Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.11.1986, Blaðsíða 12
St. Jósefsspítali Landakoti Hafnarbúðir Sjúkraliðar/hjúkrunarfræðingar Hafnarbúðir eru lítill en mjög þægilegur vinnu- staður, góður starfsandi og gott fólk. Þangað vantar nú 1-2 sjúkraliða í 100% vinnu. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Athugið að þeir sem taka 60% næturvinnu fá deildarstjóralaun. Upplýsingar veittar í síma 19600-300, hjúkrunar- stjórn alla daga. Reykjavík 26.11. 1986. KALU OG KOBBI GARPURINN FOLDA Lestu aðeins stjómaiblöðin? þJÓÐVIUINN Höfuðmálgagn stjómarandstöðunnar Áskriftarsimi (91)68 13 33. I BLHDU OG STRIÐU Tannaför! Ég sé tannaför á blýantinum þínum! Svona dreifum við bakteríum. Hvað segir bekkurinn um það? Viljum við bakteríu útbreiðslu? Það kemur bara fyrir að mann langar til að naga eitthvað. aiwul APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna28. nóv.-4. des. erf Borgar Apóteki og Reykjavík- ur Ápóteki. Fy rrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá GENGIÐ 27. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40.570 Sterlingspund 57,867 Kanadadollar 29,296 Dönsk króna 5,4003 Norskkróna 5,3924 Sænsk króna 5,8840 Finnskt mark 8,2712 Franskurfranki.... 6,2262 Belgískurfranki... 0,9806 Svissn. franki 24,4471 Holl.gyllini 18,0472 V.-þýsktmark 20,3967 Itölsk líra 0,02943 Austurr. sch 2,8963 Portúg.escudo... 0,2746 Spánskur peseti 0,3021 Japanskt yen 0,24951 írsktpund 55,484 SDR 48,9733 ECU-evr.mynt... 42,4240 Belgískurfranki... 0,9740 kl. 9 til 18.30, föstudagakl.9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10til 14. Upplýsingarísíma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ekog Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, simi 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1' 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj...-. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Asgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnuaaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafé- lagsins er alla laugardaga og helgidaga milli kl. 10-11.Upp- lýsingar gefur símsvari s: 18888. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- ■hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi68Cc?0. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímareru frákl. 18-19. FerðirÁkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. Félag eldri borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14 og 18. Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp I viðlögum 81515. (slm- svari). KynningarfundiríSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz.31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855KHZ, 25,3m.,kl 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhollin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547 Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15.Sundhöll Keflavíkur: vi rkadaga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundiaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkadaga7-8og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. t a 11 KROSSGÁTA NR. 34 Lárétt: 1 skraut 4 gálgi 6 ætt 7 hangi 9 brúka 12 furöa 14 fugl 15 slungin 16 seint 19 hægfara 20 fyrrum 21 bölvi. Lóðrétt: 2 fugl 3 birta 4 sigruðu 5 afhenti 7 batna 8 sveiir 10 gat 11 ella 13 afrek 17 kvenmannsnafn 18 gifta. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 páll 4 farg 6 æöi 7 samt 9 torf 13 eimur 14 tær 15 gól 16 karfa 19 svað 20 æðin 21 narri. Lóðrétt: 2 áta 3 læti 4 fitu 5 rör 7 sætast 8 merkan 10 orkaði 11 folana 13 mör 17 aða 18 fær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.