Þjóðviljinn - 08.11.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.11.1986, Blaðsíða 15
Kápur bókanna sex. Ljóðabœkur sex systkina Úrval úr Ijóðum Halldóru B. Bjömsson Hörpuútgáfan á Akranesi hef- ur sent frá sér bókina „Þyrill vak- ir“, sem er úrval Ijóða eftir Hall- dóru Beinteinsdótur Björnsson frá Grafardal í Borgarfirði. Þetta er sjötta og síðasta bókin í sam- stæðri útgáfu á Ijóðum sex systkina frá Grafardal. Áður eru komnar út bækur eftir Pétur, Ein- ar, Sigríði, Sveinbjörn og Guðný- Ju- . , Það er trúlega einsdæmi á Is- landi að út komi ljóðabækur eftir sex systkini frá einu og sama sveitaheimilinu. „Á þessum af- skekkta bæ fram í heiðinni sátu gamlar og grónar menningarerfð- ir í öndvegi, og þó að í engu væri slegið slöku við búskapinn, urðu ljóð, sögur og sagnir helftin af lífi systkinanna frá frumbernsku. Þetta kveikti svo í eðlislægri hneigð, að öll systkinin fengust meira eða minna við skáldskap er þau eltust nema ein systir. En undirmeðvitundin gat þó ekki sætt sig við þá vanrækslu hennar, því fyrir kom að hún orti vísur í svefni“. Höfundur bókarinnar „Þyrill vakir“, Halldóra Beinteinsdóttir Björnsson, var næst elst af átta börnum Beinteins Einarssonar og Helgu Pétursdóttur frá Graf- ardal. Hún var f. 19. apríl 1907, d. 2. september 1968. Meðan hún lifði komu út éftir hana þrjár ljóðabækur: Ljóð (1949), Við sanda (1968), Jarðljóð (1968). Eftir að hún andaðist kom út eftir hana bókin „Jörð í álögum“, sem hún lauk við að skrifa skömmu áður en hún dó. Bókin „Þyrill vakir“ er 86 bls. prentuð og bundin í Prentverki Akraness hf. Káputeikningu gerði Bjarni Þór Bjarnason. Tölvumiðstöð fatlaðra Tölvumiðstöð fatlaðra óskar að ráða starfsmann frá 1. janúar 1987. Hér er um nýja starfsemi að ræða, sem hefur það markmið að safna upplýsingum og veita ráðgjöf um tölvubúnað fyrir fatlaða. Verksvið starfsmanns verður að hafa umsjón með daglegum rekstri stöðvarinnar. Tungumálakunnátta er nauðsynleg og þekking/ áhugi á tölvum æskilegur. Nánari upplýsingar veitir Kristín í síma 84999 og Arnþór í síma 687515. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Tölvumiðstöð fatlaðra Háa- leitisbraut 11-13, 108 Reykjavík fyrir 1. des- ember nk. St. Jósefsspítali Landakoti Ársstaða aðstoðarlæknis við iyflækninga- deild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til um- sóknar: Staðan veitist frá 1. janúar 1987. Um- sóknarfrestur er til 1. desember nk. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækningadeildar Reykjavík 5.11. 1986. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kennara vantar í rafiðn- og tölvugreinum. Til greina koma rafvirkjar, rafeindavirkjar, raftækn- ar, raftæknifræðingar, rafmagnsverkfræðingar, tölvunarfræðingar og kerfisfræðingar. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 26240. Iðnskólinn í Reykjavík VEISLUR - SAMKVÆMI Skútan h/f hefur nú opnaö glæsilegan sal, kjörinn fyrir árshátíöar, veislur, fundi fé- lagasamtaka og alls kyns samkvæmi. Leggjum áherslu á góöan mat og þjónustu. SKÚTAN HF. Dalshrauni 15, Haf narfirði, sími 51810 og 651810. Útboð - stálhurðir Hagkaup hf. Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar eftir tilboði í smíði á stálhurðum og léttum hurðum með stálkörmum fyrir verslanir og stigaganga í verslanamiðstöð í Kringlumýri í Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar hurðir: - Stálhurðir 100 stk. - Léttar hurðir 40 stk. Hurðir skulu afgreiddar á tímabilinu 15. janúar 1987 til 1. maí 1987. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sig- urðar Thorddsen hf. Ármúla 4, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 11. nóvember 1986 gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjargötu 4, Reykjavík fyrir kl. 11.30 föstudaginn 28. nóv- ember 1986 en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Innritun nýnema á vorönn 1987 Innritun stendur nú yfir og henni lýkur 5. des- ember. Þetta nám er í boði: I. Dagnám 1. Samningabundið iðnnám 2. Grunndeild málmiðna 3. Grunndeild tréiðna 4. Grunndeild rafiðna 5. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja 6. Framhaldsdeild rafeindavirkja 7. Framhaldsdeild bifvélavirkja 8. Framhaldsdeild hárgreiðslu 9. Fornám 10. Almennt nám II. Tækniteiknun 12. Rafsuða 13. Tölvubraut 14. Tæknibraut (samsvarar undirbúnings- raun- greid. Tæækniskólans). II. Kvöldnám 1. Meistaranám (húsasmíði, múraraiðn og pípulögn). 2. Grunndeild rafiðna - öldungadeild. Fyrri umsóknir, sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöldum þarf að endurnýja. Framhaldsdeildanemendur sem hyggja á nám á vorönn verða að staðfesta það með skólagjöld- um fyrir 5. desember nk. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstaka deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 9.30- 15.00. Iðnskólinn í Reykjavík OPIÐ TIL KL. 41 DAG Bamagæsla á 2. hæð Opið laugard. 10-16. KORT Engmn korta- kostnaöur vrsA Jli Jón Loftsson hf. 13 -J ulviQLUÍ iflTl'liwStfl Hringbraut 121 Stmi 10600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.