Þjóðviljinn - 30.11.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.11.1986, Blaðsíða 9
Malefnaleg forysta á kosningaþingi Þegar forsætisráðherra sendi út stefnuræðu sína til þingmanna lagði hann fram Iista yfir tæplega 100 þingmál sem ráðhertarnir ætluðu að leggja fyrir þingið. Nú eru sex vikur liðnar af þinginu og aðeins einn mátiuður til jóla - og kannski ekki nema tveir mánuðir eftir af þinginU: Þá hefur rfkis- stjórnin lagt fram 21 þingmál alls. Á þessu kosningaþingi hefur ríkisstjórnin lítið haft til málanna að leggja og þingstörfin hafa snú- ist um málefni stjórnarandstöð- unnar. Alls hafa koinið fram 194 þingmál þegar þetta er skrifað, á miðvikudegi, Þar af eru sjálfsögð og óhjákvæmileg ttiál eins og fjárlagafrumvarp og lánsfjárlaga- frumv&rp, auk frumvarpa til stað- festingar á bráðbirgðalögum. Önnur þingmálin eru endurflutt og athygli vekur að nokkrir ráð- 1. Sama gjald fyrir símaþjón- ustu. 2. Byggðastefna og vald- dreifing. 3. Framkvæmdir viö Eg- ilsstaðaflugvöll. 4. Sveita- stjórnarlög. 5. Könnun á búrek- straraðstöðu. 6. Framleiðnisjóð- ur landbúnaðarins. 7. Kaupmátt- urlaunaliðar bóndans. 8. Hafna- mál. 9. Vinnslu- og dreifinga- stöðvar landbúnaðarvara. 10. Akureyrarflugvöllur sent vara- flUgvölIur. Félags- og heilbrigðismál Alþýðubandalagið hefur jafn- an liaft forystu í tillöguflutningi um félagslegar úrbætur ertda hef- ur helst miðað í áttina I þeim málaflokkuni þegar Alþýðu- bandalagið hefur haft áhrif á stjórn landsins. Stjórnmál á sunnudegi / / i i i , Svavar Gestsson skrifar: herranna eiga ekki eitt einasta þingmál til þessa. Málefnaleg forysta Samtals hafa þingmenn Al- þýðubandalagsins lagt fram - sem fyrstu flutningsmenn - 68 þingmál í vetur. Á mörgum fund- ardögum alþingis f vetur hefur Alþýðubandalagið eitt lagt til umræður og tillöguflutning. Þannig hefur Alþýðubandalagið haft málefnalega forystu á þessu kosningaþingi. Verða nú rakin okkur heiti þingmála, en í frétt- um Þjóðviljans hefur verið sagt frá þessum málum flestum að undanförnu. Atvinnumál - efnahagsmál Einn stærsti málaflokkur Al- þýðubandalagsins á þessu þingi sem fyrr eru atvinnu- og efna- hagsmál. Þar hafa verið fluttar tillögur, frumvörp, fyrirspurnir og kröfur um skýrslur og skulu þessi þingmál nefnd: 1. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi. 2. Úr- vinnsla sjávarafla. 3. Áhrif mark- aðshyggju. 4. Opinberar fjár- safnanir. 5. Viðskiptastaða ríkis- sjóðs við sveitarfélög. 6. Banka- eftirlit ríkisins. 7. Auglýsingalög- gjöf. 8. Hagkvæmni útboða, 9. Raforkuverð til álversins t Straumsvík. 10. Eignarréttur ís- lenska ríkisins á auðlindum hafs- botnsins. 11. Síldarsölusamning- ur við Sovétríkin. 12. Verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mætir viðskiptahættir. 13. Af- borgunarkaup. 14. Jarðhitarétt- indi. 15. Útflutningur K. Jóns- sonar. 16. Skattadómur og rann- sókn skattsvikamála. Landsbyggðin Landsbyggðin og launamenn hafa orðið sérstaklega fyrir barð- inu á ríkisstjórninni og stefnu hennar. Alþýðubandaiagsmenn hafa flutt fjölda þingmáia í vetur sem tengjast hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Hér verða nefnd nokkur slík þingmál: Á þinginu í haust hefur Al- þýðubandalagið flutt nokkur þingmál um félags- heiíbrigðis- og tryggingamál og verður gerð grein fyrir þeim hér á eftir með því að nefna málaheitin: 1. Umboðsmaður barna. 2. Dagvistarstofnanir. 3. Húsnæð- ismál. 4. Umsóknir um húsnæð- islán. 5. Lífeyrisréttindi fyrir alla landsmenn. 6. Vistunarvandi ör- yrkja. 7. Erfðafjárskattur. 8. Lögræðislög. 9. Réttur launa- fólks til námsleyfa. 10. Heilbrigð- isþjónusta. 11. Örorkumat. 12. Bifreiðakaup öryrkja. 13. Jöfnun námskostnaðar. 14. Sjúkra- og iðjuþjálfun. 15. Löggilding sjúkranuddara sem heilbrigðis- stéttar. Mennta- og skólamál Á þessu þingi eins og á síðustu þingum hafa þingmenn Alþýðu- bandalagsins flutt mörg þingmál sem snerta mennta- og skólamál í landinu. Frá þinginu í haust verða hér nefnd eftirfarandi dæmi: 1. Framhaldsskólar. 2. Kenn- araskortur. 3. Réttindalausir við kennslustörf. 4. Skólaakstur. 5. Gæsla (heimavistum. 6 Almenn- ingsbókasöfn. 7. Skólamálaráð Reykjavíkur. 8. Stuðnings- og sérkennsla. 9. íþróttaaðstaða ( Menntaskólanum við Hamra- hlíð. 10. Grunnskóli. Utanríklsmál Alþýðubandalagið er eini flokkurinn sem hefur fastmótaða heildarstefnu í utanríkismálum sem er á einhvern hátt öðruvísi en sú stefna sem NATO-flokkamir þrír hafa fylgt. Þó ber að taka fram að Álþýðubandalagið og Samtök um kvennalista hafa stundum átt samleið í utanríkis- málum á yfirstandandi kjörtíma- bili. Hér fara á eftir dæmi um þingmál á þessu sviði sem Al- þýðubandalagið hefur flutt í vet- ur. 1. Hernámssvæðin. 2. Viðskipti við bandaríska herinn. 3. Bann við geitnvopnum. 4. Málefni Nik- Dagakrárbeitl Fjárlög 1987 Kosnirigar tíl Alþingis Rlkisborgararéttur Lánsfjórlöþ 1987 Verkfali flugvirkja og flugvélstjóra hjó Arnarflug Álagning timabundinna skatta og gjalda 1987 Landhelgisgæsla Isiands Skógrsekt fékkar Verkfall félagsmanna i Skipstjórafélagi Islands Stofnfjársjóður fiskiskipa Umferðarlög Þinglýsingalög Skipan opinberra framkvæmda Opinber innkaup Iðntæknistofnun Islands fokjuskattur og eignarskattur Læknalög Kennaraháskóli Islands Leiklisfarskóli Islands Fasteigna- og skipasala Nr. máfs Teg. delldFlm. 1 mál Stjfrv, 18. mál Stjfrv. 19 mál Stjfrv. 24 mál Stjfrv. 87. mál Stjfrv. 88. mál Stjfrv 92 mál Stjfrv. 102 mál Stjlrv. 103. mál Stjfrv. 116. mál Stjfrv. 117. mál Stjfrv. 119. mál Stjfrv. 120. mál Stjfrv. 124. mál Sljfrv. 125. mál Sfjftv. 153. mál Stjfrv. 158. mál Stffrv. 168. mál Stjfrv. 181. mál Stjfrv. 182. mál Stjfrv. 193. mál Stjfrv. Sþ. Fjmrh Nd. Dómsmrh. Ed. Dómsmrh Ed Fjmrh. Éd. Samgrh Ed. Fjmrh. Nd. Dómsmrh. Nd. Landbrh. Nd. Viðskrh. Ed. Samgrh. Ed. Sjútvrh. Ed. Dómsmrh. Ed. Dómsmrh. Ed. Fjmrh fed. Fjmrh. Ed. Iðnrh. Nd. Fjmrh. Ed. Heilbrrh. Ed. Menntmrh. Ed. Menntmrh Nd. Dómsmrh. • '•• ■• --V ••• • •••*.;,:>5\W: " • ••.- ' . | 1 I ■ '. I 1 Afrekaskrá rlkisstjórnarlnnar: Frá þvl að þingið hófst hafa stjórnarflokkarnir lagt fram 20 þingmól I nafni ríkis- stjórnarinnar af þeim tæplega 100 mólum sem rlkisstjórnin ætlar að leggja fyrir þingið. Þessi mynd sýnir afrekaskrána I heild. aragúa. 5. Hernaðarframkvæmd- ir. 6. Herflugvöllur á Norður- landi. 7. Búseta bandarískra her- manna utan vallarsvæðisins. Hér hafa verið nefnd nokkur dæmi um þingmál Alþýðubanda- lagsins í vetur. Vissulega gefa heiti málanna ekki glögga mynd af þvf um hvað málin snúast en af upptalningunni sést að málin snerta vítt svið, Alþýðubandalag- ið hefur tillögur að flytja á öllum helstu sviðum þjóðlífsins. Og þó ber að hafa það í huga að mála- listinn er ekki tæmandi og mörg mál eru enn í vinnslu í þingflokki okkar. En þegar þessi málalisti 10 manna þingflokks er borinn sam- an við málalista 10 manna rflcis- stjórnar mefl allt stjórnarráðiQ til þess að vinna fyrir sig sést glöggt hvar málefnalegt frumkvæði vetrarins er að flnna. \ > ; AUar sendingar eru fuIltrYggðar 1 Yðurað kostnaðarlausu M ■ ■ Opíð í dág frákl.9-16 Sunnudagur 30. nóvember 1986 ÞJÓDVILJINN - SÍÐA 9 HAFNARSTRÆTI 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.