Þjóðviljinn - 05.12.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.12.1986, Blaðsíða 9
UM HELGINA MYNDLISTIN íslensk list Gallerí íslensk list hetur opnað sýningu á 36 mynd- verkum eftir 11 þekkta listmálara úr Listmálarafélaginu. Þeir sem sýnaeru Bragi Ágeirsson, Einar G. Baldvinsson, Einar Þorláks- son, Guðmunda Andrésdóttir, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Davíðsson, Kjartan Guð- jónsson, Vilhjálmur Bergsson, Valtýr Pétursson og Guðmundur Benediktsson myndhöggvari. Opið virka daga 9-17. Ólafur Sveinn Gíslason opn- ar sýningu á skúlptúr og teikning- um í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b á laugardag kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning Ólafs, en hann hefur stundað framhaldsnám í myndlist við Hochschule fur bild- ende Kunste I Hamborg undan- farin 4 ár. Ólafur hefur gefið út bók með teikningum frá árunum 1984-85 sem einnig er til sýnis og sölu á sýningunni. Öpið 14-22 um helgar, 15-20 virka daga til 14. des. Jóhann G. Jóhannsson myndlistar- og tónlistarmaður opnar málverkasýningu í Gerðu- bergi á laugardag kl. 14. Johann sýnir yfir 80 verk frá síðustu 2 árum, mest vatnslitamyndir. Opið 14-22 til 14. des. Guðmundur Kristinsson opnar málverkasýningu í Gallerí Listver að Austurströnd 6, Sel- tjarnarnesi á laugardag kl. 15.00. Gunnar sýnir um 50 verk unnin á síðustu 5 árum. Opið 16-20 til 14. des. Valgerður Erlendsdóttir sýnir klippimyndir í Gallerí Hallgerði að Bókhlöðustíg 2. Opið kl. 14-18 alla daga til 14. des. Ragnar Lár sýnir málverk í MÍR-salnum að Vatnsstíg 10. Opið 14-21, síðasta sýningar- helgi. Ágúst Petersen sýnir64 mál- verk í Listasafni ASl við Grensás- veg. Opið 14-22, síðasta sýning- arhelgi. Tónleikar verða I sýning- arsalnum á laugardag kl. 17.30. Einar Jóhannesson og félagar leika kvintett í A-dúr K 581 fyrir klarinettu og strengi eftir Mozart. Listasaf nið hefur gef ið út skyggnuflokk með myndum Ág- ústs sem fæst í safninu. Kaffi- veitingar um helgina. Gangskörungar opna jólasýn- ingu í Gallerí Gangskör, við Amtmannsstíg, sem stendurtil jóla. Opið 14-18 um helgar, ann- ars12-18. Gallerí Grjót við Skólavörðu- stíg sýnir verk eftir Magnús Tóm- asson, Þorbjörgu Höskuldsdótt- ur, Ragnheiði Jónsdóttur, örn Þorsteinsson o.fl. Opið 12-18, en 14-18 um helgar. Ómar Stefánsson sýnir mál- verk í Gallerí Svart á Hvítu við Óðinstorg. Sýningin stendurtil 14. des. Opið 14-18 alla daga nemamánudaga. ívar Brynjólfsson sýnir „ Vondar myndir frá liðnu sumri" í Djúpinu, Hafnarstræti 15. Opið til 23. des. Rósa Eggertsdóttir sýnir handofin ullarteppi og mottur í Vin í Eyjafirði. Opið 12-23.30, síðasta sýningarhelgi. Álfasmiðja og mómyndir nefn- ist sýnist T rygg va Hansen og Sig- ríðar Eyþórs á myndum unnum úr mó, leir, lerki og birki, sem haldin verður í Blómavali, Sigtúni á laug- ardag ogsunnudag. Þorlákur Kristinsson sýnir málverk í útibúi Alþýðubankans á Blönduósi. Athugið! Allar fréttatilkynningar, sem óskað er eftir að birtist á síðunni „Um helgina“ á föstudögum þurfa að hafa borist skriflega til blaðsins á miðvikudegi. Ekki verður tekið við fréttatilkynning- um í síma. Ritstjórn Hljómsveitin Súld leikur mestmegnis frumsamda tónlist í Duus-húsi á sunnudag. Á myndinni eru þeir Tryggvi Hubner Szymon Kuran, Steingrímur Guðmundsson og Stefán Ingólfsson. TONLIST Kór Langholtskirkju endur- tekur tónleikana frá síðustu helgi á laugardag kl. 17. Flutt verður argentínska messan „Missa Cri- olla“ eftir Ariel Ramírez og banda- rískirnegrasálmar. Tónlistarfélagið gengst fyrir Ijóðatónleikum í Austurbæjarbíói á laugardag kl. 14.30. Breski ten- órsöngvarinn lan Partridgeog Jennifer Partridge píanóleikari flytja lög eftir Schubert, Fauré, Duparc og fleiri bresk tónskáld. Partridgetelst meðal best þekktu lýrísku tenóra Breta um þessar mundir. Flautukvartett á Austfjörðum. Bernharður Wilkinson, Guðrún Birgisdóttir, Jón H. Sigurbjörns- son og Martial Nardeau halda flaututónleika í Egilsstaðakirkju á laugardag kl. 17ávegumTónlist- arfélags Fljótsdalshéraðs. Leikin verða verk eftir T elemann, Ku- hlau, Rimski-KorsakofogTsjaík- ofskí. Einnig verða leikin jólalög. Súld í Duss-húsi B.H. Hljóð- færi gangast fyrir tónleikum með hljómsveitinni Súld I Duus-húsi á sunnudag kl. 21. Hljómsveitin Súld hefur nú starfað í 3 mánuði, fyrst sem tríó, en síðan bættist T ryggvi Hubner gítarleikari í hóp- inn. Hljómsveitin flytur fjölbreytta tónlist sem er nær eingöngu frum- samin. Hljómsveitina skipa Stef- án Ingólfsson bassi, Szymon Kur- an fiðla, Steingrímur Guðmunds- son trommurog tryggvi Húbner gítar. Aðgangur kr. 300.- Einar Jóhannesson og fé- lagar halda tónleika á sýningu Ágústs Petersen í Listasafni ASl á laugardag kl. 17.30. Leikinn verður kvintett fyrir klarinettu og strengi eftir W.A. Mozart. Háskólatónleikar þeir síðustu á þessu misseri, verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 10. des. kl. 12.30. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja tónverkið On This Island eftir Benjamin Britten og W.H. Auden. T ónleikarnir standa í um hálfa klukkustund. Afmælistónleikar í tilefni 75 ára afmælis Háskólans gangast tónleikanefnd skólans og Háskól- akórinn fyrirtónleikum í Norræna húsinu ásunnudag kl. 17. Kristinn Sigmundsson barítón og Jónas Ingimundarson flytja ítalskar óp- eruarlur og íslensk sönglög, og Háskólakórinn mun syngja inn- lend og erlend lög, þar á meðal lög sem hafa verið samin sérstak- lega fyrir kórinn. Stjórnandi Árni Harðarson. Aöventutónleikar I Krists- kirkju á laugardag kl. 16.30. Kór undirstjórn Guðna Þ. Guðmunds- sonar organista í Bústaðakirkju, einsöngvarar og hljómsveit munu flytja tónlist tengda komu jólanna og jólahaldi. Aðgangur ókeypis ogöllumheimill. Hörður Áskelsson leikurverk eftir J.S. Bach á orgel Hallgríms- kirkju á sunnudag kl. 17. LEIKLIST Þjóðleikhúsið sýnir óperuna Toscu eftir Puccini í kvöld og á sunnudag kl. 20.00. Kristján Jó- hannsson, Elísabet F. Eiríksdóttir og Robert W. Becker syngja aðal- hlutverkin, stjórnandi er Guð- mundur Emilsson. Uppreisn á fsafirði, síðasta sýning fyrir jól á laugardag, Valborg og bekkur- inn verður sýnd í allra síðasta sinn í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudag kl. 16. Leikfélagið sýnir Upp með teppiðSólmundur! íallrasíð- asta sinn í kvöld og miðvikudag- inn 10. des. kl. 20.30. Vegurinn tii Mekka sýndur á laugardag og Land mins föður á sunnudag. Alþýðuleikhúsið Síðasta sýn- ing á Hin sterkari og Sú veikari eftir Strindberg og Þorgeir Þor- geirsson verður í kjallara Hlað- varpans á sunnudag kl. 21.00. Páll Eyjólfsson gítarleikari leikur verk eftir Mist Þorkelsdóttur og Fernando Sor fyrir sýningu. Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnt I síðasta sinn fyrir jól í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sunnu- dagkl. 15.00. Leikfélag Hafnarfjarðar gengst fyrir Ijóðadagskrá með tónlist sem nefnist „Ástin er...“ í veitingahúsi A. Hansen á mánu- dag og þriðjudag kl. 21. Síðustu sýningar. Hlaðvarpinn sýnir Veruleika eftir Súsönnu Svavarsdóttur í allra síðasta sinn í kvöld, föstudag kl. 20.30. Þráinn Karlsson flyturtvoein- leiki eftir Böðvar Guðmundsson í Gerðubergi í tilefni 30 ára leikafmælissíns. Þættirnir heita „Varnarræða mannkynslausnara" og „Gamli maðurinn og kvenmannsleysið", sem er nýr þáttur sem Böðvar samdi sérstaklega fyrir þessa sýningu. Sýningin ber heitið „Er það einleikið?" og er Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Frumsýn- ing verður á laugardag kl. 20.30, næstu sýningar verða á mánu- dag, þriðjudag, miðvikudag og föstudag. HITT OG ÞETTA Guðspekifélagið heldur basar í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22ásunnud.kl. 14. Áhugahópur um byggingu náttúrufræðihússgengstfyrir sýningu á íslenskum fléttum og fslenskum sauðarvölum í anddyri Háskólabíós. Opið daglega frá 14-22. Á sama stað opnar á laug- ardag sýning um íslenskan skóg, sem Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins hefur sett upp. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir félagsvist í félagsheimilinu á mánudag kl. 20.30. Framtíð útvarps á fsiandi er yfirskrift ráðstefnu, sem menn- ingarmálanefnd Sjálfstæðis- f lokksins gengst fyrir að Hótel Sögu á sunnudag. Ráðstefnan sett kl. 10.00. Frjálsarumræður eftirhádegi. Þátttakendum boðið að skoða nýja Útvarpshúsið um kl. 16.00. ÞátttakatilkynnistíVal- höll s. 82900 fyrir hádegi föstud. Þátttökugj. kr. 900,- hádegisverð- urog morgunkaffi innifalið. Glerblástur kaffi og piparkökur í Bergvík í Kjalarnesi um helgina. Boðið er upp á lítið útlitsgallaða glermuni á niðursettu verði. Fólki gefst kostur á að sjá glermuni verða til í glerverkstæðinu í Berg- vík. Klúbburinn þú og ég gengst fyrirflóamarkaði að Mjölnisholti 14,3. hæðálaugardagkl. 13-17. Suomi Finnlandsvinafélagið heldur árshátíð sína á laugardag kl. 20.30 í Norræna húsinu. Dr. Sigurbjörn Einarsson flyturræðu, finnski bassasöngvarinn Esa Ru- uthunens syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar, finnsk kvikmynd sýnd, sameiginlegur kvöldverður að lokinni dagskrá. Öllum heimill aðgangur. Norræna félagið í Kópavogi heldur aðalfund sinn sunnudag kl. 14 í Þinghóli, Hamraborg 11. MÍR Kvikmyndasýningar MÍR verða í vetur á hverjum sunnu- degi kl. 16 í bíósalnum að Vatns- stíg 10. í desember verða sýndar frétta- og fræðslumyndir af ýmsu tagi, en eftiráramótin hefjastsýn- ingar á leiknum sovéskum kvik- myndum, nýjum og gömlum. Nú á sunnudag verða sýndar myndirn- ar „Til móts við komandi öld“, mynd um 27. þing Kommúnista- flokksins, „Allt Iþágu mannkyns", mynd um heilbrigðismál, og „Er- indrekar f riðar og vináttu", mynd um 60 ára afmælishátíð sovéska vináttusambandsins. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Finnskir minnispeningar úr safni Anders Huldén sendiherra Finna á íslandi og úr eigu finnska ríkisins til sýnis I anddyri Norræna hússins. Sýningin stendur til jóla. „Hræðileg sannindi: tragedían og hin siðræna heims- mynd", nefnistfyrirlestursem Jón Proppé flytur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki í Lögbergi, stofu 101, á sunnudag kl. 15. Fjallað er um hið tragíska með hliðsjón af kenningum Arist- ótelesar, Hegels, Nietscheog Schelers. Kvennahefð í íslenskri lýrík nefnistfyrirlestursem Helga Kress bókmenntafræðingurflytur á vegum Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Fyrirlesturinn verður fluttur í Odda, stofu 101, kl. 14.00. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, heldur jólabasar í Sjálfsbjargar- húsinu Hátúni 12,1. hæð á laug- ardag og sunnudag, og hefst sal- an kl. 14 báða daga. Úrval muna, happdrætti og kaffisala. Átthagasamband Héraðs- manna heldur jólafagnað í fé- lagsheimilinu Garðaholti í Garða- bæ í kvöld kl. 20.30. Félags- heimilið verður skreytt með gróðri frá Hallormsstaðarskógi. Sigurð- ur Blöndal kynnir greni- og furu- tegundir úr skóginum, Jón Hnefill Aðalsteinsson spjallar um Hjalta- staðafjandann, Aagot Óskars- dóttir og Bolli Þórsson leika á pí- anó og flautu, óvænt uppákoma, Þór Halldórsson læknir stýrir fjöldasöng, Þorvaldur Jónsson og Karl Stefánsson leika á harmon- íku. KynnirverðurSesselía Níels- dóttir. Jólaglögg og piparkökur. Ferðafélagið Sunnudags- ganga á Helgafell í suðaustur frá Hafnarfirði. Brottförkl. 13fráUm- ferðarmiðstöðinni austanmegin. Hana nú Vikuleg laugar- dagsgangafráDigranesvegi 12 kl. 10aðmorgni. Útivist Dagsferð í Vatnsendaborg og Vífilsstaðahlíð á sunnudag kl. 13. Brottför frá bensínsölu BSÍ kl. 13. Áramóta- ferð í Þórsmörk 31. des. 4 dagar. Brottför kl. 8.00. Gist í Útivistar- skálanum í Básum. Pantanirósk- ast sóttar í síðasta lagi miðjan des. Uppl. í síma 14606 og 23732. Lionsklúbburinn Víðarr mun bjóða heimilisalmanak sitt til sölu í húsum í Reykjavík með aðstoð skólabarna úr grunnskólum borg- arinnar á laugardag. Ágóðanum verður varið til að stuðla að lækn- ingu hjartasjúkra og til efiingar fræðslu um orsakir og afleiðingar sjúkdómsins. Verð almanaksins er200 kr. Laugarneskirkja Aðventu- kvöld verður á sunnudag kl. 20.30. Dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrrv. ráðherraflyturræðu, unglingar sýna helgileik, tónlist flutt undir stjórn Ann Toril Lindstad og Þrastar Eiríkssonar. Helgistund. Súkkulaði og smákökur í safnað- arheimilinu. Kársnessöf nuður Aðventu- kvöld verður í Kópavogskirkju á sunnudag kl. 20.30. Orgelleikur og kórsöngur, Stefán M. Gunn- arsson form. sóknarnefndarflytur ávarp, Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra flytur ræðu, Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og söngflokkurinn Hljómeyki úr Garðabæ flytja tónlist. Á eftir verðursúkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu Borgum. Föstudagur 5. desember 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 SPENNAN MAGNAST MEIR OG MEIR! Nú bendir allt til þess að fyrsti vinningurinn verði að minnsta kosti tvöfaldur í þessu lifandi og skemmtilega lukkuspili, sem enginn má missa af. Dregið í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu á morgun, laugardag, klukkan 20:40. Fáðu þér miða við fyrsta tækifæri! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.