Þjóðviljinn - 19.11.1986, Blaðsíða 2
FRÉTTIR
Hafnarframkvæmdir
Tilgangslaust að kaupa
nýtt dýpkunarskip
Samgönguráðherra viðurkennir að næg verkefni séufyrir nýjan Gretti enfjárveit-
ingar til hafnarframkvœmda séu svo lágar að skipið myndi verða verkefnalaust!
—SPURNINGIN-
Spurí á aukaþingi BSRB:
Hvaða augum litur þú hið svokall-
aða starfsgreinaskipulag?
Jóna Málfríður Sigurðardóttir,
vinnur hjá Námsgagnastofnun:
„Að vissu leyti er ég hlynnt því.
Með því móti hefur hinn almenni
iaunþegi meira að segja um
samninga sína.“
Jón Már Gestsson, starfsmaður
Vegagerðar ríkisins:
„Það gefur auga leið að á með-
an vinnustaðir eru í auknum mæli
að stofna sín eigin félög þá verð-
ur að taka þetta upp. Þetta er þró-
un sem er að skapast í kjarabar-
áttunni."
Mithildur Angantýsdóttir,
sjúkraltöi:
„Mér finnst að félögin eigi að
hafa möguleika á þessu fyrir-
komulagi og fyrirt.d. sjúkraliða er
það mjög aeskilegt. Hins vegar er
hætta á því að vegna aðstöðu-
leysis ákveðinna hópa verði þeir
veikari fyrir bragðið."
Sigríður Kristinsdóttir, sjúkra-
liði:
„Mér finnst að félögin eigi að
hafa möguleika á þessu fyrir-
komulagi og fyrir t.d. sjúkraliða er
það mjög æskilegt. Hins vegar er
hætta á því að vegna aðstöðu-
leysis ákveðinna hópa verði þeir
veikari fyrir bragðið."
Páll Ingimarsson, starfsmaður í
Áhaldahúsi:
„Ég held að það fyrirkomulag
geri samtökin í heild sterkari."
Vegna lítilla fjárframlaga til
hafnarframkvæmda í ár og á
næsta ári telur samgönguráðu-
neyti tilgangslaust að kaupa nýtt
dýpkunarskip í stað Grettis.
Þetta kemur fram í svari Matt-
híasar Bjarnasonar samgöngu-
ráðherra við fyrirspurn Stein-
gríms J. Sigfússonar og Skúla Al-
íslenska sveitin er i 10.-13. sæti
með ll*/2 v. á Ólympíumótinu í
Dubai eftir 3-1 sigur yfir Ástralíu-
mönnum í fjórðu umferð. Sovét-
menn og Júgóslavar voru jafnir
og efstir í gærkvöldi með 13 vinn-
inga og biðskák, en sá er munur á
að Kasparof var talinn eiga vísan
vinning í sinni skák gegn Portisch
hinum ungverska, en Júgósla vinn
Ljubojevic var í vondri biðstöðu
gegn indónesískum andstæðingi
sínum. Sovét hefur tekið forystu í
kvennakeppninni.
Þráinn Guðmundsson sagði í samtali í
gær frá mótsstað að íslendingarnir væru
ánægðir með frammistöðuna gegn Ást-
rölum. Helgi gerði jafntefli við stórmeista-
exanderssonar um nýtt skip í stað
Grettis, sem sökk norðan Garð-
skaga 1983.
í svari ráðherra kemur
fram að stór verkefni bíða nýs
gröfupramma, m.a. á Bíldudal,
Breiðdalsvík, Suðureyri, Djúpa-
vogi, Húsavík, Þorlákshöfn,
Kópaskeri, Grindvík, Raufar-
rann Rodgers á fyrsta borði; kóngsind-
versk vörn, skákin í jafnvægi allan tímann.
Á öðru borði rúllaði Jóhann upp andstæð-
ingi sínum Johansen með svart í drottning-
arindverskri vörn, var kominn með tvö pcð
yfír þegar Ástralinn gafst upp í 47. leik. Jón
L. var kominn með yfirburðastöðu
snemma í skák sinni við Hjorth (spánski
leikurinn), vann peð og fórnaði manni í
fléttu scm leiddi til vinnings. Margeirgerði
jafnt á fjórða borði gegn Laird í slavneskri
vörn íþœfingsskák. sem Margeiri tókst ekki
að snúa sér í hag. Ástralíumenn voru taldir í
20. sœti að styrkleika í byrjun móts.
tslenska sveitin bregst ekki vonum að
heiman. IIV2 vinningur af 16 mögulegum,
og engin skák töpuð enn. Líklegir mótherj-
arídageru Tékkar, Chilemenn eða Pólverj-
ar. Práinn sagði að hópnum liði mjög vel,
byggju á góðu baðstrandarhóteli ínokkurri
fjarlœgð frá bænum. Góður andi ríkti í lið-
inu og menn héldu vel saman.
höfn, Sandgerði og Neskaupstað.
Samtals er um að ræða 450 þús-
und rúmmetra sem grafa þarf í
burtu og er heildarkostnaður
áætlaður 200-225 miliónir króna
sem skiptist á 3-4 ár. A fjárlögum
þess árs er heimild til að ábyrgjast
kaup á nýju dýpkunarskipi og
eins í frumvarpi fyrir næsta ár. I
svarinu bendir samgönguráð-
Athyglin beindist ígœr einkum að vidur-
eign efstu liðanna frá Sovét og Ungó. Sovét-
menn höfðu betur; Kasparof á unna bið-
skák, Karpof vann Ribli með glœsibrag,
Sokolof vann Sax, en Adorjan náði eina
unverska vinningnum með því að sigra
Vaganjan.
Englendingar unnu Bandaríkjamenn, og
Kúbumenn eru orðnir ein af efstu sveitum
eftir sigur gegn Vestur-Pjóðverjum. Finnar
lyftu sér uppfyrir íslendinga með bursti
gegn Uruguay. Úr neðri byggðum mótsins
er það meðal annars að frétta að Máritíus-
sveitin náði sér í fyrstu vinninga sína með
4-0 gegn eyjarskeggjum á Seychelles sem
sitja einir á botninum með einn vinning.
Helstu úrslit í gœr:
England-Bandaríkin 21/2-11/2
Kúba-V.Þýskaland 21/2-11/2
Frakkland-Brasilía 3-1
Kína-Egyptaland 3’/2-1/2
Island-Astralia 3-1
herra hins vegar á að fjárveiting-
ar til hafnarmála á þessu ári séu
aðeins 74 miljónir og verði á
næsta ári 160 miljónir. Því fé
verði ráðstafað til brýnustu fram-
kvæmda í höfnum landsins og þó
dýpkunarskip hefði verið til stað-
ar, hefði ekki verið hægt að láta
það vinna vegna fjárskorts!
-ÁI
Búlgaría-Belgía 3'/2-1/2
Tékkó-Bangla Desh 31/2-1/2
Sovét-Ungverjaland 2-1, bið
Júgóslavía-lndónesía 21/2-y2, bið
Finnland-Uruguay 4-0
Pólland-Venezuela 4-0
Staða efstu sveita:
13 v., bið: Sovét, Júgóslavía
121/2 v.: England, Kína
12 v., bið: Ungverjaland
12 v.: Kúba, Frakkland, Búlgaría,
Finnland
111/2 v.: (sland, Tékkóslóvakía, Chile,
Pólland
11 v., bið: Indónesía, Spánn
11 v.: Bandaríkin, Argentína, Vestur-
Þýskaland.
- m
Borgin
Heimildin
misnotuð
Heimildin til þess að fram-
lengja uppsagnarfresti hefur að
mínu mati verið misnotuð. Stað-
reyndin er sú að ekki hefur verið
rætt við þessa hópa fyrr en á síð-
ustu dögum uppsagnarfrestsins
og því gat ég ekki samþykkt þessa
framlengingu, segir Guðrún
Ágústsdóttir borgarfulltrúi.
Borgarráð samþykkti í síðustu
viku að framlengja uppsagnar-
frest fóstra hjá borginni.
Margrét Pála Ólafsdóttir tals-
maður Fóstrufélagsins segir
fóstrur að sjálfsögðu óánægðar
með þessa ákvörðun borgarráðs
en hún benti á að með því að
framlengja uppsagnarfrestinn
væru borgaryfirvöld að viður-
kenna hópuppsagnir sem löglega
aðferð í kjarabaráttu.
_ Ólympíuskákin
Astralíumenn lágu
íslenska sveitin í 10.-13. sœtieftir3-l gegn Aströlum. Ennþátaplausir.
Sovétmenn sannfærandi gegn Ungverjum. Finnar skutust uppfyrir
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 19. nóvember 1986