Þjóðviljinn - 19.11.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.11.1986, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 IÞROHIR England Handhafámir féllu Handhafar enska deildabikarsins í knattspyrnu, Oxford United, féilu í gærkvöldi útúr keppninni þegar þeir töpuðu 1-0 fyrir West Ham á Upton Park í London. Arsenal hélt áfram sigurgöngu sinni og sigraði Charlton Athletic 2-0 á Highbury. Southampton vann Ast- on Villa 2-1 og Shrewsbury náði að sigra 4. deildarlið Cardiff 1-0. Sigur- liðin eru komin í 8-liða úrslit en hinir fjórir leikirnir í 4. umferð fara fram í kvöld. í 1. umferð FA-bikarsins tókst hinu fornfræga Wolves ekki að sigrast á utandeildaliðinu Chorley í annarri til- raun. Liðin gerðu öðru sinni jafntefli, 1-1, og verða að leika í þriðja sinn. -VS/Reuter Vestur-Þýskaland Bayem Fortuna Dusseldorf, botnlið Bundesligunnar í knattspyrnu, sló Þýskalands- og bikarmeistara Bayern Miinchen útúr bikar- keppninni í gærkvöldi með 3-0 steinlá! sigri. Dusend skoraði á 70. mín. og síðan þeir Preetz og Bocken- feld á síðustu tveimur minútun- um. Frankfurt sigraði 2. deildar- liðið Wattenscheid 3-1 á útiveHi. -VS/Reuter Kópavogur Knattspymuskóli ÍK Sittliðið íhvoraferð. Tveir stórir hópar valdir Landsliðið í körfuknattleik tekur þátt í tveimur alþjóðlegum mótum um og eftir áramótin. Milli jóla og nýárs fer það til Möltu og leikur við Luxemburg, írland, Wales, Möltu og Kýpur og dagana 3.-6. janúar leikur það gegn Svíþjóð, Grikklandi og ísra- el á árlegu nýársmóti í Svíþjóð. ísland hefur tvívegis reynt að komast á það mót en ekki fengið svo mikið sem svar við fyrir- spurnum sínum, en í þetta skiptið var íslenska landsliðinu boðið sérstaklega. Valdir hafa verið tveir lands- liðshópar fyrir þetta verkefni, A- lið og 21-árs iið. „Við munum senda okkar sterkasta lið til Sví- þjóðar en til Möltu fer blanda úr A-hópnum og 21-árs hópnum," sagði Einar Bollason landsliðs- þjálfari í spjalli við Þjóðviljann í gær. I A-hópum eru eftirtaldir leikmenn: Birgir Mikaelsson, bandar.hásk. Björn Steffensen, ÍR Einar Ólafsson, Val Guömundur Bragason, Grindavík Guöni Guðnason, KR Gylfi Þorkelsson, IBK Helgi Rafnsson, UMFN Henning Henningsson, Haukum Hreinn Þorkelsson, IBK Isak Tómasson, UMFN fvar Webster, Þór Jóhannes Kristbjörnsson, UMFN Jón Kr. Glslason, IBK Magnús Matthiasson, bandar.hásk. Matthías Matthiasson, bandar.hásk. Ólafur Rafnsson, Haukum Páll Kolbeinsson, bandar.hásk. Pálmar Sigurðsson, Haukum Sturla Örlygsson, Val Valur Ingimundarson, UMFN Þorvaldur Geirsson, Fram f U-21 hópnum eru eftirtaldir leikmenn: Bragi Reynisson, |R Eyjólfur Sverrisson, Tindastóli Falur Haröarson, (BK Guöjón Skúlason, (BK Hjálmar Hallgrlmsson, Grindavfk Hreiðar Hreiðarsson, UMFN (var Ásgrimsson, Haukum Jóhannes Sveinsson, |R Jón örn Guðmundsson, |R Karl Guðlaugsson, fR Konráð Óskarsson, Þór Kristinn Einarsson, UMFN Matthías Einarsson, KR Matti Ó. Stefánsson, (BK Ólafur Gottskálksson, IBK Ólafur Guðmundsson, KR Sigurður Ingimundarson, IBK Svali Björgvinsson, Val Teitur Orlygsson, UMFN Vignir Hilmarsson, lR „Við höfum fengið boð frá Belgíu, Búlgaríu, Malasíu og Singapore um þátttöku í mótum og það er verið að kanna þau mál,“ sagði Einar Bollason og það er greinilegt að frammistaða Islands í Evrópukeppninni sl. vetur hefur vakið athygli víða. -VS 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2... t 13. leikviku komu fram tveir seðlar mcð 12 réttum leikjum og fær hvor um sig 727,245 krónur í sinn hlut. Önnur tólfan kom af Norður- landinu en hina átti kona í Reykjavík. AIIs komu fram 70 raðir með 11 réttum og er vinningur 8,905 krónur. Vinningspotturinn var 2,077,850 krónur og KR-ingar voru söluhæstir, seldu 60,650 raðir. 14. leikvika ^ ^ . SSMSé-t Q Q o; 03 Bayer Uerdingen-Bayern Munchen...............1 2 2 x 1 1 x Charlton-Southampton.........................2 1111x1 Chelsea-Newcastle............................1 11x111 Coventry-Norwich.............................x x x 1 1x1 Everton-Liverpool............................2 1 x 2 1 2 x Manch.Utd-Q.P.R..............................1 111111 Nottm.Forest-Wimbledon.......................1 111111 Oxford-Tottenham.............................x x 2 1 1x2 Sheff.Wed.-Luton.............................x 111111 Watford-Leicester............................1 111111 West Ham-Aston Villa.........................1 111111 DerbyCounty-Sheff.Utd........................1 2 1 1 1 2 x' Ríkisútvarpið hefur forystu, er með 50 leiki rétta. Morgunblaðið er með 49, Bylgjan 47, DV og Dagur 45, Þjóðviljinn 43 og Tíminn 40 leiki rétta. Knattspyrnuskóli ÍK, innanhúss, hefst sunnudaginn 23. nóvember og stendur fyrsta námskeiðið í einn mán- uð, þrisvar í viku. Hann verður í íþróttahúsum Kópavogs- og Snæ- landsskóia og auk þess verða video- sýningar í Digranesi. Skólinn er fyrir drengi fædda 1976-79, eða 7-10 ára. Allir þátttakendur fá viðurkenn- ingarskjal, auk þess fá þeir verð- launapeninga sem taka mestum fram- förum. Leiðbeinendur verða Þórir Bergsson íþróttakennari og Hugi Sæ- varsson. Innritun fer fram í síma 44368 föstudaginn 21. og laugardag- inn 22. nóvember kl. 17-19. Verð 950 krónur. Takmarkaður þátttakenda- fjöldi. Handbolti Aftur toppleikur Víkingur-Stjarnan og KR-Valur Það rekur hver stórleikurinn annan í handknattleiknum hér á landi þessa dagana. Evrópuleikur um síðustu helgi og þá næstu, toppliðin í 1. deild léku í gær- kvöldi og í kvöld mætast þau tvö lið önnur sem best standa að vígi í 1. deild. Víkingur mætir Stjörnunni í Laugardalshöllinni og hefst leikurinn kl. 20.15. Þessum tveimur liðum hefur verið spáð góðu gengi í vetur og bæði hafa þau tapað einum leik. Víkingar unnu KR, Val og Ármann en töpuðu síðan fyrir Breiðabliki, Stjarnan hefur sigrað Ármann og Hauka en tapaði fyrir FH. Á eftir, kl. 21.30. mætast KR og Valur. Bæði lið hafa byrjað frekar illa, KR vann KA en hefur tapað fyrir Fram, Víkingi og FH. Valsmenn hafa sigrað Hauka og Fram en töpuðu fyrir Víkingi og KA. Ármann og Víkingur leika í 1. deild kvenna í Höllinni kl. 19 þannig að þar verður nóg við að vera fyrir handknattleiksunnend- ur. Þeir geta horft á leiki í fjóra tíma samfleytt. í Digranesi í Kópavogi er þýðingarmikill leikur í 2. deild karla, HK og ÍR mætast þar kl. 20. -VS AAalsteinn Jónsson, landsliðsnýliðinn úr Breiðabliki, skorar eitt 5 marka sinna í gaerkvöldi, framhjá Framrisunum Per Skaarup og Agli Jóhannessyni. Mynd: E.ÓI. Handbolti Byr með Blikunum Prjú mörk í lokin gegn Fram og fjórði sigurinn „Okkar markmið var að halda okkur í deildinni og það hefur enn ekki breyst. Sú afstaða verður endurskoðuð eftir fyrri umferð- ina, en við erum búnir að sigra þrjú af þeim fjórum liðum sem spáð var toppsætum í vetur,“ sagði Björn Jónsson fyrirliði Breiðabliks cftir sigur á Fram, 21-19, í toppleik 1. deildarinnar i handknattleik í gærkvöldi. Leikurinn var hnífjafn og spennandi og frammistaða beggja lofar góðu fyrir framhald- ið í vetur. Fjöbnargir áhorfendur voru líka vel með á nótunum. Eftir að Blikar höfðu haft frum- kvæðið lengst af virtust taugar þeirra að vera að bila undir lokin. En þeir skoruðu þrjú síðustu mörkin á síðustu þremur mínút- unum, hinn eldfljóti Jón Þórir Jónsson það 21. úr hraðaupp- hlaupi þegar 43 sek. voru eftir, og eru einir á toppi deildarinnar, hafa unnið alla sína leiki. Markvarsla Guðmundar Hrafnkelssonar og sterkur varn- arleikur lögðu grunninn að sigri Breiðabliks. Guðmundur varði oft ótrúlega, sérstaklega í fyrri hálfleiknum og síðan var hann traustur á þýðingarmiklum augnablikum seint í leiknum. Vörn Blikanna hélt lfnuspili Framara í skefjum og Jón Þórir var óhemju skæður í hraðaupp- hlaupunum en liðið gerði mikið af mistökum í sókninni. Framarar voru síst lakari aðil- inn í þessum hörkufjöruga leik en þeir höfðu ekki heppnina með sér og fóru illa með góð færi. Per Skaarup var þeirra besti maður í vörn og sókn en aðrir voru mi- stækir. Óskar Friðbjörnsson varði mjög vel, m.a. tvö vítaköst, en var borinn slasaður af leikvelli á 11. mín. seinni hálfleiks, jafnvel lærbrotinn, -VS Körfubolti Landsliðið til Svíþjóðar og Möltu Laugardalshöll 18. nóvember Fram-UBK 19-21 (9-11) 0-1, 3-1, 3-5, 5-5, 5-7, 6-8, 8-11, 9-11-11-11,12-12, 12-14,13-15,16- 15, 18-16, 19-18, 19-21. Mörk Fram: Per Skaarup 6(1 v), Egill Jóhannesson 4, Jón Árni Rúnars- son 3, Hermann Björnsson 2, Agnar Sigurösson 2, Birgir Sigurösson 1, Óskar Þorsteinsson 1(v). Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 8(2v), Aðalsteinn Jónsson 5, Björn Jónsson 4, Sigþór Jóhannesson 2, Kristján Halldórsson 1, Elvar Erlings- son 1. Dómarar: Gunnar Viöarsson og Sigurgeir Sveinsson - þokkalegir. Maöur leiksins: Guðmundur Hratnkelsson, UBK. Staðan f 1. deildarkeppninni f handknattleik: Breiðablik.. Fram................5 3 Vfkingur............4 3 0 KA..................4 2 0 FH....... Valur.... Stjarnan.. KR....... 2 0 1 1 0 3 Haukar............4 1 0 3 Ármann............4 0 0 4 94-80 0 2 120-97 1 90-85 2 89-97 99-95 4 2 0 2 104-100 87- 80 73-87 88- 104 86-105 Knattspyrna Firmakeppni hjáHK Firma- og félagahópakeppni HK í innanhússknattspyrnu fer fram í íþróttahúsinu Digranesi og hefst á föstudaginn, 21. nóvem- ber. Þátttaka tilkynnist til Mar- grétar í síma 42018 kl. 10-12 og 14-16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.