn sögðu í gær að 45 til 47 manns væru látnir eða týndir. Síðdegis í gær hafði aðeins tekist að bjarga tveimur mönnum. Sérfræðingar sögðust í gær telja að þyrlan hafi hrapað í hafið á miklum hraða og sokkið samstundis þar sem lítið hefur fundist af braki úr þyrluimi. Litl- ar líkur eru taldar á að fleiri finn- ist lifandi. Lútherstrúarmenn í Finnlandi kusu í gær um að hvort konum leyfðist að messa yfir þeim og samþykktu slíkt með yfirgnæfandi meirihluta eða 87 atkvæðum gegn 21. Lúther- strúarmenn eru reyndar ekki svona fáir í Finnlandi, það voru kirkjulegir leiðtogar finnskir sem tóku þessa ákvörðun, hið lúther- ska kirkjuráð í Finnlandi. Rétt áður en kirkjuráðið gekk til at- kvæðagreiðslu um karl- eða kvenpresta barst beiðni um að breytingu laganna yrði hafnað frá 2700 prestum ungum sem gömlum. Ástæðan var sú að hin heilaga ritning segði að ekki væri það konum hollt að starfa sem prestar. Einn biskup í landinu er þannig ekki á því að það sé kon- um hollt að gegna prestskap og segist munu neita að vígja kvenk- ynið til heilagra starfa. Hann á getur hins vegar átt von á lögsókn neiti hann konum um vígslu. Fangi nokkur slapp fyrir stuttu úr fang- elsi í Kaliforníu í Bandaríkjun- um. Eitthvað leiddist honum hið nýfengna frelsi svo hann stal sér þyrlu, flaug henni til fangelsis eigi allfjarri og tók þar upp unnustu sína sem þar var í betrun. Hann sagðist vilja leigja þyrluna til að gera „fasteignakönnun". Þyrluf- yrirtækið bauð honum upp á flug- mann, þegar fanginn var hins vegar kominn inn í þyrluna, otaði hann flugmanninum í burtu með byssu og flaug sjálfur til að sækja spúsu sína. Ekkert hefur síðan frést af parinu né þyrlunni. Kínverjar mega nú eiga von á því um næstu aldamót að eiga svo til ekkert timbur til í landi sínu. Svo mun að minnsta kosti verða ef Kínverjar bæta ekki ráð sitt hvað varðar skógarhögg, segir kínverska dag- blaðið „Efnahagstíðindi“. Þar segir að svo hafi verið gengið á skóglendi í Kína síðustu tvo ára- tugi, að fimmtungur hinna 131 skógasvæða í Kína sé nú skóg- laust. „Ef svo heldur fram sem horfir verður um næstu aldamót ekkert tré eftir til að höggva og þar með ekkert timbur til að vinna úr, nema erlendis frá“, segir í „Efnagstíðindum“. Sjávarútvegs- ráðherrar Evrópubandalags- landa samþykktu í gær að veita framkvæmdnefnd bandalagsins umfangsmikið vald til að koma í veg fyrir að fiskveiðflotar banda- lagsþjóða stundi ofveiði. Einnig hefur nefndin nú leyfi bandalags- ins til að refsa þeim sem svindlar á kvóta sínum. Nú er svo til ekk- ert eftirlit með mögulegri ofveiði bandalagslanda og eftirlitsmenn bandalagsins fá nú vald til að ák- veða hvar, hvernig og hvenær eft- irlit fer fram á aðstæðum hjá hverri þjóð fyrir sig til fiskveiða. Áður sáu eftirlitsmenn hvers lands fyrir sig um slíkt. ERLENDAR FRÉTTIR árnason/R EUTER HEIMURINN Shultz-Shevardnadze Enginn árangur í Vín Utanríkisráðherrar stórveldanna fara heim í fýlu eftir fimm stunda viðrœður í Vínarborg. Shultz: Sovétmenn staðir. She vardnadze: Bandaríkjamenn vilja gleyma Reykjavík. Parfað byrja vopnaparísinn uppá nýtt? Af kveðjuorðum utanríkis- ráðherra stórveldanna fyrir brottför frá Vínarborg í gær má ráða að enginn árangur hafi orðið af viðræðufundum þeirra í gær og fyrradag, og enn sem fyrr hafi strandað á stjörnustríðsáformum Banda- ríkjastjórnar. Fréttaskýrendur spá því nú að þrátt fyrir glæt- una frá Reykjavíkurfundunum séu stórveldin í þeirri stöðu að þurfa að hefja að nýju að leggja þann kapal tilboða og gagntilboða sem næstum var genginn upp í Höfða. • Þeir Shultz og Shevardnadze voru báðir í Vín þeirra formlegu erinda að ávarpa fyrsta fund af- vopnunarráðstefnunnar sem hófst í fyrradag, og hafa síðan ást við á tveimur viðræðufundum í samtals fimm tíma, mestan hlut Sigur demókrata Hemaðartiyggjan veikist Kosningaúrslitin breyta utanríkisviðhorfum vestra Shultz og Shevardnadze. Fyrsti fundur ráðamanna stórveldanna slðan I Reykjavík hefur ekki glætt vonir um samkomulag. þess tíma einir ásamt túlkum sín- um. Milli þessara lota sátu undir- menn þeirra við á næturfundum líkt og í Reykjavík. Shevardrtadze sagði að loknum seinni fundinum í gærmorgun að Washington - Ljóst er að kosn- ingasigur demókrata í fyrra- dag hefur í för með sér áhersl- ubreytingar í samskiptum Bandaríkjanna við umheim- inn, þótt jafnljóst sé að forset- inn heldur um taumana og ræður ferðinni. Demókrata ætla sér ekki að takast beinlínis á við Reagan- stjórnina um utanríkismál, en þeir munu beita sér fyrir breyttri stefnu í Nicaragua og nágrenni og reyna að hafa áhrif í afvopnun- armálum. Robert Byrd, væntan- legur leiðtogi demókrata í Öldu- ngadeildinni hefur lýst því yfir að leyniþjónustunni muni ekki hald- ast uppi felustyrjöld í Nicaragua. Margir demókratar eru hlynntir contra-skæruliðum gegn stjórn- inni í Manila og er óljóst hvort Manila - Fulltrúi stjórnvalda á Filippseyjum í samningavið- ræðum þeirra og kommúnista á eyjunum, sagði í gær að bú- ast mætti við vopnahlés- samkomulagi deiluaðiia á allra næstu dögum. Það var landbúnaðarráðherra landsins, Ramon Mitra, sem til- kynnti fréttamönnum þetta eftir að hann hafði átt stuttan fund með Corazon Aquino um gang samningaviðræðna. Mitra fulltrúi stjórnvalda í samningaviðræðun- um sagði að hann þyrfti aðeins örfáa daga með fulltrúum skæru- liða til að ná samkomulagi. Mitra hefur vald til að skrifa undir vopnahléssamkomulag við skæruliða. Slíkt samkomulag yrði hið fyrsta í sögu Filippseyja og yrði mikill pólitískur sigur fyrir for- dregið verður úr beinum fjár- hagsstuðningi við þá, en hinsveg- ar lagði Byrd áherslu á að „dreng- irnir okkar“ yrðu ekki sendir suðreftir, og búist er við að demókratar muni hlusta betur eftir tillögum Contadora- ríkjanna en Hvíta húsið. Stjórnin í Nicaragua hefur fagnað kosn- ingaúrslitunum í Bandaríkjun- um. Orð Byrds um Mið-Ameríku eru með öðru til merkis um að draga muni úr hernaðarhyggju í utanríkisstefnu Bandaríkjanna, - þótt demókratar hafi lýst stuðn- ingi við stjörnustríðsáætlanir Re- agans. Talið er að þeir muni beita stjórnina þrýstingi um að koma til móts við Svoétmenn í afvopn- unarviðræðunum f Genf. Þá telja menn nú líklegt að samþykktar verði efnahagsþving- anir gegn Suður-Afríku, og að seta landsins Corazon Aquino. Henni myndi þá takast það sem engum fyrirrennara hennar hefur tekist, eftir aðeins níu mánuði í embætti forseta. Aquino hefur sætt miklum ákúrum fyrir að reyna að semja um frið við skæru- liða. Fjölmargir fréttaskýrendur segja að slíkt sé ómögulegt, skær- uliðar leggi aldrei niður vopn eftir samningaviðræður. Slíkt hið sama sögðu reyndar fréttaskýrendur þegar Aquino fór þess á leit við skæruliða að þeir hæfu vopnahlésviðræður. Þá var sagt að þeir myndu aldrei fást að samningaborðinu, Aquino tókst það hins vegar. Menn eins og Juan Ponce Enrile, varnar- málaráðherra, hafa þrátt fyrir það haldið uppi mikilli gagnrýni á Aquino fyrir að vera of mjúkhent við skæruliða. Vinstri sinnuö stuðningur við Aquino-stjórnina á Filippseyjum verði beinskeyttari en áður. Enn er hugsanlegt að demókratar stífli fjárrennsli til skæruliða í Angóla. Utanríkisviðskipti Bandaríkj- anna gætu tekið umtalsverðum breytingum á næsta ári með frumvarpi demókrata um vem- dartolla og aðrar ráðstafanir í þágu bágstaddra atvinnuvega. Helst er talað um erlendan fata- innflutning og olíuinnflutning í þessu sambandi. Því hefur verið hótað að forsetinn beiti neitunar- valdi gegn slíku frumvarpi, en at- hugendur um bandarísk stjórnmál telja að ef einhverjar málefnalegar forsendur standi að baki afstöðu kjósenda sé helst bendandi á efnahagslegt ójafnvægi, þarsem kreppa í of- antöldum greinum og í landbún- aði skipti miklu. uppreisn hefur verið nær stöðug á Filippseyjum frá 1930. Þá hafa skæruliðar múhameðstrúar- manna haldið uppi skærum á eyjunum í fjölda ára. Mitra, fulltrúi stjórnvalda í samningaviðræðunum nú, sagði í gær um gang samningaviðræðn- anna:„Þegar við setjumst næst niður við samningaborðið hætt- um við ekki fyrr en friðarsamn- ingur hefur verið undirritaður.“ Hann sagði að aðeins fáeinir pun- ktar hefðu verið ófrágengnir. Skæruliðar vilja 100 daga vopna- hlé. Stjórnvöld óttast hins vegar að það vilji þeir aðeins til að endurskipuleggja baráttu sína og hafa lagt til 30 daga vopnahlé sem síðan má framlengja um aðra 30 daga. Þegar samið hefði verið um vopnahlé færu síðan af stað við- ,ræður um varanlegan frið. -LH Bandaríkjastjórn væri á leið afturábak frá þeim sporum sem stigin hefðu verið í Reykjavík. Þeir óskuðu þess greinilega að gleyma Reykjavík sem allra fyrst, en þar hefðu gerst þeir atburðir að þeim yrði ekki auðgleymt. Shultz sagði að ekkert hefði hreyfst í áttina á fundinum þeirra Shevardnadze. Sovétmenn fen- gjust ekki úr fyrra viðræðufari, og hefðu ekki sýnt tvíþættum til- lögum sínum nokkurn áhuga. Hann sagðist annarsvegar hafa lagt til að samningamenn ríkj- anna í Genf hættu við að taka sér vetrarfrí, hinsvegar að rætt yrði um áfangafækkun kjarnorkutil- rauna meðfram fækkun kjam- orkuvopna. Báðir sögðu þeir ekkert útlit fyrir annan leiðtogafund í bráð, - Shultz sagði slíkan fund ekki einusinni hafa borist í tal. Af þessu sýnist sennilegast að Sovétmenn hafi viljað halda þar áfram sem niður féll í Reykjavík, og enn steytt á stjörnustríði, - Bandaríkjamenn hafi aftur snúið baki við Reykjavíkurleiðinni og séu farnir að ræða hvern þátt af- vopnunarflækjunnar í sínu lagi í samræmi við ásetning sinn um að geimvopnunaráætlun verði ekki hluti af stærri samningapakka milli Moskvu og Washington, og eru fyrstu spár fréttaskýrenda að nú þurfi að byrja enn einu sinni að nýju. Að vísu er að einu leyti komin upp önnur staða en á Reykjavík- urfundinum, - demókratar hafa öðlast aukin áhrif í bandarísku stjórnkerfi og eru þrátt fyrir stuðning sinn við stjörnustríð Re- agans líklegir til að knýja á um aukinn samningsvilja í Hvíta hús- inu. Þrátt fyrir vonbrigði eftir Vín- arfund utanríkisráðherranna er til þess tekið að bæði Shevardna- dze og Shultz höguðu orðum sín- um af þeirri tiltölulegu kurteisi sem hefur einkennt samskipti stórveldanna síðustu misseri. Noregur/Brundtland Ákall um sættir Gro Harlem Brundtland hvetur stjórnmálaflokka til sameiginlegs átaks varðandi fjárlagafrumvarp Osló - Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs, hvatti í gær leiðtoga stjórnar- andstöðuflokka til að ieggja til hliðar ágreining sín í milli um fjárlagafrumvarp svo mögu- legt reynist að komast að samkomulagi um frumvarp sem allir geta sætt sig við. Brundtland hóf í gær annan dag umræðna á þingi um fimm útgáfur af fjárlagafrumvarpi með ákalli til stjórnarandstöðunnar um að sameinast Verkamanna- flokknum um fjárlagafrumvarp til að leysa yfirvofandi stjórnar- kreppu. Ólíklegt er talið að nokkur hinna fimm gerða fjár- lagafrumvarpsins nái í gegn við núverandi aðstæður. Samkvæmt áætlun á að ganga til atkvæða um endanlegt fjár- lagafrumvarp 16 desember. -IH Föstudagur 7. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Filippseyjar/Skœrukernaður Sættir í sjónmáli? Talsmaður stjórnvalda á Filippseyjum sem á í viðræðum við skœruliða kommúnista hefur lýst þvíyfir að möguleiki sé á vopnahléssamkomulagi á allra nœstu dögum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.