Þjóðviljinn - 09.12.1986, Page 10

Þjóðviljinn - 09.12.1986, Page 10
LKIKFÉIAG REYKIAVlKUR <»i<» Veguriirm tJT ~ föstudagkl. 20.30 Síðasta sýning fyrir jól. MIINSIEOSMR sunnudagkl.20.30 Síðasta sýning fyrir jól. FORSALA Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12og 13-19. SlMSALA: Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Tosca miðvikudag kl. 20 föstudagkl.20 sunnudagkl.20 Sfðustu sýningar Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýningu. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard I síma. ISLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar Tosca miðvikudagkl.20 föstudagkl.20 sunnudagkl.20 Sfðustu sýnlngar Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýningu. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÞRÁINN KARLSS0N 30 ÁRA LEIKAFMÆLI „ER ÞAÐ EINLEIKIГ Gerðubergi, Breiðholti. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Jón Þórisson. Ljós: Lárus Björnsson. 3. sýning I kvöld kl. 20.30. 4. sýning 10. des. kl. 20.30. 5. sýning 12. des. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. MiðasalaíGerðubergifrákl. 16. Sími 79140. STABAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áður en á að stöðvunarlinu er komið. flllSTURBÆJARRÍfl Sfmi 11384. Salur 1 Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. f myndinni leika helstu skoþ- leikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessl Bjarnason, Gísll Rúnar Jónsson, Sigurður Sigur- jónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorlelfsdóttir. ALLIR f MEÐFERÐ MEÐ STELLU. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Hækkað verð. VISA, EURO. Salur 2 FRUMSYNING A MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn d The Color Pörple Heimsfræg bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sóþað til sín eins miklu af viðurkenningum frá uþp- hafi. Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 3 í sporðdreka- merkinu Hin sívinsæla og djarfa gaman- mynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lestu aðeins stjórnarblöðin? DJÓÐVIUINN Höfuðmálgagn stjómarandstfiðunnar Áskriflarsimí (91 (68 13 33. VEISLUR - SAMKVÆMI Skútan h/f hefur nú opnað glæsilegan sal, kjórinn fyrir árshátíðar, veislur, fundi fé- iagasamtaka og alls kyns samkvæmi. Leggjum áherslu á góðan mat og þjónustu. SKÚTANHF. Dalshrauni 15, Hafnarfirði, sími51810og 651810. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS #' ÍBÍ LAUGARAS B I O Salur A Símsvari 32075 Frumsýning Lagarefir Jý þrælspennandi gamanmyr sem var ein sú vinsælasta í Banda- rfkjunum síðasta sumar. Robert Re-! dford leikur vararíkissaksóknara sem missir metnaðarfuilt starf sitt - vegna ósiðlegs athæfis. Debra Win- ger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford í lið með sér til að leysa flókið mál fyrir sórvitran lista- mann (Daryl Hannah) sem er kann- ski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". Nokkur ummæli erlendra fjölmiðla: „Þegar þú hólst að allur klassi væri horfinn af hvíta tjaldinu þá kemur Legal Eagles, með frábærum leikendum, vönduðu handriti, skot- heldum samtölum og afbragðs endi. Debra Winger og Robert Redford eru besta þarið síðan Hepburn og Tracy, samleikurinn er óviðjafnan- legur.“ Associated Press. „Sennilega besti leikur Robert Re- • dfords á öllum ferli hans." New York Daily Press. „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun... sú gerð myndar sem fólk hefur í huga þegar það kvartar yfir það svona myndir sóu ekki fram- leiddar lengur." úillage Voice. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Dolby Stereo. Panavision. Salur B Stick Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Psycho III Þá er hann kominn aftur, hryllingur- inn sem við höfum beðið eftir, þvf brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur fil leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Df- ana Scarwid. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SKÓLABÍO SJMI22140 Stríösfangar ■’ " 3 , ' " 1 ■ Sþennumynd frá upþhafi til enda. Vfetnam stríðinu er að Ijúka, Cooper (David Carridine) og flokkur hans er sendur til að bjarga föngum. Þetta er ferð upp á líf og dauða. Mynd sem gefur Rambo ekkert eftir. Leikstjóri: Gideon Amir. Aðalhlutverk: Davld Darradine, Charles R. Floyd. Steve James. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Bönnuð Innan 16 ára. DOLBY STEREO. Jólasveinninn Frábær jólamynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.10. Einkabílstjórinn Ný bráðfjörug bandarisk gaman- mynd um unga stúlku sem gerist bíl- stjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karlaveldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guöfaðirinn Mynd um virka mafíu, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir Mario Puzo. ( aðalhlutverkum er fjöldi j>ekktra leikara svo sem Marlon Brando - Al Paclno - Robert Du val - James Caan - Diane Keaton. Leíkstjóri: Francls Ford Coppola. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Guðfaðirinn II IWilWIBŒIl Fraitis Firi Cappglas Ssráth«PftRTI Nú er það hin frábæra spiennumynd „Guðfaðirinn II" sem talin er enn betri en sú fyrri, og hlaut 6 Óskars- verðlaun, m.a. besta myndin. Al Pacino - Robert De Niro - Robert Duval Dlane Keaton o.m.fl. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15. Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fílupúka til að hlæja“. +*y2 s.V. Mbl. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.15 og 11.15. Draugaleg brúðkaupsferð Með aðalhlutverkin fara hin bráð- skemmtilegu grínhjón Gene Wlder og Gllda Radner, en þau fóru svo eftirminnilega á kostum í „Rauðklædda konan" (Woman in Red), og i þessari mynd standa þau sig ekki síður. Sem uppbót hafa þau svo með sér grínistana frægu Dom DeLuise og Jonathan Price. Leikstjóri Gene Wilder. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. í skjóli nætur Aðalhlutverkið leikur vinsælasti poppsöngvari Dana Kim Larsen (það var hann sem bauðst til að kaupa húsið og gefa hústökufólk- inu á Norðurbrú) ásamt: Erik Clausen, Blrgitte Raaberg. Leik- stjóri: Erik Balling. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til Þessa“. ★ ★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta mynd- in í heiminum í dag, - heldur sú best sótta. Sýnd kl. 3, 5 og 7. 1 San Lorenzo nóttin Myndin sem hlaut sérstök verðlaun í Cannes. FrábærsagafráToscana- Spennandi skemmtileg - mannleg. „Meistaraverk sem öruggt er að mæla með“. Politiken. ★★★*+★ B.T. Leikstjórn: Pablo og Vittorio Tavl- anl. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 7.15 Mánudagsmyndir alla daga MÁNUDAGSMYNDIN: POLICE GERARD DEPARDIEU SOPHIE MARCEAU RICHARD ANCONINA Lögreglumaðurinn Frábær spennumynd, meistaraverk I sérflokki um lögreglumann sem vill gera skyldu sína, en freistingarnar eru margar, með Gerard Depar- dicu Sophie Marceau. Leikstjóri: Maurice Pialat. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. 18936 A ystu nöf HHd Anthorr/k „ Is Dcryl C_»_ Bghleen years on an lcwa faim never prepaned him (brasummerlnLA /'J “v et i ■: ' -f' „F?-' r ,/ Átján ára sveitadrengur kemur ti! Los Angeles fyrsta sinni. Á flugvell- inum tekur bróðir hans á móti hon- um. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrika- legri en nokkurn órar fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sérflokki. Anthony Michael Hall (The Break- fast Club), leikur Daryl, 18 ára sveitadreng frá lowa, sem kemst í kast við harðsvíruðustu glæpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St Elmos Fire) leikur Dizz, veraldarvana stórborgar- stúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Það gerðist í gær (About Last Night) Stjörnurnar úr St. Elmos Fire, þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi, hittast á ný í þessari nýju bráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin er gerð eftir leikriti David Ma- met, og gekk það í sex ár samfleytt, enda hiaut Mamet Pulitzer- verðlaunin fyrir þetta verk. Myndin gerist í Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Nokkur ummæli: „Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég mæli með henni." Leslie Savan (Ma- demoiselle). „Jim Belushi hefur aldrei verið betri. Hann er óviðjafnanlegur." J. Siskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood." Stu Schreiberg. (USA Today). „Rob Lowe er kominn á toppinn - sætur, sexí, hæfileikaríkur." Shirley Elder. (Detroit Free Press). „Demi Moore er falleg í fötum - enn- þá fallegri án þeirra." Terry Minsky (Daily News). Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. BIOHUSIÐ Frumsýnlr spennumyndina: í hæsta gír KSXSMUR! Splunkuný og þrælhress spennu- mynd, gerð af hinum frábæra spennusöguhöfundi Stephen King, en aðalhlutverkið er í höndum Emilio Estevez (The Breakfast Club, St. Elmo’s Fire). Stephen kemur ræki- lega á óvart með þessari sérstöku en jafnframt frábæru spennumynd. Aðalhlutverk: Emllio Estevez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short. Leikstjóri: Stephen King. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. desember 1986 BMrtll Simi 78900 Frumsýnir jólamynd nr. 2 1986 Frumsýnlng á grín- löggumyndinnl: „Léttlyndar löggur“ (Running scared) FtUNN/NG SCARED Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og velgerð grín- löggumynd, um tvær löggur sem , vinna saman og er aldeilis stuð á þeim fólögum. Gregory Hlns og Billy Cristal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði í Beverly Hllls Cop. Myndin verður ein af aðal- jólamyndunum i London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu mvndum vestan hafs 1986. jb er ekkl á hverjum degi sem sksmmtileg grin-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Stuðtónlistin f myndinni er leikin af svo pottþóttum nöfnum að það er engu Ifkt. Má þar nefna Patti LaBelle, Michael McDonald, Kim Wilde, Klymax og fleiri frábærum tónllstarmönnum. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Taktu það rólega Sýnd kl. 7, 9 og 11. Frumsýnir jólamynd nr. 1 1986: Besta spennumynd allra tíma „Aliens“ Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „besta spennumynd allra t(ma“. Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd Alien sem sýnd var víða um heim við metaðsókn 1979. Bíóhöllin tekur forskot á frum- sýningu jólamynda í ár með því að frumsýna þessa stórmynd sem fyrstu jólamynd sína af þremur 1986. Aliens er ein af aðsóknarmestu myndum í London á þessu ári. Kvikmyndagagnrýnendur er- lendis hafa einróma sagt um þessa mynd: „Excellent" * * * *. Erlendir blaðadómar: „Besta spennumynd allra tíma“ - Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa" - Washington Post. „Ótrúlega spennandi" - Enter- tainment tonight. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn, Paul Relser. Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd Bönnuð börnum innan 16 ara. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Stórvandræði í Litlu Kína Aðalhlutverk. Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun, James Hong. Myndin er i Dolby Stereo og synd i 4ra rása Starscope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýpdkl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað vero. Mona Lisa ★★★aDV ***Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson. Michael Caine, Robbie Coltrane. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Sýnd kl. 5. Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstaeðum j ^ PÖRUM VARLEGA! fej+r,, - ----------- ^UMFERQAfl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.