Þjóðviljinn - 28.01.1987, Blaðsíða 14
AFMÆLJ
Sextugur
Runólfur Jónsson
Gerði
Hugsjónaeldurinn sem var
kveikjan að stofnun Reykja-
lundar, væri löngu kulnaður og
hugsjónin runnin út í sandinn, ef
sú gæfa hefði ekki tekið sér ból-
festu á staðnum að eiga ávallt á
að skipa samhentu starfsliði og
stjórnendum, þar sem atvinna og
áhugamál urðu eitt.
Runólfur er granni minn, sem
maður hittir á förnum vegi. Hann
er einn af hyskinu, sem hæstvirt-
ur menntamálaráðherra var að
ræða um nýlega á Alþingi, og í
þeim félagsskap kynntist ég hon-
um allvel. En best kynntist ég
Albaníukvöld
Menningartengsl Albaníu og íslands, MAÍ, halda
fund vegna komu sendiherra Albaníu til (slands.
Dagskrá: 1) Sýnd heimildamynd af myndbandi,
2) Utanríkismálastefna Albaníu, 3) Umræöur.
Fundurinn verður haldinn í Hlaövarpanum miö-
vikudaginn 28. janúar kl. 20.
Æ$KULYÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Félagsfundur
Félagsfundur verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.00 að Hverfisgötu
105.
Fundarefni: 1) Starfið framundan. Framsaga: Sigurður Einarsson. 2)
Önnur mál.
Nýir félagar eru sérstaklega boðnir á þennan fund. Félagar fjölmennið.
Stjórnln.
honum þegar hann heimsótti mig
um nokkurra ára bil út af sam-
skiptum mínum við Reykjalund
og er þar skemmst af að segja, að
hann var svo hundleiðinlega
sanngjarn, að ég ákvað að hafa
annan hátt á þeim samskiptum.
Það varð ekki að vinslitum. Ekki
eru margir dagar síðan ég hitti
hann í bænum og hann tók á sig
krók til að aka mér heim.
Runólfur er Vopnfirðingur,
giftur Steinunni Júlíusdóttur,
systur Játvarðar Jökuls. Hann
ólst upp á afskekktum, en fjöl-
mennum sveitabæ, einn þeirra
sem geta heilshugar tekið undir
orð Ölafs Thors: „Nú sé ég að
þessi sveitadvöl mín er einhver
allra heilladrýgsti lærdómur lífs
míns“.
Þessi heilladrjúgi lærdómur
endurspeglast í daglegum störf-
um hans. Slíkt þykir ekki frétt-
næmt en er þó forsenda allrar
farsældar.
Einar Ben. skildi þetta, er
hann sagði:
„Við blessum þessi hljóðu heit,
sem heill vors lands eru unnin,
hvert lífsem grœddi einn lítinn reit,
og lagði einn stein í grunninn. “
Grímur S. Norðdahl
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ISLANDS
f^OSHiolf 6H 1 Simi H: ,r>*>íi
RFYKJAVIK
5
&
m
v
$
K
■
Skýrslutæknifélag Islands boðar til félagsfundar í Norræna húsinu
á morgun, 29. janúar kl. 14.30.
Hvar stöndum við og hvert stef nir í okkar
þjóðfélagi?
*
$
■ ■
■
■ ■
1
s
£
■í
S
Stefán Ingólfsson heldur fyrirlestur um X
UPPLÝSINGAÞJÓÐFÉLAGIÐ |
Fyrir „stóra bróður" eða „litla manninn“ H
Stefán Ingólfsson hefur undanfarin ár
stjórnað tæknimálum Fasteignamats
ríkisins. Stefna stofnunarinnar í upplýs-
ingamiðlun hefurverið nokkuðsérstæð
og haft mikil áhrif á umræðu um húsnæð-
ismál undanfarin ár.
Erindi Stefáns, sem mun fjalla um sam-
band tölvutækrar upplýsingavinnslu og
upplýsingamiðlunartil aðila í þjóðfélag-
inu byggist einkum á reynslu hans sjálfs
áþessu sviði.
■- Nútíma upplýsingatækni og öflug fjölmiðlun veita mikla möguleika á opinni
upplýsingamiðlun í litlu þjóðfélagi. Borgarar landsins geta notið góðs af nútíma-
X
v
« ■
tækni og tekið beinan jDátt í umræðu um þau mál sem þá varðarog haft áhrifá
stefnumörkun ráðandi afla. En þessatækni máeinnig nota í þágu aukinnar
miðstýringar og forræðishyggju. Koma má upp miklum tölvuskrám með upplýs-
ingum um þegna þjóðfélagsins og ráðandi öfl geta einokað þekkingu áýmsum
sviðum.
Umræður og fyrirspurnir. - Kaffiveitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
■ ■
s
V V
X SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS. X
ALÞYDUBANDALAGIÐ
ABR
Deildarfundur 4. deildar
Deildarfundur 4. deildar ABR verður haldinn
laugardaginn 31. janúar kl. 14.00 að Hverfisgötu
105.
Dagskrá: 1) Starf deildarinnar í komandi kosning-
um: Sigurður Einarsson formaður deildarinnar. 2)
önnur mál.
Gestur fundarins verður Svavar Gestsson for-
maður Alþýðubandalagsins.
Stjórnin.
Svavar
Sigurður
Alþýðubandalagið á Akureyri
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin þann 6. febrúar
nk. í Alþýðuhúsinu. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.30.
Ávörp, söngur, glens og grín. Heiðursgestir verða Lena og Árni Berg-
tnann.
Skemmtlnefndln.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABH, laugardaginn 31. janúar kl.
10.00 í Skálanum, Strandgötu 41.
Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Undirbúningur fyrir
síðari umræðu. 2) Upplýsingar úr nefndarstörfum. 3) Útgáfa Vegamóta.
4)Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni
Almennur félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30
að Kirkjuvegi 7.
Efstu menn framboðslistans koma og ræða kosningastarfið framundan.
Nýir félagar velkomnir.
Fjölmennið.
Stjórnin.
getrmuía-
VINNINGAR!
23. LEIKVIKA - 24. JANÚAR 1987
VINNINGSRÖÐ: 211-X21-X1X-XX2
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR,
kr. 780.965,-
49090(4/11)
2. VINNINGUR: 11 réttir,
3725 49020 125975
12380+ 51464 126107
15769 52137 126374
15787 56902 128345
45565 125973 129004
kr. 9.844,r
129023 130991 217390
129049 206928 218983
130872 213392+ 219451
130901 216419 574198
130918 217389(2/11)
Kærufrestur er til mánudagsins 2. febrúar 1987, kl. 12.00
á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru-
frests.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Er ekki ‘f^fandu
aðgerastasktV^
DJðÐVIUINN
Sími 681333.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Miðvlkudagur 28. janúar 1987