Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Suðurland Forval 4„, og 5. desember Síöari umferð forvals AB á Suðurlandi vegna alþingiskosninganna fer fram dagana4. og 5. desember. Kjörstaðir verða opnir kl. 16-22 báðadagana. Kosið verður hjá formönnum félaganna eða trúnaðarmönnum þeirra nema annað sé tekið fram. Vestmannaeyjar: Rannveig Traustadóttir s: 2960. Kjörstaður í Kreml. Selfoss: Anna Kristín Sigurðardóttir s: 2189. Kjörstaður að Kirkjuvegi 7. Þorlákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir s: 3770. Kjörstaður á skrifstofu Stoð sf. Hveragerði: Magnús Agústsson s: 4579. Kjörstaður verður á Breiðumörk 11. Stokkseyri: Dagrún Ágústsdóttir Iragerði 9, s: 3303. Uppsveitir Árnes- sýslu: Unnar Þór Böðvarsson Reykholti s: 6831. V-Skaftafellssýsla: Mar- grét Guðmundsdóttir, Vatnsskarðshólum s: 7291. Rangárvallasýsla: Einar Sigurþórsson, Háamúla s: 8495. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forvalsins hefst föstudaginn 28. nóvember. Kosið verður hjá formönnum félaganna og á aðalskrifstofu AB á Hverfisgötu 105 á skrifstofutíma. Uppsveitir Árnessýslu Fullveldisfagnaður í Aratungu Hinn árlegi fullveldisfagnaður Alþýðubandalagsins í uppsveitum Árnes- sýslu verður í Aratungu, laugardaginn 29. nóvember og hefst með dagskrá kl. 22.00. Á dagskrá er m.a. upplestur, söngur oa gamanmál. Margrét Frímanns- dóttir ávarpar samkomugesti og Rúnar Ármann Arthúrsson hristir upp í liðinu. Að lokinni skemmtidagskrá leikur hinn landskunni harmonikkuleikari Grettir Björnsson fyrir dansi til kl. 02.00. Verð miða er kr. 600. Alþýðubandalagið Akranesi Fullveldisfagnaður Fullveldisfagnaður verður í Rein laugardáginn 29 nóv. við kertaljós og léttar veitingar. Njótum kvöldsins við upplestur, hljóðfæraslátt og söng. Húsið opnað kl. 20.30. Nánar auglýst síðar. Alþýðubandalagið Reykjavík Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Atkvæðagreiðsla utankjörfundar vegna forvals ABR Vikuna 24. nóvember fram að kjördegi 29.-30. nóv. verður hægt að kjósa að Hverfisgötu 105 frá kl. 10-12 og 17.15-19.15 daglega. Abl. Borgarnesi og nágrannasveitir Félagsfundur Félagsfundur verður í Röðli laugardaginn 29. nóvember kl. 13.00. Dagskrá: Kynning á framboðslista flokksins í kjördæminu. Umræður um vetrarstarf og kosningaundirbúning. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnln. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH kemur saman í Skálanum, Strandgötu 41, laugardag- inn 29. nóvember kl. 10.00. Fréttir úr bæjarstjórn og nefndum. Útgáfa Vegamóta. Umræður í starfs- hópum. Undirbúningsvinna fyrir næstu fjárhagsáæltun. Áríðandi er að allir aðal- og varamenn í nefndum mæti á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalagið Keflavík-Njarðvík 1. des.-fundur Mánudaginn fyrsta desember verður haldinn félagsfundur í Verslunarmannafélagshúsinu, Hafnargötu 28, Keflavík. Opnað klukkan 20. Dagskrá líefst kl. 21. Gestur fundarins: Olafur Ragnar Grímsson. Fólagar og stuðnjngsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ólafur Ragnar Stjórnln Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús Opið hús verður í Þinghól, Hamraborg 11, föstudag- inn 28. nóv. frá kl. 21.00 - miðnættis. Léttar veiting- Gestur kvöldsins verður Bubbi Morthens. Styrkju kynnin og njótum kvöldsins með því að fjölmem og tökum með okkur gesti. Stjórn Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Forval 6. desember Forval vegna komandi alþingiskosninga fer fram laugardaginn 6. desemb- er. Nefndarmenn í uppstillingarnefnd annast framkvæmd forvalsins hver á sínu félagssvæði og verður nánar auglýst um kjörstaði síðar. Utankjörfundarkosning fer fram hjá nefndarmönnum og skulu atkvæðis- bærir félagar snúa sér til þeirraef þeir geta ekki kosið á kjördegi. Nefndarmenn eru: Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði, s: 62270, Þóra Rósa Geirsdóttir, Dalvík, s: 61411. Ingibjörg Jónasdóttir, Akureyri, s: 25363. Heimir Ingimarsson, Akureyri, s: 24886. Sverrir Haraldsson , S-Þing., s: 43126. Kristjana Helgadóttir, Húsavík, s: 41934. Stefán L. Rögnvaldsson, öxarfirði, s: 52230. Angantýr Einarsson, Raufarhöfn, s: 51125 og Jóna Þorsteinsdóttir, Þórshöfn, s : 81165. Starfshópur um utanríkis- og friðarmál Fundur verður í Flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105, mánudaginn 8. des- ember kl. 19.30. Á dagskrá m.a.: Niðurstöður miðstjórnarfundar- staða utanríkismála á Alþíngi - starfið í vetur og skipan starfshópa. Áríðandi að allir sem vílja starfa með í vetur mæti á fundinn. Nýir þátttak- endur sérstaklega velkomnir. MARKAÐURINN Grensásvegi 50 auglýsir: HLJÓMTÆKI Kassettutæki Magnarar Hátalarar Ferðatæki Litasjónvörp i frá kr. 7.000. frá kr. 7.000. frá kr. 2.500. frá kr. 4.000. frá kr. 8.000. Hljómtækjaskápar Bíltæki Tölvur og fleira SKÍÐAVÖRUR Okkur vantar nú þegar í sölu skíðavörur af flestum stærðum og gerðum. MARKAÐURINN Grensásvegi 50 Sími 83350. eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstimum í umteróinni. I sveitum er umterö dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum aö taka tillit til þess. Engu aö siöur eiga bændur aö takmarka slikan akstur þegar umferö er mest, og sjá til þess aö vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. meö glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviöri eöa myrkur. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Vestfirðir Síðari umferð forvals Síðari umferð forvals AB á Vestfjörðum vegna alþingiskosninganna, fer fram sunnudaginn 30. nóvember nk. Kosið verður hjá eftirtöldum trúnaðarmönnum: Anna B. Valgelrsdóttlr Hjallastræti 39, Bolungarvik. Tryggvl Guðmundsson, AB-húsinu Isafirði. Snorri Sturluson Hjallavegi 29, Suðureyri. Jón Guðjóns- son Brimnesvegi 8, Flateyri. Davíð H. Kristjánsson Aðalstræti 39, Þingeyri. Halldór Jónsson Lönguhlíð 22, Bíldudal. Blrna Benediktsdóttir Móatúni 3, Tálknafirði. Helgl Haraldsson Urðargötu 2, Patreksfirði. Torfi Steinsson Birk- imel, Barðaströnd. Jón Snæbjörnsson Mýrartungu, Reykhólasveit. Heiðar Skúlason Ljótunnarstöðum, Hrútafirði. Jón Ólafsson Brunnagötu 7, Hólmavík. Jóhanna Thorarensen Gjögri. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur frá 26. október hjá trúnaðarmönnum og auk þess hjá flokksskrifstofu AB að Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Þar eru trúnaðarmenn Óttar Proppé, Margrét Tómasdóttir og Kristján Valdimarsson. Flokksmönnum er bent á að kynna sér forvalsreglur hjá stjórn og trúnaðarmönnum á sfnu svæði. Fyrir hönd uppstillingarnefndar. Tryggvi Guðmundsson ísafirði, sími heima 3702 og vinnusími 3940. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Forval 6. desember Forval vegna komandi alþingiskosninga fer fram laugardaginn 6. desemb- er. Nefndarmenn í uppstillingarnefnd annast framkvæmd forvalsins hver á sínu félagssvæði og verður nánar auglýst um kjörstaði síðar. Utankjörfundarkosning fer fram hjá nefndarmönnum og skulu atkvæðis- bærir félagar snúa sér til þeirra ef þeir geta ekki kosið á kjördegi. Nefndarmenn eru: Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði, s: 62270, Þóra Rósa Geirsdóttir, Dalvík, s: 61411, Ingibjörg Jónasdóttir, Akureyri, s: 25363, Heimir Ingimarsson, Akureyri, s: 24886, Sverrir Haraldsson, S-Þing., s: 43126, Kristjana Helgadóttir, Húsavík, s: 41934, Stefán L. Rögnvaldsson, Öxarfirði, s: 52230, Angantýr Einarsson, Raufarhöfn, s: 51125 og Jóna Þorsteinsdóttir, Þórshöfn, s: 81165. ATH! Utankjörfundarkosning fer einnig frm hjá skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík að Hverfisgötu 105. yCSKULÝÐSFYLKINGIN MUNIÐ HAPPDRÆTTIÆFAB DREGIÐ 1. DESEMBER |0UJ4FEROAR framkvæmdaráð ÆFAB Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík vegna alþingiskosninga 1978 Auglýsing frá Kjörstjórn Forval Alþýöubandalagsins í Reykjavík fer fram laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. nóvember í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Kjörfundur stendur frá kl. 10.00 til 18.00 á laugar- dag, og frá kl. 10.00 til 19.00 á sunnudag. Rétt til að kjósa í forvalinu hafa allir félagsmenn ABR, sem skuldlausir eru við félagið, og svo þeir nýir félagar, sem gengið hafa í ABR fyrir kl. 22.00 að'kvöldi 26. nóvember og greitt hálft árgjald. h^~ÖKSJEf)íLL 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. nóvember 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.