Þjóðviljinn - 06.02.1987, Blaðsíða 12
UM HELGINA
Leikritið um Kaj Munk eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur verður sýnt í Hallgríms-
kirkju á sunnudag og mánudag. Myndin sýnir Kaj Munk á unga aldri á sýning-
unni.
MYNDLISTIN
Kjarvalsstaðir sýna fs-
lenska abstraktllst, eina viða-
mestu sýningu á íslenskri nútíma-
list til þessa. Opið 14-20.
Norrænahúsiðsýnir
„Dönsku vllllngana", yfir-
litssýningu á nýja danska mái-
verkinu. T anddyrinu er sýning á
silkiþrykksmyndum eftir banda-
ríska listamanninn Andy Warhol.
Opið9-19,12-19ásunnudögum.
Nýiistasafnið sýnirmálverk
úr blönduðu efni og skúlptúra eftir
listakonuna Rönku- Ragnheiði
Hrafnkelsdóttur-, en hún lauk
framhaldsnámi í myndlist frá Ger-
rit Rietveld Academie í Amster-
dam 1984. Opið 14-20 um helgar
en 16-20 virkadaga.
Gallerí Svart á hvítu sýnir
málverk eftir Halldór Dungal.
Opið 14-18 alla daga nema mán-
udaga. Síðasta sýningarhelgi.
Gallerí Hallgerður Bók-
hlöðustíg 2 sýnir myndverk og
skúlptúr úr ull eftir Onnu Þóru
Karlsdóttur. Anna stundaði nám í
MHf og Konstfackskólanum í
Stokkhólmi. Opið daglega 14-18
til 15.febrúar.
Konur í list kvenna nefnist
sýning sem nú stendur yfir að
Hallveigarstöðum við Túngötu í
tilefni 80 ára afmælis Kvenrétt-
indafólags fslands. Opið 16-20
virka daga en 14-20 um helgar.
Síðasta sýningarhelgi.
Listasafn ASÍ sýnirmálverk
eftir Samúel Jóhannsson
listmálara frá Akureyri. Opið 14-
20 um helgar. Síðasta sýningar-
helgi.
íslenska óperan sýnirverk
eftir 50 íslenska listamenn, sem
gefin hafa verið til styrktar óper-
unni. Opið virka daga 15-18 og
fyrir sýningargesti á kvöldin.
Listasafn ísiands sýnirný-
keypt verk og eldri verk í eigu
safnsins. Opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardagaog
sunnudaga kl. 13.30-16.
Gailerí Langbrók, Bók-
hlöðustíg 2, sýnir vefnað,
tauþrykk, myndverk, fatnað og
ýmis konar listmuni. Opið
þriðjud.-föstud. 12-18 og laugard.
11-14.
Gallerí Borg við Austurvöii
sýnir um 50 pastelmyndir eftir Bri-
an Pilkington, og kallar hann sýn-
inguna„Skýog landslag". Opið
þriðjud.-föstud. kl. 10-18, en 12-
18 á mánud. og 14-18 um helgar.
Síðastasýningarhelgi. Gömlu
meistaramir í kjallaranum.
Gallerí Grjót við Skólavörð-
ustíg sýnir verk eftir Steinunni
Þórarinsdóttur, Jónínu Guðna-
dóttur, Þorbjörgu Höskuldsdóttur,
Ragnheiði jónsdóttur, Magnús
Tómasson og Örn Þorsteinsson.
| Opið12-18virkadaga.
Gallerí íslensk list, Vest-
urgötu 17, sýnir verk eftir Braga
Ásgeirsson, EinarG. Baldvinson,
Guðmundu Andrésdóttur, Haf-
stein Austmann, Jóhannes Geir,
Jóhannes Jóhannesson, Kristján
Davíðsson, Kjartan Guðjónsson,
Vilhjálm Bergsson, Valtý Péturs-
son, Einar Þorláksson og Guð-
mund Benediktsson. Opið 9-17
virka daga.
Menningarsamtök Norður-
lands og Áiþýðubankinn á Akur-
eyri sýna myndir eftir Óla G. Jó-
hannsson í salarkynnum bank-
ans á Akureyri. Sýningin stendur
til 16. mars.
LEIKLIST
Þjóðleikhúsiö frumsýnir
Rympu á ruslahaugnum, nýtt
barnaleikrit með þulum og söngv-
um eftir Herdísi Egilsdóttur á
stóra sviðinu á laugardag kl.
15.00. Leikstjóri er Kristbjörg
Kjeld, leikmynd og búningar eftir
Messíönu Tómasdóttur, dans-
ahöfundur er Lára Stefánsdóttir
en Jóhann G. Jóhannsson útset-
ur tónlist og stjórnar hljómsveit á
sviði. Rympa er leikin af Sigríði
Þorvaldsdóttur, en um 20 krakkar
leika öskuhauginn og Bogga og
Skúli eru leikin af þeim Sigrúnu
Eddu Björnsdóttur og Gunnari
Rafni Guðmundssyni. Önnursýn-
ing verður á sunnudag kl. 15.
Gamanleikurinn Hallæristenór
eftir Ken Ludwig í þýðingu Flosa
Ólafssonarog leikstjórn Bene-
dikts Árnasonar verður sýndur í
kvöld, sunnudagskvöld og mið-
vikudagskvöld. Aurasálin eftir
Molieré í þýðingu og leikstjórn
S veins Einarssonar verður sýnd
á laugardag. Bessi Bjarnason fer
á kostum í aðalhlutverkinu og
búningar Helgu Björnsson eru
meiriháttar. Sýningar á Upprelsn
á fsafirðl eftir Ragnar Arnalds
hefjastánýjan leiká
fimmtudagskvöldið eftir nokkurt
hlé.
Litla SVÍðÍð á Lindargötu 7
sýnir f smásjá eftir Þórunni Sig-
urðardóttur í kvöld og á sunnudag
kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhallur
Sigurðarson, en leikendureru
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arn-
ar Jónsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir og Sigurður
Skúlason.
Leikfélagið sýnir Veglnntil
Mekka eftir Athol Fugard í leik-
stjórn Hallmars Sigurðssonar í
síðasta sinn í kvöld kl. 20.30.
Dagur vonar eftir Birgi Sigurðs-
son verður sýnt á sunnudag og
miðvikudag kl. 20.00. Land míns
föður eftir Kjartan Ragnarsson
verður sýnt á laugardag kl. 20.30,
fáarsýningareftir.
Leikskemma L.R. við
Meistaravelli sýnir „Þar sem
Djöf laeyjan rís“. Leikgerð Kjart-
ans Ragnarssonar á skáldsögum
Einars Kárasonar í kvöld kl.
20.00. Miðasala í Iðnó og í
skemmunni á sýningardögum,
veitingasala opin fyrir og eftir sýn-
ingu, hægt er að panta mat í síma
14640.
Leikfélag Akureyrar sýnir
„Hvenær kemur þú aftur,
rauðhærði rlddari?" eftir Mark
Medoff í þýðingu Stefáns Bald-
urssonarog leikstjórn Péturs Ein-
arssonaráföstudag og laugar-
dag kl. 20.30.
Nemendaleikhúsið íUnd-
arbæ sýnir hina rómuðu sýningu
á Þrettándakvöldi Shakespear-
es í 8. sinn á laugardag kl. 20.30.
Leikstjóri ÞórhallurSigurðsson.
Miðasala í síma 21971.
íslenska óperan sýniróper-
unaAidu eftirGiuseppe Verdi í
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur í 8.
sinn í kvöld. Næstu sýningar
verðaásunnudag, þriðjudag,
miðvikudag og föstudag. Húsinu
lokað kl. 20.00. Miðasala í síma
11475 kl. 15-19 og virka daga 10-
14.
Leikhúsið í kirkjunni sýnir
Lelkritið um Kaj Munk eftir
Guðrúnu Ásmundsdóttur í Hall-
grímskirkju á sunnudag kl. 16 og
á mánudag kl. 20.30. í leiknum
koma fram 17 leikarar, en hlut-
verk eru alls 32, þar með talin 3
hlutverk Kaj Munks á mismun-
andi aldursskeiðum. Arnar Jóns-
son leikurKaj Munkfullorðinn.
Tónlist er eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Flytjendurtónlistareru Inga
Rós Ingólfsdóttirog Hörður
Áskelsson.
Leikfélag Hafnarf jarðar
frumsýnir nýjan íslenskan söng-
leik, „Halló, lltla þjóð“, eftir
Magneu J. Matthíasdótturog Be-
nóní Ægisson í Bæjarbíói í Hafn-
arfirði. Leikstjóri er Andrés Sigur-
vinsson, en tónlist er eftir þá Jón
Steinþórsson og Hörð Bragason.
Frumsýning verður á sunnudag
kl. 20.30, næstu sýningar á mið-
vikudag og fimmtudag á sama
tíma.
Allt Vitlaust í Broadway. Leik-
og skemmtiflokkurinn Grínland
mun frumsýna nýja skemmtidag-
skrá í tónum, tali og tjútti á föstu-
dagskvöldið. Dagskráin ersett
saman úr tíðaranda og tónlist
áranna 1956-62, og tekur 30
manna hópur þátt í sýningunni,
en stjórnendur og höfundar eru
þeir Egill Eðvarðsson, Björn
Björnsson og Gunnar Þórðarson.
Fram koma Björgvin Halldórs-
son, EiríkurHauksson, Eyjólfur
Kristjánsson og Sigríður
Beinteinsdóttir ásamt 7 manna
hljómsveit Gunnars Þórðarsonar
og dansflokknum „Rokk í við-
lögum“. Dansleikuráeftirstendur
til kl. 3 um nóttina.
Laddi og félagar sýna kab
arett í Súlnasal Hótel Sögu undir
leikstjórn Gísla Rúnars Jóns-
sonar. Auk Ladda koma þau
Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þor-
leifsson og Haraldur Sigurðsson
fram ásamt með dönsurunum
Ingibjörgu og Guðrúnu Pálsdætr-
um. Hljómsveit Magnúsar Kjart-
anssonar leikur undir. Borða-
pantanir í síma 20221 milli kl. 16
og19.
— TÓNLIST
Sovéski píanósnillingur-
inn DimitriAlexeévheldurtón-
leika á vegum Tónlistarfélagsins í
Austurbæjarbíói á laugardag kl.
14.30. Einstakur tónlistarviðburð-'
ur.
Myrkir músíkdagar hefjast
kl. 17ásunnudag meokammer-
tónleikum í Bústaðakirkju. Þar
verður frumflutt verkið Sonata
XVI eftir JónasTómasson. Einnig
verða fluttir kvartettarnir „Mors et
vita“ eftir Jón Leifs og Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson
og verkið Quodlibets eftir banda-
ríska tónskáldið Donald Martino.
Flytjendureru Reykjavíkurkvart-
ettinn: Rut Ingólfsdóttir, Júlíana
Kjartansdóttir, Helga Þórarins-
dóttirogArnþórJónsson. Þámun
Kolbeinn Bjarnason einnig leika
með Lovísu Fjeldsted og Hólm-
fríði Sigurðardóttur. Aðrirtón-
leikar Myrkra músíkdaga verða
fimmtudaginn 13. febrúar með
Hamrahlíðarkórnum og Pétri Jón-
assyni, og lokatónleikarnir verða
Ijóðakvöldí íslensku óperunni
með þeim Ólöfu Kolbrúnu Harð-
ardótturogönnuG. Guðmunds-
dóttur þann 17. febr. nk.
Andreas Schmidt baritón -
söngvari og Thomas Palm píanó-
leikari halda óperutónleika í is-
lensku óperunni á sunnudag kl.
15.00.
Háskólatónleikar eru
haldnir reglulega í Norræna hús-
inu á miðvikudögum kl. 12.30og
standa í um það bil hálftíma. Eru
fyrirhugaðir 10 tónleikar á þessu
vormisseri. Aðrir háskólatónleik-
arnir á þessu misseri verða 11.
febr., þá leika Kolbeinn Bjarna-
son flautuleikari og Páll Eyjólfs-
son gítarleikari verk eftir Burk-
hard, Stockhausen og Hallnás.
Hótel Loftleiðir: Síf Ragn-
hildardóttir syngur lög sem Mar-
lene Dietrich gerði vinsæl á4. ár-
atugnum við undirleik Jóhanns
Kristinssonar píanóleikara og
Tómasar Einarssonar bassa-
leikara.
HITJ OG ÞETTA
„Rall“ í bíósal MÍR. Með
bættri sýningaraðstöðu í bíósal
MÍR að Vatnsstíg 10 eru nú að
hefjast þær reglubundnu sýning-
ará leiknum sovéskum kvik-
myndum. Fyrsta sýningin verður
á sunnudag kl. 16, en þá verður
sýnd nýleg mynd frá Lettlandi,
sem nefnist „Rall", og gerist í bíl-
Hvert stefnir
í íslenskum skólamálum?
Hafa höfundar „svörtu skýrslunnar“ frá OECD rétt fyrir sér?
Málfundafélag félagshyggjufólks Frummælendur:
býöur öllu áhugafólki um skólamál til
fundar laugardaginn 7. feb. Fundurinn
veröur haldinn í Odda, húsi Há-
skólans, stofu 101, kl. 13.30.
Fundarstjóri: Kristín Ástgeirsdóttir kennari.
Halldór Guðjónsson
kennslustjóri Háskóla íslands
Svanhildur Kaaber
formaður Bandalags Kennarafélaga
Eygló Eyjólfsdóttir
konrektor Menntaskólans viö Hamrahlíð
Vi
Halldór
Svanhildur
Eygló
Kristín
MÁLFUNDAFÉLAG FÉLAGSHYGGJUFÓLKS
aralli á leiðinni Moskva, Varsjá,
Berlín. Aðgangurókeypis.
Kvenfélag Kópavogs heldur
félagsvist í félagsheimilinu á
mánudag kl. 20.30. Allir velkomn-
ir.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík heldur félagsvist í fé-
lagsheimilinu Skeifunni 17 á
laugardagkl. 14. Fjögurradaga
keppni að hefjast. Allir velkomnir.
Samkoma til heiðurs Gylfa Þ.
Gíslasyni í tiiefni sjötugsafmælis
hans verður haldin í Norræna
húsinu á laugardag kl. 15.30. Vin-
ir og velunnarar Gylfa Þ. Gísla-
sonarog Guðrúnar Vilmundar-
dóttur boðnir velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Ávörp flytja Sverrir
Hermannsson
menntamálaráðherra, Helge
Seip, fyrrv. ráðherraogform.
Sambands Norrænu félaganna,
SigmundurGuðbjarnarson há'-'
sklólarektor, og Jóhannes Nordal
seölabankastjóri. Sigríður Ella
Magnúsdóttirog GarðarCortes
munu syngja lög eftir Gylfa og að
lokum mun afmælisbarnið ávarpa
samkomugesti.
Verkakvennafélögin sókn
og Framsókn munu gangast fyrir
4 kvölda keppni í félagsvist í fé -
I agsheimilinu Skipholti 50A. Uppl.í
síma 26930.
Hananú: Vikuleg laugar-
dagsganga frá Digranes vegi 12
kl. 10.00. Hittumsthressogkátá
þorranum.
Kvennaiistinn heiduropið
húsálaugardögumkl. 14aðHót-
el Vík. Að þessu sinni verður sýnd
kvikmynd um klám á Norðurlönd-
unum, og baráttu kvenna-
hreyfingannagegn því. Kaffi og
umræðuráeftir.
Kvenréttindafétag ísiands
heldur myndlistarsýningu að
Hallveigarstöðum. Samfara
henni verður dagskrá á laugar-
daginn.semhefstkl. 15meðhálfn-
ar stundar tónlistarflutningi. Síð-
an verður upplestur úr ritverkum
kvenna, meðal annars verða les-
inljóðeftir ÞóruJónsdótturogkafliúr
skáldsögu Fríðu Sigurðardóttur,
Eins og hafið. Þá mun Þórunn
Sigurðardóttir segja frá leikriti
sínu, I smásjá, og þær Anna Krist-
ín Arngrímsdóttirog Ragnheiður
Steindórsdóttir munu flytja atriði
úr leikritinu. Dagskránni lýkur um
kl. 16.30.
Á sunnudag kl. 16.00 mun
Lelkhús Brúðubílsins undir
stjórn þeirra Helgu Steffensen og
Sigríðar Hannesdóttursýna, og
fá börn í fylgd með fullorðnum
ókeypisaðgang.
UtÍVÍSt: Dagsferðásunnudag
kl. 13: Skipaskagi - Rein. Farið
verður með Akraborginni á Akr-
anes, gengið um Langasand hjá
Rein að Akrafjalli og áð í fögrum
skógarreit. Mætið tímanlega fyrir
brottför á Grófarbryggju. Verð
700kr.,fríttf.börn10áraogyng- .
ri, 250 kr. f. börn 11 -14 ára.
Helgarferð 13.-15. febrúar í Tind-
fjöll og Þórsmörk. Uppl. í s. 14606
og 23732. Myndakvöld í Fóst -
b ræðraheimilinu 13. febr.
Ferðaféiagið sunnudag kl.
13: Stóri Meitill, ekið um Þrengsli
og gengið á fjallið. Verð 500 kr.
Sunnudag kl. 13: Skíðaganga á '
Hellisheiði, ekið austurfyrir Hver-
adali. Verð 500 kr. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni austan-
megin. Helgarferð í Borgarfjörð
20.-22. febrúar. Skíða- og
gönguferð, gist á Varmalandi.
Ötæmandi göngumöguleikar.
Myndakvöld miðvikud. 11. febr. í
risinu, Hverfisgötu 105.
Kvenfélag Kópavogs heldur
félagsfund í félagsheimilinu
fimmtudaginn 12. febrúar kl.
20.30. Að loknum fundarstörfum
verðurspilaðbingó.
Athugið!
Allar fréttatilkynningar, sem
óskað er eftir að birtist á síðunni
„Um helgina“ á föstudögum
þurfa að hafa borist skriflega til
blaðsins á miðvikudegi. Ekki
verður tekið við fréttatilkynning-
um í síma.
Ritstjórn