Þjóðviljinn - 19.11.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1986, Blaðsíða 11
SÉRSTÖK ATHYGLI Heimildamynd um Alfred Hitchcock verður í Sjónvarpinu kl. 22.20 Tónlistariwöld Ríkisútvarpsins Á rás 2 í kvöld verður útvarpað tónleikum fínnska útvarpsins í Finlandia-húsinu 14.maí síðast- liðið vor og hljóðritun austur- ríska útvarpsins frá Tónlistarhá- tfðinni í Salzburg 1986. Sinfónuhljómsveit finnska útvarpsins leikur a. Forleikur að óperunni „Benvenuto Cellini“ eftir Hector Berlioz. b. Píanókonsert nr. 3 í c-moll eftir Beethoven. c. Sinfónía nr. 5 eftir Bautavaara. Stjórnandi er Esaq-Pekka Salon- en og einleikari er Rudolf Buch- binder. Frá Salzburg eru sendir ein- leikstónleikar Pollinis í maí. a. Allegro í b-moll op.8, Davids- bundlertanze op. 6, Tvö næt- urljóð op. 62. b. Vögguljóð í As-dúr op. 53, Pólónesa í As-dúr op.53 og Scherzo í cís-moll eftir Chopin. Meistari Hitchcock í kvöld er á dagskrá Sjónvarps- íns heimildamynd um hrollvekju- meistarann Alfred Hitchcock. Sögumaður er Oskars- verðlaunahafínn Cliff Roberts- son. Hitchcock segir frá vinnuað- ferðum sínum og 50 ára ferli sín- um sem kvikmyndastjóri, en til þess hefur hann yfirleitt verið tregur. Imyndinni eru sýnd mörg sýn- ishorn úr frægustu myndum hans og á þeim sést að frami Hitch- cocks byggist fyrst og fremst á því hvernig hann skipulagði í smáat- riðum hvert einasta atriði. Meðal annars er sýnt úr myndunum Psycho, North by Northweat, Frenzy, Birds og Rear Window. Þá er einnig rætt við þekkta leikara sem unnu með Hitchcock og þeir rifja upp minningar sínar af starfinu með honum. A hádegis- maritaði Milli klukkan 12 og 2 í dag er Jóhanna Harðardóttir með þátt sinn Á hádegismarkaði á Bylgj - unni. „Fréttirnar eru lesnar klukkan 12 og að þeim loknum er ég ásamt 'fréttamönnum Bylgjunnar með eins konar fréttapakka“ sagði Jó- hanna í stuttu spjalli við blaðið. „Við förum á staðinn, tölum við fólk, erum með innlendar og er- lendar fréttaskýringar, hringjum í þá sem eru í fréttunum og fáum alltaf einn gest að minnsta kosti í stúdíó. Síðari klukkutíminn fer í Flóa- markaðinn, ég opna hann klukk- an 13.15 og þá getur fólk hringt í beina útsendingu til korter í 2 og lýst því hvað það vill losna við eða kaupa af öðrum. Það gerist raun- ar oft að fólk vill gefa gæludýr, bæði kettlinga og páfagauka. f þættinum er ég með tónlist í bland en síðustu 15 mínúturnar fara í að lesa upp aftur það sem kom inn á Flóamarkaðnum í stuttu máli.“ Starfsfólk Ríkisútvarpsins á Akureyrí. Héðan og þaðan Héðan og þaðan nefnist þáttur einkum fjallað um sveitarstjórn- í Rúvak sem Gísli Sigurgeirsson armálogönnurstjórnmál, eðaþá og Ema Indriðadóttir stjórna á aðumsjónarmennfágestiíheim- miðvikudögum. í þættinum er sókn í lengri viðtöl. I DAG ÚTVARP - SJÓNVARP# 06.00 06.00 [5] Tónlist í morgunsárið. 06.45 [OVeðurfregnir. Bæn. 07.00 07.00 [TjMorgunvaktin-Páll Benediktsson, Þorgrímur GestssonogLáraMart- einsdóttir.Til kl. 09.00. 07.00 [5] Á fætur með Sigurðl G.Tómassyni. 09.00 09.00 [TjFréttlr. 09.00 [2]Morgunþátturí umsjá Kolbninar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guöríðar Haraldsdótt- uraðloknumfréttumkl. 10.00, gestaplötusnúðurog miðvikudagsgetraun. Til kl. 12.00. 09.00 [gj Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 09.03 [OMorgunstund bam- anna: „Maddit" eftir Astrid Undgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Þórey Aöalsteinsdóttir les(18). 09.20 [TjMorguntrimm.Tilkynn- ingar. 09.35 [TjLesiðúrforustugrein- umdagblaðanna. 09.45 [T]Þlngfréttir. 10.00 10.00 [TjFréttir. 10.10 [TjVeðurfregnir. 10.30 [T]Áðurtyrráárunum. Umsjón. Ágústa Bjömsdóttir. 11.00 11.00 [TjFréttir. 11.03 [T] íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Helgason tlytur. 11.18 (TjMorguntónleikar.a) Þáttur úr Píanótríói nr. 2 eftir Sergej Rakhamninoff. b) Sax- afónkonsert í Es-dúr eftir Al- exanderGlasunov. 12.00 12.00 □□ Dagskrá. Tilkynningar. 12.00 [2] Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá ! MargrétarBlöndal. 12.00 [5] Áhádegismarkaði með Jóhönnu Harðardótt- ur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla viö fólk. Til kl. 14.00. 12.20 [QFréttlr. 12.45 [T]Veðurfregnlr.Tilkynn- ingar. Tónleikar. Til kl. 13.30. 13.00 13.00 [2] Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. Til kl. 15.00. 13.30 [T]fdagslnsönn-Bömog skóli. Umsjón: SverrirGuð- jónsson. 14.00 14.00 Q] Mlðdegissagan: „ör- lagasteinnlnn" 14.00 [0 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilarsíð- degispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Tilkl. 17.00. 14.30 QHSegðuméraðsunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 15.00 [T] Fréttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 [2] Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 15.20 [QLandpósturinn.Frá Austurlandi. Umsjón: Inga RósaÞórðardóttir. 16.00 ,16.00 [TjFréttir. Dagskrá. 16.00 [2]Taktar.Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 16.15 [TjVeðurfregnlr. 16.20 [T]Bamaútvarpið. Stjórn- endur: Vemharður Linnet og Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 17.00 [TjFréttir. 17.00 [2] Erill og ferill. Erna Am- ardóttir sér um tónlistarþált blandaðan spjalli við gesti og hlustendur.Tilkl. 18.00. 17.00 [Bj HallgrímurThor- stelnsson í Reykjavík síð- degis. Hallgrímur lelkur tón- list, lítur yfir fréttimar og spjall- ar við fólk sem kemur við sögu.Tilkl. 19.00. 17.03 [T]Síðdeg!stónlelkar. 17.30 QMyndrokk. 17.40 [TjTorgið-Samfél- agsmál. Umsjón: Bjami Sigt- ryggsson og Anna G. Magn- úsdóttir. Til kl. 18.45. 17.55 D Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 18.00 n Úr myndabókinni -29. þáttur. Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni. Um- sjón: Agnes Johansen. Kynn- ir Anna Maria Pétursdóttir. 18.30 Q Teiknimyndir. 18.45 [TjVeðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 18.50 O Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 19.00 [QFréttir. 19.00 [Bj Þorstelnn J. Vil- hjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvað helst er á seyði í íþróttalífinu. Til kl. 21.00. 19.00 n Prúðuleikararnlr- Valdir þættir. 8. Með Twiggy. Bniðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðu- leikara Jim Hensons og sam- starfsmannahans. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.00 B Þorparar. (Minder). Arthur tekst að telja T erty á að f ara enn á ný í hnefaleika- keppni gegn fyrrverandi hnefaleikakappa. Hinum slóttuga Harry tekst að slá T erry kylliflatan í gótfiö. 19.30 [TjTilkynningar. 19.30 H Fréttir og veður. 19.35 [QAIþjóða- náttúruvemdarsjóðurinn 25 ára. Dr. Sturia Friðriksson flytur erindi. 20.00 20.00 [TjEkkertmál. Bryndís Jónsdóttirog Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.00 HjSamnorrænirtón- lelkarflnnska útvarpsins f Rnlandia-húsinu í Helsinki 14. maí ívor. Sinfóníuhljóm- sveit finnska útvarpsins leikur. Kynnir: Sigurður Ein- arsson. Til kl. 21.30. 20.00 D Auglýsingar. 20.00 BFréttir. 20.05 D f takt við timann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmtefni. Umsjónar- menn: Jón Gústafsson, Ásdís Loftsdóttir og Elín Hirst. 20.30 B Dallas Komið er að lokauþþgjöri Ewingfyrirtækis- ins. Þegar fjölskyldan kemur saman til að heyra niðurstöðu málsins er Ray tekinn fastur. Pam óttast að deilur milli Ew- ing og Bames magnist, þegar Cliff blekkir J.R. í olíu við- skiptum. Sjá kynningu. Til kl. 21.15. 20.40 [TjLétttónllst. 21.00 21.00 [TjBókaþing. Gunnar Stelánsson sljómar kynning- arþættiumnýjarbækur. 21.00 [0 Vllborg Halldórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir í góðu lagi. Til kl. 23.00. 21.00 D Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik). 12. Fað- emi. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlutverk: Klausjrgen Wussow, Gaby Dohm, SHehn, Karin Hardt og HeidelindeWeis. 21.15 B Hardcastleog MacC- ormlc. Bandarískur myndaf- lokkur. Hardcastle (Brian Keith) er fyrrverandi dómari. MacCormic(DanielHugh Kelly), sem var fundinn sekur, en fékk skilorðsbundinn dóm. I sameiningu reyna þeir að fara ofan í ýmis lögreglumál sem voru afgreidd með sama hætti. Spennandi þættirmeð gamansömu ívafi. 21.30 HjEinleikstónleikar Maurizios Pollinis í Salz- burg24.ágústsl. 21.50 D Bygglng, jafnvægi, Ittur. Endursýning. Heimilda- mynd um list Tryggva Ólafs- sonarmálara.Tilkl. 22.20. 22.00 22.00 [TjFréttir. Dagskrámorg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.00 B Stjömuvíg (Startrek II) Bandarisk kvikmynd. Áhöfnin á Enterprise er að berjast viö klæki hins illræmda snillings sem býr á fjariægri plánetu. 22.15 [TjVeðurfregnir. 22.20 [Tjl Aðaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segirfrá. (Frá Akureyri). 22.20 DSeinnifréttlr. 22.25 D Hltchcock. Heimilda- mynd um kvikmyndastjórann Alfred Hitchcock sem kunni manna best um sína daga að geraspennumyndir. [ mynd- inni segir Hitchcock undan og ofan af fimmtiu ára leikstjóra- ferii sínum og lýsir vinnuað- ferðum sínum en til þess var hann annars tregur. Þá eru í myndinni brot úr mörgum fraegustu verkum meistarans en sum þeirra verða sýnd í sjónvarpinu næstu mánuði. Ttlkl. 23.25. 22.35 [T]Hljóð-varp.ÆvarKjart- ansson sér um þátt í sam- vinnu við hlustendur. Til kl. 23.10. 23.00 '23.00 [2] Nútimatónllst. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. Til kl. 23.40. 23.00 [0Vökulok. 23.10 [QDjasaþáttur -Tómas R. Einarsson. 23.55 B Glugginn á bakhllð- Inni (Rear Window). Hitch- cock. Þegar blaöaljós- myndarinnL.B.Jeffries neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla, fer hann að eyða tfmanum í að fylgjast með nágrönnum sínum útum herbergisgluggann sinn m eð sterkum sjónauka. Kemur þá ýmislegt ennilegt Ijós... Ein af bestu myndum Hitchcocks. Aðalhlutverk eru leikm af James Stewart og Grace Kelly.Tilkl. 01.45. 24.00 24.00 [TjFréttir. Dagskrárlok. 24.00 [0 Inn í nóttina með Byigjunnl. Ljúf tónlist fyrir svefninn. Til kl. 01.00. MERKI stöðvanna eru þessi: [II Ríkisútvarpið, rás eitt (2 Ríkisútvarpið, rás tvö [0 Bylgjan D Sjónvarpið H Stöð tvö Miðvikudagur 19. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.