Þjóðviljinn - 06.02.1987, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1987, Blaðsíða 1
Föstudagur 6. febrúar 1987 29. tölublað 52. örgangur Flokkssjóðir BJ-menn þjófkenna krata Mál BJ gegn Stefáni og Guðmundi tekið til úrskurðar ígær. Þorsteinn Hákonarson: Launagreiðslur til Karls Th. Birgissonar hreinn þjófn- aður. Jón Baldvin stjórnar þessu á bak við tjöldin Við höldum því blákalt fram að afar illa fyrir bandalagsmenn að hefja kosningabaráttu bæöi í af hálfu Alþýðuflokksins í pólit- Hannibalsson, stjórni þessu öllu þarna sé um þjófnað að ræða. hafa ekki þetta fé handa á milli, Reykjavík og á Reykjanesi. ískum tilgangi og ég held því fram sjálfur,“ sagði Þorsteinn Há- Það er auðvitað fullkomlega þar sem þeir eru í þann mund að „Þessu máli er haldið til streitu að formaðurinn, Jón Baldvin konarson í gær. -gg óeðlilegt að greiða starfsmanni Alþýðuflokksins laun með fé sem er lögleg eign Bandalags jafnað- armanna, sagði Þorsteinn Há- konarson formaður Landsnefnd- ar BJ í samtali við Þjóðviljann í gær eftir að mál BJ gegn Stefáni Benediktssyni og Guðmundi Ein- arssyni fyrrum þingmönnum bandalagsins hafði verið tekið til úrskurðar hjá borgarfógeta í gær. Þorsteinn upplýsti í samtali við Þjóðviljann í gær að Karli Th. Birgissyni fyrrum starfsmanni BJ hafi verið greidd 3 mánaða laun úr sjóðum BJ eftir að hann réðst til starfa hjá Alþýðuflokknum. Krafa BJ er sú að Stefán og Guðmundur láti af hendi bók- hald bandalagsins og fé, sem nam rúmlega einni milljón króna þeg- ar þeir gengu úr flokknum. Síðan hefur að sögn bandalagsmanna eitthvað gengið á það fé. í greinargerð sem lögmaður þingmannanna lagði fyrir í gær segir að þar sem Þorsteinn Há- konarson hafi sagt af sér sem for- maður landsnefndarinnar, skuli kröfunni hafnað og Þorsteini gert að greiða málskostnað. Þorsteinn hafnar því hins vegar alfarið að hann hafi sagt af sér formannsstöðunni og segir á eng- an hátt hægt að sýna fram á það. Úrskurðar fógeta er að vænta innan tíðar, en hann hefur þriggja vikna frest til þess að úr- skurða í málinu. Það kemur sér Þorsteinn Hákonarson ásamt lögmanni sínum Brynjólfi Kjartanssyni og fé lögum úr BJ hjá borgarfógeta í gær. Þorsteinn fullyrðir að Jón Baldvin Hanni- balsson sé potturinn og pannan í því að halda bandalagssjóðnum í greipum I Alþýðuflokksins. Mynd E.OI. Vestfirðir Sighvatsmenn íhuga framboð Karvel vill Ragnheiði Björku í stað Sighvats. Sigurður Ólafsson: Kýs ekki Karvel Sighvatur Björgvinsson og stuðningsmenn hans á Vest- fjörðum íhuga nú sérframboð. Þeim hugmyndum hefur aukist byr við að Karvel Pálmason vill ekki Sighvat I annað sætið og hef- Matthías Á. Mathiesen utan- rikisráðherra varði á þingi í gær kjarnorkusprengingu Bandaríkjamanna í Nevada- eyðimörkinni á þríðjudag. Tals- menn allra annarra flokka for- dæmdu hins vegar sprenginguna og sagði þingflokksformaður Framsóknar utanríkisráðherr- ann vera óþarflega herskáan og tala eins og hauk. Hjörleifur Guttormsson ur meðal annars boðið það Ragn- heiði Björk Guðmundsdóttur, sem var í þriðja sæti A-listans I Reykjavflc í vor. Ragnheiður er að vestan, var gjaldkeri sveitarfélagsins á Súg- kvaddi sér hljóðs utan dagskrár til að fordæma sprenginguna og spyrja um viðbrögð íslensku stjómarinnar. Utanríkisráðherra sagði að kjarnorkuvopnin hefðu tryggt frið í heiminum og það væri „mat vestrænna ríkja að það yrði að halda uppi sannferðugum fælingarmætti". Fulltrúar ann- arra flokka fordæmdu tilrauna- sprenginguna, þar á meðal Steingrímur Hermannsson for- andafirði og á móður í forystuliði gamalgróinna krata vestra, - og hyggst Karvel með Ragnheiði slá á áhrif hugsanlegs framboðs Sig- hvats meðal gamalkrata. „Við héldum hér rabbfund um sætisráðherra. Hjörleifur Guttormsson sagði í lok umræðunnar ljóst að utan- ríkisráðherra talaði ekki í um- boði meirihluta alþingis þegar hann tæki gallharða afstöðu með Reagan-stjóminni. Á það hlyti að reyna frekar í þinginu. -ÁI Sjá nánar síðu 5 og leiðara. daginn og þá kom þessi mögu- leiki til tals en það var engin ákvörðun tekin um það, þetta kemur allt íljós á kjördæmisþing- inu 14. febrúar,“ sagði Sigurður Ólafsson formaður Sjómannafé- lags ísafjarðar um sérframboð Sighvats. „Við hefðum átt að gera þetta fyrir fjómm áram,“ sagði Sigurð- ur. „Við ræddum á þessum fundi hvað við ættum að gera, þessir kratar sem er búið að sparka úr flokki jafnaðarmanna. Ég segi fyrir mig að ég kýs ekki Alþýðu- flokkinn með Karvel í fyrsta sæti, né heldur Jón Baldvin þó þeir skiptu. Ég hef sama álit á þeim tveimur.“ Deila Sighvatsmanna og Kar- velsmanna kemur meðal annars fram í væringum milli verka- lýðsfélaga vestra. -vd. Sjá síðu 3 Undirokun Stofnar athvarf fyrir karla „Það er furðulegt að það skuli ekki vera búið að stofna karlaat- hvarf fyrir löngu, þetta er svo sjálfsagður hlutur,“ sagði áhuga- maður um karlaathvarf við Þjóð- viljann í gær. Hann sagðist kjósa að halda nafni sínu leyndu til þess að ekki yrði of mikið um hringingar. Hann auglýsti tvö herbergi til leigu fyrir fráskilda karlmenn í húsnæðiserfiðleikum og sagðist þegar vera búinn að fylla þau. „Ég er með þetta í eigin hús- næði og hef ekki efni á meira einsog er, ég stend einn í þessu," sagði maðurinn. „Það hafa þó nokkrir haft samband við mig, og ef þeir era til í að koma einhverju gagnlegu í framkvæmd þá mun ég kalla þá saman. Þetta era eðlileg og mannleg viðbrögð eftir þetta uppþot í kvenþjóðinni á undan- fömum áram.“ -vd. Nevada-sprengjan Utanríkisráðhena ver Reagan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.