Þjóðviljinn - 13.12.1986, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 13.12.1986, Qupperneq 14
BÆKUR ALÞÝÐUBANDALAGiÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð kemursaman laugardaginn 13. des- ember kl. 10.00 í Skálanum, Strandgötu 41. Um- ræða um bæjarmálin og undirbúningur fyrir næstu fjárhagsáætlun. Ólafur Ragnar Grímsson mætir á fundinn og ræðir um kosningastarfið framundan. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvís- 'ega' stjórnin Ólafur Ragnar. Alþýðubandalagið Keflavík og Njarðvíkum Bókmenntakynning Bókmenntakynning verður haldin í Verslunarmannahúsinu Hafnargötu 28, laugardaginn 13. desember kl. 17.00. Thor Vilhjálmsson, Guðrún Helgadóttir, Árni og Lena Bergmann lesa úr verkum sínum og árita bækur. Léttar veitingar og piparkökur seldar í hléi. Allir velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghóli Jólastemmning verður í Þinghóli, föstudaginn 12. desember kl. 21.00. Sigurður A. Magnúson, Lena og Árni Bergmann lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Bækurnar verða til sölu á staðnum og höfundarnir árita. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Almennur fundur Almennur fundur um bæjarmálin verður haldinn mánudaginn 15. des- ember kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun. 2) Önnur mál. 3) Starfshópar. Stjórn bæjarmálaráðs ABK Morgunkaffi Heiðrún Sverrisdóttir verður meðJieitt á könnunni laugardaginn 13. des- ember milli kl. 10-12 í Þinghóli. Alþýðubandalagið Skagafirði Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Villa-Nova mánudaginn 15. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1) Staðan í framboðsmálum. 2) Kosningaundirbúningur. 3) Önnur mál. . Alþýðubandalag Reyðarfjarðar Félagsfundur Félagsfundur verður laugardaginn 13. desember kl. 16.00 í húsi Verkalýð- sfélagsins. Dagskrá: Fjármál, framkvæmdir og önnur hagsmunamál sveitarfélagsins. Fólagar og stuðningsmenn mæti vel. Stjórnfn. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur í Lárusarhúsi mánudaginn 15. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1) Dagskrá bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 16. desember. 2) önnur mál. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Jólafagnaður Félagar. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík mun halda jólafagnað laugardaginn 20. desember kl. 9 til ? Krossið á dagatalið. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn ÆFR. Stjórnarfundur ÆFAB Verður haldinn laugardaginn 13. des. 1986 kl. 11.00. Dagskrá: I. Skýrslur a) deilda b) framkvæmdaráðs c) nefnda II. Utgáfumál (Birtir, Rauðhetta o.fl.) III. Utanríkismál. IV. Kosningar framundan. V. önnur mál. Fundurinn verður haldinn á Stokkseyri og er opinn öllum félögum. Allar nánari upplýsingar gefa Sölvi s. 99-3259 og Anna s. 19567. Framkvæmdaráð ÆFAB Dregið hefur verið í happdrætti ÆFAB. Vinningsnúmerin hafa verið innsigluð til 20. des. n.k. Ykkur gefst því enn kostur á að eignast ritsafn Laxness og sitthvað fleira, með því að greiða heimsenda gíróseðla. Framkvæmdaráð ÆFAB Bókaútgáfan hefur gefiö út bók með yfir fimmtíu pennateikning- um Alfreðs Flóka frá árabilinu 1963-1986. Texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku, en það er Aðalsteinn Ingólfsson, list- fræðingur, sem skrifar ýtarlegan formála um meistarann. Flókabókin heitir einfaldlega „FLÓKI,“ en undirtitill er „Furðuveröld Alfreðs Flóka“, („The Singular World of Alfred Flóki"). Bjarni Dagur Jónsson hannaði bókina, en hún er unnin hjá Korpusi hf. og Grafík hf. og í Arnar-Bergi, sem batt hana. Borðnautar Bolla Gústavssonar Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út Ijóðabók eftir hinn þjóðkunna rithöfund og fyrirles- ara séra Botla Gústavssonar í Laufási. Nefnist hún Borðnautar og er prýdd 72 teikningum eftir Hring Jóhannesson listmálara. Á bókarkápu segir: „Séra Bolli Gústavsson leikur hér á næsta ólíka strengi. Sum ljóðin eru fáorð og einföld, önnur bera svip af klerklegri mælsku og táknrænni skynjun. Öllum er þeim hins vegar sameiginlegt að þau bregða upp sérstæðum myndum sem vitna um hug- kvæmni og nærfærni. Teikningar Hrings Jóhannes- sonar eru ekki aðeins bókar- skraut heldur og merkilegar hlið- stæður ljóðanna: Er hér um að ræða einstaka samvinnu tveggja ágætra listamanna. Bræðurnir í Grashaga Bræðurnar í Grashaga sem nú kemur út í 3. útgáfu hefur verið ófáanleg í mörg ár. Bókin kom fyrst út fyrir rúm- um 50 árum og var þegar vel tekið og seldist upp á einu ári. Með þessari bók hefur Guðmundur Daníelsson feril sinn sem frá- sagnameistari og einn fyrir- ferðarmesti rithöfundur íslend- inga á þessari öld. Árið 1981 gaf Lögberg út nokkur skáldverk Guðmundar Daníelssonar í 10 binda ritsafni. Bræðurnir í Grashaga er fram- hald af þeirri útgáfu og er kynnt bæði einstök og sem hluti rit- safnsins. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN J' RÍKISSPÍTALARNIR WM lausar stödur Á áhætturannsóknastofu veirufræöideildar, sem er ný deild er tekur til starfa innan skamms, ósk- ast eftirtaldir starfsmenn: Líffræðingur (2) Meinatæknir Skrifstofumaður Sérhæfður aðstoðarmaður Umsóknir um ofannefndar stöður er greini menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 29. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir Margrét Guðnadóttir yfirlæknir í síma 29000-270 og/eða Björg Rafnar sérfræðingur í síma 29000-559. Reykjavík, 14. desember 1986 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk óskast á kaffistofur í skólum borgarinn- ar. Fullt starf. Upplýsingar veittar á skólaskrif- stofu í síma 28544. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir deildarstjóra í félags- og tómstundastarfi aldraðra í Reykjavík. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar rekur nú 7 félagsmiðstöðvar fyrir aldraða og er gert ráð fyrir að deildarstjóri annist alla stjórnun, eftirlit, samræmingu og uppbyggingu félagsstarfs á þessum stöðum. Góð almenn menntun er áskilin og nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu í félagsstarfi og/eða félagslegri þjónustu. Gert er ráð fyrir fullu starfi. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf í byrjun janúar. Laun skv. kjarasmaningum starfsmannafélags Reykjavík- urborgar. Upplýsingar gefur Þórir S. Guðbergs- son, deildarstjóri í ellimáladeild, símil 25500. Umsóknarfrestur er til 27. des. n.k. Umsóknar- eyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9,5. hæð og skal umsókn- um skilað þangað. RAFVIRKJAR RAFVÉLAVIRKJAR FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 17. desember nk. kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna að Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja Öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jóns Svan Sigurðssonar frá Neskaupstað Hjallaseli 55, Reykjavík Sendum við innilegar þakkir og sérstaklega til hjúkrunar- fræðinga, starfsfólks og heimilisfólks í Seljahlíð. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Jón B. Jónsson Sonja Axelsson Sigrún Jónsdóttir Sigurður Jónsson Guðlaug Benediktsdóttir Grétar Jónsson Ágústa Ólsen Jóna Svana Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.