Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 9
UM HELGINA MYNDLISTIN RagnarLár opnar málverkasýningu í MÍR- salnum aö Vatnsstíg 10 á laugar- dagkl. 16.0piövirkadagakl. 15-20,14-21 um helgar. Sýning- unni Iýkur7. des. Valgerður Erlendsdóttir opnarsýningu á klippmyndum í Gallerí Hallgerði, Bókhlöðustíg 2, álaugardagkl. 14.0piðalladaga 14-18, sýningunni lýkur 14. des. Rósa Eggertsdóttir opnar sýningu á handofnum ullarteppum og mottum í Vin í Eyjafirði á sunnudag kl. 12. Sýn- ingin stendurtil 7. des. og eropin frá 12-23.30 daglega. Þorlákur Kristinsson hefuropnar málverkasýningu í útibúi Alþýðubankans á Blöndu- ósi. Opið á opnunartíma bank- ans. ívar Brynjólfsson opnar Ijósmyndasýninguna „ Vondar myndir frá liðnu sumri“ í Djúpinu Hafnarstræti 15, mánu- daginn 1. des. Opið á opnunar- tíma veitingastaðarins Hornsins. Sýningunni Iýkur23. des. Ágúst Petersen sýnir 64 málverk í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Opið 16-20 virka daga, 14-22 um helgar. Sýningin stendurtil 7. des. Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir 70 olíumálverk, vatnslita- myndir, einþrykkog olíukritar- myndir í Gallerí Listver, Austur- strönd 6, Seltjarnarnesi. Sýningin ber heitið „Haf og land“ og fjallar um bernskuslóðir listamannsins á Suðureyri. Opið daglega 16-20, en 14-20um helgar. Ellefu ungir listamenn haldasamsýningu í Nýlistasafninu að Vatnsstíg 3b, Þátttakendur eru: Ómar Stefáns- son, Guðrún Tryggvadóttir, ívar Valgarðsson, Jóhanna Kristín Ingvadóttir, Jón Axel Björnsson, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Axel Jó- hannesson, Hrafnkell Sigurðs- son, Steingrímur E. Kristmunds- son, Þór Vigfússon, Daði Guð- björnsson. Síðasta sýningar- helgi. Finnsknútímalist 12 listamenn sýna nýja strauma í finnskri myndlist. Opið 14-20, síð- asta sýningarhelgi. SigurðurÖrlygsson sýnir málverk að Kjarvalsstöðum. Síðasta sýningarhelgi. Helgi Gíslason sýnir höggmyndir að Kjarvals- stöðum. Síðasta sýningarhelgi. Sjöfn Hafliðadóttir sýnirmálverk að Kjarvalsstöðum. Síðasta sýningarhelgi. Jóhanna Bogadóttir sýnir31 olíumálverk og krítar- myndir í kjallara Norræna húss- ins. Síðastasýningarhelgi. Egill Eðvarðsson sýnir „íspinna og annað fólk“ í Gallerí Gangskörað Amtmannsstíg 1. Síðastasýning- arhelgi. Gallerí Grjót sýnir verk 7 listamanna að Skóla- vörðustíg 4a. Opið 12-18, en 14- 18um helgar. Ómar Stefánsson opnar málverkasýningu í Gallerí Svart á Hvítu við Oðinstorg á laugardag kl. 14. Sýningin stend- urtil 14. des. TÓNLIST Lúðrasveitin Svanur heldur árlega aðventutónleika á sunnudag kl. 17.00 í Langholts- kirkju. Stjórnandi Kjartan Óskars- son, leikin verða verk eftir Mozart, Bach, Gustaf Holst, Albinoni o.fl. Karlakórinn Fóstbræður heldur hátíðartónleika í Lang- holtskirkju á laugardag kl. 17.00 í tilefni 70 ára afmælis kórsins. Söngstjóri verður Ragnar Björns- son. Kammermúsikklúbburinn heldur 2. tónleika sína á starfsár- inu í Bústaðakirkju á mánudag kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Schu- bert og Brahms. Halldór Haralds- son, Guðný Guðmundsdóttir og GunnarKvaran leika. LEIKLIST HITT OG ÞETTA Málfreyjur gangast fyrir mælsku- og rökræð- ukeppni að Hótel Esju á laugard. kl. 13.30. íslenskar nútimabókmenntir er umræðu- efnifundarávegum Félags áhugamanna um bókmenntir, sem haldinn verður í Odda á laugard. kl. 14.00. Elísabet Þor- geirsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Eysteinn Þorvaldsson og Einar Már Guðmundsson flytja erindi. Allirvelkomnir. Samtök gegn asma og ofnæmi gangast fyrir jólabasar í Blómavali, Sigtúni ásunnudagkl. 14.Aðstoð þegin á skrifstofu Suðurgötu 10 á laug- ardag kl. 15-17 eða í síma 22153. íslandsdeild IBBY gengst fyrir barnabókadag- skrá að Gerðubergi á sunnudag kl. 16. Sigrún Eldjárn, Þorvaldur Þorsteinsson og Iðunn Steinsdóttir lesa úr verkum sínum og Alþýðuleikhúsið flytur söngva úr „Kettinum sem fer sínar eigin leiðir" eftir Ólaf Hauk. Harmonikkuunnendur halda vetrarfagnað í Risinu, Hverfisgötu 105 á laugardag kl. 21. á5u þér rrtiða og finndu happatöiurnar þínar! Eitt verka á sýningu Helga Gíslasonar á Kjarvalsstöðum, - henni lýkur á sunnudag. Orgeltónleikar í Fríkirkjunni á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Björn SteinarSólbergsson leikur verk eftir Bach, Liszt o.fl. Kór Langholtskirkju heldur aðra tónleika sína á þessu starfsári á laugardag kl. 14.00. Flutt verður argentínska messan „Missa Criolla" eftir Ariel Ramírez auk nokkurra negrasálma. Guðmundur Magnússon píanóleikari heldurtónleika á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 2. des. kl. 20.30. Leikin verða verk eftir Schubert, Chopin, Messiaen, Skrjabin og Liszt. Þjóðleikhúsið sýnurToscu eftir Puccini á föstu- dag, sunnudag og miðvikudag, Uppreisn á ísafirði eftir Ragnar Arnalds á laugardag og Valborg og bekkurinn í Leikhúskjallaran- umásunnudagkl. 16.00. Leikfélagið sýnir Vegurlnn til Mekka eftir At- hol Fugard, á sunnudag, Upp með teppið Sólmundur í kvöld og föstudag (næst síðasta sýn- ing), Land mínsföðurálaugar- dagogfimmtudag. En Attendant Godot Dominique Haoudard-leikflokkur- inn sýnir á vegum Alliance Fran- caise leikritið Beðið eftir Godot eftir Samuel Becket. Sýningar verða í Iðnó á mánudag og þriðju- dagnk. kl. 20.30. Frú Emilía sýnir Mercedes eftir Thomas Brasch í kjallara Hlaðvarpans í kvöld, sunnudag, mánudag, þriðjudag, miðvikudag og föstu- dag. Aðeins þessar sýningar. Alþýðuleikhúsið sýnir Hin sterkari eftir Strindberg og Sú veikari eftir Þorgeir Þor- geirsson í kjallara Hlaðvarpans á sunnudag kl. 16 og nk. fimmtudag kl. 21. „Kötturinn sem fer sínar eigin ieiðir“ eftir Ólaf Hauk Símonarson í Bæjarbíói Hafnar- firði á sunnudag kl. 15.00. Hlaðvarpinn sýnir Veruleika eftir Súsönnu Svavarsdótturáföstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Hafnarfjarðar flytur Ijóðadagskrána „Ástin er..." á veitingahúsinu A. Hansen á mánudag og þriðjudag kl. 21. Leikfélag Mosfelssveitar frumsýnir barnaleikritiðTöfra- tréð eftir Lév Ustinof í Hlégarði á laugardag kl. 20.30. Leikendur eru flestir nemendur í Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, en leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir. Leikfélag Akureyrar Islenski dansflokkurinn flytur ball- ettana Fjarlægðir og T vístfg- andi sinnaskipti eftir Ed Wubbe og Duende eftir Hlíf Svavarsdótt- ur í Samkomuhúsinu á föstudag og laugardag kl. 20.30. Dreifaraf dagsláttu eftir Kristján frá Djúpa- læk á sunnud. kl. 15.00 (síðasta sinn). Marblettir ásunnudag kl. 20.30. Síðasta sýn. fyrir jól. Breiðfirðingafélagið gengst fyrir félagsvist í Risinu, Hverfisgötu 105 á sunnud. kl. 14. Kvenfélagið Hringurinn heldurárlegt jólakaffi í Broadway laugardag kl. 13.00. Tískusýning, jazzballett, skyndi- happdrætti, basar og jólakorta- sala. Kirkjudagur í Seltjarnarneskirkju á sunnudag. Kjallari nýju kirkjunnará Valhúsa- hæð tekinn í notkun í fyrsta sinn. Barnaguðsþjónustakl. 11, guðsþjónusta kl. 14, aðventu- kvöld kl. 20.00. Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur ræðu, Svala Ni- elsen syngur og Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir leika saman á flautu og gítar. Veitingar. Húnvetningafétagið í Reykjavík heldur félagsvist að Skeifunni 17,3.h. á laugardag kl. 14.00. Thor Vilhjálmsson og Ingólfur Margeirsson munu lesa úr bókum sínum, Grámosinn glóir og Allt önnur Ella og Björn Th. Björnsson mun lesa úr þýð- ingu sinni á Harmaminningu Leónóru í Bláturni og Þráinn Karlsson mun lesa úr Ljóra sálar minnar eftir Þórberg Þórðarson á samkomu á vegum Félagsstarfs aldraðra í Gerðubergi í dag, föstu- dag, kl. 13-18. Basarogsýnik- ennsla í aðventuskreytingum. All- ir velkomnir. Strætisvagnar nr 12 og 13 stoppa framan við húsið. Nicaragua El Salvardornefndin gengst fyrir opnum fundi með Uriel Perez sendiráðsritara í sendiráði Nicar- agua í Stokkhólmi á Hótel Borg á laugardag kl. 14. Torfi Hjartarson sýnirskyggnur. Framsaga, fyrir- spurnir. Víngyðjukvöld í Hlaðvarpanum á mánudag kl. 20.30. EinarThoroddsen læknir ræðir um vín og vínsmökkun. Jólamarkaður Psoroptimistafélagsins verður í myndlistarsal Hlaðvarpans á laugardagkl. 14-18. Útivist Aðventuferð í Þórsmörk 28.-30. nóv. Dagsferð um Saurbæ og Músarnes á sunnudag kl. 13 frá BSÍ, bensínsölu. Ferðafélagið Áramótaferð í Þórsmörk 30. des.- 2,jan. (4daga). Brottförkl. 07.00, 30. des. Fararstjórar EinarTorfi Finnsson og Leifurörn Svavars- son. Miðar sóttir fyrir 15. des. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer kynnisferð um Kvosina og Vatnsmýrina á sunnudagkl. 13.30fráVíkurgarði (Fógetagarðinum) á horni Aðal- strætis og Kirkjustrætis. Leiðsögumenn: Árni Einarsson líffræðingur, Guðjón Friðriksson sagfræðingur, Þorleifur Einars- son jarðf ræðingur og Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur. Hana nú Vikuleg laugardagsgangafrá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Evrópa gengst fyrir skemmtikvöldi með Hollendingnum M.C. Mikerog D.J. Sven áföstudags- og laugar- dagskvöld. Geðhjálp heldur aðventuhátið á sunnudag kl. 14-18 og á þriðjudag kl. 20- 23.30 verður jólaföndur í félags- miðstöðinni Veltusundi 3b. Brúðuleikhúsið Sögusvuntan sýnir Smjörbitasög- una í Bústaðasafni Borgarbóka- safnsálaugardagkl. 13.15ogí aðalsafninu í Þingholtsstræti 29A kl. 17.00. Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskað er eftir að birtist á síðunni „Um helgina“ á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikudegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjórn Við erum að spá í fyrsta vinninginn í Lottóinu. Þú þarft ekki lengur að spyrja: Hvar, hvernig, hvenær? Á morgun, laugardaginn 29. nóvember, verður dregið í fyrsta skipti í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Föstudagur 28. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.