Þjóðviljinn - 09.12.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.12.1986, Blaðsíða 11
18.00 Dagfinnur dýralæknir (Dr Doolittle) - Áttundi þáttaur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey (Butterfly Island) Annar þáttur. Astralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá 18.55 íslenskt mál - Sjöundi þáttur. Fræðsluþættir um myndhverf orðtök. Umsjónar- maður Helgi J. Halldórsson. 19.00 Poppkorn Tónlistarþátt- ur fyrir táninga á öllum aldri. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.35 Sómafólk (George and Mildred) 5. George eignast hjólhýsi Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar 20.40 í örlagastraumi Loka- þáttur - Upp úr hyldýpinu. Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. Til ki. 21.40. 21.40 „Til sjóndeildar tibráin kvikar" Þáttur úr ferð sjón- varpsmanna til Súdans fyrir skömmu en þar var litast um í búðum flóttafólks frá Eþíópíu. (Erítreu og Tigray). Mynd: Páll Reynisson. Hljóð: Halldór Bragason. Umsjón: Margrét Heinreksdóttir. Til kl. 22.25. 22.25 Heimurinn fyrir hálfri öld 4. Harmleikur í Austur- löndum (Die Welt der 30er Ja- hre) Þýskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um það sem helst bar til tíðinda á árun- um 1929 til 1940 í ýmsum löndum. í fjórða þætti segir frá vaxandi iðnaði og hernaðar- mætti Japana og ófriði í Kína. Til kl. 23.20. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. 17.00 Myndrokk Nýbylgjutón- list, stjórnandi Timmy. 18.00 Teiknimynd Gúmmíbirn- irnir (Gumi Bears) 18.30 Morðgáta (Murder She Wrote) T veir góðir vinir Jessicu bjóða henni á hinn fræga Rost- ov ballet. Ballettinn endar með miklum harmleik því á meðan á honum stendur er maður myrt- ur á bak við sviðið. Aðalhlut- verk Angela Lansbury, Claude Akins, Tom Bosley, William Conrad og Hurd Hatfield. 19.30 Fréttir 19.50 í návígi. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Páls Magnússonar. 20.40 Þrumufuglinn (Airwolf) Bandarískur framhaldsþáttur með Jan Michael Vincent, Ern- est Borgnine og Alex Cord í að- alhlutverkum. Þyrlan Þrumu- fuglinn flýgur á ótrúiegum hraða án þess að sjást á radar og er útbúin besta búnaði sem völ er á. Þeir Hawk og Dominic nota þetta furðutæki til að leysa verkefni sem enginn annar ræður við. 21.30 Skyndiárás Ulzans (Ulz- an’s Raid) Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1972 með Burt Lancaster, Bruce Davison, Jorge Luke, Richard Jaeckel og Lloyd Bochner í aðalhlu- tverkum. Gamall indíánabar- dagamaður og óharðnaður og reynslulítill liðsforingi stýra flokksdeild hermanna sem send er gegn árás Apache indíána. Ein besta mynd leika- rans Burt Lancaster. 23.10 Venjulegt fólk (Ordinary People) Frábær bandarísk fjöl- skyldumynd með Donald Sutherland og Mary Tyler Mo- ore í aðalhlutverkum. Mynd þessi fjallar um þá breytingu og sálfræðilegu röskun er verður innan fjölskyldunnar þegar einn meðlimur hennar fellur frá. Timothy Hutton leikur hinn tilfinninganæma unga mann sem verður fyrir áfalli við fráfall bróður síns. Endursýning. Til kl. 01.10. KALLI OG KOBBI Sopi af töfradrykknum gerir Kalla ósynilegan. Alveg gegnsær ferðast hann um án þess að nninn verði var við hann.f- Um leið og ég þarf á aðstoð að halda sést krakkinn hvergi. GARPURINN lít I BUÐU OG STRIÐU Frábær mæting! Það hafa aldrei komið jafnmargir í leikhúsið. Það hefur verið brjálað í búningageymslunni alla vikuna. Allar hafa verið að fá leigða búninga! APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 5.-11. des.er í Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætui- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19ogálaugardögumfrákl. 10 til 14. Apótekln eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10til 14. Upplýsingarísíma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur:virkadaga9-19, aðra daga10-12.Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjömuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 8. desember 1986 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 40,890 Sterlingspund 58,105 Kanadadollar 29,651 Dönsk króna 5,3962 Norsk króna 5,3998 Sænsk króna 5,8949 Finnskt mark 8,2849 Franskurfranki.... 6,1922 Belgískurfranki... 0,9792 Svissn. franki 24,3683 Holl. gyllini 18,0212 V.-þýskt mark 20,3635 Itölsklíra 0,02940 Austurr. sch 2,8949 Portúg.escudo... 0,2740 Spánskurpeseti 0,3012 Japanskt yen 0,25163 Irsktpund 55,447 SDR 49,0328 ECU-evr.mynt... 42,3539 Belgfskurfranki... 0,9722 SJUKRAHUS Heimsóknartlmar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspltala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. . Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Haf narfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Gnrðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Uppiýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 SijKkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik...sími 1 11 00 Kópavogur sími 111 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj... slmi 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsaf n: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnuaaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafé- lagsins er alla laugardaga og helgidagamillikl. 10-11.Upp- lýsingar gefur símsvari s: 18888. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími68Cc?0. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaustsamband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. FerðirÁkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 ’Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- • ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. Fólag eldrl borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14 og 18. Veitingar. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpiviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundiö. Opinkl. 10-12allalaugardaga,sími , 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18 55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt isl.tími, semersamaog GMT. 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubaö í Vesturbæis. 15004. Brelðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15.SundhöllKeflavikur: virkadaga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18,sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. ■ zözt t 10 11 fl /J SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- KROSSGÁTA NR. 41 Lárétt: 1 kona 4 áflog 6 hreinn 7 hvetja 9 styrkja 12 ranga 14 vitrun 15 spott 16 dýrkaður 19 mjög 20 kroppa 21 skjögrar Lóðrétt: 2 kyrr 3 leturtákn 4 ófús 5 andi 7 kippkorn 8 sófl 10 fríöar 11 vestur 13 stórgrýti 17 púki 18 kvenmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slík 4 bíll 6 lúr 7 afli 9 asna 12 öfugt 14 nón 15 enn 16 gírug 19 raul 20 slæm 21 missa Lóðrétt: 2 lyf 3 klif 4 brag 5 lán 7 annars 8 löngum 10 stegla 11 afnema 13 urr 17 ílí 18 uss

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.